Alþýðublaðið - 05.05.1935, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.05.1935, Qupperneq 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kernur aftur * i auknum viðskiftum. Bfóf sýnir kl, 9: Hiðdegisverður ki. 8. Lœrdómsrík og spennandi talmynd um samkvœmislíf Myndin er leiki 1 af 14 beztu leikurum Metro-Gold- win-félagsins, p."’á. m. Jean Haríow, Barrymore-bræðurnir, Wallace Beery, Marie Dressler o. fl. Kl. 4,30 og kl. 7 (alpýðu- sýning). Köbenhavn Kalundborg með frægustu listamönnum heimsins. Frumsýning í kvöld klukkan 8. Alt Er pá þrent er. eftir Arnold Ridley Fjörugur, hlægilegur og spenn- andi gamanleikur í 3 páttum. Aðgöngumiðar seidir kl. 4—-7 daginn fyrir, og eftir kl. 1 leik- daginn. Sími 3191. Æfingar félagsins í sumar verða sem hér segir: Frjálsar ípróttir á nýja ípróttavellinum: Sunnud. kl. 10—12 árd. Mánud. — 8—10 síðd. Miðvikud. — ' 8—10 — Föstud. — 8—10 — Kvennaípróttir á nýja ípróttavellinum: Síðd. , Sunnud. kl. 3—4 Þriðjud. kl. 8‘/s—10 Fimtud. kl 8!/s—10 Sundæfingar. Þeir félagsmenn og konur, sem ætla að æfa sund, gefi sig fram við Þórarin Magn- ússon, Frakkastíg 13. Róðraræfingar. Þeir féiagsmenn, sem ætla að æfa róður, gefi sig fram við Loft Helgason c/o Danske Lloyd, simi 3123. Kennarar í frjálsum ipróft- um verða peir Jón Kaldal og Óiafur Sveinsson. Stjórn Ármanns. i HERSKIPASMÍÐI ÞJÓÐVERJA. (Frh. af 1. síðu.) orðið aftur úr vegna flotasanm- inganna við Japan og Bandaríkin. Hvað beitiskip snertir, getur England ekki verið búið að fylla upp skörðin fyrir pau gömlu og úreltu og byrjað á að bæta við sig nýjum fyrr en árið 1943. DIPLOMATUS. Smyglun i Vestmannaeyjum. Kútterinn Capella frá Færeyj- um kom til Vestmannaeyja ígær til pess að taka saltfisk. Tollt- pjónninn Sigurjón Sigurbjörnsson gerði upptækar 6 flöskur af vvhisky, er skipstjórinn hafði ekki sagt til við tollskoðun. Málið er í dómi. FISKVEIÐAR VIÐ LOFOTEN. (Frh. af 3. síðu.) aði, unz viðkomandi trúmaður varð J)ess um kominn að eignast vélbát sjálfur. Þá gufaði hún upp smátt og smátt, og meira að segja furðu fljótt. Nii hafa allir vélar í bátum sinum. Og trúin á p>að, að véla- skröltið geri porskinn hjartveik- an, er með öllu horfin. Aftur kann einstaka ábyrgðarmaður fyrir vélunum að fá einhverja óró fyrir hjartað við og við, þeg- ar illa gengur. En almennt eða alvarlegt getur Jiað J)ó varla ver- ið. Örvggið um lif sjómanna er meira nú en áður, og þrældóm- urinn og volkið er ekkert sam- bærilegt. — En arðurinn er aftur ekki þar eftir meiri en áður var. Það sama vill brenna við þar eins og hér, að sæmilegt verð er aðeins gefið fyrir fiskinn þegar lítið fiskast, en sáralítið þegar vel aflast. Svona vísdómsiega er þelta innréttað — og þannig ber sjómaðurinn nokkurn veginn jafn lítið úr bítum fyrir erfiði sitt, hvort sem vel eða illa árar. Sérstök undantekning frá þessu voru þó nokkur ár á stríðstim- anmn, því þá kom fyrir að sjó- .menn kæmust í nokkur efni, vegna verðhækkunar á sjávaraf- urðum. Undir venjulegum kring- umstæðum er sannarlega ekki feitan gölt að flá fyrir sjómenn- ina við Lofoten. Tekjurnar eru Jjetta frá 0 — nokkur hundruð krónur fyrir vetrarlangt volk og strit. Bezta fiskiárið við Lo- foten nú um nokkurn tíma var 1929. Þá fiskuðust þar 43,5 mil- jónir þorska fyrir 17,5 miljónir króna. Meðalhlutur það ár náði J)ó ekki nema 640 kr. Eins og menn sjá af þessu, eru það