Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 3
HANUDAGINN 11. FEBR. 1935. ALÞÝÐUBJ.ABIÐ ÐTaiSF MJDI : A LÞÝDUFL yl KURINN aiT jTJí.RI s F. KJWÍ^DER ARSSON RHstjórn og t ígreiðsla: Hverfisgftti 8—10. SIMAR : 4900- 4906. 000: Aigreiðsla, auglýslngar. »901: Riistiðm (lanlendar tréttlr) ■002: Ritstjftrt. »903: Vi Ihj. S. Vi ’.hjálmss. (heima > »004: F. R. Valdnnarsson (heima) »005: Prentsmið <an. »900: Aígiviðsli Önrsfli sjófflannanoa. AFÖSTUDAGINN gieröi fár- viðri um alt Suður- og Vest- ur-land. Áneiðanlega hefir mörgum orð- ið hugsað til sjómannanina, ís- lienzku og eriendu, sem daglega hieyja lífsharáttuna áöldum hafs- ins við stnendux Islands. öllum ex I jóst, aðj í islíku veðri eru hundruð Sjómanna í iifsháska, og oft e;ru aðisitæður þannig, að öll hjálp er öhugsandi, Það er nú orðið alment við- urkent, að stétt, siem stundar eins áhættusama atvinnu eins og sjó- menn gera, á hieimíingu á pvi, að þjóðféiagið og atvinnunekiend- ur láti henni alla þá vernd í té, siem auðið er. Krafan um öryggi ti! handa sjómönnunum befir fyrir atheina himna viinnandii stétta orð- ið svo hávær, að jafnvel fhalds- öfl þjóðfélagsins hafa ekki með öllu getað daufheyrst við henni. Öryggiskröfunum til handa sjó- mönnunum má skifta í þrjá flokka: Fyrst eru kröfurnar um það, að koma í veg fyrir slys; þá kröfurnar um það, að bjarga þieim;, siem fyrir slysum hafa orðið og Iioks kröfumar um það, að tryggja afkomu kvenna og hama, ef slys lieiðir til dauða eða örorku fyrirvinnuntnar. Um fyrsta atriðið ier það að siegja, að það hvílir bæði a herð- um útgerðiarmanna og þjóðfé- lagsins. Otgerðarmannanina ier það að sjá svo til, að skip þieima séu að öllu ieyti svo traust og viel úr garði gerð, sem frekast er kostur, Eftir því siem Ólafur Thons befir lýst fiskiflotnanum, skortir mikið á að svo sé, og vierður því að halda fast á kröfunum um betri og fulikomnari skip. Hins vegar hlýtur það að viera vierkiefni hins opinhiera, að neiisa vita og önnur sjómerki, siem nauðsynlieg eru. Að þiessu hefir allmikið verið unnið, ien er þó langt frá að komið sé enn í það horf, siem með þarf, nýja vita, miðunarstöðvar og ýms sjómerki verður að reisa á næstu tímum. Hvað annað atriðið smertir, þá hafa nokkiir menin sýnt lofsverð- an áhuga á því, að koma hér upp öflugum slysavörnum. Alt hið mikla starf Slysavarnafélags- ins stendur og fellur með starfi þessara áhugamanna, len ríkið hef- ír ienn ekki tekið þanin þátt í því starfi, sem vera bæri, Um þiiðja atriðið er það að segja, að fná þvi 1904 hafa verið hér til nokkrar slysatryggiingar, er hafa veitt þeim, sern mist hafa fyrirvinmu sína vegna sjósly&a, mikinn fjárhagsliegan stuðining. Þiessar tryggingar hafa efist frá ári til árs og eru komnar i n )kk>- uð viðunandi horf. í sem fæstum orðum sagt er ástandið þannig, að á öllum svið- lUm þarf að gera meira til ör- yggis sjómönnum við strendur Is- lands. Hver ofviðrisdagur ætti að minna okkur öll á þetta. Sjó- mennirnir verða að halda sinum ALÞÝÐUBLAÐFÐ Skipolaf atvinnovegaona á Isalirði. Verklýðsíélagið Víklngar Vík í Mýrdal. Tillogar fjárhagsnefndar Isafjarðar til skipulagsnefndar atvinnuveganna. Skipulagsniefnd atviininumála skrifaðá bæjarstjóm Isafjarðar 12, dies. sl. og óskaði eftir tillögum um eflingu atvdnnulífsiins þar í bæ. Hin nýkjörna fjárhagsmefnd hefir nú svarað erindi skipulags- mefndar, og er svarið á þessa leið: Ræktunarmöguleikar og iiij ólkurf r amleiðsla. Niefmdin vill taka það íram um ræktunarmöguleika, eða um að stofna samfeld býli eða býla- hverfi, sem starfrækt séu með samviimusniði, að til þess eru ekki skilyrði í landi kaupstaðar- 'ins. Það af ræktanlegu landi, sem til hefir verið, befir þegar verið bnotið og ræktað af kaupstaðn- um fyrir kúabú hans. Má sama segja umi nokkur lítil erfðafestu- lönd einstakra manna. 