Alþýðublaðið - 11.02.1935, Blaðsíða 4
Gerist kaupendur Alþýðublaðsins strax í dag.
AIÞÝÐUBLAÐIÐ
MÁNUDAGINN 11. FEBR. 1935.
Enn þá er hægt að fá Sunnudagsblað Alþýðublaðsins frá upphafi (12 blöð). Nýir kaupendur, sem greiða fyrirfram, geta fengið þau ókeypis, ef þeir óska.
;@ani£a@fá
Slungni
fréttasnatinn.
Fjörug talmynd, sem á
mjög skemtilegan hátt
lýsir starfi fréttaritara
erlendis. — Aðalhlut-
verkin leika:
Lee Fracy — Benita
Hume — Una Merkel.
'fjön af otsaveðrino
íSuður-Þiageyjarsýslu og
Húsavík.
YZTAFELLI í gær.
Fádæma veðunofca gierði af
suðaustri í Pingeyiar.sýsium nótt-
ina njiilli 8. og 9. p- m. Víða um
sýsluna fuku járnpök af íbúöar-
húsum, hlöðum og pieningshús-
um. Sums staðar feykti veðrið
sérstæðum heyjum og svifti víða
tortfi af heyjum, og varð nokk-
urt heytjón.
Jörð> er næstum auð og bílfært
um bygðir og hieiðar. (FtJ.)
í nokinu mikia í fyrra kvöld
slitnuöu raftaugar Húsavíkur syo
að ljóslaust varð til næsta dags.
Þök fuku af nokkrum skúrum.
Köstuðust þau á önnur hús og
ollu Sikiemdum.
Grimudanzleikur
gltfmufélagsins Ármann verður
haldinn í Iðnó mæstkomandi
laugardag.
Góðar danskar
Kartoflnr
' í 50 kg. pokum á 10 krónur,
í 25 kg. pokum á 5 krónur.
Barónsbúð,
Hverfisgötu 98. — Sími 1851.
SjaldgæSt
tækifæri.
Bollapör fl. teg. 0,35
Matardiskar 0,35
Kaffistell 12 manna 18,00
Kökuföt 0,75
Vatnsglös 0,20
og m. fl. með gjafverði.
Alt nýjar og góðar vörur.
Berlfn, Austurstr. 7.
j . ;
Miljónlr
dollara
leggja Amerikanar i kaup á
japönskum rafmagnsperum
árlf ga. Japanskar rafmagns
perur, 15—25 — 40—60 watts
seljum við á að eins 65
aura.
Þýzkar, 10—15—25 watts seljum
við á 85 aura.
K. Einarsson & Bjíi nsson,
Bankastrceti 11.
Kjósendafandnr
í Stykkish jlmi endar með
uppnámi.
STYKKISHÓLMf í gjæT.
Thor Thors alþingismaður hélt
kjósendafund í Stykkishólmi á
laugardagskvöldið. Hófst fuindur-
inn kl. 3 og lauk með uppnámi
kl. 12 á miðinætti. Þiegar fiest
var á fundinum, voru á annað
hundrað manms.
Umræður urðu allharðar, og
sóttu Alþýðuflokksmenn fast að
þingmanniinum, en .fáir léðiu hon-
um lið.
Eitt miesta áhugamál héraðsbúa
er aðí þjóðvegurinin miiii Stykkis-
hólms og Borgarness verði full-
gerður sem fyrst. Um þetta mál
urðu Líka töluvierðar umræður á
fuindinum og komu fram tvær
tillögur í máliinu, önnur frá Ófafi
Lækni, ien hin frá fuindarstjóra.
Reyndu sjálfctæðismenn með
tillögunmi frá fundarstjóra að
koma fram ávítún í garð núver-
andi þingmieirihluta fyrir að fram-
lagið til þjóðvegarins befði verið
lftið á síðasta þingi, og er það þó
meira ien oft áður þegar íhaldið
hiefir verið við stjórn- Á þennan
hátt neyndu sjálfstæðismenn að
nota þietta sameiginlega áhuga-
mál héraðsbúa í pólitískum til-
gangi.
