Alþýðublaðið - 03.11.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 03.11.1926, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ byrjar Fatabúöin í dag. Þarverður seldilr alls konar faínaður með afarlágu verði, til dæmis: Vetraryfirfrakkar frá 25 — 35 — 40 — 75 krónur. Karlmannaföt frá 55 kr. Dömuvetrar- kápur frá 35 kr. Telpukápur frá 20 kr. — Golftreyjur — Peysur — Treflar — Húfur — Sokkar — alt selst með óvanaiega lágu verði. — Káputau fallegt og ödýrt. — Komið. - SboBið. - Maffiiils MagnAsson rítstjéri talar fyrir munn fjögra stjórninálaflokkanna í Bárunni á fimtud^ginn kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 7% — Foringj- um stjórnmálaflokkanna er boðið. B. D. fer héðan asmaé kviiM (fimtudag) klukkan 6. Me. Blarnason* Eyjablaéið, málgagn alpýöu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölumað- ur Meyvant Haligrimsson. Sími 1384. Bókabúðiii, Laagavegi - Þorgils (saga) (3,00) 2,50 kr. Smælingjar (E. H.) 2,50 — Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum oliufatnaði. Sjóklæðageröin gerir þau betri en ný. fæst i Aípýðubrauðgerðinni. DANZSKÖLI Sig. Guðmundssonar. Fyrsta danzæfiug í nóvember verður i kvöld kl. 9 í Ungmennafélagshúsinu. Mánaðargjald kr. 5. Fyrsta barna- danzæfing verður á sunnudaginn kl. 4. Hveiti hefir stórhækkað. — Sel enn nokkra poka ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Spaökjöt 65 aura, Hangikjöt 1,10 pr. Va kg. Kæfa, Tóig, og fleiri ,mat- vörur, aðdáanlega ódýrt. Sódi 10 aura. Krystalsápa 40 aura Va kg. Laugavegi 64. Simi 1403. Kopar, eir, messing: — Vegg- • skildir, Flaggstengur, Katlar, Könnur, Ausur, Spaðár og ýmsir skrautmun- ir, nýkomiö. — Hannes JónssÖn, Laugavegi 28. Spaðkjöt, tunnan 115 kgr. á 145 krónur. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Veski tapaöist með peninguni í. Skiiist á Laugaveg 67 B. Til sölu nýr olíuofn, verð 20 kr., á Þórsgötu 16. í dag og næstu daga sel ég ný epli á 20 aura bV kíló. Fleiri vörur ódýrar. Spyrjið um vérð hjá Eggerti, Bergstaðastræti 35. Sími 1423. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6 — 8. Veg'gmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrönunun á sama stað. Frá Álpýðubrauögerðinm. Vinar- brauð íást strax kl. 8 á rnorgnana. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Utbroídið AlÞýðublaðiOl Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Al þýðup rentsmið jan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.