áreiðanlega ekki peninga- uppgripin, sem draga norska sjó- menn til Lofoten á hverjum vetri. En samt eykst aðsóknin þangað með hverju ári, sem líð- ur. Tala fiskimanna við Lofoten 1929 var rúm 27000, en sl. ár voru þar 34000 sjómenn. Skýr- ingin liggur sjálfsagt að nokkru leyti í atvinnuleysinu. Þeir, sem áður snéru sér að námagreftri og iðnaði, snúa sér nú að sjón- um, og unga fólkið fær þarna lika spennandi og fjörugt félags- líf, þegar annarstaðar er dauft yfir og hvergi vinnu að fá. Norð- menn halda siem sé í hundraða og þúsundahópum til Lofoten, l)egar allar aðrar bjargir eru bannaðar. Nú í markaðsvandræðumim fylgjumst við íslendingar með í J>ví af lifandi áhuga eiginhags- munanna, hvernig veiðarnar ganga við I.ofoten. Og brúnin hækkar á fiskikaupmönnum vorum í hvert skifti sem skeytin herma lélegan afla og lítið fiski- magn hjá Norðmönnum. Er slflit ástand: illt og óheilbrigt. — En hvað skal segja? — Mörmnm finnst nær vera skinnið en skyrt- an, og þetta er það einasta, sem eykur vonirnar um, að. við neyð- umst ekki til að kasta miklum hluta fyrra árs fiskbirgða í sjóinn. 435/ atvinmi- leysingjar skrásettip á þrena dðfinm. Skráning atvinnuláusra verka- manna, sjómanna, verkakvenna o g iðnaðarmanna hefir farið fram undanfarna : þrjá daga. 435 menn létu skrá sig, þar af ein köna. ALÞÝÐUBLAÐI SUNNUDAGINN 5. MAl 1935. SOGSVIRKJUNARDEILAN. (Frh. af 1. síðu.) og Iðnsamband byggingamanna, og nýtur það að sjálfsögðu fulls stuðnings af hálfu Alþýðusam- bandsins, enda er það meðlimur í því. Þá hefir Verkfræðingafélag ís- lands skrifað Bæjarráði og farið fram á, að íslenzkir verkfræð- ingar sætu fyrir vinnu við Sogs- virkjunina. Guðmundur Ásbjörnsson, sett- ur borgarstjóri, liafði í gær tal af Schröder-Pedersen verkfræð- ingi og fulltrúa Alþýðusambands- ins, Jóni Axel Péturssyni. Fulltrúi Alþýðusambandsins lýsti því J>eg- þr í stað yfir við borgarstjórann, að Alþýðusambandið myndi því aðeins ræða um samninga, að fulltrúar frá Félagi járniðnaðar- manna og Iðnsambandi bygginga- manna væru með, og að ekki kæmi til mála að Alþýðusam- bandið gerði nokkra samninga nema að samningiar tækjust um leið við Félag járniðnaðarmanna og Iðnsambandið. Bifreiðastjórar halda fast við kröfur sínar. Kl. 8V2; i gærkveldi héldu bíl- stjórar Vörubílastöðvarinnar „Þróttur" með sér fund umSogs- virkjunardeiluna, og samþyktu allir fundarmenn að halda fast við sínar fyrri kröfur um að stöð- in flytji alt efni og áhöld tilheyr-r andi Sogsvirkjuninni.- Lýstu þeir því yfir, að þeir skyldu ábyrgj- ast, að þeir gætu flutt alt það, sem vegirnir þyldu, 0 g væru reiðubúnir að setja tryggingu fyr- ir, ef með þyrfti. Enn fremur fólu þeir stjórn vörubílastöðvar- innar að vinna lað framgangi kraf- þnna í samráði við stjóm Dags- brúnar og fulltrúa AJþýðusam- bandsins. Eins og sjá má á því, sem hér fer á undan, ná þau samtök, sem skapast hafa í þessari deilu, nú þegar til allra verkamanna og iðnaðarmanna, sem hagsmuna hafa að gæta í sambandi við framkvæmd Sogsvirkjunarinnar. Og hagsmunir þessara manna eru svo nátengdir hagsmunum allra annara vinnandi manna í bæn- um, að óhætt er að segja að hér sé um að ræða hagsmuni bæjar- búa Lbeild sinni. Þar við bætist að Sogsvirkjunardeiian stendur fyrst og fremst um það, hvort erlendu firma skuli haldast uppi að ganga á snið við samtök og viðurkend réttindi verkamanna og iðnaðarmanna hér