Alþýðublaðið - 15.03.1935, Page 4
Nýir
kaupendur fá Alpýðublafið
ókeypis til næstu mánaðamóta.
I9«in!a saiéf
§ Kristín Srfadrotning
Stórkostleg og hrífandi
mynd, sem styðst við sögu-
lega viðburði úr lífi Kristínar
Svíadrotningar.
Greta Garbo
Ieikur aðalhlutverkið af fram-
úrskarandi snild og myndin
vegna hennar ógleymanleg.
.......... IWMIWMWMWirMM
Ný slátrað 1
af ungu:
Buff
Nautasteik
Qullas
Beinlausir fuglar
Hakkað buff
Alikálfakjöt
Vínar-snitsur
Svína-kótellettur.
Kjðtbilð Beykjavíknr,
Dellclousepli
Þurkaðir,
blandaðir ávextir,
Kjötbúð KejrhjavikQ)
Vesturgötu 16. Sími 4769.
ALIKÁLFAKJÖT.
Nauta buff
— saxað kjöt.
— gullas.
Ódýra
klndabjötið.
Verzlunin
XXX>OOOCb3öO<X
Frosið kjöt,
Saltkjöt,
Hangikjöt,
og bjúgu, hvergi betra
en í
Klðtbðð Ansturbæiar,
Laugav. 82. Sími 1947.
XXX»OOOOOÖOO<
NORSKA ST.'.ÓRNIN.
(Frh. af 1. síðu.)
miklar og þær hafa verið. Toll-
tekjurnar í febrúar voru lægrft
en á sama mánuði í fyrra.“
Öll blöð búast við stjórn-
arskiftum.
Það er ekki gert ráð fyrir 'pvi,
að atkvæðagreiðsla geti farið
fram um tillögu forsætisráðherra
fyr en í fyrsta lagi á ‘morgun.
Öll blöðin með tölu virðast
ganga út frá pví sem gefnu,
að tillagan verði feld með at-
kvæðum Bændaflokksins og
Alpýðuflokkáins, en pvi næst
muni Mowinckel biðjast lausn-
ar fyrir sig og ráðuneyti sitt.
Á verðbréfamarkaðinum í dag
er alt með kyrrum kjörum prátt
fyrii’ yfirvofandi stjórnarskifti.
Dagbladet segir, að almeun-
ingur hafi fyrir löngu gert sér
Ijöst, að til stjórnarskifta myndi
koma.
Á verðbréfamarkaðinum í dag
Spegillinn kemur út á miorgun.
Söluböín afgreidd allan daginin
í bókavierzl. Þór. B. Þiorlákssonar,
Bankastræti 11.
6 $. Island
fer sunnudaginn 17. p. m.kl.
6 síðdegis til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar.
Farþegar sæki farseðla
á morgun.
Fylgibréf og vörur komi
á morgun.
Skfpaafgreiðsla
Jes Zimsen,
Tryggvagötu, sími 3025.
f
rTTr:<‘|-^rm
anstar nm þriðjudag
19 p. an.kl ðsíðdegis
Vðrur mótleknar laug
ardiig og til kl. 12 á
mánudag.
XXXOOOOOOOCX
1 4 I J.J1 ! I s^Él i 1
Beztu
vínarpylsur.
Verzlunin
Kjðt & Fiskar,
símar 3828 og 4764.
' I .ph i ■ 1 í'
XXÍOOXXXXXXX
UÞbmBusni
FÖSTUDAGINN 15. MARZ 1935.
- - - - -
SmiDKdagsblað AlþjðDblaðsins er ódýrasta skemtiblað á Íslandí. Enn þá er hægt að fá pað frá upphafi í afgreiðslu blaðsins.
Nýja BSé
er alt með kyrrum kjörum, prátt
fyrir yfirvofandi stjórnarskifti.
)
Alpýðuflokkurinn og
Bændaflokkurinn fella
stjórnina.
KALUNDBORG í gærkveldi.
Fjárlagaumræður standa nú yf-
|r í norska þinginu ogiý'sambandi
við þær umræður og samninga
um framtíð Mowinckel-stjórnar-
innar, eða möguleika á stjórnar-
skiftum.
Mowinckel forsætisráðherra
sagði í ræðu; í dag, að stjórnin
gæti ekki gengið inn á það, að
fjárlögin yrðu hækkuð, og hefir
borið fram tillögur um þetta, og
á úrslitum atkvæðagreiðslunnar
um hana er gert ráð fyrir *að þaði
velti, hvort stjórnin sitji eða segi
af sér.
Nygaardsvold, leiðtogi Al-
þýðuflokksins, og Hundseid,
talsmaður b ændaf lokksins, lýstu
yfir því i dag, að flokkar þeirra
mundu ekki greiða atkvæði með
tillögu, sem í væri fólgið traust
á stjórnina.
