Alþýðublaðið - 07.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ B. P. S. -» - Qti E.S. Nova fer héðan vestnr og norðnr nm Íand íil Koregs næstkomandi laugardag kl. 12 síðd. Farseðlar sækist fyrir kl. 6 síðdegis á föstudag. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 síðd. á föstudag. Mic. BJarnason. B. p. s. E.s. Lyra fer kl. 6 í kvöld. MIc. BSarnason* Helðrnðum vlðski£tavlnum tilkynnist, að símanúmer okkar verður eftirleiðis að eins 1240, en ekki 1610. Steingr. Magnnsson Jón ©tiðnason fisksali. fisksali. Veggféður. Kðmið og lítið á nýju ges*ð- irnai', sem komu með Lag- arfossi síðast. — Úrvalið hefir aldrei fyrr verið jafn-fjölbreytt. Verðið er lágt. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Málning: Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentína, purkefni o. fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstíg. Enn þá geta nokkrir menn fengið fæði í Mötu- neytinu í Ungmennafélagshúsinu. Ódýrasía matsala borgarinnar. Tek að mér a*8 vélrita bréf, reikn- inga og samninga o. fl. Fljótt af- greitt. Sólveig Hvannberg, Grett- isgötu 52. 30% gefum við nú af öllum kápuefnum, Drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Mfa, Bonkastræti 14. Tuxedo reyktóbak er létt, gott og ódýrt. Biðjið um pað. fieynsla á reiðhjálnm „Örnin“, Laugavegi 20 A, tekur reið- hjól tilgeymslu. Reiðhjól erugeymd í herbergi með miðstöðvarhita. Ath: Öll reiðhjól eru - vátrygð gegn bruna, pjófnaði og skemdum. Simi 1161. Sími 1161. Utbrelðlð Alþýðublaðlð ! Mln évIHJafiianlega heldur áfram á Laugavegi 3. Aidrés Anðréssea. í dag og á morgun verðnr slátrað fé úv Biskupstimgum. Sláturfélag SuOurlands. Stofa með sérinngangi til ieigu. Uppl. í Syðri-Lækjargötu 4, Hafnar- firði. Munið eftir, að Ammendrup á Laugavegí 18 (kjallaranum) hefir lækkað saumalaun á allri vinnu bæði karlmannsfatnaði og skinnavinnu. Hreinsuð og pressuð föt vel og ódýrt. Unglingur, sem hefir hjól, óskast. Upplýsingar kl. 5 — 7 i kvöld og 8 — 12 á morgun í sima 1402. Saumastofa mín er flutt á Lauga- veg 46 niðri. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir pau betri en ný. Alþýðuflokksfólk 1 Athugið, að auglýsingar eru iréttir! Auglýsið því i Alpýðublaðinu. Verzlið viö Víkar! Það verður notadrýgst. Rikiingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá AlþýðubrauðgerðinnL Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mesta urval af rúllugardinum og dívönum. Verðið mikið lækkað Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sími 897. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. Alþýðupretatsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.