Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimti os-gielköMses’t í fríkirkjunni miðvikud. 10. p; m. kl. 8'/i. Geoi*g Takáes aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarn- arsonar, Hljóðfærav. Katrinar Viðar, Hljóðfærahúsinu og Hljöðfæraverzlun Helga Hall- grímssonar og kosta 2 krónur. Það ©r miklfil sparnaðnr aH pvi aé kaupa li|áks,5siias’4íeki í Alt fyrsta Slokks vörur. verzi. Er fliítfnr úr húsi Bjarna Snæbjörnssoiiar læknis á Lirinetstíg 1 (hús Ólafs Þórðarsonar skipstjóra). Tfek fram- vegis á móti sjúklingum kl. 11—d2 f. h. og 5—6 e. h. — Sími 195- Hafnarfirði, 8. nóv. 1926. Dastael S*|eMsíed læknir. gefum við nú af öiium kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnurii. Alfa, IlaMkssfpætl 14. Freyjugata Skipúlagsnefndin hefir samþykt nýlega, að Freyjugata skuli halda áfram nieð óbréyitri stefftu áð framiengingu Barónsstígs. Húsasmiður. Byggingarnefnd Reykjavíkur héfir viðurkent Guðmund Ebeneserson Breiðfjörð, Grettisgötu 54, gildan tll aö standa fyrir húsasmíði. <>»»»»»»»»»»ft»»»»c»&ti»»»»»:»3»tc:4«ft? „BÉTTDRft Tímarit um þjóðfélags- og '• ; menningar-mál. Kemur úttvis- var á ári, 10—12 arkir að stærð. Flytur fræðandi greinar um bókmentir, pjóðfélagsmál, listir og önnúr menningarmál. Enn fremur sögúr og kvæði, eriend og innlend tíöindi. Árgangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. október. Ritstjóri: Eiiiar Olgeirsson, kennari. Aöalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður, P. O. Box 34, Akureyri. ©erist áskriSendnr! Biðjlð um Smára» ssnJorMkSð, pvS sið pjsð ei* efiaisbefpa eis alt anstað smjllrlfld. édýrar máíniagar-vörur. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja allar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og hásasmiðir! Notið petta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Eyjablaðið, málgagn alpýðu i Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölumað- ur Meývant Hallgrímsson. Simi 1384. Bókabúðin, Laugavegi 46. Gneistar Sig. Kr. P. (2,00) 1,25. Greifinginn og barnið 0,35. MJólk fæsí i Alpýðubrauðgerðinni. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í uinboðssöiu. Kaupendur að húsurn oft til taks. Helgi Sveinsson, Aöaisir. 11. Heima 11 — 3 og 6 — 8. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum oiiufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir jiau betri en ný. Alpýðufiokksf óik! Athugið, að auglýsingar eru íréttir! Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. RúgmjöJ, Kafii, Rúsínur o. fl. kom með Gulifossi, ótrúlega ódýrt. — Maismjöl, Hveiti, Hrisgrjón, Súkku- laði, Sveskjur, purk. Epli, Blandaðir ávextir. Gjafverð. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Lestur er lífsnauðsyn. Til fróðieiks sér er nytsamt að lesa, i-n holt að lesa sér tii skemtunar. Góðurskemti- lestur er leynilögreglusagan íslenzka „Húsð við Norðurá", sem iæst í aígreiðslu Aljtýðublaðsins. Matarstell 22 kr., Diskar 45 aura, Bollapöf 45 aura, Þvottastell 9,25, TáurUÍlur 55 kr., Tauvindur 25 kr., Pottar 1,5 0, Þvottábalar 6 kr. Lauga- vegi 64. Simi 1403. Gert við aluminium- og kopar-iiát. Móttekið á Bræðraborgarstíg 8 C. Á Lauíásvegi 50 er saumaður kven-fatnaður. Lág saumalaun. Képur frá 12 kr., kjólar frá 5 kr., upphluts- treyjur 3,75 og annað verð eftir pessu. Vönduð vinna. Sódi 10 aura V2 kg„ Kristaisápa 40 aura. Ódýrar kornvörur. Spaðkjöt 65 aura. Hangikjöt 1,10. Laugavegi 64. Simi 1403. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastoíunni Malín eru islenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Yeggmyndir, faílegar og ódýrar, Freyjugöin 11. ínnrömmun á santa stað. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð íást strax kl. 8 á morgnana. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Verzlið við Vlkar! Þaö verðui notadrýgsl. Ritstjóri og ábyrgðarmaður HaHbjðrn Halldórssoa. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.