Alþýðublaðið - 10.03.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.03.1935, Blaðsíða 4
 Það kostar fé Bvv.ónvmv mfm Það kostar melr að auglýsa, pó er pað beinn Bí IiwIITÍm 1 flSIIgl að auglýsa ekki, pví að gróðavegur, pví að M U ulE r X mM Mlyf pað er Það kemur aftur að borga fyrir aðra, i auknum viðskiftum. sem auglýsa og draga að — SUNNUDAGINN 10. MARZ 1935. sér viðskiftin. fOftBila Bfdf Viva Villa. Viðburðarík og framúrskar- andi spennandi mynd, sem styðst við sanna viðburði úr frelsisstríði Mexico -um 1911. Aðalhlutverkið sem frelsis- hetjan Pancho Villa, leikur: Wallace Beery af aðdáanlegri snild. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og kl. 9. Barnasýning kl. 5. Hann, hún og Hamlet. Talmynd með Litla og Stóra. Sausöngnr 1 Garala BIi. Blandaður kór undir7st]órn Sigfúsar Einarssonar. Á fyrsta hluta söngskrárinnar var meðal annars hið undurfagra Áve Maris Stella eftir Grieg og ljómandi kórlag, „Nachtiied", eft- ir Reger, og var hvorttveggja á- gætlega sungið. Annar hlutinn, lagaflokkur eftir Söderman, eru tilvalin fyrir kórsöng. Þessi elsku- legu alþýðlegu lög vöktu hrifn- ingu áheyrenda á sama hátt og hin hljómpýðu lög eftir Mendel- sohn. Síðasta verkið á söngskránni var ísland eftir stjórnandann, Sigf. Einarsson, og lék frú Val- borg Einarsson undir á flygel. Þetta var áhrifamesta verkið á söngskránni. Bassarnir og altraddirnar hljómuðu bezt. Þarna eru líka á- gætar sopranraddir, en pær eru í heild sinni ekki nægilega sam- stiltar. 1 kórnum er ein tenór- rödd, sem veldur nokkrum trufl- unum. Að öðru leyti var söngur- inn mjög prýðilegur og með köfl- um ágætur. Stjórnandi kórsins, Sigfús Ein- arsson orgelleikari, hefir hér unnið mikið starf. Undirbúningur slíks „prógramms" kostar hér geysilega vinnu, ef ná á peim listræna árangri, sem hér hefir tekist. Æskilegt hefði að sjálfsögðu verið, að kórinn hefði minst 250 óra afmælis meistara kórsöngsins, Bachs, pó ekki hefði verið nema með einu lagi. Dr. F. M. Blandaður kór undir stjórn Sigfúsar Einarsson- ar endurtekur samsöng sinn í Gamla Bíó á priðjudaginn kl. Ungmennadeild Slysavarnafélags Islands heldur fund í Varðarhúsinul, í dag kl. 4. HÆSTIRÉTTUR. (Frh. af 1. síðu.) frá sendiherra Islands í Dan- mörku. Hefir pað aldrei komið til framkvæmda hér á landl í pau-15 ár, sem hæstiréttur hefir starfað. I peim lögum eru gerðar svo strangar kröfur til lögfræðilegr- ar pekkingar, hæfileika og reynslu peirra manna, sem til greina getaj komið sem hæstaréttardómarar, að algerlega er óparft og óvið- kunnanlegt að ætlast til, að peir fari að ganga undir próf eftir margra ára embættistíma. Ákvæði petta, sem bæði er úrelt og gagns- laust, á pví að falla burt. Loks er lagt til, að umsagnar hæstaréttar verði leitað áður en dómaraembætti er par veitt, og virðist ekki rangt, að dómurinn segi álit sitt á peim, er par vilja verða dómendur, og gæti veiting- arvaldinu orðið nokkur styrkur að peirri umsögn, pví að dóm- lenduT í hæstarétti væru oft næst- ir manna til að gefa upplýsingar um dómarah jfileíka peirra, sem um dómaraembætti í hæstarétti sækja.