Alþýðublaðið - 09.02.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 09.02.1935, Side 3
LAUGARD ;GlNN 9, PEBR. 1935. ALÞÝÐUB].AÐÍÐ 0 T uíí f \ 14 D1: A LÞÝÖDPL'yf KURINN SITLTJí.Rl : F. h, 3ÍX.DEJ A R S SO N Rltstiórn og tlgreiðsla: Hverfisgöti 8—10. S 1 M A R : 4900- 4906. .000: Afgreiðsla, auglýsingar. i901: Riistjörn (i mlendar fréttir) i902: Ritst]rtri. i903: Vilhj. S. Vi'.hjálmss. (heimai 4004: F. R. Valdf marsson (heima). 4905: Prenlsmið.an. 4908: Afgr.dðsli Oiæpir unolinga. t • SEX innbrot voru framin hér í bænum i nótt.“ Pannig hijöðuöu fyrirsagnir í öllum blööum borgarinnar í gær, og viö liestur pessara greina toemst maður að því, að hér er um að ræða einn páttinin í peirri unglinga glæpaöldu, sem nú gengur yfir heiminn eims og skæður faraldur. Pað ter sannarliega ekki aði ófyr- irsynju, pó spurt sé: Er hér um að ræða ávöxt pieirrar menning- ar, siem rikjandi hefir verið hin síðari ár rneðal hinna svokölluðu menningarpjóða? Er um pað að ræða, að pjóð- irnar séu að úrkynjast, og búaist miegi við að pjófnaður og hvers konar óknyttir fari vaxandi með hvierju ári? Engum hugsandi manini getur blaindast hugur um, að unga kynstóðin, sem nú ier að vaxa upp, er pað sem hún ier ann- aris vegar vegna erfða fná hinni elidri kynslöði og hins vegar vegna piess uppeldis, sem hún hefir hlotið hjá kynslóðinni, siem inú er að kveðja. Pað verður pvi ekki um pað dieilt, að annaðhvort erfðirnár eða uppeldið hefir verið slæmt, niema hvort tveggja sé. Enginn getur efast um pað, að gamla kynslóðin hiefif gefið æsk- uininii margan painn arf, sem leið- ir hana á giapstgu. Alpýöúblaðið hefir áður beint á pað, hversu hið ægikga at- vininuleysi unglinganna, sem Skapast hefir í hiinu dieyjandi auö- valdsskipulagi, ier einn meginpátt- iurinn í pví, að lieiða ungliinga inn á glæpabrautina. Pað hiefir beint á hversu tæknin hefir útrýmt æskunni úr atvimniulífinu, og hvennig af pví hlýtuT að leiða pá kröfu, að æskuáruinum verði var- ið til máms, pnoskaárunum tl starfs og elliáruinum til hvíldar, Reykjavíkurbær stendur aö- gerðalaus í pessum imiáluim, pað' er ekki svo mikið sean hann eigi eitt einasta skólahús fyrir ung- liniga. Hve lengi getur slikur ó- sómi gemgið? „Svarti dauði“ var með í för- inni. En paðt eru einnig fleiri öfl að viertd, sem teyma uinglingana út á glæpabrautina en iðjuleysið. Rótgrónar venjur eða öllu heldut óvenjur eiga hér einnig hlut að; máli. Þiegar unglingarnir, sem blöðám töluðu um í gær, höfðu framið fyrsta innbrotið, fóru pieir og keyptu eina flösku af „Svartá dauða“, til pess að svæfa sam- vizkuna og fá dug til meiri glæpa. Parnnig er piessu farið' uindir fliestum kriingumstæðum, par siem glæpir eru framdir, par er áfengi með í förinni. Eldri kynslóðin hefir gefið æsk- unni drykkjusiði að erfð, næst at- viininulieysinu er pað versti arfur- iinin, og á reikniing pess arfs skrif- ast mjög mikið af öllum glæp- um æskunnar. En inú er svo komið siem kom- MALÞÝÐUBLAÐÍÐ „Margt býr f þokunni.” Svsr til ihafdslns frá Magnúsi á Skagnesi i-F-* Þýzkur flóttamaður