Alþýðublaðið - 10.03.1935, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.03.1935, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGINN 10. MARZ 1935. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓ RI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hvtrfisgötu 8—10. SIMAR : 4900-4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Rítstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vihjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Prent miðjan. 4906: Afgreiðslan. Borgarstjóri með bæjarrekstri. REYKVÍKINGAR geta fram- leitt næga mjólk fyrir bæjarbúa," segir Jón Þorláks- son, /Og gamli maðurinn ger- ist stórhuga, líkt og héx1 í fyrnd- inni, pegar hann gaf hina sígildu; lýsingu af íhaldi allra landa og allra alda, lýsingu, sem orði til orðs getur heimfærst upp á hann pjálfan í peirri mynd, sem pjóðin pekkir hann sem íhaldsleiðtoga, og hann talar um pað, að pví er bezt verður séð í fullri alvöru, að bærinn stofni kúabú með ca. 2000 kúm. í smærri stíl mætti nú byrja á pví að framkvæma tillögur Al- pýðuflokksins um bæjarrekstur, og án efa lægi nær að byrja fremur á öðrum sviðum en mjólk- urframleiðslu, en úr pví að herra borgarstjórinn hefir nú loks á gamalsaldri komist til viðurkehn- ingar á peim sannleika, að rétt sé að bærinn reki framleiðsluat- vinnu, og pö að sjóndeildarhring- urinn nái enn ekki út fyrir mjólk- ina, pá er sjálfsagt að takia með! pökkum pessum nýja vitsmuna- votti borgarstjóra og fagna pví, að íhaldið viðurkennir petta stóra atriði í steffiu Alpýðuflokksins, að bærinn eigi að taka í síniar hendur ýmis konar framleiðslu- atvinnu. Af pví að Alpýðublaðið býst ekki við að hinn stóri draumur borgarstjóra um 2000 kýr á bæj- arbúi rætist fýrst um sinn, en pað gerir hins vegar ráð fyrir pví að honum væri huggun í að sjá hann rætast að nokkru, pá vill pað stinga eftirfarandi að honum: ByrjiO pér í smærri stíl og lát- ið pér búið vinna sig upp. Það væri ráðlegt, herra borg- arstjóri1, að byrja í smærri stíl. Því ekki t. d. að byrja með 50 —100 kýr, og framleiða barna- mjólk. Það parf alveg sérstaka nákvæmni við framleiðslu peirrar vöru. Engum væri betur trúandi til pess að láta pá nákvæmni í té en einmitt búi, sem rekið væri af bænum. Húsmæðrafélagið gæti haft eft- irlit með pví, að alls hreinlætis væri gætt, og að töðunnar væri aflað á heilbrigðu landi. Svo mynduð pér án alls efa, herra borgarstjóri, geta séð svo til, að búið ynni sig smátt og smátt upp, eins og t. d. sements- verzlun, og hver veit svo nema eftirmanni yðar í borgarstjóra- sæti auðnaðist að sjá draum yð- ar um 2000 kýr rætast. Síldarmat og síldarverkun. Effftlr Magnús Vagnsson skipstjéra. Frá pví matslög voru sett 1909 og fram að Einkasölu 1928 var „fersksíldcirmatid“ framkvæmt. Síldin var metin nýveidd, og var látið gilda sem útflutningsmat, án pess að tillit væri tekið til skemda, sem varan varð fyrir frá pví hún var söltuð og par til að hún var flutt út. Þessi aðferð gafst svo, að hún yerður varla reynd oftar. Þetta breyttist nokkuð á einka- sölutímabilinu. í byrjun pess var ákveðið, að síldareigendur skyldu skila síldinni flokkaðri og full- saltaðri í hendur Einkasölunnar, sem pá ætlaði að láta meta hana fullsaltaða og gjalda hverjum eft- ir sinni tilverkan. Þessi áform strönduðu á getuleysi, og mót- próa af hálfu saltenda, og ónóg- um undirbúningi af hálfu stjórn- ar Einkasölunnar. Var pá horfið að pví, að síldin var metin ný- veidd og síðan verkuð og við- haldið undir stöðugu eftirliti matsmannsins á hverri stöð, unz síldin var komin í skip til út- flutnings. Ekki er hægt að mæla á móti pví, að á Einkasölutíma- bilinu varð nokkur framför í síld- arverkun. Aðallega var pó sú framför fólgin í nýjum verkunar- aðferðum og meira hreinlæti í meðferð síldarinnar