“ Einar Arnórsson hæstaréttar- dómari gerði aðallega ágreining út af pessu atriði. Hefir hann pó lýst yfir pví, að hann telji pað mikla bót, að umsagnar hæsta- réttar skuli leitað áður en dóm- araembætti er veitt. í 2. grein frumvarpsins er á- kvæði um pað, hverjum megi veita dómaraembætti. Segir par meðal annars, að veita megi peim embættið, sem „hafi verið 3 ár hið skemsta kennari í lögum við háskólann, hæstaréttarmálaflutn- ingsmaður, hæstaréttarritari, skrifstofustjóri í stjórnarráðinu, héraðsdómari eða 5 ár fulltrúi i dómsmálaráðuneytinu, lögmanns eða bæjarfógeta í Reykjavík, við samningu dóma og úrskurða, eða fulltrúi lögreglustjórans íReykja- vík við rannsóknir opinberra mála og samningu dóma í peim, eða sýnt verulega yfirburði í lög- fræði með fræðimensku eða á annan hátt.“ Til pessa hafa peir ekki getað orðið dómarar, sem hafa fengið 2. einkunn við lagapróf, en petta verður afnumið, og segir um pað í frumvarpinu: „Má veita peim, er fengið hefir 2. einkunn við lagapróf, dóm- araembætti, ef hæstiréttur mælir með honum, enda hafi hann sýnt sérstaka hæfileika sem fræðimað- ur í lögum eða lögfræðistörfum að öðru leyti.“ Val varadómara. I gildandi lögum um hæstarétt er svo ákveðið, að ef einhver dómari víki sæti, skuli velja ein- hvern prófessor í lögum til að taka sæti hans, og skal valinu ráða hlutkesti. Frumvarpið gerir ráð fyrir breytingu á pessu atriði, og segir um pað í 1. grein pess: „Nú víkur hæstaréttardómari sæti í máli, og velur pá dóms- heldur danzleik í K.R, í kvöld (sunnudag). Nýja bandið leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl BALKANRIKIN. (Frh. af 1. síðu.Á dag önnum kafnir við að bera til baka pær fregnir 1 sambandi við uppreistina í Grikklandi, sem fluttar voru í gærdag. Italía ber pað til baka, að par í landi sé verið að gera neinar hernaðarlegar ráðstafanir í sam- bandi við pessa atburði. Tyrk- neska stjórnin ber pað til baka, að hún hafi haft uppi nokkurn liðsdrátt við landamæri Búlgaríu. Búlgarska stjórnin ber pað til baka, að hún hafi kvatt nokkrar hersveitir til vopna og fullyrðir, að henni muni aldrei koma til hugar að rjúfa neinar af skuld- bíndingum sínum. Gríska stjórnin ber pað til baka, að uppreistarmenn sé að varpa sprengjum á Apenuborg, að hún hafi sagt af sér og fjölda; margt annað, sem henni pykir at- hugavert í fregnum síðustu daga. Loks bera uppreistarmenn pað til baka, að Venizelos hafi særst. Innan um allar pessar neitanir er lítið af jákvæðum fregnum. Þó hefir gríski hermálaráðherr- ann játað, að árásunum á upp- reistarmennina hafi orðið að fresta vegna hins slæma veðurs. En ef marka má pær fregnir, sem berast frá öðrum löndum um Grikkland, er helzt svo að sjá, sem uppreistarmenn séu að yinna á, og ýms ensk blöð láta pað í ljós í dag, að vel megi svo fara, að uppreistarmenn beri sigur úr býtum. (FO.) Leikfélag Reykjavíkur sýnir Pilt og stúlku'kl. 3,15 í dag og leikritið „Nanna“ kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1. íslendingar í Vesturheimi hafa gefið 6000 krónur í land- skjálftasjóð. Ráðuneyti forsætis- ráðherra barst í dag tilkynning um pessa gjöf frá söfnunarnefnd Eyfirðingaklúbbsins „Helga magra" í Winnipeg, en söfnunar- nefndina skipuðu Sóffónías Thor- kelsson, Páll Hallsson og Friðrik Sveinsson. Fjársöfnun pessa hóf klúbburinn pegar á