'Hins vegar eru í nágrenni kaupstaðariins, — Engidal í Eyrarhieppi — jarð- imar Kirkjuból, Engidalur og Fossar, siem eiga allmikið af ó- ræktuðu landi, hentugu til rækt- unar, og væri þetta Land að áliti niefndarininar með ræktun vei fallið til þtess að auka mjólkur- framlieiðslu fyrir kaupstaðinn, þó ekki sé það nógu víðáttumikið fyrir samvinnubýli, S j áva rútvegur og iðnaður. Isafjarðarkaupstaður hlýtur að áliti nefndarinnar, þar sem svo lítii skilyrði ieru fyrir ræktun, svo að siegja eingöngu að lifa á sjáv- arútvegi og iðnaði í sambaindi við hann, en til þess hefir bærimn ágæt skilyrðiii. Ódýrt rafmagn myndi verða einhver öflugasta lyftistöngin til þess að ýta undir slíkain iðnað, og hefir bærinn möguleika til þiess að fá rafmagn frá fyrir- hugaðri rafveitu í Engidal. Bend- ir alt tll þess, að það geti orðið hlutfallsliega jafn-mikið og Rieykjavík fær úr Soginu og með svipuðu verði. Ef skipulagsnefnd atvinnumála gæti stutt að þiessu velferðarmáli og áhugamáli bæj- arins, yrði þar lögð undinstaða undir eflingu atvinnuiífsins í bænumj. Hinar fjölbneyttu fisktiegundir, siem veiðast úti fyrir Vestfjörð- um alt árið um kring, gera Vest- firði að sjálfsagðri miðstöð fyiir alls konar fLskiðnað. Hraðfrysting Hér í bæ eru nú starfandi 4 allgóð vélfrystihús, og má að á- Jiti kunnugra manina með litlum bneytingum og tiltöiulega litlum kostnaði koma upp hraðfrystingu í sambandi við þau, og væri æski- liegt, að nefndin beitti sér fyrir og styrkti tilraunir í þiessa átt, og þó einkum mieð hraðfrystiingu á flökuðum og beinlausum fiski, Þar sem innflutniingur á fiski til Englands >er takmarkaður og inn- flutningsleyfin miðuð við þuinga fiskjarins, liggur í augum uppi, hversu áriðandi það er að vera ekki að flytja út fiskúrgang. Niðursuða fiskjar. Af hinum sömu ástæðum, hvað fiskframleiðslan er fjölbneytt og framleiðslan stöðug og jöfin alt árið, eru betri skilyrði hér á Vest- uriandi fyrir niðursuðu og nið- urlagningu á fiski og síld heldur en annars staðar á landinu, og mælir nefndin eindnegið með því, að hafist verði handa af ríkisins kröfum fram, og allir sæmilegir mienn eiga aði styðja þær með ráði og dáð. hálfu með byggingu á verksmiðju til þess að sjóða og leggja niður fisik og síld. Samlag um lifrarbræðslu. Hér á Isafirði vantar tilfinnam- lega fullkomna lifrarbrœðslustöð, og telur nefndin, að benni verði bezt komið fyrir siem samlags- nekstri lifraneigenda. Væri æski- liegt, að skipulagsnefnd atvininu- máia rnælti með lánveitingu eða jstyrk í þiessu skynii. Harðfiskverkun með ríkis- styrk. Þá álítur nefndin, að styrkja þurfi einstaka ímenn eða félög hér á Isafirði tíl harðfisksverkunar, bæði til neyzlu iinnanlands og til útflutnings, svo sem gert er ráð fyrir í lögum um fiskimáianefnd, Ýmsar bendingar. I sambandi við fiskveiðamar að öðru leyti vill nefndin taka fram, að hún telur nauðsynlegt að lögð verði mieiri áberzla en verið hef- ir á skipulagningu markaðs fyrir fslenzk fiskhrogn, ísuð, krydduð og söltuð, og mætti fela