og umbúðum, en pó sýndi pað sig greinilega, að síldarmat pessa tímiabils var alveg,óhæft, bæði hvað snerti pá kröfu til alls mats, ad pað sé réttlátur og óvilhallur dómur um vöruna, er kaupandinn geti bygt á, og eins hinu atriðinu, sem pví var ætlað að vera:. framleidend- um uppörfun og nœg áminning um vöruvöndunina. Helztu gallar pessa fyrirkomulags voru: Til En margs er nú að gæta hr. borgarstjóri. Því að lokum parf að minna borgarstjórann á pað, að Reyk- víkingum er pá og pví aðeins hagur í pví að fara að taka mpp bæjarrekstur, að hann leiði til pess að skapa aukna atvinnu. Og í pví sambandi er pess að gæta, að framkvæmdirnar mega ekki stefna að pví að auka atvinnu- leysi að sama skapi í öðrum landshlutum, sem atvinna eykst í Reykjavík. Til pess liggja tvær ástæður. Önnur er sú, að Reyk- víkingar mega helzt aldreigleyma pví, að landið er stærra en Reykjavík, og bændurnir til sveita eiga líka kröfur til lífsins, alveg eins og Reykvíkingar. Og svo er pað annað, sem borgarstjóri skil- ur sennilega betur, að ef atvinna er tekin frá sveitabændum, pá leiðir pað til pess, að peir flytj- ast til Reykjavíkur og annara sjávarplássa. Það er út af fyrir sig enginn hagur að pví fyrir Reykjavík, að bændurnir í Fló- anum hætti að rækta Flóann og fari að rækta Öskjuhlíðina og aðra álíka staði. Alpýðublaðið gleðst yfir pess- ari óvæntu viðurkenningu borg- arstjóra á bæjarrekstri og væntir pess að honum skiljist, að bæj- arrekstur á að vera til pess að bæta úr atvinnupörf bæjarbúa, án pess að korna öðrum fátækum verkamönnum, hvort sem peir kallast nú bændur eða eitthvað I annað, á vonarvöl. pess cíð) framkvœma matið og aftiiiitio með verkuninni purfti marga menn. Þetta voru ekki eftirsóknarverðar stöður, illa laun- aðar samanborið við pað, sem ætlast var til af matsmönnunum, og pó nokkrir góðir matsmenn væru 'hingað og pangað, pá voru hinir margir, er litla pekkingu höfðu á síldarmati og síldarverk- un, par eð ekki voru nógu marg- ir menn með góða pekkingu fá- anlegir í pessar stöður. Þetta varð til pess, að pó nokkrir menn leituðust við að fylgja reglum Einkasölunnar og vanda sig á annan hátt, strandaði við- leitni peirra sífelt á mótpróa síld- arsaltenda, Verkafólks og sjó- manna. Þessir aðilar póttust ekki hafa néinar skyldur fram yfir stöðvarfólk á næstu grösum eða annars staðar, par sem ýms 'ó- næfa og óvandvirkni var liðin — póttust m. ö. o. hafa rétt til að gera alt jafn-ilia og annars staðar par sem verst fréttist. — Allir báru jafnt frá borði pegar upp var gert, Sjómenn fengu jafnmikið hvort sem peir komu með góða eða vonda síld, ef hún aðeins var látin í tunnuna, kven- fólkið fékk sitt merki (borgun) pegar tunnan var full, hvernig sem verkið var, og saltandinn fékk sitt ákvæðisverð . fyrir að láta verka hverja tunnu, hvernig sem innihaldið var. Væri að fund- ið var svarið petta: Síldin var metin góð og gild af umboðsm. Einkasölunnar og síðan verkuð og viðhaldið eftir peirra fyrir- sögn, og á áb^rgð Einkasölunnar. önnur reginvilla pessa fyrir- komulags var sú, að ruglað vc,f samcin mati og verkun. Undir- matsmenn dæmdu gæði síldarinn- ar nýrrar. Þeir áttu svo að segja fyrir um verkun og viðhald. Þeirra dómur um síldina fullsalt- aða var jafnframt dómur um peirra eigin verk. Var hægt að ætlast til, að sá dómur yrði hlut- laus og strangur? Var sanngjarnt að ætlast til, að peir leituðu upp gallana og bentu á pá, pví um leið urðu peir að játa, að pá hefðu brostið pekkingu á síld og prek til að standa af sér ýtni sjómannanna og pess vegna látið salta horsíld og skemda. Eða áttu peir að benda á óvöndunina í vinnu kvenfólksins og játa um leið, að sig hafi skort vit og stjórnsemi til að láta pær hlýða sér? Áttu peir að benda á lekar, óhreinar, práar og alla Vega vit- laust