Alþýðublaðið - 28.04.1935, Page 4

Alþýðublaðið - 28.04.1935, Page 4
SUNNUDAGINN 28. APRÍL' 1935. MtGamlái Bíé i » Ný mynd kl. 9. Hefnd letkkonnnnar. Revytalmynd í 10 páttum. i Aðalhlutv. Carl Brisson. Gieopatra, Alþýðusýning kl. 7, í siðasta sinn. KynddflQr rikisstióri. Qamanleikur í 8 páttum. Gbs oo fiokke. Gamanmynd í 2 þátturn. Sýndar kl. 5. $Mmm Gamla Bíó. II. hljómleikar píanósnillingsins looaz Friedmaii eru á mánudaginn 29. p. m kl.~7,l5. Ath. Fallnir stakir miðar á 3,35 og 4,00„kr. Stúkur 5,00 í Hljóðfærahúsinu, sími|3656. J[_jj t kvöldlkl.f8. Variö yöur á málningunni! Gamanleikur í 3 páttum. Næst síðasta sinn! Lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir kl. 4—7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 teik- daginn. Simi 3191. Inntökupróf til 1. bekkjar kvennaskólans í Reykjavík hefst þann 9. maí kl. 1. e. h. Allir umsækjendur um 1. bekk mæti þá í skótanum. BvoðiDð Al&ýJahúss- íbs verðoi hoðin ðt næstu dap. Teikningar af Alþýðuhúsinu nýja voru sendar Bygginganefnd til sampyktar fyrir nokkrum dögum. Teikningarnar voru til umræðu í Bygginganefnd í dag og voru sampyktar athugasemdalaust af nefndinni. Verður bygging hússins því boðin út opinberlega næstu daga og byrjað á verkinu svo fljótt sem því verður við komið. Hlutabréf h. f. Alþýðuhúss Reykjavíkur hafa nú verið prent- uð, og verða þau afhent hluthöf- um um leið og þeir greiða hluta- fé sitt. Alþýðublaðið vill enn skora -á alla, sem hafa lofað hlutafé, að greiða framlög sín hið allra fyrsta og benda öllum, sem viija sína það í verki, að þeir vilja stiðja verkalýðssamtökin og Al- þýðuflokkinn, á það, að þeir geta það ekki á neinn annan hátt bet- ur, en með því að styðja að bygg- ingu Alþýðuhússins og gerast hluthafar í því. Þeir, sem hafa lofað hlutafé, en eiga það enn ógreitt, ættu að snúa sér hið allra fyrsta til ein- hvers þeirra Sigurðar Ólafssonar, gjaldkera Sjómannafélagsins, Sig- urbjörns Björnssonar verkamanns eða Óskars Guðnasonar prentara, sejm kosnir voru á aðalfundi fé- lagsins til þess að annast inn- köllun hlutafjár og flýta fyrir henni. ALÞÝÐDBLA K. R. fer sína fyrstu gönguferð á sumrinu á morgun. Farið verður frá K.-R.-húsinu kl. 1 e .h. — Hafið sundföt með, því komið verður við að Álafossi á heim- leið. Kapólskar messur. I Landakotskirkju: Hámessa kl. 10 og kvöldguðsþjónusta með predikun kl. 6. — í Spítalakirkj- unni í Hafnarfirði: Hámessa kl. 8 og kvöldguðsþjónusta með pre- dikun kl. 3. 1. maí. 1. mai. Skemtanir í Iðnó og K. R.-húsinu um kvöldið kl. 9. Gömlu og nýju danzamir í K. R., nýju danz- arnir í Iðnó. Aðgöngumiðar verða seldir á mánudag og þriðjudagí Alþýðubrauðgerð- inni, verzlun Alþýðubrauð- gerðarinnar og á skrifstofum verkalýðsfélaganna og kosta í Iðnó krí 2,50, en í K. R.- húsinu kr. 2,00. Nðnara prógramm verðnr auglýst siðar. Alþýðumenn og konur! Sækið ykkar eigin skemtanir! Theööór Frlðrlksson rithðfandur sextngnr. I DM í dag er hinn vinsæli alþýðurit- höfundur Theódór Friðriksson sextugur. Um langan aidur hefir hann verið víðlesinn af alþýðu, enda ritar eins og hún hugsar. Islenzka þjóðin hefir gert minna fyrir Theódór Friðriksson en hann hefir gert fyrir hana. Hann hefir alt af unnið með alþýðufólki, bæði á sjó og í landi og skrifað í tómstundum sínum, þegar hann hefir komið heim á kvöldin að afloknu dagsverki. Nú stundar Theódór aðgerðir á ivertíðinni í Vestmannaeyjum, eins og hann hefir gert í mörg