Alþýðublaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 2
a alÞýðubl aðið éullmál 3slanðsttanka. 2% afgjaldið til ríkissjóðs. Eítir Björn 0. Björnsson. ---- (Frh.) III. Háttvirtir endurskoðendur segja rétt á eftir: „ÞaS liggur í hlutar- ins eðli, að hver seðlabanki má hafa meiri tryggingu fyrir seðlum sínum en þá, sem ákveðin er lægst“. Þetta munu allir undir- skrifa, og hefir engum dottið í hug að vefengja; en þó að málm- forðinn megi lögum samkvæmt verða svo stór sem verkast vill, leyfist honum ekki þar með að leggja niður þau einkenni, sem málmforði íslandsbanka á að hafa samkvœmt 5. gr., ef ekki eru til einhver sérstök lagaákvæði, sem leyfa slíkt. En nú er þess hvergi getið í 5 gr. — og óhætt mun að segja, hvergi í öðrum lagagreinum heldur, — að þegar málmforðinn sé kominn upp fyrir einhverja vissa upphæð, þá séu fallin ákvæði 5. greinar um það, að gullið megi ekki fara niður úr s/4 alls málmforðans; m. ö. o. ákvæði 5. greinar um það, að innieign í erlendum bönkum og erlendir seðiar megi ekki fara fram úr 7* a^s málmforðans — þ. e. V3 af upphæð gullsins, eins og það má minst vera — til þess að geta talist til málmforðans. Stœrð málmforðans haggar ekkí hlutfallinu: minst 3 hlutar gnll, mest 1 hluti innieign og seðlar. í sambandi við þau orð endur- skoðendanna, sem eg hefi tilfært í þessum kafla greinar minnar, má geta þess hérna, að samkv. 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905, er bankinn skgldugur til að trgggja hvern einasta seðil, þó að ekki þurfi af aukaseðlunum nema helmingurinn að vera málm- trygður. Þær 2,189,809 kr. 99 au., sem eru það af innieigninni og erlendu seðlunum, sem þ. 31. des. 1918 var talið til md/mforðans gagnstætt 5. gr., munu því ágæt- lega fallnar til siks forða, sem ekki er málmforði. Til þess að lesendur geti gengið úr skugga um þetta, set eg hér 4. gr., 2. töulið, orðrétt: fbank- innj „liafi vissa og auðselda eign til tryggingar þeim ' hluta seðla- útgáfunnar, sem ekki er trggður með málm forðanum1, svo og öðrum kröfum er á bankanum hvila, er nemi jafn miklu verðiu. Um slíkan forða mun og talað í 1. gr. laga frá 9. sept. 1915 — sjá inngang greinar minnar — þegar hún segir: „. . . helmingur forðans skal vera mdZmforði." IV. Þá segja hinir háttvirtu endui- skoðendur: „5. gr. c kallar þessa innieign í erlendum bönkum „málmforða" með berum oiðum.“ í þessum orðum finst mér að gefið sé í skyn, að eg hafi gefið ástæðu til þess að álíta, að eg haldi, að innieign í erlendum bönkum geti ekki verið málmforði. Að slík skoðun er fjarri mér, sést á því, ef með þarf, að eg hefi hvað eftir annað talað um innieignina sem löglegan fjórðapart af öllum málmforðanum; en þó að 5. gr. c ákveði, að innieign geti talist til málmforðans, þá segir 5. gr. c hvergi, að innieignin megi vera svo og svo stór hluti af málmforð- anum; það gerir niðurlag 5 grein ar, eins og háttvirtir endurskoð- endur geta um fyr í yfirlýsingu sinni — svo sem getið er fyrst í II. kafla greinar minnar — þar sem hún ákveður, að innieignin megi ekki fara fram úr 7* af öllum málmforðanum. Að keyra. Margt er það í ræðu- og rit- máli okkar, sem er langt frá því að vera eins og skyldi Bæði ein- stök orð og heilar setningar eru þistlar í málinu, sem stinga hvern þann, er veitir þeim athygli. Meðal þeirra einstöku orða má telja það, er eg hefi sett hér sem yfirskrift. Vildi eg aðeins mega biðja Alþýðublaðið um að færa þetta í tal við lesendur sína. Má vera að einhverjir þeirra vildu at- huga það og hjálpa til að útrýma þessu, Því ekki gera hinir það enn. Hefi eg þó oft minst á þetta orð munnlega við ýmsa — meðal þeirra blaðamenn nokkra hér —, 1) Auðkent af mér. sem gœtu vel ef þeir vildu haít töluverð ahrif í þessu efni. „Bill keyrði . . . á Ijóskersstaur", stóð í smágrein hér í blaðinu í dag. Allir vita, að til þess að geta kegrt þarf gjörandi að hafa keyri’ svipu eða annað barefli, sem nota má á slfkan hatt, og svo einhvern þolanda ti! að berja. Og þýðitig' arlaust er því að sá þolandi sé dauður hlutur. Það er og ólíklegt að ejörandi geti verið dauður hlutur, nema vél sé. Bfll er dauður og á honum engmn úíbúnaður til að veifa með keyri eða þvf líku. Það er ekki heldur sagt í grein þessari hvaó billinn kegrði á Ijóskersstólpsnn (— því þeir eru ekki úr staurum •= tré) hér —) Greinarupphafið er því vitleysa, ef gengið er út frá réttu máli. En þetta er ekki einsdæmi. Hér er sagt og ritað: að keyi'ð vagninn, sleðann o. s. frv. Mundi vagninn eða sleðinn hreyfast mik- ið, þótt farið væri að berja (= keyra) hann? Og hér segjast mæðurnar keyra ungbörnin sin út eða láta aðra gera það. Mundu þau verða, v®r eða líða vel, ef gert væri sam- kvæmt orðinu, ef þau væru keyrá' (= barin)? Og hér biðja börn og ful!orðflif um að keyra sig. Skyldi þeim vel líka, ef þeir væru bænheyrðif og kegrðir (— barðir)? Eða keyrslumaðurinnfl!) (=öku- maður, ekill)? Fagurt orð, stutt og þjált á vöruml Og altaf færist þetta út, sem vonlegt er, þegar blöðin og rit- höfundarnir og yfirleitt þeir menfl' irnir, sem ætla mætti að fyndu hjá sér hvöt til að vanda og vernda mál sitt, láta sér scem® að nota annað eins skrfpi og þetta, þar sem til er gott, þjált og stutt orð í málinu. Má mikið vera á meðan akst- urinn hverfur "ekki alveg svo að akfœri vciðllJfkeyrslufœri (hefir heyrst), aktýgi verði keyrslutýý1 og keyri (eðagsnipaj verði keyrsla- keyri (hefir fyrir skömmu sést ‘ auglýsingu — sbr. ferðareisa °S gufudampur), og----------Oku-Þ°r veröi Keyrslu-Pór (— dæmal»l,st fagurt.1!! —)! Ekki œtti að þurfa nema svo- lítið af vilja og sómatilfinning0 fyrir málinu sínu, „móðurmáli°u

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.