Alþýðublaðið - 13.05.1935, Qupperneq 4
MÁNUDAGINN 13. MAÍ 1935.
yj’ ' Samla BíáJ
I
S Hin gullfallega verðlauna-
mynd
Sptnrnar fjó ar.
Aðalhlutverk.
Katharine Hepburn. Sýnd
i siðasta sinn i kvöld.
Tek húsgögn til gpymslu yfir
sumarmánuðina. Egill Vilhjálms-
son, Laugavggi 118.
3 herbergi (lítil) og eldhús til
leigu Bræðraborgarstíg 38.
7 mmm bifreið
í ágætu standi til sölu
með tcekifærisverði.
Fylgir stöðvarpláss ef
vill. Uppl. Bifreiðastöð
íslands, sími 1540.
Karlm.
Uaglinga
Drengja
Matrosa
Oxfordbuxur,
Reiðbuxur,
Pokabuxur,
Nærföt,
Náttföt,
Sokkar
og inargt fl. fyrir karlm.
í Austurstræti 1.
AS0. G. Gllilffl-
laigssoB & Go.
Nýkomið
inikið úrvai at
búsðhöldii.
Emael. vörurnar
gulu og grænu.
Færslufötur og alt
og alt.
Taurullur.
Tauvindur.
Hnífapör.
Skeiðar.
Skurðarhnifar.
Þvottabalar.
Þvottavindur.
Vatnsfötur.
Ferðakistur.
Töskur.
Matar- ogKaffistell
Bollapör.
Kökuföt.
Mjólkursett.
Hræriföt.
Krystall.
Glervörur
SOGSDEILAN
Frh. af 1. síðu.
hér i. bænum, og var eftirfarandi
tillaga sampykt:
„Með tilliti til hins alvarlega
atvinnuleysis, sem nú er ríkjandi
meðal verkamanna hér í bæ, skor-
ar fundurinn á bæjarstjórn
Reykjavíkur að gera sitt ítrasta til
að Sogsdeilan leysist sem fyrst
á viðunandi hátt fyrir verkamenn,
að öðrum kosti krefst fundurinn
að fjölgað verði í almennri bæj-
arvinnu pannig, að p:ar verði að
minsta kosti 200 menn.“
JAKOBINA JOHNSON
Frh. af 3. síðu.
Hvort sem það á fyrir frú Ja-
kobínu að liggja, að finna til
örvandi áhrifa nóttleysis Islands
um Jónsmessuleyti eða ekki, þá
bæri það vott um mikinn drunga,
ef enginn yrði fyrir örvandi á-
hrifum hérlendis af viðkynning-
unni við og umhugsun um þessa
dóttur landsins, sem héðan hvarf
fimm ára að aldri, en orðið þess
meiri og göfugri Islendihgur, sem
aldur hefir færst meira yfir hana.
Ragnar E. Kvaran.
Nýleg (eldavél til sölu með
tækifærisverði. Sími 4606
Ath.
Nýkomnar vörur:
Satín og silki í þeysuföt,
Sumarkjólaefni — 2,00,
Sumarblússur — 3,40,
Ullarteýjur — 3,75,
Káputau og kápuhnappar
Reiðfatatau,
Kjólatau,
Morgunkjólaefni 1,00,
Tenniskjólaefni 2,40,
Morgunkjólar 3,40,
Sirtz og Tvisttau,
Gardínutau 1,00,
Gardínutau í sumarbústaði
Gardínuefni ótal tegundir
Rúmteppi margar gerðir
Sængurveraefni einl. 0,70
Silkináttkjólar og náttföt,
Silkiundirföt,
Borðdúkadregill,
hvítur og mislitur.
BEZTU KAUPIN í
Edinborg.
POTTAR,
aluminium með loki, 1,00
Bollapör, postulín 0,35
Matardiskar, blá rönd 0,45
Kaffisteli, 6 m., postulín 10,00
Kaffistell 12 m„ postulín 16,00
Ávaxtastell, 6 m„ postulín 3,75
Ávaxtasett, 12 in„ pöstulín 6,75
Vatnsglös, þykk 0,30
Borðhnífar, ryðfríir 0,75
Skeiðar og gaflar, ryðfrítt 0,75
Höfuðkambar, fílabein 1,25
Hárgreiður stórar 0,75
Vasahnífar, ágætir 0,75
Matskeiðar og gafflar, alum. 0,20
Munum halda þessu lága verði
svo lengi sem byrgðir endast.
S. Elnarsson & Bjðrnsson,
Bankastræti 11.
ALÞÝÐUBLAÐ
I D AG
ÞJÓFNAÐUR
Frh. af 1. síðu.
en gat ekki nefnt nöfn þeirra.
Lögreglunni tókst svo í morg-
un að hafa upp á einum af þeim
mönnum, sem útgerðarmaðurinn
hafði verið með, heitir hann Há-
varður Kristjánsson og er sjó-
maður. Lögreglan fann í sokk-
um hans og jakkafóðri um 350
krónur, og játaði hann þá á sig
þjófnaðinn.
