Alþýðublaðið - 14.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1926, Blaðsíða 1
tefið út af AEfBýðuflokkaiuiu 1928. Fimtudaginn 14, október. 239. tölublað. Kennarar barnaskólaus reka á eítir byggingn níia tenaskóiahússins. Sjómleikai' Hringsins. Tillaga sú, er frá var sagt í blaðinu í gær að sampykt hefði verið á afarfjölmennum fundi kenn- ara við barnaskólann, um að reka á eítir byggingu nýja barnskóla- hússins, var á pessa leið: »Kennarafundur kennara við barnaskólann í Reykjavík lýsir stakri óánægju sinni yfir hinum sívaxandi prengslum í skólanum ög hinum alóhæfu húsakynnum i ú'tibúum skólans. Fundurinn skorar pví á sköla- nefnd Reykjavíkur, að hafin verðí bygging nýja barnaskólans pegar í stað. Til skólanefndar Reykjavíkur.« Allir aðstandendur bamanna í barnaskólanum og afiir aðrir, sem láta sér ant um fræðslu barna hér í bæ, hljóta að taka sterklega undir pessa óánægju-yfirlýsingu kennaranna og styðja áskorun þeirra af alefli. Vahdræðin með skóíahúsnæðið og drátturinn á byggingu nýja skólahússins er orð,ið hneyksli, sem ekki má lengur pola. Erleffidi símskeyti. Khöfn, FB., 13. okt. Asquith segir af sér íormensku „frjálslynda" Hokksins brezka. Frá Lundúnum er símað, að menn búist við pvi, að Asquith muni segja af sér formenskunni fyrir „frjálslynda" flokknum vegna bágrar heilsu. Páð er mjög óvíst, hver verður eftirmaður hans. Æsingar i prússneska pinginu. Ftá Beriín er símað, að þegar rætt var um furstaeignamálið í prússneska pinginu, hafi orðið feikna-óspektir. Áttu sameignar- aaenn upptökin að þeim, °g lenti gamanleikur í 4 þáttunt verður leikin i Iðnó annað kvöld, 15. p. m., kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á fimtudag kl. 4—7 og á föstudag frá kl. 10. Wm** eppfsoð á eMIviðl. ^H Á morgun, 15. p. m., kl. 4 síðd. verður við opinbert uppboð selt brak ofan við steinbryggjuna. . Lelkfélag Meyklawíkur. verður leikin i Iðnó í kvöld klukkan 87?, Hliómieikar milli pátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. ATM. Men'n eru beðnir að koma stundvislega, pvi að húsinu verður iokað, um leið leikurinn hefst. Sími 12. Sími 12. bráðlega í handalögmáli. Mátti svo heita, að „allur þingheimur berðist", og var jafnvel ráðist á sjálfan forseta pingsins. Loks keyrði æsingin fram úr öllu hófi, og varð að leita aðstoðar lögreglunnar til pess að skakka leikjnn og koma kyrð á. Khöfri, FB., 14. okt. Dýrgripum stolið. Frá París er símað, að dýrmæt- um pjóðminjagripum hafi verið rænt úr höllinni í Chantilly, sem er eign Aeademie Francaise. Verðmæti hinna stolnu gripa.ér um tíu milljónir gulJfranka. (Chantiily er 41 röst fyrir norð- an París, ibúatala um 4 600. Höll- in mikla, Condés Versailies, var eyðilögð í byltingunni 1793, en var síðar byggð að nýju. Árið 1886 arfleiddi hertoginn af Au- male Institute de France að henni. Stórfrægum og verðmætum Usta- verkum hafði verið safnað í höll- ina.) Frá Vestur-íslendingum. Samkvæmt fréttastofuskeyti hef- ir ungur tslendingur í Winnipeg, sem nýlega hefir lokið lögfræði- próíi, Ragnar Johnson að nafni, hlotið beiðursverðlaun til þess aö stunda nám í alþjóðalögum við Har- vard-háskóla, og íslendingurinn dr. B. J. Brandson, skuVðlæknir i Winnipeg, verið skipaður yíirlækn- ir uppskyrðardeildar almenna sjúkrahússins þar. Kolahneykslið. Þáð upplýstist á Alpýðuflokks- fundimun í gær, aö alment álit er, að kvitturinn um kolaleysi og plringur á sölu þeirra um stund voru að eins gerðir til að hækka verðið. Nú eru nóg kol til, þótt 'ekkert kolaskip hafi koniið síðan, en verðið hefír hækkað uin 5--7 krónur á.skippundi. — Svona er hia marglotoða „frjáisa" samkeppni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.