Alþýðublaðið - 22.02.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.02.1935, Qupperneq 4
Nýir kaupendur fá Alþýðublafið ókeypis til næstu mánaðumóta. AlÞtBVBUBIS FÖSTUDAGINN 22. FEBR. 1935. Gerist kaupendur Aiþýðublaðsins strax í dag. |iinia Kiké Eogin dagraa* án pín. Gullfalleg pýzk söng- og tal-mynd með nýjum söngv- um og nýjum lögum. Aðalhlutverkið leikur og syngur: Herber Emst Groh, kallaður hinu nýi Caruso. Dekameron ofl Casanovas Galanle Eventyr höfum við nú fengið. aftur, einn- ig höfum við nú fengið afar mik- ið af spennandi leynilögreglu- sögum, svo sem: Nat Pinkerton Lord Percy. Dietektiv magasinet. Verð á þessum heftum að eins 20—35 aura heftið. Bóksalan, Vatnstíg 4, opið 2—7 e. h. Póstbox 144. flJi'i H i i ' ' , 'rosið dilbakjðt og einníg ódýra kjötið af fullorðnu. Hangikjöt, Bjúgu, Rjúptir og fl. í sunnudags- matinn. I ; . I I . , ; Kjötbúð Austurbæjar, Laugavegi 82. Sími 1947. i ' I :J. . ' 1 1 ■■ :; ■ " 1 M.s. Dronning Alexandrine 4 í; :.. ' fer annað kvöld kl. 6 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akuxeyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla í dag. Fylgibréf með vör- um komi í dag. Sklpaafgreiðsla Jes Zlmsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Ódýrt kjöt af fullorðnu fé, 40 og 50 aura Va kg. Einnig vænt Dilkakjöt, Saltkjöt, sem allir lofa og ný- komið grænmeti. Kjöt- & fiskmetisgerðln, Grettisgötu 64. Símar 2667 og 4467. B ÆJARSTJ ÓRNARFUNDURINN Frh. af 1. síðu. Hins vegar munu verkamenn sinúa sér til ríkisstjórnarininar með kröfur sínar. En baejarstjórn- itn vierður fyrst að (gera síína skyldu og við þetta mál verðiuf ek.ki skilið fyr en hún hefir gert það. Bjiarni Benediktssom neyindi áð æsa upp til óeirða á fundinum, en tókst ekki. Var háreisíi þó töiuverð, meðan hann taiaði, og var Jón Þorláksson auðsjáainl'ega dauöhræddur um, að ræða hans inyndi vaida óeioðúm. Var að lokum samþykt tillaga frá Bjarna um að vísa til fyrri samþyktar bæjarstjórnar í þessu máli, ien fela borgarstjóra að vinna með. stjórnum verkalýðsfé- laganina að fnekari lausin þ'ess,. Þiessi bæjarstjórnarfundur var svo fjölmennur, að engiinn fundur hiefir verið fjölmennari í kaup- þingssaluum. Að síðustu fór Björn Bjamason að taia um mjólkurmálið, en fund armenn vildu ekki hlusta á ræður um það, og hætti hainn þá ræðu sinni. Á fund'num voru kiosnir í stjórin viinnumdðlunarskrifstofuinnar Jón Bach verkamaður og Ragnar Lár- ussion fátækfflfulltrúi. Tvð ianbrot npplýsí. Lögreglan hefir náð tveim pilt- 13 ára gömlum, siem hafa játað á sig innbrotið hjá sælgætisgierð- iinni Magnús Th. Blöindahl h.f. um helgina var. Stálu þeir þar einhverju af sælgæti, konfiekti og karamellum, brutu iupp skrif- íborð í sfcrifstiofunni, en fuindu þar ekkert fémætt. Einnig hafa piltar þessir játað að hafa brotist inn í Björnsbak- arí á þriðjudagskvöld. Stálu þeir þar einhverju af köfcum. Bifreiðaárekstur. í morgun laust fyrir kl. 11 varð bifreiðaárekstur á Hverfisgötunni fyrir framan Safnahúsið. Stóð vörúbfreiáin R 237 þar á veg'n- um, en strætisvagn ók aftan á hana. Skemdist vörubifreiðin ekk- ert, íen strætisvagninn braut ann- að ljósker sitt og vatnskassan.n. Einnig skemdust vélarskermar ailmikið. Herflnthingar Itala halda áfram. RÓMABORG í morgun. FB. Hierflutn'ngunum til Austur- AfrJku er stöðugt haldið áfxam og undirbúiningur fer fram til þiess að sienda þangað meira berlið. Ro-diolfo Graziani hershölðingja hefir verið falin yfirstjóm hers ítala í Austur-Afríku. Mun Gra- ziani lieggja af stað frá ítalíu í dag, fjórar