fulltrú- anum á Spáni að greiða fyrir sölu á hrognum á Spáni og Frakklandi, Þar sem Isafjarðarbær, svo sem að framan segir, hlýtur að lifa á sjávarútvegi og iðnaði og vinnuí sambandi við hann, er að sjálf- sögðu nauðsynlegt að hér sé alt af nægur skipastóll af þeirri stærð, sem hentugust reynist, og þyrfti í sambandi við skipulagn- ingu atviinnumálanna að fara fram rannsókn á því, hvaða teguind og stærð skipa er bentugust íhverj- mn landshluta, og ienn fremur þyrfti að athuga, hvort ekki er hægt að færa skipastóllnn milii landishluta eftir vertíðumi í imiklu stærri stii hieldur en gert hefir verið áður. Jafnframt þyrfti þá í því sam- bandi að athuga leiðir til endur- nýjunar og aukningar á skipa- stólnum, til þess að útrýma at- vinnuleysinu hér og annars stað- ar. I sambandi við síldveiðar, sem mikið eru stundaðar af skipum hér úr bænum á síidarviertíðinni fyrjr Norðurlandi, tekur nefndiin fram, að afli síldveiðaskipa gæti aukist að miklum mun án veru- legs tilkostnaðar, ef sett yrðuupp við síldarverksmiðjurnar tæki til losunar á bræðslusíldmni, siem losa veiðiskipin ,,automatiskt“. Myndi þietta jafnframt því að auka aflamagnið að stórum mun létta það erfiði, sem sjómienn hafa nú við liosun síldarskipanna. Að lokum teijum við æskilegt, að rikið styrki, ef með þarf, út- flutning á ísaðri sjld. Fkimr Jönsso^, Jón S. Edwa’d. H'cmmb.ctl Va’.dimatrsmn. Jón J, Fajmberg. Skemdir á Saiið- árkróki af of» viðrina. SAUÐÁRKRÓKI, 9/2. I ofsarokinu síðastliðna nótt slitnuðu síma- og ijósa-Ieiðt&lur, og einnig loftnet. Húsþök skemd- ust. Bieituskúr fauk í sjóinn og hiey, siern var í skúrnum, tapa'ð- ist. Bátar fuku til, en Jitlarskemid- ir urðu á þeim.. Skaði. er minst alls. 700 krónur. VERKLÝÐSFÉLAGIÐ Víkingur í Vík í Mýrdal hélt aðal- fund sinn 30. desember og 3. janúar. Ihaldið í Vík hafði gert alt til að reyna að sundra félaginu áður ien aðalfundurinm var haldiun. En er því þótti sýnt, að það myndi ekki takast, gerði það tilraun til að yfirtaka félagið með því að steypa stjóminni. Það tókst þó ekki, og voru kosnir í stjórnina. Óskar Sæmundsson formaður, endurkosinm.. Guðmundur Guðmundss. vara- form., lendurkosinn. Jón Guðmundsson ritari. Þorsteinn ísleifsson féhirðir, endurkosinn. Meðstjórnendúr: Haraldur Ein- arsson og Guðni Bjamason. 1 kaupsamoinganiefnd voru kiosnir: óskar Sæmundsson, Guð- mundur Guðmundssion og Magn- ús Ingilieifsson. Á fundinum var samþykt að hækka árstili^g félagsmanna úr 7 upp í 10 kr. fyrir karlmienn og úr 3 upppl í 6 fyrir kvenfólk. Enn fremur va. ákveðið að hækka inntökugjaldið úr 2 upp í 3 kr, Ákvieðið var að stofna styrktar- sjóð fyrir félagsmienn, og er það mikil nauðsyn fyrir þau verk- lýðsfélög, sem ekki hafa styrkt- arsjóði, að stofna þá. Fier reglu- gerð þiessa sjóðis hér á eftir: „REGLUGERÐ fyrir „Styrktarsjóð Verkalýðsfé- lagsins V1KINGUR“. 1. gr. Sjóðurinn heitir „Styrkt- arsjóður Verkalýðsfélagsins Vík- i;ngur“ og er eign þess. 2. gr. Tilgangur sjóðsins ter: að veita fjárstyrk bágstöddumverka- rnönnum og v>erkakonjum á félaigs- svæðinu, með þeim takmörkun- um, siem settar eru í þessari reglugerð, eða settar kunna að verða siðar í samræmi við hana. 3. gr. Hver lögtaga skráður að- alfélagi greiði þrjár krónur í ár- liegt gjald til sjóðsins meðan Vinnudei 1 usjóöur ekki er stofnað- ur, og sé það tekið áf eða ásamt árstillagi hans þil félagsins. 