Alþýðublaðið - 01.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Læknavisindin staðfesta pað, að islenzkt ullarband sé bezt í nærföt. Notið eingöngu band frá Álafossi. — Það er bezt. Afgreiðsla ALAFOSS, Hafnarstræti 17. HJaEfa-ás sm|0rlíkið er bezt. Ásgarður. ÚTSÁLA. Næstu daga seljum við ýmsar vörur með 10—40°/o afslætti. 10% af öllum gler-, leir- og emaill.-vörum, bollapörum, disk- um, pottum, kaffikönnum, pönn- um o. fl. 20% af kaffi- og vaska-stellum, brauðbökkum, kaffi- og glasa- bökkum o. s. frv. 40% af innrömmuðum myndum og speglum. Cigarettur, bláa bandið, 40 aura pakkinn. Jóii. ðp. ðdðsson. Laugavegi 63. EylaMaðið, málgagn alpýðu í Vestmanneyjum, fæst við Grundarstíg 17. Útsölu- maður Meyvant Hallgrímsson. Sími 1384. Manchester, I dag byrjaa* jólaátsalan I lancbester, Laugavegi 4©. Þrátt fyrir hið afarlága verð verzlunarinn- ar verður gefinn 1©—-20% afsláttur af ölium vörum, sem keyptar verða til jóla. Kornið heint í Manchéster sjáifs yðar vegna; þar fá dömur og herrar ált, sem pau þarfnast fyrir jólin. í dag: Rjúpur írá 35 aurum. Ágætar kartöflur 15 aura. Spað- kjöt 65 aura l./s kg. Laugavegi 64, sími 1403. Gert við aluminíum-, kopar- og emeleruð ílát. Móttekið á Bræðra- borgastíg 8C. Húsnæði. Af sérstökum &stæð- um er húsnæði til leigu í góðu húsi með miðstöðvarhitun í Hafn- arfirði. Upplýsingar í síma 193, Hafnarfirði. Dagsbrúnarmeim! Munið að skríf- stofa félagsins er opin mánudagá, miðvikudaga og laugardaga kl. 6 til 7 l/a e. m. Sjómenn! Kastið ekki brúkuðum obufatnaði, Sjók æðagerðin gerir jrau betri er. ný. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. imma Spegiar, mjög vrmdaðir, 3 stærðir, afaródýrir. Amatörverziunin víð Austuivöll. Leikrit í 5 pátium, eftip Krisíínn Sigfúsdóttur, verður leikið i Iðnó fimtudaginn 2. p. m. kl. 81/-* siðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. Ath. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega. MiðiaFseíf verð. Síisai 12. Sisssi 12. Mý tsék kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, með mynd höfundarins. — Verð kr. 5,00 heft og kr. 6,50 í bandi. Tilvalin tækifærisgjöf. Fæst hjá bóksölum. I aðalútsölu hjá Prentsm. Acta h. f. Skrifstofa Sjómannaf élags Reyk- javikur í Hafnarstræti 18uppi verður , fyrst um sinn ávalt opin virka daga : 4 — 7 síðdegis. — Atkvæðaseðlar til stjórnarkosninga eru afhentir Jrar. Útsala á brauöum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Jólapóstkort, Sjöl' reytt úrvai, verð 10 — 15 aura. Amatörverzlunin við Austurvöll. Mjólk og rjómi fæst á Vestur götu 50 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton SincLur: Smiður er ég nefndur. langt í burtu og ala með sér pá ósk að fá að hitta herra Smið, ef ég get ekki með öllu •m skakt til.“ . „Hvar eru peir?“ spurði T—S. „Ég segi yður pað ekki,“ svaraði ég og brosti við, „pví að pá snúið pér yður við og glápið framan í pá.“ „Já; pað myndi hann gera,“ greip mamma fram í. „Hvað á ég að purfa að segja pér þetta oft, Ábey ? Þú kant ekki mannasiði frekar en api.