Hávarður hafði ekki verið
heima hjá sér í nótt, og við
nánari rannsókn á bifreiðastöðv-
unum kom í ljós, að hann haföi
farið upp á Kolviðarhól, komið
við á Geithálsi og farið tvisvar til
Hafnarfjarðar.
Kom hann í Verkamanniaskýlið
í Hafnarfirði eldsnemmla í morg-
un og gaf öllum, sem þar voru
staddir, mjólk og sígarettur.
í öllu þessu ferðalagi hafði Há-
varður verið með ungum manni,
og náði lögreglan í hánn( í morg-
un. Afhenti hann lögreglunni 1100
krónur, sem hann sagði að Há-
varður hefði beðið sig að geyma
og afhenda sér ekki fyr en hann
væri orðinn ódrukkinn, en benr
hafði verið drukkinn í gær og í
nótt.
Eru því 1450 krónur af hinum
stolnu 1700 krónum komnar fram.
Hinum peningunum var Hávarður
búinn að eyða.
Sænsbnr bennari
við Háskdla fslands?
í Svenska Dagbladet birtist
fyrir nokkru grein, sem nefnist
„Enthusiam för svenskt Islands-
lektorat“ og er í grein þessari lát-
in í ljós mikil gleði yfir þeirri
uppástungu frá rektor Háskóla
íslands, að fá sænskan lektor til
háskólans.
Segir í blaðinu, að uppástung-
an hafi vakið mikla eftirtekt há-
skólamanna og fengið hinar
beztu undirtektir. Birtir blaðið
og ummæli E. Wesséns þrófes-
sors, hins kunna sænska mál-
fræðings og fórmanns félagsins
Sverige—Island, en Wessén segir
in. a. að uppástungan sé ágæt og
hann voni, að hún verði fram-
kvæmd innan langs tíma. Lætur
hann sérstaka ánægju í ljós yfir
því, að óskin um að fá sænskan
lektor til Háskóla Islands sé frá
háskólanum komin. Bendir hann
og á það, að hversu miklu gagni
þetta mætti koina, bæði fslend-
ingum og Svíum.
Blaðið birtir og ummæli í svip-
aða *átt eftir Bengt Hessehnan
prófessor í Uppsölum og fil. lic.
Dag Strömbeck, sem hefir haldið
fyrirlestra við háskólann hér, en
vinnur nú að orðabók Svenska
akademisins í Lundi. í bréfi, sein
íslandsvinurinn Helge Wedin
hefir sent FB. segir, að uppá-
stungan hafi vakið almenna at-
hygli i Svíþjóð og vissulega
inundi „svenskt lektorat í Reykja
vík“ eiga mikinn, þátt í að
treysta hin menningarlegu bönd,
sem binda Svía og íslendinga
saman. (FB),
Vorskóli Austurbæjarskóians
starfar frá 15. maí til júní-
loka, eins og að undanfÖrnU. —
Kent verður: Lestur, skrift og
reikningur. Einnig verður keht
sund og farjð í smáferðir I grasá
og steinasöfnun. Skólagjöld um
allan tíman er kr. 7,50. Tekið er á
móti umsóknum daglega hjá Sig,
Thorl, skólastjóra, sími 2611, Jóni
Sigurðssyni yfirkennara, Bergstr.
84, Bjarna Bjarnásyni, sími 2265
og Gunnari M. Magnúss, Egilsg.
32.
Næturlæknir er í nótt Jón Nor-
land, Skólavörðustíg 6B, sími
4348.
Næturvörður er í ;nót?t i Lauga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Veðrið: Hiti í Reykjavík 9 st.
Yfirlit: Hæð fyrir sunnan land
og önnur yfir Norðaustur-Græn-
landi. Grunn lægð við Suðaustur-
land á hreyfingu norðaustur eftir.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfœgnir.
19,00 Tónleikar.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Forleikar að
óperum.
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Landnám Islendinga
í Vesturheimi, XVI (Þorst.
Þ. Þorsteinsson skáld).
21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög
(Otvarpshljómsveitin); b)
Einsöngur (Einar Markan);
c) Norsk lög (plötur).
Niðnrjðfnnn í
ÓlafsHrðl.
Ólafsfirði 12. maí (FÚ).
Niðurjöfnun útsvara i Ólafs-
fjarðarhreppi hefir nýlega farið
fram. Jafnað var niður 21 þús.
króna. Helztu liðir fjárhagsáætl-
unar þessa árs voru: Fátækra-
ínál kr. 7 500.00, menntamál kr.
4 500.00, heilbrigðismál kr. 2 200-
00, sýslusjóðsgjöld kr. 3000.00,
til vegamála kr. 1000.00 og til
sundkennslu kr. 200.00. — Út-
svarsskyldir eru 300 gjaldendur.