myrtur í Tékko-Slovakíu. MorðingjarDÍr voru prír Naz’star. Sextánda okt. sh birtist í Isa- fold athyglisvert en fremur efnis- lítið greinarkom með fyrirsögnr inni: „Málafierli Magnúsar á Skag- nesi“. Er gpeinin að ýmsu leyti sér- kennileg og ber á sér augljós merki pólitílskrar veikiunar, og ruglar höfundurinn svo mjög saman pólitik og réttarfari, að engum miun dyljast, að par er áhugasamur íhaldsmaður að verki, sem vanist hefir á að mis- skilja tiigang réttvisiiinmar og líta á hana sem pólitfskt barsflii. Ut- an um piessar smekkieysur sjínar fléttar höfunduTinn svo órök- studdum stað'hæfingum og slag- orðium, siem mynda eina samhaing- andi kieðju af skerandi nieyðar- . merkjum brotliegs málstaðflr, sem ekki á ainmars úrkosta en að láta neka fyrir ósjóum ávirðinga sinna að hafnlausri strönd rökprotainina. Greinarhöfuindur kveður sér hljóðs á piessa leið: „Einhverjir muna ef tii vill eftir óróa peim, sem Magnús mokkur Jónsson frá Skagniesi í Mýrdal gerði eftir kosningarnar í V.-Skaftiafellsísýslu á f. á.“ í stað pesis áð sýna af mér óróa í starfi mínu hjá vegagerðinni um alpingiskosningamar 1933, einis og ,,skriffinnur“ isafoldar kemst að orði, varð ég fyrir næsta refsi- verðum árásum af verkstjórans hálfu. Eins og ég hefi áðiur lýst, spunnust ofsóknir hans út frá pví, að hann hafði með höndum póii- tiiskar agitasjónir fyrir íhaldið og vildi verkstjórinn um fram alt fá mig tiil piess að kjósa sýsliúmannr inin í Skaftafellssýslu, siem um) nokkur 'undanfariin kjörtímahil hafði lekki með neiinu móti getað náð kosningu til alpingis, Leiddi öfgaprunginn stjórnmálaspierring- ur verkstjórans hann svo nrjög af- vega, að hann reyndi á margvís- legan hátt að misnota aðstöðu sína sem verkstjóri í pe'm kosn- ingahluinnbrögðum, sem skreyttu dagliegan fuglasfcap hans á vinpu- stöðvunum við Klifanda sumarið 1933. Eins og kunnugt ier lauk verkstjóriinin fargani siinu gegn mér mieð peim hætti, að hann baninaði strangliega að láta á bif- neið míina, og er vert fyrir pá, siem skrifa um rriálið af íhaldsins hálfu, að minnas't á pað eða arun- að, sem máli skiftir. Ásakanir gne'narhöfundar um rógburð gegn sýslumanninum tel ég engan veginin svaraverðar, par sem pær eru vafalaust isprottnar af pví, að hann hlýtur að viera siokkinn í sljóvgandi hugarvingl sökum piess vansa, er íhaldið að maklegl'eikum hefir hlotið fyrir framferði s':tt hér í Mýrdat, og í pví vaindræða ásigkomulagi miss- ir hann svo vitanlega af réttum præði hugsuinarénnar og skilur ekki að sýslumaðurinn „uppskier eftir pví siem hann sáir“ og að sá álitshnekkir, sem hann befir hlot- ið viegna pátttöku siiinniar í kosn- ingahneykslismálinu í Mýrdal iðl er, og árangurslaust að æðr- ast um orðinn hlut. Hitt sæmir, að befja baráttu fyrir umbótum, og baráttu vierðiur að befja fyrir nýrrt menniingu, æskuna verður að ala upp til nýrna hugsjóna. Kaffihúsa-, drykkjusiða- og samkvæmis-ómenning inúthnans verður að hverfa úr sögunni, æsk- an verður að alast upp við hug- sjónir um próttmikið starfslíf, hneysti andleg og líkamleg