“ „Jæja,“ sagði kóngurinn og brosti góðiát- lega. „Ég skal haltía áfram að eta’'miðdegis- verðinn. Hver er pað?1' „Það er frú Parmelee Stebbins,“ svaraði ég. „Hún stærir sig af glæsilegum samkvæm- um, og verður að hafa það, sem kallað er ,ljón‘, og nú hefir hún veriö að veita herra Sinið athygli frá þeirri stundu, er hann kom jnn í saijnn, verið að reyna að átta sig á, hvort hann sé Ijón eða einungis leikari. Ef hörund hans væri vitund dökt, pá myndi hún vera viss um, að hann væri höfðingi frá Ausíuri;'nclum, en með því að það er eins og pað er, pá er hún Irrædd um, að hann sé upprunninn hér í landi, og sé svo, þá er hann dónalegur. Fólkið, sem með honum er, er engin meðmæli, en samt sem áður — frú Stebbins hefir horfst í augu við mig prisvar sinnum og vonast eftir, að ég gæfi henni merki. Ég hefi ekki gert það, svo aÖ hún er um það leyti að fara.“ „Fari hún tii fjandans!“ sagði T—S og hélt vel loforð sitt um að líta ekki upp frá mat sinum. „Ég bauð Parmelee Stebbins priðja hlutann af myndinni ,Ástríður og dramb' fyrir hundrað púsund dollara, en pessi bölv- aður asni hafnaði því, og nú hefir þegar græðst ein milljón og tvö hundruð og fimrn- tíu púsund á benni.“ „Hann er að líkindum að borga fyrir jiað nú með pví að sitja uppi á nóttunum við að múta bæjarstjórninni til pess áð láta sig fá einkaréttinn, sem hann ætlar sér nú að græða á. Þess vegna hefir hann ekki getað komið þvi \’ið að snæða miðdegisverð með sinni dýru fjöiskyidu í ,Prinzinum‘. Þarna er ung- frú Lurinda Stebbins. Hún er trúlofuð Bab- cock, íprótta-milljónamanninum og heims- manninum, en hann er nú að taka pátt í kappflugi yfir Klettafjöliin, svo að Lucindu leið/st. Hún veit líka, að fjölleikasýningin verður preytandi, en samt kærir hún sig ekki um að eltast við nsinn afkáraskap. Hún er að enda við að segja við móður sína, að hún skilji ekkert í pví, hvers vegna mann- eskja í 'hennar stöðu geti ekki látið sér nægja að vera með almennilegu fólki, en purfi sí- felt að vera að koma sér í blöðtíjn í sambandi við einhver ný uppátæki.“ „Hamingjan góða, Billy!“ hrópaÖi mamnia. „Hafið þér málrita hjá fólkinu?“ „Nei, en ég pekki þess háttar fólk svo vel, að ég sé á því, um hvað pað er að hugsa. Lucinda er að hugsa uni nýju höllina þeirra við Miklastræti, og hún lítur á alla, sem ekki eru í hennar stétt, eins og pjófa, er reyni að brjótast inn. Þá er Bertie Stebbins parna iíka. Hann er að hugsa um nýja flibbatízku, er hann sá auglýsta í dag, hvernig hon- um myndi fara hún, og hvernig nýjustu stúlkunni hans muni geðjast að því.“ María greip fram í; „Ég pekki þennan iitla frosk. Eg hefi séð hann danza í Danz- höllinni við Dórópeu Dúfu, eða hvað hún er köiluð.“ „Jæja,“ sagði ég; „frú Stebbins er foringi nýja fólksins, sein sækist eftir öllu, er veld- ur æsingu og pykir tíðindi í blöðunum. Það k'ostar vitaskuld ósköpin öll “ Ég þagnaði alt í einu. „Lítið á,“ hvíslaöi ég. „Þarna kemur hún!“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.