Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 1
~listaim við bosnlnaarnar f útvarpsráð! RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XVI. ÁRGANGUR. MÁNUDAGINN 11. FEBR. 1935. 40. TÖLUBLAÐ Ný ltánnalðg verða lðgð fyrir næsta alþlngi. Launamálanefnd gerir tillogu um % miljón króna sparnað á launagreiðslum rikisins. TMTILLIÞINGANEFND I launamálum sem se'ið **■ hefur á rökstólum í hálft annað ár sendi í haust fjármálaráðherra tillögur sinar og var skjrt frá peim í Alpýðublaðinu 18 september. Tillögurnar hafa síðati legið hjá fjármálaráð- herra og er verið að prenta álit nefndarinnar, og sex frumvörp, sem hún hefur samið, er verða lögð fyrir næsta þing. Frumvörpin eru: 1. Frv. til launalaga. 2. Frv. um skipun prestakalla. 3. Frv. um skiptinglandsinsi lögsagnarumdæmi 4. Frv. um einkasölur ríkisins. 5. Frv. um breyting á áfengislögunum. 6. Frv. um laun hreppstjóra. Tillöguí wefndarininar, sem fel- ast í þassum fmmvörpum eiui 1 öilum aðalatriðum hinair sömu, sem skýrt var frá I Alpýðu- blaðinu 18. september í haust, enda hafði nefndiin þá gengið frá öllum belztu tillögum sínum, þótt nefndarmenin, aðrir en full- trúi Alpýðufliokksins Gunnar M. Magnúss vildu þá ekki ganga frá þeim í einstökum atriðum og skila nefndaráLti. Verkefni nefndariinnar var, að endurskoða launalögin, ramsaka launagneiðslur við rikisstofnanir og gera tiliögur til sparnaðar um launagiföiðsiur til opinberxa starfsmanna. Fækkun embættismanna. Nefndin lieggur t:l, að embættis- mönnum og starfsmöninum verði fækkað mjög verulega. Hún leggur til að prestar, sem nú eru 106, verði ekki nema 61, sýslumenn og bæjarf ógetar, sem nú eru 19, verði ekki nema 12 og barnakennarar, sem nú tru rúmlega 400, verði ekki nema 235 — 250 Va miljón kr. sparnaður. TiUögur nefndarinnar ná til aiira starfsmanna ríkisims og rík- isstofnana, auk þess siem nefndin hefir gert tiilögur um launalqör við bankana, Fiskiféiag Islands og Búnaðarfélag fsilands. fjöídi maona á skiðnm en skíðafærið ekki gott. IGÆR fór fjöldi manna á skfði út úr bænum. FJiestir fóru upp að Svanastöð- 'um í Mosfellssveit, og mun þar hafa verið bezta skíðafærið og snjór einna mestur. Mikill fjöldi fór inn í Instadal pg í Hveradali, og um 80 voru ofan við Kolviðarhól. Yngsta fólkið, skólapiltar og stúlkur, fóru upp á Vatnsemda- hæð og í Ártúnshnekkuna, en þar var skíðafærið ekki gott vagna þess, að snjór var svo lítill. Á Arnarhóli var mikiil fjöldii af strákum á skíðum, og voru skiðin af mörgum gierðum. Tillögum nefndarininaT er ekki öllum ætlað að koma til fram- kvæmda þegar í stað, eims og t. d. um fækkun pnesta og sýslu- manna, þar verður fækkuniinni komið á jafnskjótt og embættin Losna. En þegar allar tillögur nefndarininar eru komnar tiL framkvæmda, ætti að nást um 1/2 milj. kr. sparnaður frá því, sem nú er. Launakjörin eftir tillög- um nefndarinnar. Launakjör samkvæmt tiilögum nefndarininar eru í aðaLdráttum þessi: Ráðherrar og bankastjónar kr, 11000—12 000. Forstjórar starfsgreina, skrif- stofustjórar í stjónnarráðinu og sýslumenn í stærstu