Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ ILMUE. Alt af er sami gamli, góði ilmurinn af skorna neftóbak- inn hennar Kristinar Siagbarð. Þegar að mér þrengdi mest punglyndið og kvefið, Kristín Hagbarð hefir bezt hrest upp á mér nefið; Herluf Clausen Simi 39. Athugið! Þrátt fyrir allar útsölurnar fáið þið hvergi eins góð kaup á öllum fatnaði og í Fatabúðinni Karl- mannaföt og yfirfrakkarnir er nú orðið viðurkent fyrir snið og efni. Við seljum fötin frá 55 kr. — mjög vönduð föt. Enn fremur Jfrengjaföt frá fermingaraldri. Kvenkápur frá 35 kr. Kápur, sem kostuðu 175 kr„ nú 75, 65, 60 og og 40 kr. — Alt mjög vandaðar vörur. — Öll samkeppni útilokuð. •— Káputauin bezt í Fatabúðinni. Bezt að kaupa, jólafötin í Fatabúðlnni. Géé @pll á 50 aura V-* kg. og 75 aura 'h kg. (Jónathan extra fancy) Konfektkassar nrikið úrval Hjoríar Hjartarson, Bræðfagapgastíg 1. Síini 12S6. Sími 1256. Nofið emgöngu Sðlsbiis-sápina til þvotta. Alls konar sjó-ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel um hag yðar. 1000ir af fólagjöfum úr að velja. Lægsta verð landsins. K. Einarsson k Biörnssn, Skéfutnaður. ¥fð liefums Kveuunskó faílega frá kr. 8—10 o. s. fr. Karlmamaaskó — — 9—12 o. s. fr. liússkó tallega — — 3. Skóhlífar karla og kvenna fallegar, sterkar og mjög ódýrar. Barna gúmmístSgvél ódýr. Auk pessa seljum við hina pjóðfrægu Panther-skó eins ódýrt og frekast er unt. Þárður Pétursson & Co. ÚTBOÐ. Húsgagnasmiðir, er gera vilja tiiboð i innanstokksmuni í Heilsu- hæli Norðurlands, vitji uppdrátta og lýsingar á teiknistofu húsmeistara rikisins næstu daga. Einnig eru boðin út 50 járnrúm. Tilboð verða opnuð kl. 1 1/-> eftir hádegi pann 26. jan. n. á, Reykjavik, 14. dez. 1926. Guðjón iiamúelssoii. Overg! fást vatnsglös á 25 anra. Isassietfur á 25 aura — Vaínsflöskur með glasi á 1 kr. — Postulínskoilapör á 35 anra nema s H. P. Duus, glerdeild. Gold Dust hefir öll hugsanleg hreinsandi efni, er varanlegt óg algerlega ósaknæmt. Hjarta~ás smjerlikið er bezt. Ásgarður. Maismjöl, Rúgmjöl, Maiskorn, Hænsnakorn blandað, Bankabygg, Haframjöi, Hveiti, Hrísgrjón. Sér- stakt heildsöluverð. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Sykur og kaffi í heildsölu ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Portdyrastengur eru ódýrastar í vinnustoíunni Aðalstræti 11 (bakhús). Orval af rammalistum. Innrömmun á sama stað. Brauð og kökur frá Alpýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Dagsbrúnarmenn! Munið að skrif- stofa félagsins er opin mánudaga miðvikudaga og laugardaga kl. 6 il 7 Va e. m. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Undanrenna fæst í Alþýðubrauð- gerðinni. Fægilögur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald“ og „Höfuðóvininn". Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pví í Alpýðublaðinu, Utsaia á brauðum frá Alþýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Utbreiðið Al|týðublaðið ! Ritstjórl og ábyrgðarmaður Hailbjðrn Halldórsson. Aipýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.