ár. Alþýðublaðið óskar Theódór Friðrikssyni til hamingju á sex- tugsafmæli hans. BANDARÍKIN Frh. af 1. síðu. er á enda. Hann ætlar að stofna sinn eigin flokk, sem á að heita „Auðskiftingarflokkurinn“, - og nú þegar fyllist hvert einasta áheyr- endapláss í öldungdeild Banda- ríkjaþingsins í Washington, þeg- ar hann ætlar að tala. Annars sést þar ekki ein einasta hræða. Það er undir þessum kringum- stæðum erfitt að sjá, hvað úr viðreisnarstarfi Roosevelts á sviði atvinnulífsins verður. En það er augljóst, að jafnvel í bezta til- felli verður batinn mjög hægur, og að flokkariðlið í Bandaríkj- unum er meira nú en nokkru sinni áður síðan Roosevelt tók við stjórn. Það var lengi hans sterkasta hlið, að hann hafði svo alment pólitískt fylgi, að hann þurfti ekki um neitt annað að hugsa en viðneisn atvinnulífsins. Nú eru stjórnmálin að verða engu óalvarlegra viðfangsefni fyr- ir hann. Það er þegar mjög al- varleg hætta á því, að pólitískir skýjaglópar og skottulæknar reki hann í fangið á Wall Street — bankavaldinu, sem hann ætlaði að bjarga Ameríkumönnum undan. POUL GRAAE. FRÆKILEG BJÖRGUN Frh. áf 1. síðu. Ragnar synti í þriðja sinn til bátsins, og komst að raun um, að fangalína hans var föst undir steini, og kafaði Ragnar og los- aði hana. Batt hann svo streng við fangalínuna og synti með hana í land. Drógu svo b'ræð- urnir bátinn að landi. Hyldýpi er þarna við skerið, og talið víst, að allir bræðurnir hefðu farist ,ef Ragnar hefði ekki verið syndur. Þeir bræður komust heim hjálp- arlaust á bát sínum. Veður var gott ,enda þótt talsverður storm- ur væri af suðri, og alda mikil við skerið, og gerði það Ragnari erfiðara fyrir með björgunina. Þeir bræður voru allir furðu hressir eftir hrakninginn, og fóru aftur í tró'ðú'r í morgun. Er þetta talið þrekvirki af svo ungum pilti, og dást menn að þreki hans og dugnaði. r Næturlæknir í nótt er Guðmi- Karl Pétursson, sími 2781. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Veðrið í gærkveldi: Hiti 8 st. Veðurútlit fyrir daginn í dag: Suðvestan gola úrkomulítið. ÚTVARPIÐ: 9,50 Enskukensla. 10,15 Dönskukensla. 10,40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni — Ferming (séra Fr. Hallgr.) 15,00 Tónleikar (frá Hótel ísland). 18.20 Þýzkukensla. 18,45 Barnatími: Saga (Steingrím- ur Arason, kennari). 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Upplestur (frú Ásthildur Thorsteinsson). • 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Spíritismi og guð- speki (Grjetar ó. Fells). 21,00 Tónleikar: Ættjarðarlög (plötur). Danzíög til kl. 24. Bifreiðarslys. í dag var bifreiðin RE 944 á ferðinni urn mót Spítalastígs og Óðinsgötu. Rikst bifreiðin þá á fullorðna konu og meiddist hún dálítið Ekki þurfti að flytja konuna í sjikrahús og líður henni eftir vonum. Karlakór Alpýðu. Æfing i dag (sunnud.) á vnnju- legum stað kl. 3'/s. Áríðandi að mæta vel og stundvislega. Laksmiswar Sinha. í dag kl. 2 e. h. flytur Indverj- inn Laksmiswar Sinha fyrirlestur í Nýja Bíó. Talar hann i erindi sínu um furðueyjuna Ceylon, lýsir hinum einkennilegu staðháttum og náttúrulífi eyjarinnar og hinni fjarrænu menningu eyjarskeggja Þegar herra Sinha hefir lokið fyr- irlestri sínum, gefur hann mönn- um kost á að hlusta á indversk þjóðlög. Trúlofun. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Unnur Pálsdóttir og Sig- tryggur Klemensson stúd. jnr. Athygli skal vakin á auglýsingu frá Iðn- sambandi sem byggingarmanna, birtist hér í blaðinu i gær. í Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta i kvöld kl. 8. Ræðuefni: Skírnin eða „sátt- máli góðrar samvizku við guð“. Allir hjartanlega velkomnir. O. Frenning. Trúlofun. Á fyrsta sumardag opinheruðu trúlofun sína ungfrú Magnea Ól- afsdóttir frá Önundarfirði og Ingólfur ísólfsson verzlunarmað- ur. Skipafréttir. Gullfoss og Dettifoss eru í Reykjavík, Brúarfoss er á leíð frá Leith til Hull, Lagarfoss er, á Austfjörðum, Selfoss er á leið til Antwerpen, ísland er á leið til út- landa, Dr. Alexandrine fer í dag frá Kaupmannahöfn áleiðis til Reykjavikur. Trúlofun. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af síra Árna Sigurðs- syni ungfrú Asta Halldórsdóttir frá Bolungavík og Björn J. Þor- láksson, Njálsgötu 1. Heimiii þeirra verður á Holtsgötu 37. Nýlega hafa birt trúlofun sína ungfrú Unnur Pálsdóttir og Sig- tryggur Klemensson stud. jur. Á sumardaginn fyrsta opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ásta Guðlaugsdóttir og Björgvin Kr. Gunnarsson, Þórsgötu 14. Bókasafn „Anglia“ í brezka konsúlatinu er opið í dag kl. 6—7 e. h. 71. félaglð gengisg* í AlþýðS" sambendfð. Bifreiðastjórafélag Akureyrar fékk í gær upptöku í Alþýðu- samband Islands. Er það 71. félagið í Alþýðu- sambandinu. 1 félaginu, sem var stofnað í vetur, eru 50 bifreiðastjórar á Ak- ureyri. 20 býr drepast af lélep fððri f Skagafirðl. Biá Kl. 9. Kl, 9 Talsvert hefir borið á sjúkdóm- jtm í kúm í Skagafirði, og telur fréttaritari útvarpsins á Hellu- Jandi í bréfi, er hann ritar á þriðja í páskum, að þá muni um 20 kýr vera dauðar í héraðinu. Dýraiæknir telur, að þetta muni stafa mest af lélegu og lífefna- snauðu fóðri. Þá segir hann, að lungnaorma' veiki í sauðfé sé tilfinnanleg á sumum bæjum, svo að veikst hafi frá 50 og upp í 150 kindur á bæ, — en siegið hefir á veikina við ítrekaða inngjöf af klór- mixtúru. Telur dýralæknir þessa dýra- sjúkdóma nrunu stafa að nokkru leyti af kalkvöntun og lífefna- snauðu fóðri. (FU.) Hans hátifln er ást- ifanglnn. Amerisk tal- og söngvaskemti- mynd frá FOX. Aðalpersónur: Rupert konungur JOHN BOLES. Lili danzmær LILIAN HARVEY. Stigmat bílstjóri EL. BRENDEL. Aukamynd TALMYNDAFRÉTTIR. Á barnasýningu kl. 5 og kl. 7 (lækkað verð) verða sýndar hinar bráðskemtilegu myndir Undrabarnið og teiknimyndin Rottaveiðarlnnfrá Hameln Sigfús Sveinsson frá Norðfirði hefir á morgun sýningu í Hafnarfirði á macntafli pví, er hann hefir smíðað og sýnt undanfarið í Reykjavík. Sjningin er á skrifstofu Valdimars Long. Þjófnaður. í dag koin Lárus Maríusson, Smirilss íg 29 inn í veiziun O. Ellingsen og keypti þar akkeri. Skildi hann a' kerið eftir á götunni meðan hann hrá sér inn í búðina til að greiða það, en þegar hann koni aftur var það horfið. Lögregl- unni hefir enn ekki tekist að hafa upp á þjófnum. # Betri vernd # Meiri ending # Minni sótnn # Anðveldari gang- setning # Lengra á milli olíaskifta # Fæst alls staðar GARGQYLE MuBILOILer alt af ný og akst- ur yðar verður viss, öruggur og ódýr, ef þ tr notið Gargoyle Mobilolíuá vélina yðar. Gargoyle taflan sýnir rétta merkið af Gargoyle Mobiloil fyrir yðar vagntegund, hvort sem hún er gömul eða nýjasta straumlínugerð. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni — jafn-ný síðustu gerðinni. Gargoyle Mobiloll VACUUM OIL COMPANYA S Aðalsalar á íslandi: V Olfnverzlnn Islands h.S.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.