herdeildir og 1200 æfðir verkamenn, sem eiga að hafa með höndum ýms störf fyr- ir nýlenduherinin. (United Press.) Málarasveinafélag Reykjavíkur heldur framhalds-aðalfund að Hótel Borg, sunnudaginn 24. febr. kl. 2 e. h. Dagskrá: Lagabiieyt- ingar og flieira. BændaMinnm var slitið í gærkveldl. Ölafnr I Brantaiholtt kosinn forse i Landssambands bænda. Á lokafundi iandsfundar bænda í gærkveldi var fcosin stjórn fyrir hið nýstofnaða Landssamband hænda. Þessir fimrn menn voru kosinir: Ólafur Bjarnasíon bóndiii í Bralut- arholti, fiormaður. Jón Hannessioin bóndi í Deild- artungu, Hafsteinn Pétursson bóindi á Guí.nsteinsstöð'uni. Giestur Andrésison bóndi, Hálai. Sigurgrímur Jónsson bóndi, Hoiti. Og til vara: Guðmiundur Jónssoin bóindi, Hvítárbakka. Björn Konráðsson ráðsmaður, Ví'filsstöðum. I fulltrúaráð Landssambandsins voru á sama fundi fcosrrir þesisir bændur: Kolbeinn Högnason bóndi, Kollafirði. Guðmundur Jónsson bóindi, Hvitárbakka. Sverrir Gíslason bónd’i, Hvammi Hallur Kristjánsson bóndi, Grís- hóLi. Þorsteinn Þorsteinsisioin sýslu- maður, Búðardal. Guðmundur Jónsson kaupfé- lagsstjóri, Svieinseyri. Jóhanmes Davíðsson bóndji, Hjarðardal. Páli Pálssion bóindi, Þúfurn. Gunnar Þórðarson bóndi, Grænumýrartungu. Eggert Levy bóndi, ósum. Runóifur Björnsson * bóndi, Komsá. Sigurður Þórðarson bóndi, Nautabúi. Garðar Sigurjónssion bóndi, Öngulsstöðum. . Amór Sigurjónssion bóndi, Hjalla, Pétur Siggeirsson bóndi, Odds- stöðum. Bjöm Hallssion bóndi, Rangá. Benedikt Blöndal bóndi, Hall- ormsstað. Sigurðiur Jónssion bóndi, Stafa- íellL Eyjólfur Guðmundsson bóndi, Hvöli. Guðjón Jónssom bóindi, ÁsL GJs:Ii Jónssión bóndi, Stóru- Reykjum. Auk þessara 22 aðalmanna í fulitrúaráði voru kjörnir jafn- margir varamenn. Bændafundinum var sLitið í gærkveldi kl. 7V2. Vaðnes. Þeir Eriendur Péturssion og Ól- afur Nielaen hafa hætt verzlum/ sirnni og sielt firmanaSnið Vaðnies þeim Bjöðrgvin P. Jónssyni og Þorsiteni Jónssyni, Klapparsííg 30. Kaupendur firmanafnsins reka framvegis verzlun sína undir nafninu: Verzlunin Vaðmes,.. Sendisveinafélag Reykjavíkur beldur fund á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. í Góðtemplara,- húsinu. Viðtækjaverzlun ríkisins. Fyrir vangá befir staðið skakk- ur texti í auglýsingu fráViðtækja- vierzlun rí,kisins i Suniniudagsblaði Alþýðublaðsins undanfarið. — Tiextaskifti áttu að verða um síð- ustu áramót. Lesiendumir eru beðnir' að athuga þetta og afsakal. 1 DAG NæturLæknir lar í nótt Jón Nor- land, Laufásvegi 17. Sími 4348. Næturvörðiur letr í |hóijt í Laúga- viegs- og IngóLfs-apótekL Vieðrið: Hiiti í Reykjavík — 8 sit Yfirljt: Djúp lægð við vestur- sitrönd Noregs. Önnur vestur af Bnetlandseyjum á austurLeið. OTVARPIÐ: 15,00 Vieðurfregnir. 18,45 Ermdi Búnaðarfélagsins: Um komrækt (Klemens Krist- jánsson fcornyrkjumaður). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Þingfréttir. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Klukkusláttur. Fréttir. 20,30 KvöLdvaka: a) Jón Sigurðs- son skrifstofustji.: Upplestur; b) Steingrímur Matíhíasson Læknir: Endurminningar um Gröndal, Steingrím og Matt- hías (frá Akureyri); c) Jochum Eggertsson: Gömul ferðasaga. — Enn fremur is- Lenzk lög. Minningarhljómleikar um 250 ára afmæli Handiels verða í útvarpinu á sunmudag kl. 9e.h. Þetta 250 ára afmæli tónskálds- ins er á morgun og er þess minst með hljómleikum um allan heim. Á undan og eftir útvarpshljóm- leikunum á sunnudagskvölddð heyrast kirkjukl'ukkuT á plötum sem Jón Leifs hefir fært útv'arp-, inu að gjöf frá þýzka útvarpiinu,. Karlakórinn Ernir í Hafnarfirði endurtekur söng- sfcemtun sí.na í Góðtemplarahús- inu annað kvöld kl. 8V2. Á dagskrá lefri diöildar er í dag frv. til laga um varnir gegn vörusvikurni 1. umr. Á dagskrá neðri deildar (er í dag. 1. Frumv. til laga um sveitarstjórnarkosinmgar. 