umdæmum kr. 8000,00. Forstöðumenn stofnama, pró- feessorar, yfirlæknar og rektorar kr. 7200,00—7500,00. Fulltrúar með sérfræðimentun, skólastjórar við stærstu skóla o. fl kr. 6600,00. Fulltrúar, bókarar og pxiestar kr. 6000,00. Skrifstofumienn eftir ábyrgð og vanda starfsins kr. 5400,00, 4800,00, 4200,00 og 3600,00. Vélritarar, símastúlkur o. fl. kr. 3200,00 og 2400,00. Barnakennarar 450 kr. fyrir hvern starfsmánuð, og reiknast starfsmánuðir einum fLern en keint er við skólann. Nefndin hefir ekki tekdð launa- kjör lækna til meðferðar, vegna þiess, að hún gerði ráð fyrir að komið yrði á almennum heilsu- tryggingum þegar á næsta ári, og myndu þá verða breytingar á launakjömm lækna. Framf ærslus jóður. Niefndin leggur til að aldurs- uppbótin til opinberra starfs- manna falli niður. Hins vegar lieggur hún til að stofnaður verði ,nýr sjóður, sem nefnist framfærslusjóður. Em aJl- ir embættismenn, sem launalögin ná til, skyldugir að leggja í hann 8% af launum sínum. RLkið leggur sjóðnum til 100 þús. kr. þegar hann tekur tii GUNNAR M. MAGNOSS. starfa, en eftir það fær sjóðurinn ekki aðrar tekjur en áður er greint. Or sjóðnum á að greiða árliega jafnháa upphæð á bam eða börn hvers embættismanins, sem borgar í sjóðinn. Afnám aukastarfa. Nefndin Leggur t:l, að embætt- isrnenn megi ekki gegna auka- störfum (bitlmgum), eins og nú er alsiða. Krefjist embættið hins vegar aukavinnu, skal goldið kaup fyrir hverja klst., sem unnin er umfram til.sk: Idan vinnutímá, og miðast kaupgriöiðslan við þá launahæð, sem goldin er hlutað- eigandi manni fyrir starf hans. Starfsmannadómur. Nefndin leggur til, að stofnað- ur verði sérstakur starfsmanna- dómur, er befir úrskurðarvald um starfsmannahald stofnana rikisins og starfsliætti þeirra. * Forsæti starfsmannadóms s,kal hafa eftir- litsmaður með stofnunum ríkisins og starfsmannahaldi þess (nýtt embætti), ien til úrskurðar með honum skal kvaddur forstjóri stofnunar þeirrar, sem um er að ræða í hvert sinn,; og fuLitrúi fyrir það ráðuneyti, er málið heyrir undir. — Starfsmenn hiut- aðteigandi stofnana hafa og rétt til að nefna manin. í dóminn, og hefir ha-nn tillögurétt, en ekki at- kvæðisrétt. Nefndin gerir engar teljandi breytingar á fyrjrkomuiag lifeyr- issjóðis frá því, sem nú er. Mieiri hluti nefndarinnar Legg- ur til, að starfstimi embættis- manna aninara en kennara verði 71/2 klst. á dag. Starfstiini barna- kiennara er ætlaður 6 klst. og kennara við æðri skóla 5 klst. Pessi tiilaga hiefir víða allmikla breytingu í för með sér, því starfstimi embættismanna er nú mjög mismunandi. Verðstuðulsuppbót. Nefndin hiefir rniðað tiliögur sínar um launakjörin við verðlag ársins 1933. Breytist þessi grund- völlur þannig, að verðlagið hækki eða lækki svo nokkru nemi, biieyt- ast launakjörin sainkvæmt því. Farið skal eftir verðlagsreikn- ingi Hagstofunnar á hverjum tfma. (Frh. á 4. síðu.) Skemdir á Aknreyri og í Eyjafirði í oíveðrinu. Hætta á óf riði við Kf rrahaf ið AKUREYRI í gærkveldl 1 ofviðrinu í fyrra kvöld urðu hér á Akureyri ýmsar minni hátt- ar skemdir. Þakhluta tók af hús- um, bátar fuku til og löskuðust og brotnaði einn smábátur til fulls. í Hólshúsum í Eyjafirði er steinhús í smíðum, og var stofu- hæðin k-omin upp.. Brotnaði iinn suðurhlið hæðarinnar og löskuð- ust viðir. 