Alþýðublaðið - 03.11.1926, Side 2

Alþýðublaðið - 03.11.1926, Side 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 kemur út á hverjum virkum degi. [ Í ....-------- . ~ t í Afgreiðsla í Alþýðuhúsinu við í | Hverfisgötu 8 opin frá ki, 9 árd. [ 3 til ki. 7 síðd. ► < Skrifstofa á sama stað opin ki. ► ! 9j/2 —10 Va árd. og kl. 8 —9 siðd. ! < Simar: 988 (afgreiðsian) og 1294 t } (skrifstofan). < Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á ► ! mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 ! < hver mni. eindáika. ► ! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ < íi sama tinsi stimn símart [ Erfiðurhagnrverkamanna og „Morgunblaðið". „Morgunblaðið" er fyrst í ess#. inu sinu, þegar það getur alið á rógi. Það stagast alt af öðru hvoru á því, hversu háskalegir verkamenn i kaupstöðum og stefna þeirra og afskifti af þjóð- málum sé bændum og öðru ai- þýðufólki í sveitum, og þó er flest verkafólkið og annað alþýðu- lólk í kaupstöðum af sama bergi brotið og íólkið í sveitunum, ætt- ingjar þess og vinir. Þar fer blað- ið með frændaróg, er svívirðilegur hefir alt af þótt. Þá stundina, sem það elur ekki á þessum rógi, getur það þó ekki setið róglaust. Þá reynir það að rægja sundur alþýðu innbyrðis eða hana og fulltrúa hennax, er hún hefir valið málsvara fyrir sig. f gær fann blaðið enn eitt rógs- efhið. Það hefir gripið þá til- raun, sem verkamannafélagið „Dagsbrún" hefir gert til að rétta hjálparhönd bágstöddu skylduliði kolanámumanna í Englandi, sem afturhaldssamir.auðkýfingar sviftu vinnu til að reyna að kúga þá ti! þrælkunar og lélegri iífskjara, sVp að eigendur námanna geti haft arð af þeim, þótt vinslu- lagið sé orðið úrelt og óarðber- andi. Blaðið reynir að telja fólki trú um, að með samskotum þess- um sé verið að lengja kolanámu- deiluna, þótt allir, sem nokkuð geta um þetta hugsað, hljóti að sjá, að það getúr hvorki gert til eða frá, þótt íslenzkt alþýðufólk gæti látið nokkrum svöngum námuverkamannabömum í té svo sem eina saðningu. Meira geta samskotin ekki, hversu rífleg sem þau yrðu. Hitt er ekki heldur neitt annað en blekking, að það hafi nokkur áhrif á atvinnu verka- manna hér, hvort kolanámudeilan stendur lengur eða skemur. Tog- ararnir hafa áður iegið, þótt eng- in kolanámudeila væri, og það virðist ekki lifna neitt yfir þeim við það, þótt auðvaldsblöð eins og „Morgunblaðið" flytji daglega skeyti um, að fleiri «g fleiri kola- nemar hafi tekið upp vinnu, en einhver áhrif ætti það að hafa, ef svo náið samband væri milli kolavinslu í Englandi og togara- útgerðar á íslandi, sem „Mgbl." Iætur. En hér er raunar ekkert um annað að gera en róg í „Mgbl.“ milli íslenzkra verkamanna og stéttarbræðra þeirra í Englandi og hann hinn ógeðslegasta. Þó er nærri því enn ógeðslegra, þegar „Mgbl." þykist leggjast á móti samskotunum tii námumann- anna af þeirri ástæðu, að nær væri að styrkja íslenzka verka- menn. Lætur það nú sem sér sé einstaklega ant um hag þeirra, þótt það hafi æfinlega tekið undir hverja tilraun til að spilla kjörum þeirra. Af þvi má sjá heilindin hjá blaðinu nú. Það er að vísu svo, að alimargir verkamenn munu verá illa staddir nú eftir hið langa atvinnuleysi. Kjörin eru ekki svo góð, þótt vinria sé. En þó munu þeir ekki ætlast til sam- skota yfirleitt, og allfJestir þeirra munu kunna „Mgbl." fu!Ia óþökk fyrir þessa uppástungu, því að þeir vilja ekki vera neinir bón- bjargamenn, þótt það sé vafalausí uppáhaldshugsjón „Mgbl." um kjör þeirra. Verkamenn vilja fá að nota krafta sína til að vinna sér lífsuppeldi. Þpir krefjast þess vegna vinnu, en ekki samskota, og þeir eiga heimíingu og rétt á því að fá vinnuna, úr þvi að þeim er ekki goldið svo hát: kaup, þegar vinna er, að þeir geti sjálf- ir staðið straum af Jífsuppeldi sínu á atvinnuleysistímum. Móti því, að verkamenn séu til taks, þegar þarf, hlýtur að koma, að þeim sé gert kleift að lifa á milli — annaðhvort með háu kaupi eða atvinnubótum á at- vinnuleysistímum. Allar siðaðar þjóðir sjá réttmæti þessa og ó- svinnu þess að bæta úr meÖ sam- skotum. Þar er efnt til atvinnu- bóta. Nú vill svo tiJ, að hægt er að lóta „Mgbl." sýna hug sinn til verkamanna, eins og hann er. Ef það vill bæta vandræði þairra, þá hlýtur það að krefjast þess af íhaldsstjórnum bæjar og ríkis, að þær leggi þsgar fram ríflegt fé til atvinnubóta — „til styrktar okkar eigin verkamönnum", eins og „Mgbi." orðar það, hvort sem það er nú til að sýna, að það teki auðvaldið, se;n að því stend- ur, eiga verkamennina með húð og hári eða ekki. Atvinnubóta- málið verður sennilega fyrir bæj- arstjórn á morgun, svo að íæki- færi er til stuðnings þá þegar. Leggi biaðið hins vegar ekki neitt gott til þess máls, þá er sýnt, aft þessi samskotatillaga þess hefir ekki verið gerð til annars en að niðra verkamnnöum. ErSeotí asimskejtL Khöfn, FB., 2. nóv.i Ofsi Mussoliní og svartliða. Frá Berlín er símað, að þang- að hafi verið símuð ræða, sem Mussolini héit, ,er hann var við- staddur heræíingar. Notaði hann stór orð að venju og mælti m. a.: „Svartliðar! Hefjið byssurnar, og sýnið heiminum þennan byssu- stingjaskóg!" Pilturinn, sem skaut á Musso- lini, er sonur ítalsks prentara. Samkvæmt síðari fregnum af banatilræðinu munaði minstu, að Mussolini biði bana. Bar hann Mauritiusar-orðuna á brjósíi, og- bjargaði pað lífi hans, því að kúlan skall á orðuna, en hrökk af henni. Tvö þúsund menn hafa verið handteknir, sakaðir um hlutdeild í að brugga Mussolini banaráð. Svartiiðar hafa víða lagt skrif- stofur andstæðingablaðanna í eyði og misþyrmt andstæðingum sín- um. Uctb efagino og veginn. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dungal, Sól- eygjargöfu 3, sími 1120. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum í dag og á morgun kl. 41/2 e. m. Verkakvennafélagið „Framsókn'* heldur fjölbreytta skemtun á

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.