1. umr. 2. Frv. tiL laga um afnám laga nr. 31 20. okt. 1905, um sölu þjóðjarða, og 1. nr. 50 16. ofct. 1907, um sölu kirkjujarða, 1. um- ræða. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Leiith í dag áliei’ðiis ,til Vestman'naeyja. Goða- foss er væntanLegur til Vest- mannaieyja. Lagarfoss er í Kaup- maninahöfn. SeLfoss er á ieið til Aberdeen frá Viestman'naeyjum. Is 1456, 2098, 4402 hafa verið, eru og verða beztu fisksímar bæjar- ins. Hafliði Baldvinsson. Rokkur óskast til kaups. Nánar i síma 1970. Atvinna. Vanur kyndari getur fengið at- vinnu á millilandaskipi. Þarf að leggja íram alt að 1500 kr. Uppl. i síma 2648 til kl. 7 síð- degis. Eftir þann tíma. Óðinsgötu 20 B, niðri. Kjot af fullorðnu á 40 og 50 aura V* kg. Einnig 1. flokks norðlenzkt dilkakjöt. Kjötbúðin, Njálsgötu 23. Sími 2648. land er væntanlegt til Kaup- maninahafnar i dag. Dronning Al- exandrme kemur hingað kl. 7 í kvöld. ísfisksölur. I Grimsby seldu í gær: Geir 1322 vættir fyrir 755 sterlings- pund, Haukanes 1451 vætt fyrir 777 stierliingspund og' Hávarður 1150 vættir, verð ófrétt. Aðalklubburinn beldur danzleik í K.R.-húsinu á miorgun kl. 9^2 síödegis. Hin nýja hljómsveit „Nýja-Ba:ndið“ á að lieika alla nóttina og mun fólk njóta þar góðrar sfciemtunar,. Klemenz Kristjánsson fcornyrkjumaður flytur erindi Búnagarfélagsi'ns í útvarpið í kvöld,. Er eriindið um kornrækt. Kvöldvaka útvarpsins í kvöld hefst á upplestri Jóns Siigurðssonar skrifstofustjóra. Þá fly.tur Steiingrímur læknir Matthí- asson: Endurmimningar um Grön- dal, Steiingrim og Matthías,. Joch- urn Eggertssion les upp gamla ferðasögu. K.-R.-ingar fara í skiðaferð næsitkomandi sunnudag ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá K.R.-húsinu ki. 91/2. Skátar hér í jReykjavík halda ársskemt- bn s,ína í Iffcó, í kvöld. ■ Nýja BIö mm Ksrlát ástleitni. (En stille Flirt) Bráðskemtileg sænsk tal- og söngvamynd. Aðalhlutverkið leikur af mikilli fyndni og fjöri hin vinsæla leikkona Tutta Berntzen ásamt Ernst Eklund. Thor Moden, Margit Manstad o. fi. Aukamynd. Frá Svíþjóð. Tal- og tón-mynd er sýnir sænskt íþróttalíf o. fl. HrossaKjðt af ungu í buff gullas, hakka-buff og einnig saltað Gjörið svo vel og pantið í dag fyrir morgundaginn Kjðtbúðiii, Njálsgötu 23. Sími 2648 Ódýra kjifið, fáið þið bezt hjá okkur. Pantið í tíma svo vörurnar komi sem fyrst heim til ykkar. Kjötbúð Reykjavíkur, Vesturgötu 16. Sími 4769. Tilkynnin Það tilkynnist hér með að við undirritaðir höfum hætt verzlun okkar, og við höfum selt þeim Björgvin P. Jónssyni og Þorsteini Jónssyni, Klapparstig 30 Flrmanatnið VAÐNES. Vér þökkum okkar heiðruðu viðskiftamönnum fyri viðskiftin á undanförnum tíma og væntum að þið látið hina nýju eigendur firmans njóta áframhaldandi viðskifta Virðingarfylst. Erlendnr Pétnrsxea. Olafur Nielsen. Samkvæmt ofanrituðu höfum við keypt firmanafnið Vaðiies, og munum við framvegis reka verzlun okkar undir nafninu: Verzlunin Vaðnes. Við væntum að heiðraðir viðskiftavinir fyrverandi eigenda firmans láti okkur njóta viðskifta sinna fram- vegis. Við munum kappkosta að hafa einungis 1. flokks vörur við lægsta verði. ; Verzlunln BjSrpis P. Jénsson. Klapparstíg 30. Porsteinn Jfins on. Sími 1884.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.