Öll fundarstjórn fór í hinum
rniestu handasboLum, en fundar-
stjóri var Ólafur Jónsson frá Ell-
iðaey. Kvað svo mjög að hlut-
drægni fundarstjóra, að hann nieit-
aði að btera upp tillögu lækiiis-s
ins, en tók úr benni niokkrarsetn-
ingar og skeytti við sína tillögu.
Urðu svo miklar æsingar út af
þessu mieðal fundarmanna, að alt
feompt í uppnám, og gengu fjölda-
rnargir af fundjnum, en allir stóðu
upp, og var svo mikiL háreysti í
saLnum, að ekkert beyrðist.
Bar fundarstjóri þó tiliögusína
upp, en engin regla var á at-
kvæðagreiðsinnni, og úTskuröaði
hanin hana samþykta.
Þegar þrir fjórðu fundarmamna
voru giengnir út, talaði Thor
Thors nokkur hjartnæm og væm-
in orð til kjósenda, en að því
Loknu bað fundarstjóri menn að
standa upp bonum tiL beiðurs.
Tíu rnenn stóðu þá upp, og varð
ekki séð hvort þeir gerðu það
þingmanniinum til beiðurs eða til
þess að ganga út, niokkuð var að
þeir settust ekki aftur, en gengu
út.
Tbor Thors heldur áframfunda-
höldum sínum í sýsLunmi, og mun
Kristján Guðmundsison mæta á
sumium fundunum fyrir Aiþýðu-
fLokkinn.
Það er alment álitiö, að fram-
koma Sjálfstæðisflokksins á sið-
asta þingi og undirtektir hans
við umbótamál Alþýöuflokksins
hafi opnað augu ýmsra, æra hafa
kosið Thor Tbors, fyrir því, að
hamn sé þjónn rangs málstaðiar
og gæti annara bagsmuna en
þeirra.
Skv. símfoli.
Lögfræðileg aðstoð stúdenta
fer i fevöld kk 8 í Háskólanum.
Ókeypis aðstoð.
Farþegar
með e/Sk „Lagarfoss“ austur
um land 9/2 ’35: Sigurður Lúð-
víksson og frú, Helga Gísladóttir,
Pétur Kjartansson, Magnús Finn-
bogason, Axel ólafcson, Haraldur
Guðmundsson.
LAUNAMÁLIÐ.
(Frh. af 1. síðu.)
Viðtal við Gunnar M.
Magnúss.
Alþýðubiaðið átti í morgun tal
við fulltrúa Alþýðuflokksins í
launamálanefnd, og skýrði hainn
fr,á því, að nefndin befði klofnað
um vissar tillögur.
Við gátum ekki orðið sammála
um að launin skyldu miðuð við
starf, en ekki stað, því misjafn-
lega dýrt er að lifa í Landinu,
sagði Gunnar. Við Kristján AL-
bertsson lögðuin til, að opinber-
urn starfcmönnum i þeim bæjum,
þar sem dýrast er að lifa, yröi
gneidd staðaruppbót, sem aldrei
færi þó fram úr 20% af launum
þeirra. Sem dæmi um mismun-
inn á dýrtíðinni má niefna það,
að skýrslur Hagstofunnar sýna,
að Reykjavíik befir hlutfallstöl-
luna 80 í búsalieigu, en aðrir kaup-
staðir urn 50 og þorp milli 20
og 30.
Meiri hluti nefndarinnar sam-
þykti að lengja vinnutíma kemn-
ara á bverjum degi í öllum skól-
um landsins um 1 stund. Þetta
gat ég alls ekki faliist á, ienda
álít ég það hina mestu vitieysu,
og mun ég koma með sérstakt
álit hvað snertir þau ágreinings-
atriði, siem urðu um kennarastétt-
ina.
