Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 1
1920 Föstudaginn 5. marz 51. tölubl. UtatijSr RikarSar. Viötal. Alþbl. hefir átt tal við Ríkarð ’Jónsson myndhöggvara. Hvenær ætlarðu að leggja af stað í Rómaförina?* spyrjum við óarm á austfirzku. „Það er nú saga að segja frá í*vi“, segir Ríkarður, og svarar á sama máli: „Fyrir mánuði síðan var eg sama sem ferðbúinn, og ^tluðum við Kjarval málari að verða samferða í suðurförinni, svo sem sagt var frá um daginn í -^'þýðublaðinu, þar sem talið var ópp hverra íslendinga mætti vænta 1 Rómaborg á þessu vori. En ein- ^hitt um sama leyti fékk eg bréf irá vini mínum einum, dönskum 5istamanni í Khöfn, þar sem hann í8eður mér eindregið frá að fara * vetur. Segir hann að margir ^anskir, sem hefðu ætlað til Róma i)Qrgar í vetur, hefðu sezt aftur. gaus líka inflúenzan upp í ^höfn, og þótti mér ekki rétt að ^ra beint oní kjaftinn á henni, ®vo eg frestaði förinni í bili, og Varð það til þess að áætlunin sherist alveg í höfðinu á mér. Eg gekk þess ekki dulinn, að kö eg hefði farið, yrði ferðin mér 'Q'andin ánægja, að vita af heimili ^híhu hálf vegalausu hvað hús- h&ði suertir". »Býstu við að geta bætt úr því?‘ »Já, eg rébi það af, að fara Suibar með konu og börn (sen eru tvö) til fólks míns á Austur- lai^i, og munu þau dvelja þai ^^an eg er í ferðinni. Betta voni 8S að verði bæði til þess að þein betur, og að eg verði rólegr 1 útanverunni. Svo er nú eitt, og það er það ^ konungar koma ekki hingað ; Verju ári. Eg er að hugsa un ö halda dálitla (prívat) sýningi *er um það leyti sem hann verð 111 hér, ef hann kemur. % fer því ebki í Rómaförim Unnlæmihstúkan nr. 1. U mdæmisþingid 1920 verður haldið í G-T.-húsinu (uppi) í Reykjarík á morgun (laugard.) kl. 8 e. h. Stigið veitt í fundarbyrjun, Reykjavík 5. marz 1920 Sigarbjörn Á. Gíslason, Guðgeir Jónsson, u.æ.t. u.r. fyr en í haust, en líklega skrepp eg til Khafnar í vor, til þess að gera bar myndir, sem eg hefi ver- ið beðinn um að gera. Býst eg við að fara á þeim tíma, að eg geti séð vorsýningarnar um leið“. „Yerður það stór sýning, sem þú heldur í sumar?" „Ouei“, svarar Ríkarður, „en eg býst við að það geti oiðið lítil sýning, en lagleg. Eg hefi talsvert að sýna, sem ekki hefir verið sýnt hér áður“. ^írsfíurður fíusnæéisnofnóar. Við hvað er hann miðaður? Húsaleigunefnd Reykjavíkur hef- ir með bréfi til mín frá 24. f. m. tílkynt mér að eg frá I. febrúar 1920 eigi réttilega að greiða II kr. í mánaðarleigu fyrir loftsher- bergis fbúð mína f húsínu nr. 40 við Bergstaðastíg hér í bænum. Þetta er nú ekki nein nýung í hinni vanþakklátu og vandasömu stöðu nefndarinnar og því ekki frásagna vert eitt útaf fyrir sig. En hitt, hvað mér virðist nefndin hafa gengið hér ónákvæmlega og hirðuleysislega að verki sínu, það vona eg að sé aftur ekki einungis nýjung, heldur hreinasta einsdæmi hjá nefndinni. Eg þykist nú vita að nefndin hafi og verði að hafa hliðsjón af fleiru en einu, jafn- Au glýsin gar. Auglýsingum í blaðið er fyrst um sinn veitt móttaka hjá Guð- geir Jónssyni bókbindara, Lauga- vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á afgreiðslunni á Laugavegi 18 b. Auglýsingaverð í blaðinu kr. 1,50 cm. dálksbr. vel mörgu, þegar henni er ætlad að ieggja nýjan og um leið hærri leigumála, og sem hún, nefndin, vill láta reynast réttlátan á báðar hliðar, á gamlar fbúðir, sem ár- um saman hafa staðið óendurbætt- ar af eigendunum, en því eins og hér á sér stað ekki fengið annað til síns ágætis en nýtt virðingar- verð, sem auðvitað eftir atvikum skapar eigendunum aukning opin- berra gjalda af eigninni, en sem í flestum tilfellum verður þó vfst heldur ódýr viðgerð hjá eigendun- um, en sem þvf miður aftur ekkr eykur eins vel hlýindi f íbúðun- um og sparar aura hjá leigjendun- um. Til þess nú að sýna að það sem hér er sagt séu alls ekki tóm- ar hugsjónir sem hvergi eigi sér stað nema f heila á heimskum og fávísum Þórði, þá ætla eg að geta þess, að húsið sem eg bý f, hefir nú síðan f fyrra um þetta leyti hækkað að ársleigumála um 34S kr. til samans af loftinu og neðri hæð. En á sama tíma fengið að nafninu til 1 vanhús á það sem fyrir var, og svo hina nýju virð- ingu sem áður er umtöluð. Eins og áður er hér sagt þarf nefndin víst að hafa hliðsjón af mörgu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.