4. gr. Stjórn Veerkalýðsfélags- ins yíkingur hefir á bendi stjóiin sjóðisinis, og ber hún ábyrgð á homun gagnvart félaginu. 5. gr. Reikningar sjóðsins skulu endurskioðaðir af endurskoðlend- um félagsins, birtir mieð féiags- reikningum og bornir uindir aðal- fund félagsins til sainþyktar. 6. gr, Rétt tii styrktar úrsjóðn- urn á hver aðalféiagi Verkalýðs- félagsins Vikingur, ef lianjn hefir verið meðlimur þesis i minst tvö ár og er skuldiaus við félagið og sjóðinn þegar styrkbeiðni kem- Ur fram, enda hafi halnn þörf fyr- ir styrk, að áliti styrkveitingar- niefndar. Umsóknina ber að' stíla til styrkveitingarnefndar og senda formanni hana skriflega. tJm- sóknin skal fela í sér allar upp- lýsiingar um efnahagsáistand og ástæður umsækjanda. Otborgun á vieittum styrk fer fram í des- iemh'ermánuði ár hvert, enda séu styrkbieiðnir afhentar eigi síðar en 20. nóvember ár hvert. 7. gr. Nú deyr meðlimur sjóðs- ins, hefir þá aðeins eftirliíanidi ekkja hans og börn ófjárráða rétt til styrks úr sjóðnum' um næstu 2 ár. 8. gr. Nú er einn eða fieiri úr stjórn sjóðisins ineðai umsækj- I enda um sxyrk úr sjóðnum, víkur þá sá (eða þeir) sœti úr styrk- veitimganefnd á þeim fuindi, er styrkveiting fer fram, og sikulu þá vanamienn sitja á fuíad'i í þieirra staði. 9. gr. Engum má vieita styrk OSKAR SÆMUNDSSON. oftar ien einu sinni á ári. Á einu ári má úthluta þriðjung ársið- gjalda og þriðjung vaxta eins og það var tilfært á síðasta ársneikn- ingi. Tvo þriðju iðgjald og tvo þriðju vaxta, svo og annað það fé, siem sjóðnum kann að ástootn- ast, skal lagt við höfuðstólimn árlega, að því undanteknu, sem eyða þarf í tilkostnað við stjórm sjóðsins. ia gr. Höfuðstól sjóðsins má ekki skerða fyr en fijóðurinh er orðinn kr. 6000,00 — siex þúsund krónur —, þá og eftir það má1 verja siem styrktarfé ait að 1000,00 — eitt þúsund krónum — af höf- uðstólnum, ef óvanalegt harðæri her að höndum, atvinnubnest eða veikindaár. Þó má aldnei stoerða höfuðstólinn meir len svo, að eftir verði kr. 5000,00 — fimm þúsund krónur —. Þá má og verja til styrkveitimga öllu íðgjaldinu og helming vaxta. 11. gr. Á hverjum aðalfundi skal kjósa fjóra menn, ásamt for- manni félagsins, sem ier sjálfkjör- inn, í [ntefnd, er hefir á hendi að vieita styrk úr sjóðnum, og beitir mefndin Styrkveitiingarjefnd Styrjítarsjó ðs Verka iýðsf é iagsins Víkingur. Tvo mienn skal kjósa til vara» 12. gr. Styrkveitingamefnd skai ávalt halda gerðabók yfir styrk- beiðnir og styrkveitingar. Allar styrkávísanir skuiu sendar sikrif- liega til gjaldkera félagsins, und- irritaðar af styrkveitinganiefndi. 13. gr. Allur ágneiningur út af styrkveitingum eða mieðferð sjóðs- ins skal borémn undir löglegan fé- lagsfund til úrskurðar. 14. gr. Sjóðurimn skal ávaxtast á tryggilegan hátt. Fyrir þá upp- hæð sjóðsins, sem samkvæmt 10. grein skal ávalt vera óskert, má kaupa veðdieildarbréf eða önnur tryggilag verðhréf mieð ríkissjóðs- ábyrgð, samkvæmt ályktun fé- lagsfundar, en það, sem sjóður- inn fer fram úr því', skal ávalt vera í hamdbæru fé, og skal á- yaxtagt í pieniugastofnuin með rík- isábyrgð. 