Alþýðublaðið - 09.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ V Páll Isifsssi Fimtí ©FfjjeEikoitserí i fríkirkjunni miðvikud. 10. þ. m. ki. 81/-. Takáes aðstoðar. Aðgöngumiðar fást i bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar, ísafoidar, Arinbj. Sveinbjarn- arsonar, Hljóðfærav. Katrínar Viðar, Hljóðfærahúsinu og Hljóðfæraverzlun Helga Hall- grímssonar og kosfa 2 krónur. EIMSKÍPAFJELAG PP ÍSLANDS B fer héðan i dag kl. 6 síðd. til Vestfjarða. Skipið fer 19. nóv. tii Austfjarða (Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar) og paðan beint til Kaupin.hafnar. fer héðan á íöstudag 12. nóvember vestur og norð- ur um land. Athygii mamsa vill Alþbl. vekja á fiintu orgel- hljómleikiun Páls Isólfssonar annað kvöld kl. 8>-/? í fríkirkjunni. Við- fangsefni verða sem hér segir: Toccata í F-dur eftir Bach, So- 'nate í g-moli eftir Tartini, Choral eftir César Frank, Qavotte eftir Bach, Melodia eftir Qluck, Adagio eftir Mendelssohn og Preludium og fuga yfir BACH eftir Liszt. Gedrg Takács aðstoðar með íiðluleik. Þenna dag 4rið 1148 andaðist Ari prestur hinn fróði Þorgilsson. Báðstofu er Iðnaðarmannafélagið að útbúa hajida sér í Iðnskólahúsinu, þ. e. painkoinusal í baðstoíustíl, möö skar- súð og öðru, er þar til heyrir. Mun í henni geta að líta ýmsan f agran og einkennilegan útskurð, inannshendur, seín halda á ljósa- stjökmn, pg fleiri listasmíði Rík- arðs Jónssónár. AIls konar sjó-ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance, Váíryggið hjá þessu alinnlenda félagil l»á fei“ vel iam hag yðar, A ÚTSÖLUNNI seljum við t. d.: Þvottastell 8,00. Potta með ioki 1,55. Skolpfötur, emaille 3,15. Kaffikönnur 2,50. Matardiska, mislita 0,40. Dömutöskur, leður 3,95. Bollapör, misl. postulin 0,40. Munnhörpur 0,25. Barnadiska með myndurn 0,80. Spil, stór 0,60. Barnabollapör með myndum 0,60. Rakvélar í nikkelkassa 2,00. Hnífapör 0,60. Vasaverkfæri 0,80. Matskeiðar, alum. 0,20. Úrfestar 0,50. Teskeiðar 0,08. Barnahringlur 0,20. Motið tækifærið! Útsalau heMur áfrain til iaugai’dsgs. K. Eínarsson & BJðrnsson. Bankastræti 11. Upplioð. Samkvæmt áður auglýstu í Lög- birtingablaðinu verður sumarbú- staðurinn Örtröð í Ártúnslandi seldur við opinbert uppboð, er fer fram á morgun par á staðnum kl. 2 e. h. Skrifstofa Gullbringu- og Kjósar- sýslu, Mafiiís Jónssoaa* Bókabúðin, Lanpvegi 46. Draumar Jóns Jóhs. (0,60) kr. 0,25. Um fiskaklak (1,35) — 0,50. Mjélk fæst í Aipýðubrauðgerðimu. AlpýðuflokksfólkAihugið, . að auglýsingar eru íréttir! Augiýsiö pví í Alpýðublaðinr, Spikfeitt, spaðhöggið Dalakjöt, nýkomið. Reykt sauðakjöt af Horn- ströndum. Ódýlt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. OeyfflsSaáreiðtsjélnm „Örnin“, Laugavegi 20 A, tekur reið- hjól tilgeymslu. Reiðhjól erugeymd í lierbergi með miðstöðvarhita. Ath: Öli reiðhjól eru vátrygð gegn bruna, pjófnaði og skemdum. Sími 1131. Sími 1131. Hveiti 25 aura1/2 kg. Hrísgrjón. Haframjöl, Maísmjöi, Maískorn, Hveiti- korn, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Rúgmjöh Ódýrt. Laugavegi 64, sírni 1403. HEILDSALA: Kandís, Kaffi, Sveskj- ur, Rúsínur, Kartöflumjöl, Rúgmjöl, Maismjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Súkkulaði o. fl. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. ðdfrar málnmoar-vðrnr. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama staö. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja allar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og húsasmiðir! Notið petta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20B. Sími 830. Sírai 830. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax ki. 8 á morgnana. Niðursoðnlr ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verðui liotadrýgsi. Ritstjórí og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haiidórsson. Alpýðuprgntsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.