Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 11. FEBR. 1935. ALÞÝDUBEA&T0 r“-1 í 8 án hiefít' veriö einræoisstjóm í Portúgal, og befir herinn eöa herstjórnin haft ö!l völd. Nú hef- ir veriöí gerð nokkur breyting á stjórnarskrá ríkisins, og er mynd- in hér að ofa;n tekin af pinghús- inu þegar sú stjórnlagabreyting var gierð. Hermienn standa beið- ursvörð við byggiimguna, er for- setinn Caniniona og ráðhernar hains ganga upp tröppurnar. Híblar æsíngar á kai phöllinni í Patls. Orsökin var skakkar fregnir og ótti um stjórn- ina. PARIS, 9/2. Miltiar werðsvieifJur urðu á kauphöllinni hér í dag og leiddi af þvj talsv'erðar æsingar. Orsök þiesisa var sumpart, að skakkar fregnir höfðu borist frá London umi verð á kauphöllinini þar, og leiddi af trufiun og glundroða í 'bili, ien eininig að við atkvæðagneiðsiu í fulltrúadeild ■ þjóðþingsins fékk Flandin forsæt- isráðherra mjög lítinn meirjhluta atkvæða, ieða aðieins 40. Vaknaði þá gruinur um, að stjómin stæði ekki eiins traust- um fótum og alment hefir verið álitið, og lieiddi af verðlækkun á kauphöllinni:. (United Press.) Tvær aftðkur 1 Berlfn fyrir soia á hernaðarieyndar- mðlam. LONDON, 9/2. Tviejr þýzkir menn voru tekn- ir af lijfi í B|er,li|h í dag fyrir það, að selja bernaðarleyndarmál- Annat’ þieirra hafði verið dæmd- ur til dauða í ágúst iog hinn í sieptember. Báðir höfðu verið yf- irhieyrðir á leynifundum og mál hvorugs komið fyrir opiinbieranl dómistól, heidur hafði berréttar- dórnur verið feldur á grundvelli þieirra upplýsmga, sem hin leyni- legu réttarhöld höfðiu leitt í Ijós.. (Fú.) Chiappe víil veiða borgarstjóri i Paás. KALUNDBORG, 9/2. Chiapppie fyrverandi lögreglu- stjjóri í París hefir iýst yfir því, að bainn ntiuni verða í kjöri við borgarstjórakosiningar, sem fratm eiga aði fafla í Paríis á næstunni. Og gerir hann þetta til pess aðl sýna fjandmönnum sínum, h\« ó- rökstuddar og tithæfulausar séu þær aðdróttanir, siem hann hef- ir orðiið' fyr'iir í samb'andi við Sta- yiski-málið. Pá lætur hann leinlniig í ijós að þessar foosningar muni sýna, að hann eigi1 enmþá óskorað traust Paríisiarbúa. (FÚ.) Þok f|úka af íbáðar- húsnna fi Axarfnrði. KÖPASKERI, 9/2. 1 nótt var hér aftaka rok af suðiviestri. Skiemdir urðlu nokkrar, leinikum í .Skógum í Axarfirði. Fauk þar þak af íbúðarhúsi, Einnig tók plötur af þaki íbúðarhúss á Þver- á. Víða urðu nokkrar skemdir á hieyjum. Tíðarfar annars óvienju gott og snjólauist í bygö. Grænmetl er dýrt og oft erfitt að fá það. Notið því SPIN ATIN. SPÍNATIN er búið til úr nýju grænmeti, og má nota í stað þess. SPINATIN er auðugt af A-, B- og C-vítamínum. Vítamínmagnið er rannsakað og A og C magnið er undir eftlrliti vítamín- stofnunar ríkisins í Kaupmannahöfn. SPINATIN fæst í apótekum. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. SMAftUGlYXINGA ALÞÝGURLÁGSI Sparið peniinga! Forðist óþ£ 'g- indi! Vanti yður rúður í glug (-a, þá hringið í sfma 1736, og vei ða þær fljótt látinar L Nýja árið byggir á pví gamla. Árið 1934 var ágætt fyrir Andvöku. Andvaka leggur áherzlu á að gæta hagsmuna viðskiftavina sinna. — Gættu og hagsmuna þinna og tryggðu þig i Andvöku. Bezta er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAH0FN. Biðllð kasipmaim yðar oiib B. B. mnntóbak Fæst aliis staðai*. 15 stórar appelsínur fyrir 1 kr. Drífandi, Laogavegi 63, simi 2393, ,Hvað nú- imgi maönr* fæst enn í Lfgreiðslu blaðsins. Cirbus-stúlkan. .11 vandliega á eftir sér, til þess að þjónustustúlkain skyldi jekki standa á hleri. i— Hvemig átti mér að koma til hugar, að ég fengi nokkuð að frétta af þér framar? Hvemig líður þér? spurði stúlkan. — Mér finst engiin ástæða trl þesis að spyrja um heilsufar þitt,. Eva mtn* Þú lítur svo ágætlega út'. — Þakka þér fyrir, sagði stúlkain kurtieisiega, fáðu þér sæíi. — Þakka þér fyrir, hvehnig hefir þú haít það síðan við sáumst. siðast? ; — Og svO'jia og svona, sagði Eva og ypti öxlum. Mr. Leslie hvesti á hana augun. — Þiegar við skildum, hafðir þú það gott og skítnóga peninga, og nú---------- — Fífliin og peningaitnir eru ekki lengi að rjúka frá mainni, skaut Eva inn í fyrjr hoimum. — Já, það er því miður satt, félst hanin á. Hvað hefir þér nú, diottið í |hug? 'h~ Njd 1 hili er ég að búa mig undir störf mín í iieikhúsiniu. Þú. hefir alt af sagt að é.g gæti orðið leikstjama, og veglna þess að mér hefir bepnast vei á svið'iinu í eitt eða tvö skifti, þá er ég að hugsa um að fylgja ráðum þínum, — Þú ert' þó ekki fariin að letka hér í Englandi? spurði hann áfjáður. — Nei, ekki ennþá. Mr. Lieslie andvarpaði léttilega. — Eva, heldur þú að þú sért svo mikil leikkona, að þú gætir leikið hiutverk í svo sem nokkra mánuði? — Það er undir hlutverkiinu komið. — Það skal ég segja þér. Ég þarf að halda á stúlku, sem hefir mist föður sinn. Hún mætti gjarnan vera ensk-amerísk, skij- urðu það? Hún laút höfði. — Faðir þiessiarar unga konu var vinur mimn, og dóttir hans erfði við fráfall bans mjög miklar eignir. — Stúlkan heis upp við dogg og starði á hann umdrandi. — Ég ,á að vera skipaður forráðiamaðúr ungu stúikimnar. Nú fer ég beim og læzt hafia i'engið tilkynniiingu uim að unga stúikan sé lögð af stað frá New York ásamt móður sinni. Átt pú ekki, móður, sem hægt væri að nota í þieim tilgangi? — Jú, það hefd ég, sagði stúlkan kuldaliega. — Gott og vel, Unga stúlkan og móðir bennar koma til Eng- lands, og af því ég er ógiftur, get ég auðvitað ekkl iátið þæ'r búa í húsinu hj[á mér, heldur leigi þeiim hús uppi í sveit. ■— Uppi í sveiit, sagðj stúlkan og þurkaði sér um munniinn. Uppi í svieit, sagði hanin ákveðiinin, að minsta kosti um tima. Unga stúlkain er auðvitað vei mientuð og talar frönsku. — Eins og innfædd, skaut ungfrú Stanley inn í. -- Hún þarf að leika á hljóðfæri og syngja. — Ég hefi aldrei1 verið eins upplögð til þess að syngja og ein- mitt núna. — Hún þarf að vera fögur og yndisleg í