á landi í gróðaskyni. Það er augljóst, að hið erlenda firma gerir það í trausti þess, að samtök vinnandi manna séu þeim mun veikari hér á landi en annars staðar, að þau hafi ekki bolmagn til þess að hrinda af sér slíkri árás. En verkamenn iog iðnaðarmenn i Reykjavík munu sýna hinu danska firma það innan skamms, að því skjátlast i þessu efni. Nýtt vltamin fundið. KALUNDBORG 4/5. Tveir danskir vísindamenn, dr. Phil Henrik Dam og læknirinn Fritz Schönhyder hafa fundiðnýtt bætiefni (vitamin), sem hlotið hefir nafnið K.-bætiefni. Er uppgötvun þeirra þegar við- urkend af vísindamönnum, og þykir þetta allmikill viðburður. (Fú.) I DA6 Næturlæknir er í nótt Jóhann Sæmundsson, Hringbraut 134, sími 3486. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. MÉSSUR: Kl.ll Messa í dómkirkjunni, séra B. J. (ferming). — 2 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. (ferming). —12 Messa í fríkirkjunni, séra Á. S. (ferming). — 2 Miessa í Hafnarfjarðarkirkju séra G. Þ. — 8 Messa í Aðventkirkjunni, O. Frenning. —10 Hámessa í Landakots- kirkju. — 6 KvöldguðsJ)jónusta með predikun. — 9 Hámessa í Spítalakirkju Hafnarfjarðar. — 6 Kvöldguðsþjónusta með predikun. ÚTVARPIÐ: 9,50 Enskukensla. 10,50 Þýzkukensla. 10,40 Veðurfregnir. 12,00 Messa í fríkirkjunni, ferm- ing (séra Árni Sigurðsson). 15,00 Tónleikar frá Hótel ísland. 18.20 Þýzkukensla. 18,45 Barnatími: Æfintýr (Hallgr. Jónsson kennari). 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Tónleikar: Sönglög úr ít- ölskum óperum (plötur). 20,00 Fréttir. 20.30 Upplestur (Árni Pálsson prófessor). 21,00 Kórsöngur: Karlakór iðnað- armanna (söngstjóri: Páll Halldórsson). 21.30 Lög úr ópenettum (plötur). Danzlög til kl. 24. 80 ára afmæli á í dag Guðný Einarsdóttir frá Nýlendu á Miðnesi, nú til heim- ilis á Bakkastig 1 hér í bænum. f Aðventkirkjunni verður guðsþjónusta í kvöld kl. 8. Ræðuefni: „Hvert er tákn komu þinnar og enda veraldar?“ Allir hjartanlega velkomnir. O .Fren- ning. Staðarfellsskólanum var slitið um mánaðamótin. — Skólinn starfaði frá októbermán- aðarbyrjun til .aprílmánaðarloka. Fæði kostaði 1,04 kr. á dag. Heil- brigði var mjög góð. Sýning var haldin við skólaslit á handavinnu námsmeyja. Voru að meðaltali 36 stykki frá hverri námsmey. Sýn- ingin var vel sótt, og þótti mikið til hennar koma. Að skólanum loknum hófst framhaldsnámsskeið í garðyrkju. Tíð er góð í Dölum og búið að sleppa sauðfé. (FÚ.) Það kostar mefr að auglýsa ekki, þvi að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. Góðnr afli fi Vest- mannsseylnm á pess- ari vertíð. VESTMANNAEYJUM, 4/5. (FO.) I Vestmannaeyjum hefir afli verið tregari þessa viku. Þó hafa nokkrir bátar aflað ágætlega í net, alt að 3 þúsundum á dag. Frá 15. apríl til 1. maí aflaðist í Vestmannaeyjum 1724 smálest- ir miðað við fullverkaðan fisk, i en alls hafa aflast til 1. maí fjórar milljónir 644 þúsund af Jrorski, auk J>ess, sem selt fief- ir verið nýtt i togara til útflutn- ings, eða sent ísað í kössum. Aflahæsti bátur er mótorbátur- inn Frigg, eign kaupfélagsins Fram, skipstjóri Sigurður Bjarna- son frá Hlaðbæ, hefir hann aflað 124 þúsund af Jrorski. Síld veður uppi við Eyjainar. Mikill stórfiskavaður hefirver- ið upp undir landi í Vestmanna- eyjum undanfarna dága, ogsegja sjómenn að síld vaði mikið á grunninu. Lagt hefir verið fyrir síld undanfarna daga í víkinni; og með urðunum, en