Hæst útsvar bera: Árni Bergsson
kaupniaður kr, 900.00. útbú
Kaupfélags Eyfirðinga kr. 700.00,
Þorsteinn og Þorvaldur útvegs-
röenn kr. 630.00 hvor, Jón Hall-
dórsson útvegsmaður kr. 600.00,
Þoi’valdur Friðfinnsson 550 kr„
Bjarni Guðmundsson héraðs-
læknir 450 kr. og Kristján Guð-
mundsson 350 kr.
Góðviðri hefir verið í Ólafs-
firði undanfarið, en aflaleysi á
stærri og' smærri báta.
Vorskóli Isaks Jónssonar
starfar í Kennaraskólanum frá
14. maí til 30. júní, fyrir börn á
aldrinum 5—14 ára. Inninám:
Lestur, skrift, reikningur o. fl.
Útinám: Ferðalög, söfnun og
flokkun grasa og náttúrugripa,
leikir á grasvelli og garðyrkju-
störf, einkum fyrir eldri börn.
Einar Markan
syngur einsöng í útvarpið í
kvöld.
Island
Island fór frá Kaupmannaihöfn
kl. 10 í gærmorgun.
Bifreiðastöð Steindórs.
Norðurferðir eru byrjaðar frá
Bifreiðastöð Steindórs og eru
farnar mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga. Lagt er iaf staö kl.
8 árdegis.
AIMðomaðnriflD,
málgan Alþýðuflokks-
ins á Akureyri.
Kemur út einu sinni í
viku.
Aukablöð þegar með
þarf.
Kostar 5 krónur ár-
gangurinn.
3
' 1 ■' , i.
: I
Lyra
er væntanleg hingað snemrna í
fyrramálið.
Trúlofun.
í gær opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðrún Pétursdóttir, Vest-
urgötu 51, og Björn Björnsson,
Grettisgötu 10.
Bifreiðarstöð Akureyrar
hefir ferð norður í land á
morgun, fimtudaginn og laugar-
daginn 18. maí. Afgreiðsla er á
Bifreiðastöð Islands.
Nemendur Sogamýrar barnaskól-
ans
fóru á föstudagsmorgun í náms-
ferö austur að Jökulsá ásamt
kennara sínum Jóni M. Jónas-
syni. Gistu börnin í samkomuhúsi
Ungmennafélagsins í Eyjafjalla-
hreppi. Komu börnin aftur á
laugardagskvöld og létu hið bezta
yfir förinni.
Skipafréttir
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
Goðafoss er á Þingeyri, Detti-
foss er í Hull, Brúarfoss er í
Reykjavík, Lagarfoss er á leið
til Kaupmannahafnar. Selfoss er
væntanlegur í kvöld.
Dronning Alexandrine
■fór héðan í gærkvöldi kl. 8.
Höfnin.
Varild kom utan af höfnum í
gær. Franska eftirlitsskipið fór í
nótt. Spanskur togari fór til Spán-
‘ár í morgun. Franskur togari kom
í morgun að fá koh Fer hann síð-
an til Frakklands.
Mý|æ Eié IHHMi
PíslaikrðboriflD.
Bráðskemtileg amrísk tal-
og tönmynd. í aðalhlutverki
Harold Lloyd.
Una Merkel og
George Barbier.
Allir kvikmyndavinir munu
fagna því að sjá Harold
Lloyd birtast á ný i þessari
óvenju skemtilegu mynd.
Böra fá ekki aðgang.
„Brðarfoss“
fer annað kvöld kl. 10 vestur og
norður. Aukahafnir: Önundarfjörð-
ur, Reykjarfjörður Dalvík, Sandur
(í suðurhið).
Farseðlar óskast sóltir fyrir hádegi
á morgun.
„fioíafoss“
f_er fá íniðvikudagskvöld um Vest-
mannaeyjar til Hull og Ham-
borgar.
m
Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn
og faðir okkar, Guðni Þorsteinsson múrari, andaðist að kvöldi þess
4. þ. m. og verður jarðsunginn þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 1 V* e. h.
frá heimili sínu Óðinsgötu 17 B.
Sigurveig Vigfúsdóttir. Björg Guðnadóttir.
Guttormur Guðnasori.
Yesoa fjðida áskoraoaa heidor |
FRIEDMAN
H pianéhl|ómlelba g
HIÐ V IK UD Afi
15 maí kl. 7,15.
AÐGANGUR kr. 2,00 og 2,50 í Hljóð-
færahúsinu og í síma 3656.
Hefi opnað lækningastofur í Bankastræti 11
(hús Jóns sáluga Þorlákssonar). — Viðtalstími
10 */2 1 i V> í. h, og 3-5 e. h. Sími 2811.
Sveinn Pétursson læknir.
Sérgrein: Augnsjúkdómar.
Norður f land
Simi Verða ferðir þriðjudaginn 14. maí, mið-
15S0. vikudaginn 15. maí, föstudaginn 17. maí.
BifrelOastðð Steindórs.
, i
RRT’ Utsæðis- og matar-kartöflur. Drifandi, Laugavegi 64, sími 2393.