Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 1
6eiid út af Alþýðafflokknum Í920. Föstudaginn 12. nóvember. 264. tðlublað. Þetía @f Hannesl líkt, sögðu margir, er þeir lásu um ódýrú vörurnar á Laugavegi 64, enda er sú verziun mín eign. £>að er alkunnugt, að ég hefi riú i rúm sjö ár notað hvert tækiíæri til að lækka vöruverðið, enda'er »Hannesarverð« þjöðfrægt. — Hafa margir skilið viðleitni míha og látið mig njóta viðskifta sinna. Á Laugavegi 84 sel ég nú: Svellþykt hangið sauðakjðt af Barðaströnd og Hornströndum á kr. 1,10 pr. Va kg., sykur- saltað spaðkjöt á 85 au., tunnan frá 145 kr. Tólg, Kæfa, Smjör, Saltfiskur, Harðfiskur, Rikl- ingur, ódýrt. Gulrófur og Kartöflur 15 aur. Æðárdúnn og Fiður mjðg ódýrt. Epli 50 au., Vínber, Perur, Bananar, Appeisinur. — Hveiti 25 au., Haframjöl, Hrisgrjón, Maismjöl, Rúg- mjöl, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Sveskjur 60 au.t kassinn 10 kr., þurkuð Epli, kassinn 22,50, bl. Ávextir 22,50, Rúsínur 14,50. Kakaó 1 kr. Sótíi 10 aur. Sápa 40 au. Afbragðs-Nef- tóbak. Munntóbak. Vindlar og Vindlingar. Lelrvðrras* og búsáhiSld alls koaar: Matarstell 22 kr. Þvottastell 9,25. Ðiskar 45 au. Bollapör 45 au. Vatnsglös 45 au. Tauruílur 55 kr. Tauvindur 25 kr. Kolakörfur 5,75. Kolaausur, Primusar, Blikkbalar, Blikkfötur, Þvotta- bretti. Skolpfðtur, Þvottaföt, Náttpottar, Katlar 1,25, Kaffikðnnur 2 kr., emaill. Pottar og aluminium 1,50, Járnpottar og gaiv. pottar. — SKRAUTMUNIR alls k. og áhöld úr eir, kopar og messing. Óttist ekki vörurnar, þó verðið sé lágt: Þær fást tæplega aniiars staðar betri, en þær eru seldar með þessu orðlagða »Hannesarverði«. Lítið ínn til mín, ef yður vanhagar um eitt- hvað; pér eruð tæplega svo hugsjúkir, er þér komið, að þér farið ekki hlæjandi út, með fangíð fult af góðum og ódýrum vörum. Laisgavegl 28, — Sfmi ©7§. f Lauggavegi 64. — Sími 1403. ErflencK síBnskejrti. Kköfn, FB.. 11. nóv. Dauðahegning gegn stjórnar- andstæðingum í ítalíu. Frá Rómaborg er .símað, að þingið hafi samþykt lög um dauðahegningu og aðrar ráðstaf- anir stjórnarinnar gagnvart and- stæðingum hennar. Lögreglan lok- aÖi því næst samkomuhúsum and- stæðinga svartlioa. Garibaldi rekinn úr Frakklandi. ' Garibaldi verður sennilega gerður landrækur. Mótmæla stórveldin? Frá París er slmað, að senni- legt sé, aö stórveldin mótmæli hinum nýju ítölsku lagaákvæðum um, hvernig refsa megi útlend- ingum, sem koma til ítalíu, en haft hafa niðrandi ummæli um Mussolini erlendis. 26» ársplncg vepkamannaflokfcsins brezka var haldið í Margate (hafnarborg í Kent í' Englandi) 11—15. f. m. Á þinginu voru fulltrúar fyrir hátt á fjórbu milljón flokksmanna. Auk ýmsra skipulagsmála flokks- ins var þar rætt um kolanámu- deiluna, hina nýju landbúnaðar- stefnuskrá flokksins, samtök verka- fólks í sveitum, takmörkun barn- eigria, launakjör verkafólks og fá- tækramál. Samþykt v'oru mótmæli gegn verkbannskúgun kolanáma- Félag ungra Konnnú~ nlsta heldur fund á láugardaginn næstk. í Ungmennafélagshúsinu við Laufásveg kl. 4. Mjög áríðandi að allir félagar mæti. StJÓFnin. ÚtbFeiðið Alþýðiiblaðið! eigenda við kolanáma'verkamenn og enn fremur mótmæli gegn her- valds-afskiftum Breta af innan- landsmálum í Kína. Loks var kosin ny framkvæmdarstjórn, og að þingslitum söng allur þing- heimur kvæðiö „Rauði fáninn": „Þú, fáni! ert sem fólksins blóð" o. s. frv.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.