Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum 1926. Miðvikudaginn 15. dezember. 292. tölublað. Erlend símskeyti. Khöfn, FB. 14 dez. Stjórnin í Danmörku mynduð. Mygdal-Madsen fyrr landbúnað- arráðherra hefir myndað stjórn. Moltesen hefir utanríkismálin á hendi, en Neergaard fjármálin, Hermálaeftirlitið með Þjóð- verjum. Frá Paris er símað, að vinstri folöðin í Frakklandi séu ánægð jneð ákvörðun Qenffundarins, en að hægriblöðin óttist, að hermála- eftirlit Þjóðbandalagsins með Þjöð- verjum verði ófullnægjandi. Full- yrt er, að Poincaré hafi fallist á Genfsampyktina nauðugur. Á fund- um ráðs bandalagsins í Genf var engin ákvörðun tekin um heim- sending setuliðsins í Rínarbygðum, en búist er við, að sérstakur fund- ur verði haldinn i febrúarmánuði næsta árs, til þess að taka full- aðarákvörðun í pvi máli. Bannlagabrjótar dæmdir. Jón S. Hanson i Vatnsleysu- strandarhreppi í Gullbringusýslu hefir verið dæmdur í 1000 kr. sekt fyrir heimabruggun áfengis, en til vara í 48 daga einfalt fang- elsi, ef sektin verður ekki greidcl. Ólafur Lárusson Fjeldsted var dæmdur til 75 daga hegningar- hú&svistar við fangaviðurværi og í 4 púsund kr. sekt fyrir ólöglega vínsölu. Verði sektin ekki greidd, er hann til vara dæmdur í 110 daga einfalt fangelsi í viðbót. Dómar þessir eru báðir dæmdir í Gullbringu- og Kjósar-umdæmi, því að Ólafur hafði fluzt inn fyr- ir Elliðaár. Frá sambándsþinginu. Hjálp vegna brunans á Stokkseyri. Giiðm. Einarsson frá Stokkseyri ug Bjarni Eggertsson frá Eyrarb. báru fram svohljóðandi till. til iþingsályktunar, sem var samþ. í einu hljóði: „Þar sem fjöldi manna hefir béðið stórfelt eignatjón í bruna þeim, er varð á Stokkseyri 9. dez. 1926, og hætt er við, að útgerð þar falli niður að mestu leyti á vertíðinni, ef ekki kemur sérstök Jhjálp til, felur sambandsþingið sambandsstjórninni að hlutast til iim við rikisstjórnina, bankastjórn- jr eða aðra hlutaðeigendur, að hagkvæm lán eða hjálp fáist, þeg- ar þess verður leitað, til endur- kaupa á veiða-færum cg því líku." Pétur Eggert Skagfeld Markan Islenzkar plötur. Póstkort af söngvurunum ókeypis með hverjum tveim plötum. Auk þess verðlaunamiði meö hverri plötu. HljoðfæraMsið. %earf ELEPHANT CIGÁRETTES Mff" Lf úf fengar o'g kaldar. "®KS Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? ? ? ? ? 4i Ina margeftirspurðu, sterkn og ódýru, Kvenskó ' með krossböndum og einu eða tveimur ristar- böndum fengum við aftur með Lagarfossi. Hvannbergsoræður. V. K. F. „Framsókn" heldur fund fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8 % í Ungmennafélagshúsinu. Á dagskrá: 1. Kaupgjaldsmálið. 2. Fréttir aí sambands- pinginu. 3. Nefndarskýrslur. Áríðandi að konur fjölmenni. Stjörnin. Nme G. Le Sen.ne heldur kveðjuhljómleika í DÓMKIRKJUNNI í kvöld kl. 8Va. Enaii Thoroetdsem aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 'á venjulegum stöðum. Jólal 6rimms"i»fintýri með myndum III. hefti. Verð í bandi kr. 2,00. Egill á ESakka, barnasaga eftir John Lie. Verð heft kr. 1.00 innb. 2,50. Jóianék Æsknnnar 1926. Verð 1 króna. Fást I bökaverzlunum. W Útbreiðið Alþýðutalaðið.. "HBf Barnaleikfðng. Dúkkur, Vagnar, Myllur, Eimlestir, Skip, Smíðatöl, Myndabækur, Hest- ar, Kýr og Kindur 0. m. fl. ódýrt, fjölbreytt. Veggmjrndir innrammaðar, gjafverð. Beykt kjöt ódýrt i heilum stykkum. Mitt kjöt er úr beztu sauðasveit landsins. BiiSuhoId öll seld með 10—20% afsl. Jóh. ðgm. Oddsson. Laugavegi 63. Jólaútsalaii. 10 — 50% afsláttur. Silkikjélar frá 29,70. Morg- unkjélar frá kr. 6,00. Svunlur (barna og fullorðna). Barraa- kjélar og barnatreyjur. Stúfasirz frá 3 kr. \/i kg. Vasa- klutakassar, Ilmvðtn og Manicnrekassar, og margt fleira til . jólaojafa. KristínSigarðardóttír Laugavegi 20 A. Simí 571, Sími 571, Alt selt með lækkuðu verði til nýjárs. iíöfíir HJaríirsen, Bræðralsorgastíg 1. Sími 1256. Sími 1256. Sykur gefins. ¦ HverjUm, sem kaupir *, 2 kg. Río- kaffi, brent og malað, gef ég, fyrst um sinn 1A> kg. strausykur, Hveiti 25 aura og 30 aura V^ kg, Ger- hveiti 30 aura, Blóðrauð kassaepli 65 aura, Suðusúkkulaði 1,75, Falleg jóletré gefins, ef keypt er jólatrés- skraut fyrir 10 kr. Mannes Jónsson, Laugavegi 28 og 64. Stækkadar niymdir eftir gömlum myndum, filnmm og plötum, er ávalt mjög kærkomin jélagjof, Athugið petta og finnið mig að máli. Garl Ólaf sson, ljósm. Lækjartorgi 2 (Thomsenshús). Sími 1413. Sími 1413,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.