Menn gera helzt ráð fyrir pví,
að nú muni ekki verða komist
hjá stjórnarskiftum.
GRIKKLAND.
(Frh. af 1. síðu.)
hæð og skoði hana sem persónu-
lega skuld sína.
Eignir uppreisnarmanna
gerðar upptækar.
Frá Aþenu er ennfremur símað,
að hinn opinberi ákærandi stjórn-
arinnar sé byrjaður að taka eignir
uppreisnarmanna eignarnámi víðs
vegar um landið.
Það er áætlað að eignir Veni-
zelos og ættingja hans nemi einar
út af fyrir sig 500 miljónum
drachma.
STAMPEN.
Leikkvöld Mentaskólans.
fleorik og Pernilla
Það er siður mentaskólanem-
enda að sýna á hverjum vetri
einn leik. Er þetta góður siður og
ágætur og ér viðburður í skóla-
lífinu.
Að þessu sinni hafa þeir valið
„Henrik og Pernillu" eftir Hoi-
berg, og var frumsýning á mið-
vikudagskvöld.
Leikendur eru 9, og leikur Her-
steinn Pálsson Henrik, en Jórunn
Viðar Pernillu. Má segja, að þau
leysi hlutverk sín mjög sæmilega
af höndum, og er Hersteinn Páls-
son mikið betri nú en hann var í
fyrra. Jórunn Viðar virðist hafa
töluverða hæfileika sem skopleik-
ari, hið eina, sem hægt var að
finna að henni, var að hún bar of
hraðan á.
Þórður Möller lék Bárð vinnu-
mann, og leysti hann bezt af
hendi hlutverk sitt af öllum leik-
endunum. Að vísu „karrigeraði"
hann bæði Brynjólf Jóh. og Har-
ald Sig., en þó var töluverður
persónulegur þróttur í leik hans.
Sigurður ólafsson var ágætur
í gerfi gamía mannsins með litla
höfuðið. Önnur hlutverk voru
sæmilegá af hendi leyst, en þó
sum miður. Annars var heildar-
svipurinn góður, og má telja það
kraftaverk, sem leikstjóranum
hefir tekist að ná úr þessum við-
vaningahóp, en leíkstjórinn er
Þorst. Ö. Stephensen.
Leikurinn verður aftur sýndur
í kvöld. r. S. n.
I DAG
Næturlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272.
Næturvörður er í jnótt í Reykja-
vikur- og Iðunnar-apóteki.
Veðrið: Hiti í Rey^javík 2 st.
Yfirlit: Alldjúp lægð og austan-
hvassviðri á hafinu um 600 km.
suðvestur af Reykjanesi, hreyfist
norður eftir. Útlit: Suðaustan
hvassviðri og rigrfeg þegar líður
á daginn.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfnegnir.
19,00 T ónleikar.
19,10 Veðurfnegnir.
19,20 Þingfréttir.
20,00 FréttiT.
20,30 Kvöldvaka: a) Hulda skáld-
kona: Upplestur. b) Indriði
Þorkelsson á Fjalli: Kviðl-
ingar. c) Guðm. G. Hagaira:
Sögukafli. d) Sveinn frá
Elivogum: Úr „Andstæð-
um“. — Enn fremur íslenzk
lög.
Bifreið stolið.
I gærkveldi kl. 11,40 var lög-
reglunni tilkynt, að bifreiðinni RE.
639 hefði v-erið stolið þar sem
hún stóð við Aðalstöðina. Tveim-
ur klukkutímum síðar fréttist af
bifreiðinni.
Skipafréttir.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn í morgun kl. 10. Goðafoss
fór frá Vestmannaeyjum í gær-
kveldi. Dettifoss er á Patreksfirði.
Lagarfoss var á Skagaströnd í
gærmorgun. Selfoss er í R-eykja-
vík. ísland kom! í morgun kl. 7y2.
Dronning Al-exandrine er, í Kaup-
mannahöfn.
Höfnin.
Færeysk skúta kom bilulð í gær.
Kolaskip, sem hér var, fór til út-
landa í gær. Færeysk skonnorta,
sem heitir „Liílie", kom í gær-
kveldi. Skip, sem var að losa salt
í Keflavík, kom í morgun.
Atvinnurekendur
á Siglufirði hafa sagt upp
samningum við Verkakvennafélag
Siglufjarðar, og munu þeir hugsa
sér að fara fram á mikla kaup-
iækkun.
