Alþýðublaðið - 28.10.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 28.10.1926, Qupperneq 1
ŒefiH út at Mpýð&iSSekkniim Björn Bi. Jónsson kom í gær með „Svani“ úr för sinni ti! Vesí- fjarða. Stofnaði hann þrjú verk- lýðsfélög vestra, í Bolungavík með 78 félögúm, í Önundarfirði með 22 félögum og í Dýrafirði með 70 félögum. Verða þau öll í Alþýðusambandi íslands. For- maður félagsins í Dýrafirði er Sig"urður Kr. Einarsson. 'j—Margt verkafólk á Þingeyri er mjög illa staít sökum þess, að Proppé- bræður ’brutu lög á því, og greiddu þvj ekki verkaltaupið í peningum, heídur á það kaupiö inni hjá verzíuninni, sera nú er orðin gjaldþrota. Þar er ölhi lok- að og læst og verkafólkið fær ekki greitt sumarkaupið sitt. Af því m. a. sést glögt, að sannar- lega er verkafólkinu þar nauðsyn á öfíugum félagsbundnum sam_ tökum. Sama sagan er kunn, þar sem verklýðssamtök hafa ekki verið í lagi. í Dalasýslu og Rangár- vallasýshz. Eins og áður var sagt, voru atkvæðin talin í gær í báðum sýs’mnum, Orslitin urðu þannig: í Dalasýslu var séra Jón Guðna- son kosinn með 271 atkv. Sig- urður Eggerz fékk 238 atkv., en Árni læknir Árnason 117. Ögild- ir voru 15 seðlar. í Rangárvallasýslu var Einar Jónsson á Geldingalæk kosinn með 611 atkv. Séra Jakob Lárus- son fékk 361 atkv. Ógildir voru 24 seðlar. Drúttarvextl af ógreiddum utsvörum er þeirn gert að greiða, sem ekki hafa gold- ið þau nú fyrir mánaðamótín. Eftir símtali við settan vita- máiastjóra. Reykjanesvitinn var kominn i lag um hádegi á þriðjudaginn og er í fuliu iagi. Jarðskjálfta- kippir hafa ekki verið þar síðan á þriðjudaginn. Settpr vitamálasíjóri fór til Reykjaness í gærmorgun og kom aftur í gærkveldi. > Khöfn, FB., 27. okt. Kolaverkfoanmð enska. Ihaldsstjómin ráðalaus. Frá Lundúnum er símað, að Baldwin hafi sagt í ræðu, er hann hélt í þinginu, að hann áliti, að það myndi ekki bera neinn á- rangur, þótt stjórnin gerði nýja tilraun til þess að koma á sáttum í kolanámadeiíunni. Hann sagð- ist og vera vondaufur um, að iriður myndi koma'st á í kolamál- inu bráðlega, og iýsti yfir því, að hann væri óánægður með framkomu beggja málsaðilja. Ný gullmynt Iðgieidd i Belgíu. Frá Brussel er símað, að stjórn- in hafi ákveðið verðfestingu og tekið verðfestingarlán, er nemi einu hundraði milljóna dollara. Ný gullmynt, sem kölluð er „belga“, hefir verið lögleidd, og jafngildir hún fimm frönkum. Togaramir. „Gyllir“ og „Skallagrímur" komu í morgun frá Englandi, en „Bel- gaumf‘ í gærkveldi. Hann kom jafn- framt af veiðum. ÞAKKARÁVARP. Innilegt pakklœti mottum uið hér með öllum peim mörgu nær og fjcer, skyldum og uandalaus- um, sem á einn og annan hátt auðsýndu okkur vináttu og færðu okkur gjafir á gullbrúðkaupsdegi okkar, 19. p. m. Þökk fyrir sam- sœtið með okkur, pökk fyrir heilla- óskaskeytin og pökk fyrir allar gjafirnar. Það er hjartans ósk okkar og bœn, að Drottinn endurgjaldi rikulega og á hehtugum tlma öllum, sem glöddu okkur og styrktu. Skúmstöðum á Eyrarbakka, 25. okf. 1926. Kristbjörg Einarsdótfir. Jón Jónsson, fflWT KENSlAv’ 1K: Unglingar geta enn komist í kvöld- skólann. Mánaðárgjald kr. 15. Einnig veitt ódýr tímakensla í ensku, dönsku. íslenzku og reikningi. Sígurðnr SigKrðsson, Þórsgötu 22A. við lamdskípsniiffifjíamar. í Garðahreppi kusu 54, í Bessa- staðahreppi 19, í Vaínsleysu- strandarhreppi 50 af 104. í Kefla- vik í GuIlbring-usýsSu kusu frem- ur fáir. 1 Selvogi kusu 23, í Grafningi 8, í Þingvallasveit 12, í Laugardal 20, í Gnúpverjahreppi 29, í Skeiðahreppi 55, í Hraun- gerðishreppi 58, í Villingaholts- hreppi 40, í Gaulverjabæjarhreppí 37. 1 Árnessýslu kusu alls 675. Kunnugir fullyrða, að af þeim hafi mikill meírifhluti Itosið A- listann.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.