Meirihluti nefndarinnar sam-
þykti einnig að taka stýrimenn
og vélstjóra á ríkisskipum inn
á launalög, þrátt fyrir það þó
að síðasta alþingi hiefði í haust
samþykt að gerðir skyldu við þá
sérstakir samningar um Launa-
kjörin. Þetta er einnig éitt af
því, sem ég gerði að ágreinings-
atriði.
Ég kem einnig með sérstakar
tillögur um kjör símastúlkna, þar
sem ég gat ekki orðið sammála
meirihluta nefndarininar, semsam-
þykti tillögu, sem befir þau á-
hrif, að kaup þeirra lækkar frá
þvi, sem áður var.
Að síðustu vil ég geta þess, að
ég gat ekki fallist á það, að gneitt
yrði með börnum opinberra
starfcmanna úr framfærslusjóði
tiL 14 ára aldurs. Ég legg til að
það verði tiL 16 ára aldurs, eiins
og framfærsluskyidan er. — Ég
greiddi þó atkvæði með stofnun
framfærslusjóðs, með það fyrir
augum, að bann væri aðieins víisir
að slíkum sjóði, sem síðan ætti
að verða til að styrkja uppeldi
aLJra barna á landinu.
Farfuglafundur
veröur haldinn í Kaupþings-
salnum annað kvöld kl. 9. Þar
verða umræður um hindlindismáJ;.
Húsinu er lokað ki. 10.
Nánmsprenging
á Ettfflasidi.
LONDON í gærkveldi.
Sprangimg varð síðdegis í dajg
í kolanámu nálægt Bamsley. Átta
rnenn liggja nú á sjúkrahúsi, mik-
ið btiendir, og er þeim tæpLega
hugað líf.
Þá varð flóð í gærkvöldi í
jnámu í smábæ nálægt Köln, og
er óttast að sjö menn hafi far-
ist (FÓ.)
Slungni fréttasnatinn
beitir myndin, siem Gamla Bíó
sýi.ir núra. Lýsir hún starfi f étía-
ritara erlsndls. Aðalhlutverkin
Leika: Leo Fracy, Benita Hume og
Una Merkel.
I DAG
Næturlæknir er í nótt PállSig-
urðsson, Garðastræti 9, sími 4959.
Næturvörður er í nótt í Reykja-
víkur- og Iðunnar-apótekL
Veðrið. Hiti í Rieykjavik — 4 st.
Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan Is-
land á hrteyfingu austur eftir. Ot-
fit: Allhvass suðaustan og austan.
Dálítil úrkoma með kvöldinu.
OTVARPIÐ:
15,00 Vieðurfregnir.
19,00 Tónlieikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Erindi Búnaðarfélagsins:
Skozka kynbótaféð (Hallgr.
Þorbergsson).
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Frá móðuharðind-
inum, I. Síðu-eldur (Pálmi
Hanniesson nektor).
21 ,C5 Tónleikar: a) Alþýðulög
(Otvarpshijómsveitin). b)
Einsöngur (Þorbjörg Ing-
ólfcdóttir, c) Grammófónn:
Schubert: Píanó-sónata1 í A»
dúr.
Togarinn
GuLlfoss kom frá Englandi í
gærmorgun.. ;
Pálmi Hannesson
nektor flytur eitfndi í útvarpið í
kvöld kL 20,30. Nefnir hann er-
indið: Frá Móðuharðindunum, I.
Síðu-eldur.
V. K. F. Framsókn
heldur framhaldsaðálfund á
þriðjudaginn 12. þ. m. kl. 8V2 í
IB|nó uppi. Til umræðu verður:
Lagabreyting styrktarsjóðsiins,
önnur umræða. Rætt um vinnu-
miðiunarskrifstofú. ríkisins.
Embættisprófi
í lögfræði hafa nýlega lokið
Friðjón Skarphéðinsson, 1. eiink.,
138 stig, og Ölafur A. Pálsson, 1.
eink., 123 stig.
Kvennad. Slysavarnafél.
