Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 2
a ALí’ÝÐUBLAÐIÐ }>egar hún hækkar eða lækkar leigu á íbúðum, t. d. virðingu iiússins, stærð og hlunnindi sér stakra leiguplássa í húsinu o. s frv. Hér skal eg viðurkenna að eg veit ekki virðingu þessa húss á neina hlið, enda þó eg vissi virðinguna hina nýju, mundi hún varla fræða mig um annað eða tneira en það, að eg vissi nú hvort heldur væri, að eg einn í húsinu borgaði eða ætti að borga yfir árið rúmlega 32 kr. í oíháa leigu, ellegar ef mín ársleiga er rétt, að þá missi eigendur hússins árlega 419 kr. upphæð hjá hinum leigj- endgnum bæði á lofti og neðri hæð (tasíunni). Að þessar tölur séu nú ekki eintóm illgirni út í hött töluð, verð eg nú að reyna að færa einhverjar ástæður fyrir með öðrum tölum. (Frh) Pórður Sigurðsson. legast, var kosningin í hina nefnd- ina. Það var þriggja manna nefnd, sem á að búa út reglur fyrir væntanlega borgarstjórakosningu. í hana lét borgarstjóri kjósa sig; eg segi að hann hafi látið gera það, því það er víst enginn sem efast um að það hafi verið hann, sem hafi verið pottur og panna í samtökum Sjálfstjórnarliðsins í bæjarstjórn. En finst mönnum það vel við eigandi, að borgarstjóri sé sjálfur í nefndinni, sem setur reglur um borgarstjórakosninguna ? Má ekki segja, að það byrji vel undirbúningurinn undir borgar- stjórakosninguna ? En — hefði borgarstjóra ekki verið sæmra að láta einnig þennan bæjarstjórnarfund vera lokaðan? 4. marz. Áheyrandi. þess dórnara sem um málið dæmir. Missir skipstjóraréttinda getur líka legið við, ef slys verður að for- sómuninni. Di dagúm 09 veginn. Slökkvilið bæjarins hefir lengÉ verið mjög óánægt með kaup sitt, sem var 3 kr. fyrsta tímann og 1,50 þar á eftir. Bæjarstjórn samþykti á síðasta fundi sínum, að slökkviliðsmeno skyldu framvegis hafa kaup svo sem hér segir, bæði á æfingum og við bruna: 6 krónur um kl." tímann fyrir fyrsta kl.tímann og 3 kr. fyrir hvern kl.tíma þar á- eftir. Pýzka félagið í Ileykjavík heitir félag, sem stofna á í kvöld kl. 9, í húsi K. F. U. M. hér í bæ. Það ætlar að stuðla að því? að auka þekkingu íslendinga á lifnaðarháttum, þjóðfélagsskipun og andlegri og verklegri menningu Þjóðverja, eftir þvi sem segir í félagslögunum. Frumkvæði að félagsakap þess- um eiga: Matthías Þórðarson, Al' exander Jóhannesson, Jón Þorkels- son, Guðm. Hannesson, Einar Arn- órsson, Einar Jónsson, Þorl. Bjarnason, Bjarni frá Vogi, Jón Ófeigsson. Bókasafnsnefnd. í nefnd til þess að ræða og undirbúa stofnun al- þýðubókasafns kaus siðasti bæjar- stjórnarfundur þau borgarstjóra, Guðm. Ásbjörnsson, Gunnl. Claes- sen, Ingu Lárusdóttur og Þorvarð Þorvarðarson. Island var í gær á Eyjafirði, en ekki náði loftskeytastöðin tali af því eftir að það var komið þangað. Falltrúaráðsfundnr verður í kvöld (sbr. augl. á öðrum stað í blaðinu). Nýja gatan, sem á að koma milli Tryggvagötu og Hafnarstrætis meðfram austurgaflinum á húsum Johnsons & Kaaber, verður »u lögð. Lóðin (stakkstæðið), sem hú» á að liggja yfir, er þrætuepli. Vel byrjar. Það er öllum bæjarbúum nú kunnugt, að Sjálfstjórnarliðið beitti á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar ofbeldi gegn Alþýðuflokknum, með því að neita honum um hlutfalls- kosningu og láta hann fá færri nefndarsæti, en hann átti að fá, og engin sæti í sumum þýðingar- mestu nefndunum. Úr því að þessi svívirðing átti fram að fara á fundinum, skil eg vel að borgar- •stjóri léti fundinn ekki fara fram þar, sem almenningur gat verið viðstaddur; enda var fundurinn haldinn á borgarstjóraskrifstofunni, on ekki á hinum venjulega fund- arstað bæjarstjórnarinnar, Góð- templarahúsinu. í dag var aftur haldinn fundur í bæjarstjórninni, og var eg við- foúinn að sjá þar óskammfeilni af hendi Sjálfstjórnarliðsins, ef því gæíist tækifæri. Og tækifærið gafst. Það var kosið í tvær nefndir. Annað var fimm manna nefnd, og í hana lét Sjálfstjórn koma einn Alþýðuflokks- xnann, en það var greinilegt, að kosningin var imdirbúin, — greini- Jegt á því, hve samhljóða atkvæða- magn, sem svaraði til atkv.m. Æjálístjórnar féll, En það, sem mér þótti merki- jfeyðarmerki ekki svarað. í byrjun fyrra mánaðar kom það fyrir, sem aldrei ætti að spyrjast aftur að fyrir hefði komið. Mótorbátur sigldi fram hjá öðrum mótorbát, sem var með neyðar- merki uppi. Mótorbáturinn, sem neyðarmerkið hafði, lá svo úti um nóttina, þar til tveir bátar, sem sendir voru út að leita hans, fundu hann næsta dag. Nú mætti ætla, að enginn skip- stjöri sigldi fram hjá sjómönnum, sem væru í hættu staddir, án þess að hjálpa, þó engin hegning lægi við að gera það ekki, og því síður mætti ætla að skipstjóri gerði sig sekan í öðru eins og þessu, þar sem þung refsing ligg- ur við því. Viðtal yið Ólaf Lárusson lagaprófessor við háskólann. Alþbl. hefir átt tal við Ólaf Lárusson, til þess að spyrja hann um hver hegning lægi við athæfi eins og lýst er hér að framan. Segir hann að við því liggi alt að tveggja ára fangelsishegning. Það er ekki tiltekið í lögunum hvað hegningin eigi að vera minst, svo það verður í hvert skifti eftir áliti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.