Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.11.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ HrmgiirSim í Hafnarfírði. u „FrænSca Charlep gamanleikrar í 3 páttum verður leikinn í síðasta sinn með niðursettu verði laugardaginn 13. nóvember í Qóðtemplarahúsinu og hefst kl. 8:1/s. Húsið verður opnað kl. 8. Aðgöngumiðar verða seldir í brauðsölubúðum G. Fiygenring og M. Böðvarssonar og við inngangpm, Kai’lsBfisaiaiis&iiæav fatiiaðiir er miklu ódýrari, en pö betri í verzl. Ben. S. Ifórarmssoaar. en annars staðar. Baniss* f»n aaaggllstfga- spkkar úr ull, af öllum stærðum; eru ó- dýrastir i verzl. Ben. S. Uérarmssonar. Það er margreynd saga. % SÍiM', ísgarns', ullar- og silki- ullar- og baðmullar- kvensokkar eru hvergi eins fjölbreyttir, vænir og ódýrir og í verzl. Ben. $. Mrartnssonar. 12 kr, Afhent gjaldkera safnaðarins: N. N. 10 kr„. Ö. J. 10 kr. og Á. J. 25 kr. Samtals: 122 kr. Ásm. Gestsson. Geiigi erlendra mynta í dag: Sterlingspund ..... kr. 22,15 100 kr. danskar . . , . — Í21,77 100 kr. sænskar .... — 122,07 100 kr. norskar..........— 114,59 Dollar...................- 100 frankar Iranskir. . . — 15,04 100 gyllini holienzk . . — 183,20 100 gullmörk pýzk... - 108,62 matrósaföt, skóiaföt og peysur eru hvergi eins ódýr og í verzl. Ben. S. Uóraílnssonar. úrval af kvenblússum og morgun- kjóium og drengjaföíum o. m. fl. 1 o p p • SniábampfafiisBðixF (úr uil og uliarsilki) er margfalt fjölbreyttari, fallegri og langtum ódýrari í yerzl. Ben. S. hórarmssonar en annars staðar, segja allar barnamæður. Ódýrar mðlningar-vðrur. Til að rýma fyrir öðrum vörurn vil ég selja allar rnálningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og Msasraiðir! Notið þetta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. ----------------———------- Hvergi er eins gott að kaupa og í verzl. Ben. S. Mrarinssonar. Það er mikili sparnaður að |»vi uð kaujjtu hjúkranariæki i verzl. „PARlS‘í Alt fyrsta flokks vðrrar. Verzlun Ben. S. Þörarinssonar selur i nokkra daga drengja- og smábarna-húfur fyrir einn priðja verðs og minna. Bestu innkaupin verða ætíð gerð á Grettisgötu 53, t. d. >/a kg. Strau- sykur 0.34, i/3 kg., hv. Melís 0.40, Va kg. Haíramjöl 0.27, ]/2 kg. Laukur 0.40, Va kg. Harðfiskur 1,00, Saftpelinn 0,45. Mysuostur, stykkið ca. ’/i kg, 1,25 og alt eftir pessu. Bókabúðin, Laugavegi 46. Sögusafn Heimskringlu og Lögbergs. Harðjaxl. Sölukrakkar komi kl. 1 á morgun á Bergstaðastræti 19. Lúðuriklingur ódýr. Spaðkjöt 65 aura. Laugavegi 64. Simi 1403. Skautar og sleðar. Nýkomið. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Hveiii, pokinn 23,50 og 25,50. Sveskjur, kassinn 10 kr. Rúsínur 14,50. Hannes Jönsson, Laugavegi 28. Undaarenna fæst í Alþýöubrauð- gerðinni. Húsið vid Norðurá, leynilögreglu- sagan íslenzka, fæst hjá útsölumönn- um blaðsins viðs vegar um land og í Reykjavík í afgreiðslu biaðsins og Bókabúðinni, Laugavegi 46. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 6 til 7 Va e.- m. Hús jafnan til sölu. ilús te)rin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir pau betri en ný. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. fæsí i Alþýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, iaiiegar og ódýrar, Freyjugöiu 11. Innrömmun á sama stað. Niðursoðnir ávextir beztír og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Alpýðisflokksfólk! Athugið, aö auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjðrn Halldórsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.