í Hafnarfirði heldur fund anjn-
að kvöld kl. 8V2 að Hótel Björn-
inn,
J af n aðarmannaf élagið
í Hafnarfirð’i heldur aðalfund
miðvikudaginn 14. íebrúar kl. 8V2
e. h. í Bæjarþingssalnum. Fund-
arefni: Venjulieg aðalfundarstörf.
Skipafréttir.
Gullfoss er á leið til Hafnar frá
Vestmannaeyjum. Goðafoss er 1
Hamborg. Dettifoss er á Akur-
eyri- Bráarfoss kom til Leith í
dag. Selfoss er á leið til Vest-
mannaeyja frá London;.
Guðspekifélagið.
Sameiginlegur fundur í kvöld
kl. 8V2. Kosin útbreiðsluniefnd. Fé-
lagar fjölmenni. Engir gestir.
Frá Pétri Sigurðssyni.
Sigurður Einarsson gerði sig að
minni manni ímínum augum með
þvi, áð gera sig merkilegah yfir
tilboði minu að hlýða á eriíndil
mitt um hann sjáifan. I gamla
daga hefði það ekki þótt kail-
mannlegt, að skorast undain, slíku.
Ha;nn fær hvorki mig né kuinn-
uga menn til þiess að trúa því,
að samfundir okkar í Varðarhús-
inu hiefðu orðiö meira „grín“ en
það, sem svona alment gerist um
s,lik viðskifti manna, og það jafn-
vel í þingsölum þjóðarinnar, og
ætti Sigurði Einarssyni að vera
kunnugt um það. — Hanin fær
ekki heldur almenning til þess
að trúa því, að hann sé svo önn-
um kafinn, að hann befði ekki
getað Látið þetta eftir sér, að
mæta mér í Varðarhúsinu, því
þótt Sigurður Einarsson sé þrí-
launaður maður, kennari, alþiing-
ismaður og fréttaritari útvarps-
ins, þá segja kunnugir menn mér,
að hann víki það mikið frá ai-
varliegum störfum, að hann stöku
sinnuin geti tekið þátt í alvar-
legra „grini" beldur en því, sem
var á boðstólum fyrir hann i
Varðarhúsinu. En fyrst hanin nú'
ekki mátti vera að því að hlýðaí
á mál mitt, þá ætla ég að biðja
blöðin fyrir nokkuð af því, sem
ég vildi fá hann til þess að hlusta
á og svara þá um íeið, ef hann
hefði óskað þess, því það hefðii
kostað minsta fyrirhöfn.
Pétm Sigurdss»>n.
Nýja Bfé
Paddy.
Ameiísk tal- og hljóm-mynd
frá Fox.
Aðalhlutverkin leika:
Janet Gaynor, og
Warner Baxter.
Auk.imynd:
Talmyndafréttir,
er sýna meðal ann arsfrá
píslarsýningunum í Oberam-
mérgau.
Litit íbúð
til leigu í Vesturbænum.
Upplýsingar í sima 2630.
og þverhlekkir fyrir fólks- og
Vöru-bila. — Hvergi betri kaup.
Hargldar SveinbjarnarsoD,
Laugavegi 84, simi 1909.
Kjóla- og kápn-eíní.
Gott og fallegt úrval.
Verzlunin Snót,
Vesturgötu 17.
Mákrasvelnaíéiag Rejkjavibar
heldur aðalfund sinn n. k. sunnudag
17. þ. m. kl. 2 e. h. að Hótel Borg.
Dagskrá i
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
i I. j, Li
rétt I
nm! Kaupið fðtin bjá
Klæðist
I ÍáJ I H'.j 1 ; , iJ
knldan-
GEFJDN,
Laugavegi 10, sími 2S38.
Happdrætti
Háskóla íslands.
KfNú er iiðinn sá frestnr sem veitti mSnnnm !or»
gangsrétt að sðmn númerum sem i fyrra.
Þvf fengnr, sem pér drsgið að kanpa hlotamiða, pvfi
meiri hætta er á pvfi, að pér miss ð afnúmeri yðar.