umgengni, þannig að benni veitist létt að' véla ungan manu. — Og hver eru launin? spurð'i húu. — Fyrir þietta hiutverk, siem þú átt að leika, færðu hús, þjóna, bíla, föt eins. og þú vilt ,og 20 puind um m|ánuðinnr — Þetta verður hiieinn og bieiinm þrældómur, sagði stúlkan og ypti öxlum,. — Aldrei eins mikill þrældómur og fangavihnan í Holoway- fangelsinu. — Þetta er hreinn og beinin þrældómur, og ég skal ganga að. boði þínu fyrir 40 pund á máinuði. Gamgirðu að þiessu, mun. þig ekld yðra þess, því ég veit að þú ætlar að græða stórfé á þeasu hlutverki mi.nu. — Það ler rétt hjá þér, sagði haun bfátt áfram. Við skulum siegja 30 pund, — Hvað á ég að gera við þennam unga mann, þegar ég ier búin að veiða hann? — Giftast honum, — Giftast honum? Hún reis upp úr legubekknum og starði á Gifford, Giftast honurn? Heyrðu, Gif, hefir þú gleymt honum? >— Nei, ég hefi ekki gleymt honum, en hvað gerir það til? Hvienær fréttir þú síöast af honum? — Fyrir tveimur árum. >— Fyrir tveimur árum. Hvar var hann þá? í hnennistieinisnámuin)uími í Nievada. — Þúsundir mílna í burtu, Hann hiefir ekki séð þig árum saman, Hviersu oft hefir þú ekki skift um nafn síðan. Það ©t rnjög ósennilegt að hamn komi til Englands, og þó hann komi — — Já, ief hann kemur, þá drepur hanin mig. Það er eins víst og að ég sit hér, — Bull, menn drepa ekki hverjir aðra hér á landi Ég vil að þú giftist ungum manni, siem verður lávarður ef hoinum endist aidur til. Einn af voldugustu. lávörðum Englainds. — Lávarður! Hv,að hieitir hann? — Hann hieitir Romney Leslie, Leslie lávarður. — Leslie! hrópaði hún. Það er eiinmitt nafinið, sem þú hefir tekið þér, Gifford. — Já, það er nafn mitt. Hann er bróðursonur minn. — Bróðursonur þinn. Hún hugsaði sig um ©itt augnablik, síðan fölnaði' hún og varð niðurlút. —- Já, nú skil ég það. — Ég vissi, að þú myndir skilji. þstta, þú ert svo skarpskygn, Eva mín. Þú ætlar að gera þetta fyrir mig. — Já, hvíslaði hún, ég skal gera það. 10. KAPÍTULI. Nú vo.ru liðnir tveir dagar, og Díaina hafði áunoið sér allra; hylJi, nema lafði Fayre. Romney lét sér mjög dátt um hana og vildi gera henni alt íil þægðar, ■ Hann fór til járnbrautianstöð'variinnar og sótti „Lævirkjann" og) kom mieð hánn heim til haHariihinar, Haun kendi Díönu a'ð l-eika, tan'nis, og ekki hafði húiri fy.r tjáð, honum að henini þætiti gaman að fiskiveiðum en bann fór út til þess að tína beitu. . Kvöldið eftir að Gifford fór, kom Rominey inn 1 forsaiinn og byrjaði að leika á orgelið. Alioe. stakk upp á því; að þær skyldu, íæðast fram og hlusta á ha|nn eins og áður. Díana hristi höfuðið, en þegar Alioe lagði fastar að henni, sagði hún svo ákveðið nei, að Alioe varð inæstum því; hrædd. •— Ég hélt að þér þætti það svo gaman, sagði hún í afsökunar- rómi. i En þótt Díana þýrði ékki að nálgast Romney, sat hún samt og hlustaði, og hún hrokk við þegar Alice horfði á hana.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.