Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.12.1926, Blaðsíða 1
Alpýðubla Gefið út aí Alþýðuflokknum 1926. Þriðjudaginn 14. dezember. 291. tölublað. Efisl©ntí sinsskeyti. Khöfn, FB., 13. dez. Eftirlitsmannaskifti ákveðin. Frá Genf er símað, að á ráðs- fundi Þjóðabandalagsins hafi ver- ið samþykt í gær, að afnema eft- irlit Bandamanna með þýzkum hermálum frá 1. 'fébr. næstaárs. Þjóðabandalagið tekur að sér eft- irlit með þeim, þegar meiri hluta ráðs bandalagsins þykir ástæða til. Skáldið Richepin látið. Frá París er símað, að skáldið Jean Richepin sé látið. [Richepin fæddist 1847. Hann var höfundur kvæðisins „Guðlastararnir".] Vináttusamningnr milli Þjóð- verja og ítala. Frá Lundúnum er símað, að Pjóðverjar og ítalir hafi gert með sér vináttusamning, og verður hann undirskrifáðjur bráðlega. Hefir fregnin um samn'ing þenna vakið nokkura óánægju í Frakk- landi. Hefir Stresemann af þeim orsökum lýst yfir því, að hér sé um algengan gerðardómssamning að ræða og annað ekki. Nýja stjórain danska (Tilkynning frá sendiherra Dana.) Madsen-Mygdal-, stórbóndi, for- sætis- og landbúnaðar-ráðherra, ídr. Míoliesen^ utanríkisráðherra, Neergaard, fyrr forsætisráðherra, fjármálaráðherra, Rytter, lands- dómari, dómsmálaráðherra, Sleb- sager, verzlunarráðherra, dr. Kragh, innanríkisráðherra. Bror- sen, varnarmcilaráðherra, Brun- Rasmussen,. stiftprófastur, kirkju- málaráðherra, Byskov, lýðháskóla- stjóri, kenslumálaráðherra, Steens- ;balle, samgöngumálaráðherra. Dr. Rubow tekur við heilbrigð- ismálaráðuneytinu, sem greint verður frá þjóðfélagsmálaráðu- neytinu, en það verður lagt hiður. Þetta er í öllu verulegu hið gamla ráðuneyti Neergaards, út- pynt. Rytter er alkunnur af hátt- jerni sínu í Færeyjum, þegar hann var þar. Kappskákin milli Austur- og Vestur-bæjar- manna fór þannig, að af Austur- ihæjarmönnum unnu 3 félagsmenn og 4 utanfélagsmenn, en af Vest'- urbæjarmönnum 5" íélagsmenn og 1 utanfélagsmaður. Ein skákin er enn óú'tkljáð. Mlasálmar a OfJ fip að velja. jÍÍ|^ðfáípávépzluM. jLæJkfarfflSiíi 2. Sími 1815. Sírai 1815. Skip talið iiafa farist. Norskt fisktökuskip, „Balholm", sem var hér á vegum h.f. „Kveld- úlfs", fór frá Akureyri fyrir 13 dögum á leið hingað. Síðan hefir ekkert til þess spurst þar til í gærmorgun, að simað var til stjórnarráðsins frá sýsluskrifstof- unni í Borgarnesi og skýrt frá því, að rekið hafi á Mýrunum sprek úr skipi og flak af skips- báti og mannslík. Líkið var af ný- lega drukknuðum manni, og mun það hafa rekið í. fyrra kvöld, en þaðan er langt til læknts, og var hann því ekki kominn á vettvang, þegar símað var, en ætlaði að skoða líkið í gær. Á líkinu voru skilriki, er sönnuðu, að það var af íslenzkum manni, sem var far- þegi á „Balholm" frá Akureyri. Hét hann Steingrímur Hansen frá Sauðárkróki. Kunnugt er um þrjá aðra farþega, er á skipinu voru: Theódór Bjarnar, kaupmann héð- an úr Reykjavík, Karólinu Jónas- dóttur, 18.ára gamla stúlku, af Strandgötu 35, Akureyri, og Ingi- björgu Jóhannesínu Eyfjörð.Lofts- dóttur, Gránufélagsgötu ,51, Ak- ureyri, 22 ára. Um fleiri farþega hafði ekki verið tilkynt í gær. Einnig var á skipinu islenzkur vél- stjóri, Guðbjartur Guðmundsson, héðan úr Reykjavík. Hann átti heima í einu húsa þeirra, er reist hafa verið á Sólvallatúninu.. Guðbjartur Guðmundsson er ættaður úr Önundarfirði. Var hann áður vélstjóri á Lagarfossi. Hann var vel gefinn maður, og er mikið tjón að missa slíka menn á bezta aldri, 35 ára, Hann var kvæntur og átti eitt fósturbarn. Hér geta allir fengið góða Jólaskó með gjafverði. Fallegir inniskór eða iakkskór eru ágætar |élag|æffir ILaissIsiiss siaesta ©g liezta úrval héi*. II ám<m A| W S W M Ul að beztu og ódýrustu vörurnar í borginni séu hjá HARALDI. wað seffit) pérf Þreifið á áður en þér trúið. Við viljum selja mikið, og til þess'erum við nú að selja alt með éheyrilega miklnm affslætti. pí|f 15 til 88 73% ÍJJpj af öllu nema Saumavélum 10%, Prjónavélum 5%. fk%a&lmj$mmm Skoðlð lélasýiifra^ama f dag. "W- Pélur Eggert Skagfeld Markan Islenzkar plðtnr. Póstkort af söngvurunum ó- keypis með hverjum tveim plöt- um. Auk þess verðlaunamiði með hverri plötu. Illélfæraháslð. iag~ Utbreiðið Alpýðublaðið. *!M

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.