Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.12.1926, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýðuflokknum Grlend simskeyftL Khöfn, FB. 14 dez. Stjórnin i Danmörku mynduð. Mygdal-Madsen fyrr landbúnað- arráðherra hefir myndað stjórn. Moltesen hefir utanríkismálin á hendi, en Neergaard fjármáiin. Hermálaeftirlitið með Þjöð- verjum. Frá Paris er símað, að vinstri folöðin í Frakklandi séu ánægð með ákvörðun Genffundarins, en að hægriblöðin óttist, að hermála- eftirlit Þjóðbandalagsins með Þjóð- verjum verði ófulinægjandi. Full- yrt er, að Poincaré hafi fallist á Genfsampyktina nauðugur. Á fund- um ráðs bandalagsins í Genf var engin ókvörðun tekin um heiin- sending setuliðsins í Rínarbygðum, en búist er við, að sérstakur fund- ur verði haldinn i febrúarmánuði næsta árs, tii pess að taka full- aðarákvörðun i pvi máli. Bamslagabrjótar dæmdir. Jón S. Hanson í Vatnsleysu- strandarhreppi i Gullbringusýslu hefir verið dæmdur i 1000 kr. sekt fyrir heimabruggun áfengis, en til vara í 48 daga einfalt fang- eisi, ef sektin verður ekki greidcl. Ólafur Lárusson Fjeldsted var dæmdur til 75 daga hegningar- hús svistar við fangaviðurværi og í 4 púsund kr. sekt fyrir ólöglega vínsölu Verði sektin ekki greidd, er hann til vara dæmdur í 110 daga einfalt fangelsi í viðbót. Dómar pessir eru báðir dæmdir í Gullbringu- og Kjósar-umdæmi, því að Ólafur hafði fluzt inri fyr- ir Elliðaár. Frá sambandsþiiigiim. Hjálp vegna brunans á Stokkseyri. Guðm. Einarsson frá Stokkseyri ug Bjarni Eggertsson frá Eyrarb. báru fram svohljóðandi till. til þingsáiyktunar, sem var samp. í einu hljóði: „Þar sem fjöldi inariha hefir beðið stórfeit eignatjón í bruna þeim, er varö á Stokkseyri 9. dez. 1926, og hætt er við, að útgerð þar falli niður að mestu leyti á 'Vertíðinni, ef ekki kemur sérstök hjálp tij, felur sambandsþingið .sámbandsstjórninni að hlutast tii ,um við ríkisstjórnina, bankastjórn- ir eða aðra hlutaðeigendur, að hagkvæm lán eða hjálp fáist, peg- ar pess verður leitað, til endur- .kaupa á veiða' færum cg því líku.“ Pétur Eggert Skagfeld Markan Islenzkar plðtnr. Póstkort af söngvurunum ékeypis með hverjum tveim plötum. Auk pess verðlaunamiði meö hverri plötu. Hljóðfærahúsið. %>earý ELEPHANT CIGARETTES W L|úf£engar og kaldar. "Oi Fást alis staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Hina margeftlrspúrðu, sterku og ódýru, Kvenskó með krossböndum og einu eða tveimur ristar- böndum fengurn við aftur með Lagarfossi. Hvannbergsbræðnr. V. K. F. „Framsókn“ heldur fund fimtudaginn 16. þ. m. kl. 8 '4 í Ungmennafélagshúsinu. Á dagskrá: l. Kaupgjaldsmálið. 2. Fréttir af sambands- pinginu. 3. Nefndarskýrslur. Áríðandi að konur fjölmenni. Stjórnm. Mme f£. Le Seiaiie heldur kveðjuhljómleika í BÓMKIRKJUNNI í kvöld kl. 8 4. Eíiill Tli©i‘©rMsesB aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr. 1,50 *á venjulegum stöðum. Jólabæltiir barnanna. Nýprentað: Grimms-æiiníýri með myndum III. hefti. Verð í bandi kr. 2,00. Egill á EBakka, barnasaga eftir John Lie. Verð heft kr. 1.00 innb. 2,50. Jólabók Æskussmar 1926. Verð 1 króna. Barnaleikfðng. Dúkkur, Vagnar, Myllur, Eimlestir, Skip, Smíðatól, Myndabækur, Hest- ar, Kýr og Kindur o. m. fl. ódýrt, fjölbreytt. Veggnyndir innrammaðar, gjafverð. Reykt kjöt ódýrt í heilum stykkum. Mitt kjöt er úr beztu sauðasveit landsins. Búsáhðld öll seld með 10—20% áfsl. Jóh. ðgm. Oddsson. Laugavegi 63. Jóiaútsalan. 1© — BO% afsláttur. SiSkikjélar frá 29,70. Moi’íj- nnkjólar frá kr. 6,00. Svnntur (barna og fuiiorðna). Barna- kjóiar og harnatreyjur. Stúfasirz frá 3 kr. % kg. Vasa- kMtakassar, Ilmvötn og Manieurekassar, og margt fleira til jólagjafa. Laugavegi 20 A. Símí 571. Sími 571, w Útbreiðið AlpýðubSaðið. All selt með lækkuðu verði til nýjárs. Hjörtnr HJartarson, Bræðrahorgastíg 1. Siiaal 1256. Sfml «256. geflsss. Hverjum, sem kaupir 1 s kg. Río- kaffi, brent og maiað, gef ég, fyrst um sinn V® kg. strausykur, Hveiti 25 aura og 30 aura % kg, Ger- hveiti 30 aura, Blóðrauð kassaepli 65 aura, Suðusúkkulaði 1,75, Faileg jóletré gefins, ef keypt er jólatrés- skraut fyrir 10 kr. Hannes Jónsson, Laugavegi 28 og 64. Stækkaðar myisdii eftir gömlum myndum, filmum og plötum, er ávalt mjög kærkomin jólagjöf, Athugið petta ogfinnið migaðrnáli Carl ljósm Lækjartorgi 2 (Thomsenshús). Sími 1413. Sími 1413

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.