15. gr, Verði sjóður þiessi af einhverjum ástæðum að hætta störfum, þá skal afhenda Alþýðu- samhandi Isiands eignir hainsi tii varðveizlu, ienda verði eignirnar ásamt hálfum vöxtum endur- greiddar, sem óskerðanlegur höf- uðstóll í styrktarsjóð, ef stofn- aður yrði í verkalýðsféiagi, sem yer í Alþýðusambandinu og. starf- ar í Vík í Mýrdal. HáJfir vext irnir gangi til starfselni Út- breiðelusjóðs Alþýðusambands Is- lands, svo lengi siem sjóðurinin kann að vera i vörzlum þess. 16. gr. Verði sjóður þessi af- hentur Alþýðusambandi Islands til varðveizlu samkv, 15. grein og ekkert verkaiýðsfélag rís upp í Mýrdal í minst 20 ár, enda sé sjóðurinn þá orðinin eigi miani. en kr. 25 000,00 — tutíugu og fimm þúsund krónur —, þá skal af- henda hann sem óskerðanlegain höfuðstól í „Styrktarsjóð bág- staddra verkamanna og verka- kvenna í Mýrdal" samkvæmt skipulagsskrá, er sett yrði afsér- stakri nefnd, sem til þess væri kosin, Sveitarstjórnir hins foijna Dyrhólahrepps tilmefna tvo menn í nefndina, Alþýðusambamd Is- lands tvo mienn og oddamaður sé skipaður af Hæstacitti. 17. gr. Reglugerð þessari má aðeins breyta á aðaifundi féiags- ins og fer um breytimgar á henni eins og um lagabreytingar. 18. gr. Reglugerð þessi öðlast gildi þegar í stað, en Ieita skal samþykkis stjórnar Alþýðusam- bands Islands um breytingar á henni.“ Féiagið hefir nýlega gert samn- ing við atvinnurekendur um kaup og kjör verkamanna, og hefir sá samningur í för með sér allmikla kauphækkun og margs konar ný hluinnindi. Vierklýðisfélagið Víkingur ier mjög öflugt félag, þegar tekið er tillit til þess hve umgt það er og hversu erfiða aðstöðu það befir til allrar starfæmi. Óskar Sæmundoson formaður þiess er einn af ötulustu forvígis- mönnum verklýðssamtakanna í landinu. DaLskaí’ vfsfndimað- ur ætlar opp á Him- alaja. Ungur, danskur vísindanxaður, dr. phil. Hohwú Christensien, hef- ir fengiö úr Carlsbergssjóði 2000 kn. styrk til vísindarannsókna i Mið-As[u. Dr. Hohwú Chrjstensen, siem er starfsmaður á lífeðlisfræð- isrannsóknarstofu prófessors Kmghs, ter þektur fyrir rannsókn- ir sínar á fiugmönnum. Hann bef- ir rannsakað j „reaktions“-hæfi- leika margra fJugmanna með því að láta loka sig inni ásamt þieárn í svokölluðum lágþrýstiklefa, þar siem loftið er smám saman þynt. Þetta próf er nú tekið með í vienjulegum flugmannsprófum. 1 vor ferðaðist dr. Hohwú Christensien til Ameríku, þar siexn hann hiefir lesið við ýmsar vís- indastofnanir. 1 þíéssari ferð naut hann styrks úr Rockefelier-sjóði. í grein í Social-Demokraten um þetta siegir nýlega: Við höfum ekki getað spurt dr, Hohwú Christensien, hvað hanin ætli að gera t:l Mið-Asíu. En dr. phil. Brandt Rehberg, sem einnig er starfsmaður á rannsóknarstofu Kroghs prófessors, hefir gefiðeft- irfaramdi upplýsingar. 1 þiessari ferð á að rannsaka blóðþrýstiing manna, siem búa á háfjöllum. Foringi leiðangursins er amerískur maður, dr. Keys. Hann Lærði fyrir nokkrum árum hjá Knogh prófessor. 1 leiðangr- inum verða 7 menn, 5 Ameríkan- ar, leinn Englandingur og dr. Hoh- wú Christensen. Lagt verður upp frá Indiandi, gegnum Pamir, upp á Himalaya, eða réttara sagt milli Himalaya og Transhimalaya. Haft |er í hyggju að slá tjöldumf í 5600 mietra hæð, hefja þar rainnsókninn- ar og athuga hvernig Iíkaminn lagar sig eftir hinum lága loft- þnýstingi. Dr. Hohwú Christen- sen ier sérfræðingur í hlóðþrýst- ingi. Leiðangursmenn hafa mikið af alls konar farargögnmn með sér frá Danmörku, þar á meðal reiðhjól. Foringi l>eiðangursmanina et þegar lagður af stað til Indlands. Leiöaingursmienn eiga að d.elja uppi í Himalaya í nokkra nu'.n- uði, og maður ætti að leyfa sér að vonast eftir einhverjum vís- indaliegum árangri. Kaupið A.pýðablaðið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.