síðasta sumri, og hafa íslendingar víðs vegar í Norður-Ameríku lagt gjafir í sjóðinn. Hvalurinn, sem rak í Trostansfirði, var 23 metrar á lengd, og er hann pegar skorinn að mestu. Auglýst verð á Bíldudal var 30 aura kg. af rengi og 6 aura af kjöti. málaráðherra, að fengnum tillög- um dómsins, einhvern kennara lagadeildar háskólans eða ein- hvern meðal hæstaréttarmála- flutningsmanna eða einhvern hér- aðsdómara, sem fullnægir skilyrð- um pessara laga, til pess að vera skipaður dómari í hæstarétt, og er peim skylt að taka við peirri kvaðningu. Nú forfallast dómari, eða sæti hans verður laust af öðrum á- stæðum, og velur pá dómsmála- ráðherra, að fengnum tillögum. dómsins, einhvern lagakennara háskólans til að taka sætl í dóm- inum, par til hinn reglulegi dóm- ari tekur par aftur sæti eða par til nýr dómari verður skipaður." Frumvarp petta stefnir að pví, að auka lýðræðið í skipun hæsta- réttar og opna hann, svo að starfsemi hans verði kunn allri pjóðinni. I DAfi Næturlæknir er í nótt Jón Nor- land, Skólavörðustíg 6B, sími 4348. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. MESSUR: Kl. 11 Messa í dómkirkjunni, séra B. J. — 2 Barnaguðspjónusta í dóm- kirkjunni, séra Fr. H. — 5 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. — 2 Messa í fríkirkjunni, séra Á. S. — 2 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju, séra G. Þ. — 8 Messa í Aðventkirkjunni, O. Frenning. — 10 Hámessa í Landakotskirkju. — 6 KvöldguÖspjónusta með predikun — 9 Hámessa í Spítalakirkju Hafnarfjarðar. — 6 Kvöldguðspjónusta með predikun. ÚTVARPIÐ: 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 14,00 Messa í fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.30 Tónleikar: a) Beethoven: Hljómkviða nr. 1. b) Skemtilög (plötur). 18.20 Þýzkukensla. 18,45 Barnatími: Sögur og söng- ur (séra Friðrik Hallgríms- son — ungfrú Guðrún Sig- urbjörnsdóttir). 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Tónleikar: Sígild skemtilög (plötur). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Skáldskapur. og menningarmál, I. (Guðm. G. Hagalín rithöf.). 21,00 Tónleikar: Ástalög (plötur). Danzlög til kl. 24. Kvennadeild Verklýðsfélags Ak» ureyrar hafði „basar" og kaffisölu í samkomuhúsinu Zion síðastliðinn fimtudag til ágóða fyrir björgun- arskútusjóð Norðurlands. Söfnuð- ust fullar 400 krónur. Fyr í vet- ur hefir deildin safnað um 300 krónum í sama sjóð. Verklýðs- félagið hóf söfnun pessa 1. maí síðastliðinn, og hafa nú alls safn- ast um 1200 krónur í björgun- arskútusjóðinn. Próf i kökugerð Nýlega hefir lokið meistaraprófi í kökugerð (bakaraiðn) við Sænsk-pýzka Kondiíor-fagskólann í Stokkhólmi Halldór J. Ólafsson, til heimilis á Brekkustíg 7 hér í Reykjavík. Er Halldór fyrsti ís- lendingurinn, sem stundað hefir nám við pennan skóla, sem talinn er með peim beztu og fullkomn- ustu á pessu sviði og hlaut fyrstu verðlaun á Konditori-sýningu í Stokkhólmi árið 1933. Halldór er maður mjög áhugasamur og hefir hlotið ágæta einkunn og beztu meðmæli sem fyrsta flokks fag- maður. Hann vinnur nú í Kaup- mannahöfn og mun hafai í hyggju að dvelja erlendis enn um skeið. l. O. G. T. Stúkan FRAMTÍÐIN nr. 173 heldur fund mánudaginn 11. p. m. kl. 8V2. Stúkan 1930 heim- sækir. Inntaka. Systumar ann- ast fundinn og eru beðnar að koma með kökur. F. U. J. í Hafnarfirði heldur fund! í rdag kl. 4 í (Bæj- arpingssalnum. Fundurinn er op- inn fyrir alt Alpýðuflokksfólk. Erindi flytja á fundinum Sigurð- ur Einarsson alpingismaður og Ragnar E. Kvaran rithöfundur. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund í Baðstofu iðnaðarmanna í dag kl. 2 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Lög fyrir iðnsamband bygg- ingarmanna lögð fram til um- sagnar. önnur mál. Bakarasveinafélag íslands heldur aðalfund sinn í dag kl. 4 e. m.. í Baðstofu iðnaðarmanna. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 17.—23. fe- brúar (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 147 (94). Kvefsótt 167 (84). Kveflungna- bólga 4 (2). Barnaveiki 0 (2). Gigtsótt 1 (1). Iðrakvef 6 (4). Inflúenza 11 (0). Taksótt 1 (0). Skarlatssótt 1 (5). Munnangur 3 (0). Heimakoma 2 (0). Hlaupa- bóla 3 (0). Ristill (20). Mannslát 12 (5). — Landlæknisskrifstofan. (FB.) Hrakningar. í fyrri nótt réru allir bátar af Sandi, en er peir voru nýkomnir út, hvesti og gerði versta veður. Tveir bátar gátu ekki komist að landi í gærmorgun, og sendi Slysavarnafélagið skeyti til skipa um að gæta að bátunum og veita peim aðstoð, ef á pyrfti að halda. Annar báturinn komst hjálpar- laust að landi síðdegis í gær, en enskur togari veitti hinum hjálp til að ná höfn. velkomnir. O. Frenning. Blandaðar kór. söngstlóri Sigffls Einarsson, endurtekur samsöng sinn í Gamla Bíó priðjudaginn 12. marz kl. 7^4 e. h. Aðgöngumíðar á 2,00, 2,50 og 3,00 (stúka) seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og hljóðfæraverzl- un Katrínar Viðar. 9 1 1 : 1 : 1 j ' ■'( heldur aðalfund sunnudaginn 17. p. m. kl. 4 e. m. i Baðstofu iðnaðar- manna. Fundarefni samkv. félagslögum. STJÓRNIN. Anglýslng una ótflutning á saltfíski. Samkvæmt lögum nr. 76, 29. desember 1934, um fiskilmálanefnd, útflutning á fiski, hagnýtingu markaða o. fl., hefir atvinnu- og samgöngu-málaráðuneytið falið fiskimálanefndinni, að hafa á hendi úthlutun útflutnings- leyfa á verkuðum og óverkuðum saltfiski, að undan- eknum fiskbirgðum fyrra árs, sem Sölusamband ísl. fiskframleiðenda hefir umboð fiskeigenda til að selja. Ber mönnum um allan slíkan útflutning að snúa sér til fiskimálanefndar, Atvinnu- og samgöngu-málaráðuneytið, 9. marz 1935. H, HnOinalióssoii. Gunnl. E. Briem. Bakarsveinafélag i ! Lfcl I Nýja Bló CzardasmæriD. (Die Czardasfúrstin). Stórfengleg pýzk tal- og hljómlistarkvikmynd, sam- kvæmt hinni heimsfrægu óperettu með sama nafni eftir E. Kalman. Aðalhlutverkið leikur og syngur leikkonan viðfræga Marta Eggerth, ásamt Paul Hörbiger, Hans Schröder og skopleikaranum fræga Paul Kemp. Sýningar i kvöld kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Engin barnasýning. í dag tvær sýningar Kl. 3,15. Piltur og s*álka Lækkað verð kl. 8. NANNA, Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7- daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími 3191, í Aðventkirkjunni verður guðspjónusta; í kvöld kl. 8. Ræðuefni: Hvað er maðurinn og sál hans? Allir hjartanlega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.