á að einkienina hana, hún á að pjálfa líkama simn við ípróttir og úti- líf, hún á að venjast á að verða hrifin af verkefnum lífsins, pann- ig að' drykkjusiðir og önnur ó- menning geti ekki dafnað í fari hennar, skoðast meðal hugsandi manna sem viðuTkenining réttlætisáns á pví, að par kom hanin til dyranma siem ástviinur hins ranga málstað- ar. Hinn ókunini greinflrhöfundur lýsir pví með tilhlýðilegri íháldsi- vandlætingu, hvermg ég með kæru á hendur Jóni Brynjólfssyini verkstjóra knúði réttvísina ávett- vang til rannsóknar á kosninga- fargani ihaldsins hér í sýslu, og mimnist hanin pess með dæmafárri velpóknun, hve hönduglega Arn- Ijó'ti tókst í dómum sínum. En á háttaiag hams í rannsókn málsins minnist gneiirarhöfuindur ekld, að eðlilegum hætti, pví Arnljótur á oefniliega eftir að yf'irheyra sex vitni, sem hann syinjaði mér um að lieiða fyrtr réttinn áður en honn tók máiin í dóm,. En pá smávægiliegu ónákvæmni, sem par lýsir sér í frásögn „náung- • ans“, er ég fús að fyrirgefa bom<- um, með pví að hanm hefir gert mér pann ómetanlega gneiða að geta pess, að Amijótur Jóinssion lögfræðingur sýknaði Jón Bryn- ólfsson kosiningasmala íhaldsöns og dæmdi mig í fjögra mánaíia fangelsi fyrtr rangar sakar:g.iftirt( pví Amljótur er orðinn svo sem kunnugt er pjóðifrægur maður fyrir réttatfarslieg afglöp sín, og mun ég láta pá sérstöðu, er hanu pannig hefir aflað sér sem lög- fræéingur, spara mér frekari skýrtngar á dómafargalni hans gegn mér, Eitt af pvi, sem alvarlega virðr ist óróa pankafar höfundar, er, að Alpýðublaðið befir sýnt mál- stað mínum pá samúð, að hirta fyrir mig grein, sem skýrir mál- 'ið í aíalatriðum, <og kvíðir hainn pví að ég ætli að aegja alt, sem ég veit um stjórnmálaspillmgu í- hafdsins hér heima, og býst við að slík iqpínberun verði prámdur í götu gætnari hlekkingarleiðtoga í öðrum kjördæmum. Að öðru lieyti fer hann fljótt yfir sögur, svo sem, væinta má, og miinnist tiL dæmie ekki á, að pá er dómur var ný- fallinm' í kostóngakúgunartnáli'pu gsgn Jóni Brynjólfssyini verk- stjóra, gerði verkstj. sig sekan um pá hneisu að reyna að kúga verkaménm sína til pess að skrtfa undir skjöl, siem hann hafði meðr ferðis, og par á meðal heiðar!- lelkavottorð eða einhvers konaf' traustsyfirI ýsiingu um hann sem verkstjóra í pjónustu ríkisms!! Vottorðin hefir veTkstjórinn svo siennilega ætlað að senda „yfir- hoðurum sinum“ scm sönniun piess, aði fleiri en pei:r „bæru ho,np um gott ,orð“!!! Tvieir menn skoiL uðust undan að skrifa undir lofsi- yrði pau, er verkstjóranum hafði hugkvæmst að reyna að skreyta sig með, og rak hanin p.