ekki orðið síldar vart þar að heitið geti. Alt af í huga mér heitir myndin, sem Nýja Bíó sýnir um þessar mundir. Er það amerísk tal- og tón-mynd. Að- alhlutverkin leika: Barbara Stan- wysh, Otto Kruger og Ralp Bil- lamy. Aukamyndir eru: Gleðskap- ur í gamla daga, teiknimynd í einum þætti, 0g Ferðalög um fagrar bygðir, fræðimynd í ein- um þætti. Tilkynning. Nú er byggingarnefnd búin að samþykkja að byggja handa mér skúr við Laugarnesveginn á Kleppsholtinu. Og það verður byrjað á að byggja hann á þriðju- daginn. Það var Magnús V., sem sótti um þetta fyrir mig og jafn- aðarmenn, sem samþyktu I>að. Skúrinn á að heita Oddastaður. Oddur Sigurgeirsson af Skagan- um. Þorsteinn frá Hrafnatóftum endurtekur fyrirlestur sinn um andleg mál í K.-R.-húsinu í dag kl. 4 síðdegis. „Hann mun segja frá mörgum merkilegum atriðum handan að.“ Þeir, sem síðast hlustuðu á Þorstein, voru mjög ánægðir og hafa margir skorað á hann að flytja fyrirlesturinn aftur. ^ Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að' faðir okkar og tengdafaðir, Guðmundur Jónsson, Bárugötu 5, verður jarðsungin þriðju- daginn 7. þ. m. kl. 1. e. h. frá dómkirkjunni. Hermann Guðmundsson. Guðlaug Klemensdóttir. Skarphéðinn Guðmundsson. Innilegt þakklæti færum við öllum þeim fiændum og vinum, er sýndu okkiír velvild og vinarhug við fráfall og jarðarför minnar elsk- uðu eiginkonu, móður, systur og dóttur okkar, Gíslínu Guðrúnu Krist- insdóttur, á F amnesvegi 14 og heiðruðu útför hennar með návist sinni og á annan hátt. Aðstándendur. ______liýja Míó I Alt af i huga mér. Ever in my Heart. Amerísk tal- og tón-kvik- mynd. -- Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwyck, Otto Kriiger og Ralp Bellamy. Aukamynd: Gleðskapur í gamla daga. Teiknimynd í 1 þætti. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. '9. Barnasýning kl. 5: í krakkaleit. Amerísk tal- og tönskopmynd. og Galdra- Mickey Mouse karlinn. Teiknimynd í 1 Þar að auki frœðimyndir. þœtti. gullfalleger I. O. G. T. STÚKAN Framtíðin nr. 173 held- ur fund mánudaginn 6. maí kl. 8V2. Kosning og innsetning embættismanna. litel Borfl. Kl. 3l/2—5. Tónleikar. Nýjung. Nýjung. Hörpusóló. Miss Peress. Tvær jarðir. Sveinatunga i Norðurárdals- hreppi og Saurbær í Ölfushreppi eru til sölu og ábúðar í fardög- um. Upplýsingar hjá Fasteigna- sölunni, Aðalstræti 8. Heigi Sveinsson. Minnisnlað 5 maí 1935: Hús og aðrar fasteignir jafnan til söiu. T. d.: 1. Litið járnvarið timburhús, ein íbúð, útborgun kr. 3000. 2. Hálf húseign í Vestur- bænum, sólrík, væg útborgun. 3. Steinsteypuhús, tvær hæðir, öll þægindi nema bað. 4. Timburhús járnvarið ásamt úthýsi. Tvær í- búðir. 5. Vandað, sólríkt nýtízku steinsteypuhús, er stendur í stein- girtri. velhirtri lóð. Tvær íbúðir, stærri og minni. 6. Tvílyft stein- steypuhis á Sólvöllum. 7. Hús í miðbænum á stórri eignarlóð. Öll þægindi. 8. Nýlegt timburhús j Skildinganesi, ágætar íbúðir. 9. íhúðarhús úr steinsteypu og verkstæðishús með trésmíðavélum, Lágt verð. 10. Nýtízkuhús, stein- steypuhús, þrjár íbúðir. 11. Spá- nýtt steinhús, fjórar íbúðír, öll þægindi. 12. Nýtt steinsteypuhús, sólríkt, tvær íbúðir o. m. m. fl. Spyrjist strax fyrir hjá Fasteigna- sölunni, Aðalstræti 8. Hús tekin i umboðssölu. Annast eigna- skifti. Viðtalstími 11—12 og 5—7, Símar 4180 og 3518 (heima). Helgi Sveinsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.