1 Hvassafelli fauk járn- þak af anin-ari hlið íbúðarhússins. Miklar skemdir uxðú á verk- smiðjuhúsum í Krossanesi. Braut þar neykháf og stór saltskúr fauk. Tjón er ekki metið, en það nemur þúsuindum króna. miili Breía, Bandarikjanna 09 Japan. HeimsmenningnDiii stafar hætta af yfirgangi Japana* Frá Berlín til Río de Janeiro á prem- ur sólirhringum. BERLÍN” í morguin. Flugfélagið Luft-hansa tllkynn- ir, að frá 1. aprfl nEestkomandi mxmi fiughraðinn á flugliinunni yfir AtLaints-hafið tii Suður-Ame- rfku verða svo aukinn, að ferð frá Berlín til Rio de Janeiro, sem nú tekur fimrn sólarhringa, muni þá að eúxs taka þrjá sólar- hiinga. (FO.) EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAH ÖFN I rnorgun. C’RÁ KAPSTAD í Suðiur-Afrlku *- er símað, að Smuts bershöfð- iingi, fyrverandi forsætisráðherra Suður-Afrikusambandsins og nú- verandi rektor St. Andíiewháskól- ans í Edinborg, hafi haldið stór- pólitiska ræðu þar syðra, stem bregði óvenjulega skörpu ljósi yf- ir þær ægilegu mótsetningar, sem ríkjandi eru milli stórveldanna í öLlum heimsálfum. Smuts hershöfðingi sagði í ræðu sinni meðal aninans: „Ég verð sérstaklega að benda á þá hættu, sem hieimsmenning- unni stafar frá viðburðunum í Austur-Asíu. Á rneðan baráttan milli lýðræð- is og fazisma heldur áfram að geysa í Evrópu, þannig að óséð er, hvort fyrirkiomulagið muni sigra, er Asía í þa-nn vegimn að vakn-a og hiefjast handa. Og eng- inn getur enn sagt, inn á hvaða brautir hún rnuni ganga. I broddi þeirrar hreyfingar, sem Þýzku herSoring jarnir vilja ganga að Lundúnasamningunum Nazistc flokkurinn er á móti peim ji LONDON í fyrradag. HITLER hefir nú einangrað sig, til pess að ihuga samningana i ró og næði. Ut- anrikisráðuneytið og hermála- ráðuneytið eru sögð mjög hlynt þvi, að Þýzkaland gangi að samningunum, en flokkur Naz- ista er því aftur á móti mjög andvígur. ftalir hafa tllkyut samþykkí sitt á Lundúnasamningunum i öLLum aðalatriðum, en fara frarn á það, að italir og Bnetar séu undan- þegnir þeirri skuldbindingu að liðsinina hvorir öðrum með flug- flota sínum, ef á annað hvont landanna sé ráðist, þar sem fjar- lægðin geri slíkt næstum ókleift. (FÚ.) SMUTS herforingi, þar er að byrja, stendur stórvefdá, Japan, sem þegar knefst fulis jafnréttis við tvö stærstu sjóveld- in í veröldinni, Brietaveldi og Bandaríkin. ( 1 samanburðá við þessa deitu virðast innbyrðis vandræði Ev- rópurlkjanna ekki vera mikið meira ien óverulegur fjölskyldu- kiitur. Það er mjög alvarleg hætta á því, að til ófriðar dragi við Kyrra- haf, og það er ófyrirsjáanlcgt, hvfi mörg ríki myndu Lenda í slikum ófriði. Japan, Sovét-Rússland, Bandaríkin, Bretland, Kanada, Astralía, Nýja Sjáland og indland hafa öil þá aðstöðu, að mjög erf- itt yrði fyrir hvert þeirra um sig að halda sér fyrir utan slika styrj- öld. Evrópa verður framvegis ekkí miðdepillinn í deilumálum stór- veldanna. Kyrrahafið verður það.