á úr vininl- unni samstundis. Hiina tókst honr um aði tæla til hlýðni mieð ógn- un 'um brottrekstur, ef peir létu ekki að orðum hans. Að endingu vii ég leyfa mér að - skora á pann leynda höfund, sem mér veitist sá heiður að eiga orðaskifti við, að reyna að vinna bug á istööíul'Cysi sínu og koma fram úr skúmaiskoti blygðiunar- seminnar. Mun ég pá með áinægju reyina að bregða upp fyrir hoin'- um pví ljósi, er ætti að geta icis- að hann við pariin hvimldða kHankleik, siem hann pjáist af, og í daglegu tali er nefndur „franv- hlieypni“ og orðdð hefir p'ess vald- andi, að hann pr,átt fyrlr vatnmátt sinin hefir leiðst út í pað glap- ræði að reyna að verja vondan. málstað og um lieið gert aig pátt- takanda i framferði, sem, hefár á sér fyrtrtitningu almamns vel- sæmis. Skagniesi í desemfcer 1934 Magnús Jójip&on* Heyr Pétur! Hr. prédikart Pétur Sigurðsson hefir skrifað mér bréf og tjáð mér, að næst komandi suunu- dagskvöld muni hann flytja ler- (í.idi í Varðarhúsinu um „Alping- ismanniinn Sigurð Einarsson og prédikarann Pétur Sigurðss,on“, ásamt tilmæfum um, að ég mæti par og taki til máls, ef svo vili verkast. Til p'ess að fyrirbyggja allan misski'iiming vil ég í samhar.di við pietta vinsamliega boð taka petta fram: Amnriki veldur pví, að ég verð að skiíta tfina míuum niður milli pess skiemtilega og alvarlega, og ástæður mínar eru pannig, að ég hiefi iekki tök á að eyða umgetnu kvöldi í grín. Verð ég pví að neita inér uni pá ánægju að mæta, ien vil vona, að hr. Pétri Sigurðissyni takist að gera sam- komuna uppbyggilega án mininar aðstoðiar. Vil ég mælast t,':l að rnenn láti pað ekki standa fyrir sókn sinni aö eritndi hr. Péturs og óska honum góðrar aðsóknar og mikits ágóða. Reykjavílí, 8. febr. 1935. Sigurairr Eánarsæfí-: Rafiiósalaust á Ak- urepi. AKUREYRI í gært Á Akuneyri var rafljósalaust og án útvarps frá kl. 5 í gær til kl'ukkan 7 í (uiorgun, viegna bráðr- ar Iieysingar. I gær hljóp Glerá mjög fram með krapaelg og jaika- burði, svo að inntökupróna og leiðisluna að stöðcnni fylti krapá og klaka. Stöðvuðust vatnsvél- annar pegar um kl. 12 i gær, pótt straumur héldist til klukk- an 5 mieð mótomum. Uninið var kappsamlega að lagfærtngu frá kfukkam 10 í gær oig í alla nótt. Frá Sandgerði. 7. febrúar var haldinla í Saind- gerði all-fjölmiennur fundur að t'1!- hlutun séra Eirlks Brynjólfssionar. Fundariefni var að ræða mögU:- leika á stofnun málfunda'élags víðs vegar að af laudinu. Fundur- inn fór hið bezta fram, og va.r nefnd kosin tiil að annast nauð- synliegau undirbúininig áður en fé- laigið verður st»f,nað'. Hér er um mýmæli að r.æc'a, og er Uklegt að fieiri verstöðvar feti í fótspor Sandgerðinga. Féla,ginu er aö visu að eins ætl- að leftiir tól.lögu prestsiins, að vera máJfunda- og skemti-félag, en piess má pó vænta, ef alimenn páttíaka sjómanna fæst um fé- lagsinyndunina, að pað láti til sín taka ýms nytjamál og pá ekki sízt. velferðarmál sjómaimanna, svo sem slysavamamál og ýmisi- liegt er snertir aðbúð vermanna, siern ekki ér öll sem skyldi, vægt ast sagt. Þá má og gera ráð fyrir, ef félagið nýtur handleiðslu séra Eiríks, að pað efli og styrki tind'indi í porpinu, -og er pess sízt vanpöri. Sandgerði er eins og rinanm vita, ein fiskisælasta verstöð piessa lands, en hefir ver- iö grátlega lítill isómi sýndur af pví opiinbiera. Undir handleiðslu Sjálfstæðis- betjunnar Óiafs Thors hefir Sand- gerði gieymst. Hefir „hetja'n“ í engu sýnt velvildarhug Sandgerð- iingum frekar en öðrtim kjósend- um siinum; t. d. heíir