Alþýðublaðið - 09.11.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 09.11.1926, Page 1
Gefið út af 1928. Þriðjudaginn 9. nóvember. 261, tölublað. Haframjöi kr. 0,55 kg. Hveiti bezta teg. kr. 0,60 kg. Ger- hveiti kr. 0,70 kg. Hveiti í smápokum kr. 2,50 p&kinn. EISSIS'IPLÍ b8*ag@ast hext. Fyígist vel með verð- mis lajá okkua* tii nýj- áa°s; pað mun borga sig vel fyrir yðnr. IIRIKS-EPLÍ bragðast bezt. Sykur hækkarstöðugt á erlendum markaði, samt sem áður seíjum við meðan birgóir endast: Strausykur 0,' pr. kg. Hg. Melis 0,78 pr. . Þettáerlægstasykurveröið borginni. — Notið tækifærió EIRÍ&S-EPM ' hafa urn langan tíma verið viður- kend beztu cpíin, sem fáanleg eru I borginni. Beztu tegund af kassaeplum seljum vió fyrir 0,90 aura 1 kg., lakari gund fyrir 0,60 aura J/-j kg. ' Þegar fjér pmfið á Epliasiii að iialda, þá hringið í sima 822, og veröa pau þá tafarlaust ^ send ‘yður heim. Bjóöið sjálfum yður og gestum yður að eins beztu tegundir af ávöxtum, og þá íáið þéuhjá okkur. SBeitard MiSka átsákknlaði seijum víö óiieyriletfii édýrí til jóla. STÓBKÖSTLEGCR AFSLATTUS / vtröar eíisnig gefinn at iilluni hylluvörum tH ný.fárs. ¥ e r sg 1 ii m Leifssonar, TaísÍKíI 822, L@u$$ave$gi 2g. Taisimi 822. ErÍeMd sliigskejtl. Kböín, FB., 6. nóv. Vegna simabilunarinnar komu skeyíin ekki hingað fyrr en i dag. Harðstjórn svartliöanna ítölsku í algleymingi. Frá Róm er símað, að ráðherra- fundur haíi sampykt víðtækar ráðstafanir, sem geri einræðisvald svartliða fullkomið, bannar blöð og félagsskap andstæbinganna og ákveður dauðahegningu fyrir ýms stjórnmála-„afbrot“. Fiáðagerðir samsærismanna gegn harðstjórninni á Spáni og ítaliu. Frá París er siinað, að pátt- takendur í spænska samscerinu haíi ætiað sér að gera Kataloníu sjálístæða, j.egar Rivera hefði verið hrundið af stóli. Jafnframt var áformað að koma á byitingíi í ítalíu. Trúnaðarmaður ítalskra andsvartliða, Garibaldi, sonarson- ur frelsishetjunnar, studdi sam- særið. Sannast hefir, að Garibaldi er líka njósnari ítaiskra svartiiða. Kolanámudeilan enslia. Frá Lundúnum er símað, að liámamennirnir ræði um sáttatil- raun verklýðsfélaganna. Búist er Við I)\'i, að bráðlega komist á friður i kolaniálinu. Vestur-íslenzkar fréttir. FB., 8. nóv. Brynjólfur Þorláksson og söng- starfsemi hans. Dr. S. Júl. Jóhanness n mintist á söngstarfsemi hans í ræðu, er hann hélt fyrir minni islands á Wynyard í sumar, á þessa ieið: _ „Hér hefir verið safnað santan á priðja hundrað unglingum og þeir æfðir jrannig í söng og ís- lenzkum framburði, að það géng- ur kraftaverki næst. Maðuririn, sem þetta verk hefir unnið — Brynjölíur Þorláksson — hefir á síðast liðnum árurn gert meira til viðhalds íslenzku jjjóðerni hér í álfu, en allir aðrir Vestur-ís- iendingar til samans með öllum sinurn stofnunum. — islenzku Ijóðin, sem hann hefir prentað í hugi og hjörtu unglinganna og tamið tungu jieirra og tilfinn- ingar í samramii við, hljóta að i:era' ríkulegan ávöxt, þegar j)ess- ir sömu unglingar dreiíast um ali- an Vesturhéim eins og salt jarðar með íslenzku tónana ó tungunni, islenzka sönginn í sálunni og ís- lenzku orðin á vörunum. Mér dettui; eitt í hug: Væri ekki vinnandi vegur fyrir Vestur-ís- lendinga að fá þennan mann tii að æfa söngflokk svipaðan jiess- um, fara með hann til íslands á hátíðina 1930 og láta hann syngja j>ar ? Væri nokkuð hentugra efni til í brú yfir hafjð en tóharnir frá saklausu'm sálum íslenzku barn- anna, eins og peir, sem heyrst hafa hér í dag? Er j)að nokkuð, sem Vesiur-jslendingar gætu gert, er betur vekti eftirtekt á peim heima og traustara tengdi saman {)jöðarbrotin ? Og verðug virðing væri j)að manninum, sem flokk- inum stjórnar, að fara slíka sigur- för, sem það tílyti að verða.“ Kolin á Þingeyri. Út af fregn frá Þingeyri hér í blaðinu í gær um kaup Eintskipa- félags íslands á kolum, sem þar lágu, hefir blaðið síðan fengið upplýst, að jafnskjótt og Eim- skipafélagið fékk vitneskju um, að kolalaust yrðj á Þingeyri', ef kolin yrðu tekin j)aðan, samþvkti félagiö að gefa kaupin eftir, svo að hreppsfélagið gæti fengið þau.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.