Alþýðublaðið - 09.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1926, Blaðsíða 1
Oeíið út af Alf»ýðuflokknuin 1926. Þriðjudaginn 9. nóvember. 261. tölublað. EWtíi Khöfn, 'FB., 6. 'nóv. Vegna simabilunarinnar komu skéytin ekki hingað fyrr en i dag. Harðstjórn svartliðanna itðlsku í algleyntingi. Frá Róm er símað, að ráðherra- fundur hafi samþykt víðtækar ráðstaíanir, sem geri einræðisvald svartiiða fullkomið, bannar blöð og íélagsskap andstæðinganna og ákveður dauðahegningu fyrir ýms stjórnmála-,,aíbrot". Ráðagerðir samsærismanna gegn harðstjórninm á Spáni og ítalíu. Frá París er simað, að þátt- takendur í spænska sárnsærinu haíi ætlað sér að gera Kataloníu sjálístæða, þegar Rivera hefði verið hrundið af stóli. Jafnframt var áformað að koma á byltingu í Italíu. Trímaðarmaður ítalskra andsvartliða, Garibaidi, sonarson- ur írelsishetjunnar, studdi sam- særið. Sannast hefir, að Garibaldi er iíka njósnari ítalskra svartliða. Kolahámudeilan enska. Frá Lundúnum er símað, að námamennirnir ræði um sáttatil- raun verklýðsfélaganna. Búist er Við því, að bráðlega komist á friður í kolamálinu. Vestur-ísleíizkar fréítir. FB„ 8. nóv. Brynjólfur Þoriáksson og só'ng- starfsemi hans. Dr. S. Júl. J.óhannesson mintist á söngstarfsemi hans í ræðu, er hann hélt fyrir minni íslands á Wynyard í sumar, á þessa ieið: ^ „Bér hefir verið safnað saman á þriðja hundrað unglingum og peit æfðir þannig í söng og ís- lenzkum framburði, að það géng- W kraftaverki næst. > Maðurihn, Haframjöl kr. 0,55 kg. Hveiti bezta teg. kr. 0,60 kg. Ger- hveiti kr. 0,70 kg. Hveiti i smápokum kr. 2,50 pokinn. bs>an@asf Sseast. Syku? feækkai' stöðugt á endum markaði. en samt sem áður elju'm viðmeðanbirgóir endast: . Strausykur 0,6S pr. kg. Hg. Melis 0,78 pr Þettaerlægsta sykurverði í borginni. — Notið iæítifæriö FylgisÉ vél með verð- iiais lajé okkur til nýj- árs; pað mun norga sig vel fyrir ýður. liRIES-EPLI bragðast feezt. EIRIKS~EPU hafa um lanffan tíma verið yiður- kend bezíu ¦ epiin, sem fáanieg eru borginnt. Befctu tegund af kassaeplum ' seljum viö fyrir 0,90 aura ';« kg., lakari írgnnd fyrir 0,80 aura '/j kg. ' Þegaí þér purfio á Epliisit að halda, þá hringió i síma 822, og verða pau pá tafarlaust 'seiid yður lieini. Bjóðið sjáifum yður og gestum ður að eins beztu tegundir af ávöxtum, og þá i'áið þér. hjá okkur. Sueiiará Mslksa átsiáklculadi sseSjsííií við ólieyrilesa édfrt til jóla. STéBKOSTLEfiUE AFSX.ÍI.TT1JM VL-i'öar eíimig jseíinii al öilum hylluvSrnm til nýjárs. er asluia w r, Talsfiei 82SI, Lauffavegi 2S. Talsínii 822. sem þetta verk hefir unnið — Brynjólíur Þorláksson — hefir á síðast liðnum árum gert meira til viðhalds íslenzku þjóðerni hér í álfu, en allir aðrir Vestur-ís- iendihgar til samans með öilum sínum stofnunum. — íslenzku Ijóðin, sem hann hefir prentað í'hugi og hjörtu unglinganna og tamið tungu þeirra og tilfinn- ingar í samramh við, hljóta að tera' ríkulegan ávöxt, pegar þess- ir sömu unglingar dreiíast um all- an Vesturheim eins og salt jarðar með íslenzku tónana á tungunni, íslenzka sönginn í sáiunni og ís- lenzku orðin á vöfunum. Mér dettur eitt i hug: Væri ekki vinnandi vegur íyrir Vestur-ls- lendinga að fá þennan mann til að æfa söngílokk svipaðan þess- um, fara.með hann til íslands á hétíðina 1930 og láta hann syngja þar? Væri nekkuð hentugra efni til í brú yfir hafjð en'tónamir frá saklausu'm sálum íslenzku barn- anna, eins og þeir, sem heyrst hafa hér í dag? Er það nokkuð, sem Vestur-íslendingar gætu gert, er betur vekti eftirtekt á þeim heima og traustara tengdi saman þjóðarbrotin? Og verðug virðing væri það. manninum, sem flokk- inum stjórhar, að fara slíka sigur- för, sem það hlyti að verða." Kolin á f>ingeyri. Tjt af fregn frá JÞingeyri hér í blaðinu í gær um kaup Eimskipa- félags íslands á kolum, sem þar lágu, hef'jr blaðið síðan fengið upplýst, að jafnskjótt og Éim- skipafélagið fékk vitneskju um, að kolalaust yrðj á Þingeyri', ef kolin, yrðu tekin þaðan, samþykti féjagið að ¦ gefa" kaupin eftir, syo að hreppsfélagið gæti fengið þau.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.