ólafur miargumbeðinn ekki enin pá pózt pess umkominn að útvega hljóð- bauju á ininsigliingunfl til Sarrt- gerðis, sem er aíar prömg og hættuieg í brimi og dImon,vi8rt. Svo mikill áhugi viríist nú vsra orðinn fyrir Slysavömum, að varla getur liðið á löngu að Send- Nóttiina ímilli 23. og 24. janúar síðast Uðánn var póUtískt morð framið í námunda við Prihrani, seni er skamt frá Prag. Margt í samhandi við petta roorð minnir á morð prófiessors Lessjings sumi- arið 1933. Lögreglan í Prag befir gefið út eftirfarandi skýrslu: Nóttina miiii 23. og 24. janúar um kl. 12 var pýzki flóttamaðun- inn Rudolph Wormys frá Stutt- gart skotinn til bana í hierbeiigi sínu i Zahni-gistihúsinu. Morðingjamir eru prír pýzkir Nazistar: Hans Múlier, 23 ára gamall, Gierhard Schubert, 22 ára, og Edith KarL bach, 25 ára kemslu- kona. Morðingjamir komu til Tékkó- slóvakíu í fcíl cg fóm með leynd. gerðingar fái baujuna, enda pótt „betjan“ hafi gieymt henni. Pað er vel, ef Sandgerðingum tekst að glæða með sér félagslíf og félagshyggju, og pessi félags- stofmun er áreiðanlega spor í rétta átt og miðar án efa að hnini íhaldsins á Suðurniesjum. SjómaUur. 10 miljónnm króna i snlii bjargað ai hafs- botni. Við Kyrrahafsströnd Norður- Anxríku lauk nýlega björguinar- starfsemi sem varla á sinn líka. Pað hiefir bepnast tvedmur ame- rískum björgunarskipum, að hefja upp flak af skipi, sem fórst 1901 og bjarga farini p'ess um 10 milj- ón króna virðti í gulli. Forsaga málsins er piesisá: Fyrt ir prem árum sí'öan sigldu tvö björgunarskip M Seattle áleiðis til Juneau í Alaska. Leiðtengurinin • var vel útbúinn; og fyrir hionium j stóð piektur Ameríjkami, Carl H. í Wiley. Það var ertindi p'essa leið- rakst á fisjaka fyrir utan Juneam Við slysiið druknuðu 72 af 145 farpegum. Um slysið vita mienn pað, að „Islander‘“ fór frá Skagway á- leiðiis til Juneau. Snemma morg- uns 15. ágúst 1901 rakst pað á rekísjaka. Meiri hluti farpega voru gullgrafarar, sem voru á heimlieið með miikið af pieningum. Áreksturinn var mjög snöggur og framhluti- skipsiins molaðist. Rúmum 30 ártim eftir pennan atburð datt herra Wiley pað í hug, að, útbúa leiðangur og reyna að bjarga hinum dýnmæta farmc. En pað er ekki fyrr en nú fyrir skemstu, aði tilraunir pessár, sieim, staðið hafa yfir í 3 ár, halla hieppnast. Leiðangurinn var útbúinn öllum hugsanlegum björgunartækjum.. Þegar menn höfðu komist að pvi hvar skipið iá, lögðust tvö gufu- skip við fiestar uppi yfir ílak- inu með 20 metra mUiihili. Síjðan voru pau tengd saman með gild- um járnbjálkum, til pess að hindra að' peim hvolfdi, pegar til- raunirnar byrjuðu. Pað erfiðasta og seinlegasta var að koma vír- um uindir flakið. I fleiri vikur urðu kafararnir að brjóta sér veg undir fiakið, til pess að komá, vírunum fyrir. Pað heppnaðist pó að koma 40 vírum undir f LalkiU. En nú skeði ur.drlð. Björgunin heppnaðist með aðstoð sjávarfall- anna. Þar sem flakið lá er mis- munur flóðs og fjöru um 10 metrar. Eftir að p'essir 40 vírar voru Wormys var Nazisti og yfir- maðux við útvarpsstöðlna