meðhöndlaðar tunnur og annað skeytingarleysi, og segja, að petta væri alt eftirlitsleysi peirra að kenna? Matsmennirnir voru umboðsinenn Einkasölunnar, pjónar hennar, og pað hefði víst pótt léleg pjónusta, hefðu peir gert sér far um, að segja við- skiftamönnum Einkasölunnar alt af létta um vöruna, eins og hlut- lausum matsmönnum bar. Setji nú peir, sem mest hafa haldið á lofti ávirðingum matsmannanna, sig í spor peirra og svari sér sjálfum. En pví til sönnunar, að prátt fyrir alt hafa pó yfirleitt valist góðir menn i maísstöðurnar, má benda á, að flestir peirra starfa að síld ennpá sem eftirlitsmenn, verkstjórar eða síldarkaupmenn. Það) var fyrirkomulagið, pað, að, síldin var metin nýveidd, og að ruglað var sarnan mati og verkun, sem eyðilagði starf peirra. Ég hefi nú lýst peirri reynslu, sem við höfum af síldarmati. Til pess eru vítin að varast pau. Þá kemur að pví fyrirkomu- lagi, sem rnenn hugsa sér full- komnast og víðtækast. Lögboðið mat á allri fullverkaðri síld, sem œtluð er til útflutnings. Hér er ekki pörf á að fara út í smáat- riði, en ég verð pó að benda á nauðsynleg aðalatriði. Öll lög, og sérstaklega lög um síldarmat, ættu að vera pannig samin, að hægt sé — og helzt auðvelt — að framfylgja peim, og að pau nái tilgangi sínum. í reglugerð um síldarmat verður pví að taka alt sem skýrast fram, er að starfi matsmannanna lýtur. Matsreglurnar eiga að vera svo nákvæmar, að hver og einn geti sannfærst um að rétt sé metið samkvæmt peim. Þær purfa að vera svo glöggar og réttar, að pær, en ekki misjafn dómur mis- munandi matsmanna skeri úr kröfum og ágreiningsmálum. Starf matsmannanna má ekki væra vandasamara en svo, að hver ærlegur, meðalgreindur síld- armaður geti leyst pað vel af hendi. Sé pessa ekki gætt, fer framkvæmd laganna í handaskol- um. Meðan síldarmatslög. voru í gildi hér, var matið eins og áður er sagt. Ekltí var hægt að sjá pað á tunnunum, að innihaldið væri metið. Þær höfðu engan matsstimpil, heldur fylgdi hverju partíi matsvottorð á farmskír- teini með ákveðnu skipi. Svona votioroi geta ekki liaft gildi fyr- ir aðra en heildsalann, sem tekur vio partíinu úr skipinu. Fyrir við- skiftamenn hans er plaggið ekk- ert sönnunargagn og pví síður fyrir aðra, sem af peim kaupa. En ef pess sér hvergi merki pegar síldin er úr landsýn, að hún hafí verið flokkuð og metin, pá er peim tilgangi matsins, að menn kaupi „rétta vöru fyrir rétt verð“, ekki náð. Það verður pví að merkja hverja tunnu, sem metin er, viðeigandi rnerki eftir vöru- tegund, stærð og gæðum, brenni- merki eða öðru jafn-öruggu. Eitt atriði viðvíkjandi síldar- mati, p. e. hvernig beri að skoða (meta) sild, verð ég að minnast á. Sumir, jafnvel göðir síldar- menn, álíta, að pað muni nægja, að opna og skoðaj í t. d. 5—10°/o af hverju partíi. Sé pað, sem skoðað hafi verið, af sömu gæð- um og stærð, sé óhætt að álíta, að hitt óskoðaða, eða 90 til 95%, sé eins. Þeir benda réttilega á, að petta sé aðferð útlendra síld- •arkaupenda hér nú, enda pótt varan sé misjöfn. Þegar matslög verða sett, álíta peir að verkun og flokkun síldarinnar verði miklu fullkomnari, og pví skyldi pá matsmaðurinn vera vandlátari en sjálfur kaupmaðurinn. í fljótu bragði virðast peir hafa rétt fyrir sér, en nánar athugað sést, að petta er hin argasta vilia. Þessi venja, að láta sér nægja að skoða 5 til 10 o/o, á ekkert skylt við mat. Það er verzlunarvenja, sem sjald- Franskir stúdentar gera verkfall. Franskir stúdentar hafa undan- farið verið nokkuð ærslafengnir, og hafa hinir íhaldssinnaðri stúd- entar staðið fyrir peim ærslum. Vilja peir bægja útlendum stúd- entum frá háskólanum, einkum vegna pess, að svo margir útlend- ir menn setjast að í Frakklandi, að námi loknu, og eru pað aðal- lega læknar, sem pað hafa gert. Á myndinni hér að