Alþýðublaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Klæðarfírhsmiðjan „ÁLAFOSS**. Þeir bæjarbúar, er eiga unnar vörur á afgreiðslunni Alafoss eru vinsamlegast beðnir að vitja þeirra sem fyrst. Pað er nú hægt að fá lop& fljót.t afgreiddan. KlæÖaverksmiðjan ALAFOSÖ- og öll stykki tiiheyrandi þeim í verzlun Guöm. J. Breiðfjörö Laufásveg 4. St. Framtíðin nr. 173. Félagar, munið eftir fundinum í kvöld. Skemtilegasti fundur vetrarins til þessa tíma. Dúkarnir notaðir £ fyrsta sinn. Mltriar (ertalíislagjiíi! Fundur verður í fulltrúaráðinu á þriðjudaginn 2. marz kl. 71/* síðd. á venjulegum stað. Framkvæmdastjórnín. Hakkavélar og- kafflkvamir í verzlun Guðm. J. Breiöfjörð Laufásveg 4. Xoli konuegnr. Eftir Upton Sinclair. O'inur bók: Praslar Kola konnngs. (Frh.). „Þetta virðist ekki svo erfitt“, sagði Hallur og notaðí tækifærið til þess að grenslast dáWtið eftir hvernig namupólitikinni væri farið. .Segið n:ér, herra Stone, því eruð þér annars að gera yðut öil þessi óþægindi? Eru eiginlega nokkrir af þessum mikla þjóð.ihrærigraut atkvæðisbærir? „Hrærigrauturinn er ekki verst- ur viðfangs Við útvegum þeim fæðingjarétt, og svo kjósa þeir þá sem við viljum, fyrir eitt öl glas. Það eru hinir enskumælantíi eða útlendingar, sem hér hafa verið of lengi og eru orðair of erfiðir viðfangs. Þegar þeir á annað borð byrja að fást við stjórnmál, hætta þeir ekki við svo búið; þeir fara að tala um verka- maanafélagsskap, og vilja öllu ráða“. „En þér þurfið alls ekki að telja atkvæði þeirra, ef þér bara viljtð það ekki“. „Eg skal segja þér nokkuð", sagði Stone, „það ríður bara á því að finna auðveldustu leiðina til að koma þessu fyrir. Þegar eg var eftirlitsmaður í Happy Gulch, eyddum við ekki tíman- um í stjórnmálin Þegar að kosn- ingum kom, bjuggum við að eins til fjögur hundruð atkvæði handa þjóðveldísmönnunum. Félagið var þá þjóðveldissinnað. En daginn eftir fréttum við, að hópur verka- manna hefði verið kvaddur til bæj- arins, og hefðu þeir lagt eið út á það, að þeir hefðu greitt lýðveldis- mönaum atkvæði sín. Lýðveldis- blöðin voru full af þessu, og ein- hver bölvaður dómaraasni úrskurð- aði endurkosningu; og svo urðum við að sitja við alla nóttina og búa til nýja kosningaseðla. Þetta leit ekki út sem allra bezt og var fjandi erfitt íyrir okkur“. Verkstjórinn hió, og Hallur tók uadir hæversklega. „Það verður að hitta meðal- veginn. Hafi ótæki frambjóðandinn fylgi, fréttist það, og sé atkvæða- magnið alt oí einhliða, þá verður gauragangur út afþví. Fjölmargir verkstjórar, skeyta ekki ura þetta, en eg lét mér þetta að kenningu verða, og þekki betri aðferð — að láta mótstöðuna aldrei koma í Ijós. Skilurðu það?“ Júl“ „Getur vel verið, að stjórnmál kotni verkstjórum eiginlega ekki við, en eitt keraur þeim við: sem allir viðurkenna, og það er það, hverjir vinna í námu hans. Það allra auðveldasta er að vinsa úr — uppræta illgresið". Hallur gleymdi aldrei þriflagum krumlum Stone, þegar hann lagði áherzlu á orð sín með þeim. Bros hans var ekki lengur góðlegt. „Náung- ar, sem ekki vilja kjósa, eins og eg vil, geta farið í annað hús, með atkvæði sfn. Og eins og eg sagði um diginn við Si Adam: það, sem eg leita að, eru menn, sem tala nýtt mál — eitthvert páfagauksmál, sem eoginn nokk' urn tíman getur skilið". Það varð stutt þögn, meðaffi Stone sló öskuna úr pípu sinní- Þá datt honum víst í hug, hann þyrfti ekki að teíja upp smáatriði til þess að fá stjórn' málanýiiða. Hann lauk því tnáí* síau með kaupmenskuhreim í rödó' inni: „Nú veist þú hvað þú að gera. Þú meiðir þig í úlfliðin' um á morgun, svo þú getur ekk> unnið í nokkra daga, þá færð Þa tækifæri til þess, að labba um hlera, hvað rnenn segja, Þú f*r® auðvítað laun þín eftir sem áður * Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólajnr Friöríksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.