í Stiuitt- gart—Múlacher. Hann var pektur sem mjög fróður útvarpsverk- fræðingurt EftiT morðin 30. júní var hann nekinin út Nazistaflokkn- um og nokkru sfðar flúði hann til Tékkóslóvakíu. Par gekk hann í lið með drt Strasser, sem er .fortngi „Svörtu sveitartnnar“, ©n hann var bróðir Georg Strasser, sem dnspinn var 30. júni. „Svarta sveitln" er félagsskapur hinna rót- tækari Nazista, sem telja að Hitler hafi svikið stefnuskrá Naz- istaflokksöns. Þvf er haldið fram, að Wormiys hafi ætlað að búa til leyr.ilega útvarpsstöð, sem „svaria sveitán" hafi ætlað að nota gegn pýzku stjórninni. fiestir undir flairinu, var strengt á peim um fjöru. Þegar flæddi, lyfti flóðið- flakiuu með sér. Á pennan hátt lnefir heppnast að ná skipinu upp á yfirborðið, og var dregið til strandar,, Síðan var tekið til að sprengja upp flakið, og hafa fundist í nokkrum klef- um um 10 milljóín króna virði í gulli. Frá Reyklanesskóla. Reglugerð uni némssikieið og aðra félagsstarfseini í sambandi við Reykjanesskó lann var sam- pykt á almennum fundi, sem haldinn var í Reykjanesskóla nýlega. I 1. grein reglugerðarinnflr er gert ráð fyrir pví, að laugardag- (inn í 5. ieða 6. viku sumars korni allir, siem pað geta, úr héraðinu í Reykjanes, og verði pá unndð að fegrun á umhverfi skólans: p. e. að gera og bæta gangstigi og vegi og viinna í gróðiianieit skól- ans, t. d. ræsta fram, eða undir- búa jarðveginn á anman hátt, gróðuraetja plöntur, ien að loknu dagsverki skemti men:n sér við sund, Leiki, ræður og danz. I 2. grein er gert ráð fyrtr að komið verðí upp náttúrugripa- safni, og að í gróðrameitnum vierði komið upp lifandi safni af jurtum í héraðinu. 1 safninu er einnig gert ráð fyrir að vxrði komið upp lifandi safni af jurt- unj í 'héracinu. I safninu er einn- ig gert ráð fyrir að verði myndir af leinkennilegum stöðum iirman liéraðisins og að jarðfræðiileg lýs- ing héraðsiins væri samin; einn- i,g leigi ýmislagt, er sinertir atvinnu og sögu héraðtsins heima í safn- inu. I priðju grein er gert ráð fyri;r viku námsskeiði fyrir konur um máinaðamótin maí og júni, par seni kend sé ræktun mytjajurta, og geynisla peima og hirðimg og matreiðsla, ©inkum grænmietis; ertndi flutt. í fjórðu grein er ger.t ráð fyrir priggja daga námskeiði fyrir bændur, 15. til 17. febrúar, og séu haldnir fyrirlestrar uni búnaðar- mál, uppieldismál, félagsmál, sitjómmól og bókmentiT. í nefnd til að undirbúa vor- starfsemina voru kosin: Jakob' Jónsision lieikfimikeninaii, Jakobfca Pórðardóttir, séra Þorsteinn Jó- hanniessoin og Guðhjörg Asgeirs- dóttir, Svansvfk. Til und rbúnings bændanám- skeiðs hlutu kosn'ngu Páll Páis- son 'Oddviti, ólafur bóndi Ólafs- son, Haildór bóndi Jónsson og Jón H. Fjalldal hneppstjóri. Fund- uriun fói Páli Pálcsyni oddvita að flytja málið fyrir búnaðar- pingi og fara fram á stuCninig ptess. neð sjómönnum par. En peir eru em kunnugt er mjög margir í airdwRrði vfir vetrarviertíð'lna os angurs, að neyna að ná upp 1600 tomna farpegaskipi, Islander, sem

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.