Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 1
laðt érefltl slí aS AlpýHiBSiokkiauiti 1920, Föstudaginn 12. nóvember. 264. tðlublað. Þetta er Bannesi llkt, sögðu margir, er peir lásu um ódýru vörumar á Laugavegi 64, end'a er sú verzlun mín eign. E>að er alkunnugt, að ég hefi riú í rúm sjö ár notað hvert tækifæri til að lækka vömverðið, enda'er »Hannesarverð« pjóðfrægt. — Hafa margir skiiið viðleitni mína og látið mig njóta viðskifta sinna. Á Laaigavegi 84 sel ég nú: Svellþykt hangið sauðakjöt af Baröaströnd og Hornströndum á kr. 1,10 pr. >/., kg., sykur- saltað spaðkjöt á 85 au., tunnan frá 145 kr. Tóig, Kæfa, Smjör, Saltfiskur, Harðfiskur, Kikl- ingtsr, ódýrt. Gulrófur og Kartöflur 15 aur. Æðárdúnn og Fiður mjög ódýrt. Epli 50 au., Vínber, Perur, Bananar, Appeisinur. — Hveiti 25 au., Haframjöl, Hrisgrjón, Maismjöl, Rúg- mjöl, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Sveskjur 60 au., kassinn 10 kr., þurkuð Epli, kassinn 22,50, bl. Ávextir 22,50, Rúsínur 14,50. Kakaó 1 kr. Sódi 10 aur. Sápa 40 au. Afbragðs-Nef- tóbak. Mumitóbak. Vindlar og Vindlingar. Leirviirrap og lEásáhiild alis konar: Matarstell 22 kr. Þvottastell 9,25. Diskar 45 au. Bollapör 45 au. Vatnsglös 45 au. Taurullur 55 kr. Tauvindur 25 kr. Kolakörfur 5,75. Kolaausur, Prímusar, Blikkbalar, Blikkfötur, Þvotta- bretti. Skolpfötur, Þvottaföt, Náttpottar, Katíar 1,25, Kaffikönnur 2 kr., emaill. Pottar og aluminium 1,50, Járnpotiar og galv. pottar. — SKRAUTMUNIR alls k. og áhöld úr eir, kopar og messing. Óttist ekki vörurnar, þö verðið sé lágt. Þær fást tæplega annars staðar betri, en pær eru seldar með pessu orðlagða »Hannesarverði«. Lítið ínn tii mín, ef yður vanhagar um eitt- hvað; pér eruð tæplega svo hugsjúkir, er pér komið, að pér farið ekki hlæjandi út, með fangíð fult af góðum og ódvrunr vörum. MAMMES JÓNSSON, LaHgavegl 28, — Simi Langavegi 64. — Sími 1403. Erlemil ssMsa&skeyti* Kköfn, FB.. 11. nóv. Dauðahegning gegn stjórnar- andstæðingum i Ítalíu. Frá Rómaborg er símað, að þingið hafi samþykt lög um dauðahegningu og aðrar ráðstaf- anir stjórnarinnar gagnvart and- stæðingum hennar. Lögreglan lok- aði því næst samkomuhúsum and- stæðinga svartliða. Garibaldi rekinn úr Frakklandi. Garibaldi verður sennilega gerður landrækur. Mótmæla stórveldin? Frá París er Símað, að senni- iegt sé, að stórveldin mótmæii hinum nýju itölsku lagaákvæðum um, hvernig refsa megi útlend- ingum, sem koma til ítaiíu, en haft hafa niðrandi ummæli um Mussolini erlendis. 2S* áiBspIsi|f verkamannafloitksins brezka var haldið í Margate (hafnarborg í Kent í Englandi) 11.—15. f. m. Á pinginu voru fulltrúar fyrir hátt á fjórðu milljón flokksmanna. Auk ýnrsra skipulagsmála flokks- ins var þar rætt um kolanámu- deiluna, hina nýju iandbúnaðar- stefnuskrá flokksins, samtök verka- fólks í sveitum, takmörkun barn- eigna, launakjör verkafólks og fá- tækramál. Sampykt voru mótmæli gegn verkbannskúgun kolanáma- Félag ungpa Kommú" nista heldur fund á laugardaginn næstk. í Ungmennaféiagshúsinu við Laufásveg kl. 4. Mjög áriðandi að allir félagar mæti. Stjórnin. Útbreiöið AiþýðablaðiO? eigenda við kolanámáverkamenn og enn fremur mótmæli gegn her- valds-afskiftum Breta af innan- landsmálum í Kina. Loks var kosin ný framkvæmdarstjórn, og að pingslitum söng allur þing- heimur kvæðið „Rauði fáninn": „Þú, fáni! ert sem fólksins blóð“ o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.