Ranghermi
-er þhð í greininni „Fundur mat-
jessíldarframleiðenda“, er birtist
í Morgúnblaðinu og Jón Björns-
son hefir verið fenginn til að
setja nafn si'tt undir, að Sigurjón-
Á. Ólafsson hafi komið með þá
tillögu, að sjómenn skyldu fá 7
atkv. Það var Hafsteinn Bergþórs-
son, s-em kom með þá tillögu.
82 ára
verður á morgun Halldóra Álfs-
dótt-ir, Grettisgötu 22.
Guðm. G. Hagalín
rithöfundur les upp sögukafla í
útvarpið í kvöld.
Frakkneski sendikennarinn,
ungfrú Petibon, flytur í kvöld
kl. 8 fyrirlestuT í Háskóianum um
„la Raoe francaise".
K.-R.-æfingar
faila niður I dag í K.-R.-hús-
inu vegna skreytingar á húsinu
fyrir afmælishátíðina, sem haldin
verður annað kvöld.
Hressingarskálinn.
Trén eru farin að springa út í
trjágarði Hressingarskálans, og er
garðurinn farinn töluvert að
grænka. Var drukkið kaffi þar
,úti í gæ;rj í fyrsta sinn á þessum
vetri.
Þorsteinn Símonarson cand. jur.
hefir verið settur sýslumaður í
Barðastrandarsýslu. Hef-ir hann
gegnt þar sýslumannsstörfum í
fjarveru B-ergs Jónssonar.
Fulltrúaráðsfundur
verður í Kaupþingssalnum í
kvöld kl. 81/2- Dagskrá: 1. Félags-
mál. 2. Tillaga í blaðmálinu. 3.
Önnur mál.
Leiðrétting.
I greininni í gær um skipulagn-
ingu atvinnuveganna á Siglufirði
h-efir orðið prentvilla í 6. dálki
efst. Þar stendur: „Svo er og á
það að lítá, að vegna þoku- og
rigningar-veðráttunnar í Siglu-
firði eiga Norðlendingar, er gera
út héðan -eða sækja sjó héðan,
hœgctra með að þurverka fisk sinn
en .aðrir landsmenn." Síðasta setn-
ingin á að vera svona: ,,. . . eiga
Norðl-endingar, er gera út héðan
eða sækja sjó héðan, óhœgara,
sneð að þurverka" o. s. frv.
Gzardasmæriu.
(Die Czardasfúrstin).
Stórfengleg þýzk tal- og
hljómlistarkvikmynd, sam-
kvæm t hinni heimsfrægu
öperettu með sama nafni
eftir E. Kalman.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur leikkonan viðfræga
Marta Eggerth, ásamt Paul
Hörbiger, Hans Schröder
og skopleikaranum fræga
Paul Kemp.
Skemtun
heldur Sjómannafélag Reykja-
víkur í Iðnó á laugardagskvöldið
kemur. Danzað verður til kl. 4 um
nóttina.
Það sem eftir era f S.Skag*
field plðtnm ern seldar á
1. kr„ stykkið.
Góðar danzplötur 1,50 og 2,00.
Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7.
og
Atlabúð, Laugavegi 38.
UIJ
taifl
!>' ; LiJ i í
Bakarasveinafélag Hafisarfjarðar
heldur árshátíð sína í Góðtemplarabúsinu í
Hafnarfirði laugardaginn 16. marz kl. 9.
Skemtiskrá:
l.|Karlakórinn Ernir syngur. Söngstjóri Jón ís-
leifsson. — 2. Gamanleikur: Fjórir biðlar. —
3, Ballón-danzleikur.
4 manna jazz>músik.
í.j II - ! i . . J:-l ÁÉLil Ll J Llj kili
Hreinlætlsvðmr.
Buttermilk-handsápa stykkið á 0,40
Baðsápa,°góð tegund — á 0,35
Tjörusápa — á 0,50
Pears-handsápa — á 0,75
Golden-GIory — á 0,75
Perla-shampoo pakkinn á 0,30
Ræstiduft^Gospo dósin á 0,7r
Tannkrem
Rakkrem
Andlitskrem
Andlitspúður
Barnapúður
margar tegundir
Góðar vörur!
Sanngjarnt verð
Kaupfélag Reykjavlkur,
Sími 1245.
Bankastræti 2.
Gefins bækur!
Næstu daga gefst mönnnm sérstakt tækifæri til að eignast
góðar og skemtilegar bækur fyrir lítið verð:
5 stk. frá Oplysningforlaget fyrir að eins kr. 2,00.
10 — mismunandi leynilögreglusögur afar spennandí kr. 1,50.
5 — Indíánasögur kr. 0,80.
Einnig mikið úrval af nýjum og gömlum bókum með gjaf-
verði. Með hverjum 5 króna kaupum gefum við eitt hefti af
Dekameron eða Casanova.
Bóksalan,
opið frá kl. 1—7, Vatnsstíg 4,