“ Smuts hershöfðingi lét þá skoð- un í Ijós, að ei-na ráði-ð til þess að verjast þdrri ægilegu hættU, sem stafaði af yfirgangi Japana I Austur-Asíu og Kyrrahafi, væri náin samvinna milli Bretlands og Bandarikjanna. Skýrsla skipstjórans á Stoke City um strand „Langaness41. UK ÞEIRRA FREGNA, sem fiuttar hafa verið afstrandi enska togarans ,,Lamgainiesis“, hefir útvarpinu borist frá fréttaritara sínum á Þingeyri svohljóðandi skýrsla frá skipstjóranunx áienska togaranum Stoke City, siem leit- áði í alla fyrri nótt og komst á strandstaðmn og bjargaði þeim tveim hásetuim, er komisthöfðu í lífsháska við björgunarstarfið: Klukkan 19V2 á fö-studagskvöld, enskux tími, barst togaranum Stokie City, sem lá fyrjr akk-eri á Dýrafirði, neyðarskeyti frá Langamesi G. Y. 147. Brá Stoke City þegar við og le-itaði með austurströnd Dýrafjarðar alla nóttina, en árflirxgurslaust, enda stormur og kafaldshríð. ftaekaðar tiiraunir voru gerðar til að ná skeytasamibandi við „Langanes“, en ekkert svar, Marg- ir togarar Leituðu. Klukkan 8l/2» enskur tími, á laugardagsmorgun fann Malmite G. Y. 199 strandstaðinn. Stoke City kom þangað kl. 10. Sást þá einin maður á hvalbak skips- ins. Hafði þá -togarinn Bunsen H. 169 sett út bát með 3 mömnuni, stýrimanni og 2 hásetum. Bátur- inn var gefinn út á taug til strar.daða skipsins í von um að bjarga manninum, er á hvalbakn- um var. En í brimgarðinum hvolfdi bátnum. Stoke City setti þá út skipsbát einn og tókst að bjarga hásetum, 'en stýrimaður, drukknaði. Fluglínu var skotið til „Langa- ness“, ien línan hitti eklíi skipdð, Klukkan 11, enskur tími, var mað- urfnn horfinin af hvalbaknum, og kom þá Stoke City tiL Þi-ngeyr- ar með mennin-a, sem björguðust. Annar þ-eirra er bress, en hlur/ þjakaður. Alla nóttina hafa menp frá Núpi verið á verði við aust- urströn-d Dýrafjarðar. Klrakkan IO1/2. íislenzkur tími, tók togar- inn Lord MarrivaLe nokkra menn og lækni frá Þingeyri -og flutti þá á strar.dotaðinn. Var þá skipið talsvert briotið og reykháfur og ■ stengur farnar. Eitt lík hefir rek- iði. Skipið hallast frá landi. — Vitavörðurinn, bónd in r í Svalvcg- um, vissi ekki um slysið fyr en klukkan 9 í fyrra morgun. STAMPEN. ítalia fellst á tillög- ur Breta og Frakka um loftvarnabanda- lag. RÓMABORG í fyrradag. (FB.) OpinberLega tilkynt, að ftalska stjómxn mixni innan skams gefa út tilkynniingu viðvikjaindi hinium, fyrirhugaða Loftvamiasáttmála, siem Brietar -og Frakkar náðu sam- komulagi um á Lundúnafundin- um. Hefír ítaiska ríkis-stjómin tekið þá ákvörðtm að fallast á tillögur Breta og Fnakka í þessum efnuin... i grundvallaratriðum. Segir í tllkynmrgu þeirri, sem geíin var út í dag, að tðlagan txm loftvamasáttmála gæti lei-tt til samkomulags við Þjóðverja og samvinnu, og að því vilji Italía stuðla. Mælt er, að ítalska stjómin muni ætla sér að- bera fram sér- stakar tillögur viðvlkjar.di Bœt- landi og ItaJiu. (United Press.J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.