ofan sjást stúdentar, sem gert hafa náms- verkfall til að mótmæla hinum i útlendu stúdentum. Eru stúdent- arnir fyrir framan „Ecole de Me- dicines“. an er út af brugðið, nema um sé að ræða annaðhvort partí, sem kaupandinn er hræddur um að sé sérlega vont, eða annað partí, sem seljandinn heldur að sé óvenju- lega gott. Þá er oft skoðuð hver j tunna. Til eru peir, og pað margir, sem telja síldarmat óparft vegna pess, að skoðun kaupenda sé pað, sem að síðustu ráði örlög- um vörunnar. Þetta er ekki rétt. Það er álit neytendanna, sem á að ráða. Þeir eiga að ráða, hvaða kröfum við purfum að fullnægja. Kaupendur peir, sem við skiftum beint við, eru milliliðir, sem verða að haga sér eftir framboði og eftirspurn. Þegar peir geta selt, kaupa peir ilt með góðu, sé pröngur markaður, kaupa peir einungis pað bezta, pað selst alt af. Það eru pví parfir og kröfur neytendanna, sem við eigum að kynna okkur og haga verkun og flokkun síldarinnar með tilliti til peirra. íslenzk síld er af peim, sem pekkja, álitin óábyggileg vara. Allir, sem verzla með hana, verða að ætla sér nokkurn áhættuhlut. Enginn kaupir íslandssíld -óséð, og ég veit ekki til að neinn, sem verzlar með pá vöru og ætlar að stunda pá atvinnu áfram, reyni til að selja hana óséð. Aðaltilgangur matsins verður að, vera sá, að kaupmdinn geti treyst pví, að varan sé áreiðan- lega pað, sem matsstimplarnir segja hana vera. Sá tilgangur næst aldrei, ef matsmaðurinn segir annað en hann veit, hann getur aldrei vitað um innihald tunnu, nema hann sjái pað. Hann. má aldrei segjast hafa skoðiað pað, sem hann hefir aldrei séð, hann verður pví að opna hverja tunnu áður en hann setur sinn stimpil og vottorð utan á hana. Þó matslögin kornist á strax, munu samt líða nokkur ár áður en matið vinnur sér almenns trausts, pó alt gangi vel. En margra ára baráttu og erfiði parf til pess, að koma verkuninni í gott lag. Eitt atriði enn: Síldarmat og síldarverkun á að vera alveg greinilega aðskilið. Það á dð banna matsmönnum að segja fyr- ir um verkun síldarinnar. Þeir eiga ekki ao, aðgreina síldina eða hafa umsjón með pví. Þex /eiga ekkert annað við sild að, fást en að meta hana pegar hún er áð\ öllii leyti búin til útflutn- ings. Ég hefi nú leitast við að skýra nokkur grundvallaratriði síldar- mats, hefi valið pau, sem mér finst mest skifta máli og ýmist hafa verið mönnum óljós eða á- greiningur um. Um pað, hvort síldarmat sé nauðpijnlegt, eru mjög sltiftar skoðanir, eins og um flest síldar- mál. Til eru peir, sem telja síldar- mat nálega allra meina bót, og ált ofan í pá, sem telja pað einsk- is nýtt. Ég held pví fram, og býst ekki við að pví verði mótmælt roeð rökum, að síldarmat sé nauðsynlegur liður í pví óum- flýjanlega starfi, sem alt of lengi hefir dregist, en pegar verður að byrja á, p. e.: koma á gagngerð- um og öruggum umbótum á verk- un síldarinnar. Til að framkvæma mat eins og lýst er hér að framan, mun purfa talsvert færri rnenn en við fersk- síldarmatið, En vegna pess, hve stöðvarnar eru strjálar, verður varla komist af með minna en 1Ö menn alls, ef til vill Jleiri, pví pað leiðir af sjálfu sér, að séú menn skyldaðir að láta rneta síld sína, eiga peir kröfu til að fá hana metna pegar peirn er nauð- synlegt. En útflutningi hagar oft- ast pannig, að síldin er flutt sanl- tímis af rnörgum stöðum í einu, Kostnað við matið áætla ég 10 til 30 aura á tunnu, mismun- andi eftir pví, sem hverjum mats- rnanni er ætlað að meta margar tunnur, og rniðist gjaldið við ..sanngjörn laun. Þá er að. athuga, hvort mat einS og hér er átt við (skyldumat á allri útfluttri síld) sé framkvœm- anlegt nú pegar. Ég álít að pað (Frh.) 10% afslðttnr af ollnm vðrum verzlunarinnar pessa vikn. Skórlnn, Lang&veuí 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.