Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.03.1920, Blaðsíða 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Xoli konnngnr. Hftir Upton Sinclair. Onnur bók: Þrœlar Kola konungs. (Frh.). „Svo já“, var Hallur svo djarf- ur að segja, „að því er eg hefi heyrt, er frambjóðandi lýðveldis- manna, ekki heldur neinn dýrling ur, það er sagt að hann hafi mætt fullur f þing’nu —“ „Það getur vel verið", sagði dómarinn, „en við greiðum heldur ekki aðfiutningsbannslögum at- kvæði. Og við greiðum verka- mannalöggjöf ekki atkvæði — sem æsir upp skrýlinn hér í kola- námunum og lofar honum háum iaunum og stuttum vinnutíma. Eins og hana viti ekki, að hann getur ekki útvegað honum þetta! En hann hleypur bara á brott til Washington og lætur okkur það eftir, að glíma við óróann, sem hann hefir vakið!“ „Vertu rólegur“, sagði Bob Jonsson, „hann kemur aldrei til Washington*. Hinir hlóu, en Hallur sagði: „Hann segir, að þið búið kjör- seðlana til, og látið þá í atkvæða- skrínurnar". „Hvað heldurðu að hans fylgi- fiskar geri í bæjunum? Eitthvað verðum við þó að gera til þess að halda í við þá“. „Einmitt það", sagði Hallur önugur, „þið bætið þá betur við!“ „Stundum fyllum við atkvæða- kassana, en stundum kjósendurn- ar“. Menn fnæstu ti! samþykkis, vegna fyndni þessarar, og dóm- arinn gat ekki stilt sig um að segja ofurlitla sögu. Fyrir tveimur árum var eg kjörstjóri í Sheridan, og viðkom- umst á snoðir um, að þeir voru komnir frara úr okkur — þeir höfðu gersigrað í öllu fylkinu. Hver djöfullinn, sagði eg við Al- freð Raymond, við skulum svei mér gera þeim brellu hér í kola- héruðunum! Og það skal ekki heldur verða neitt úr því, að hér verði talið upp aftur! Við héldum svo kjörseðlum okkar eftir þangað til alt var kornið í hend- ur okkar, þegar við svo sáum, Sj aldg-æf vara -- úrvalsvara. Priggja álna breiður hördúkur nýkominn — til margra hluta nytsamlegur, t. d. sé dúkur þessi notaður í tjöld, þarf aðeins 1 saum á móti 4 af vanalegri breidd. Soðlasmíðabúðin, Laugaveg 18 B. Sími 646. Eggert Kristjánsson. Hakkavélar og- kaffikvarnir í verzlun Guðm. J. Breiðfjörð Laufásveg 4. og öll stykki tilheyrandi þeim í verzlun Guðm. J. Breiðfjörð Laufásveg 4. Fulltrúaráðsf undur verður haldinn föstudaginn 5. marz kl. 71/* á venju- legum stað. Framkvæmdastjórnin. hvað mörg atkvæði við þurftum, þá bættum við þeim við*. „Já, þetta er mjög einfalt", skaut Hallur inn í. „Ár skal rísa sá, annars vill fé eða fjör hafa, og það er víst bezt að „slá" Álf í tíma“. „Það mátt þú hengja þig upp á“, sagði Si, „þetta amt er kall- að keisaradæmi Raymonds". „Það er ekki svo slæmt að vera amtmaður, og hafa nóg „bein“ til þess að gefa fjárhund- unum, hér f kolahéruðunum', sagði Hallur. „Nei“, svaraði hinn, „og auk þess á hann Iíka stóra brennivíns- búð. Ef menn vilja fá veitinga- Jeyfi í Pedró-amti, þá gefa menn Alfi ekki að eins atkvæði sín, heidur borga þeir reikninga sfna Hka nákvæmlega á gjalddaga?" „Þar er ekki svo lítið fé fólgið“, sagði Hallur. Þetta og hitt. Ameríslmr kvikmyndaiðnaður- Kvikmyndaiðnaðurinn hefir vax- ið geypilega á jafnskömmum tíma sem er, síðan tekið var að fram- leiða kvikmyndir. Til dæmis uffl risavöxt hans er það, að kvik- myndaiðnaður er nú í Bandaríkj- unum orðinn sá fimti í röðinni hvað framleiðslumagn snertir. Am- eríkumenn standa nú öllum þjóð- um heimsins framar f kvikmynda- gerð og framleiðslu, og ber til þess einkum það að góð birta verður að vera er myndirnar eru teknar, en Ameríkumenn taka flest- ar sfnar myndir f Kaliforníu, en þar er ágæt birta mestan hluta ársins. X Ritstjóri og ábyrgÖarmaður: Ólafur Friðriksson. PrentsmiÖian Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.