Alþýðublaðið - 18.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1926, Blaðsíða 4
4 ■“LEÝÐUBL AÐI Ð Ókeypls ílát nndir lólakökumar. „Smára^-smlölikiö er nú einnig selt í snot* rum 2^2 kg. og 5 kg. málmöskJuBii, sem ekki i’yðga. PllsssePo Bezt. - Ódýrast. Innleni Falleg |éla« og nýárs glanskort fást í Emaus, Bergstöðastræti 27 Uthreiðið Aipýðuhlaðið i Lúgt verd. Sveskjur, steinlaus- ar, 75 aura, Rúsínur, steinlausar, 85 aura, Rúsínur með steinum 65 aura, Þurkuð epli 1.20, Blandaðir ávextir 1.20, Kartöflumjöl 35 au. og Sagógrjón 40 au. Guðm. Guð- jónsson, Skólavörðustíg 22 og Verzlunin Laugavegi 70. Símar 689 og 1889. Epli, ágæt tegund, frá 50 aur. Va kg. Sultutau frá 95 au. glasið. Suðusúkkulaði á 1,50 V2 kg. Jólakerti frá 55 au. pakkinn. Stór kerti frá 10 au. stk. Spil, rnargar tegundir, frá 45 au. Guðm. Guð- jónsson, Skólavörðustíg 22 og Verzlunin Laugavegi 70.- Símar 689 og 1889. „Húsið við Norðurá", íslenzk skáld- | saga, fæst i Hafnarfirði hjá Erlendi Marteinssyni, Kirkjuvegi 8. Hann hefir einnig til sölu: „Deilt um jafn- aðarstefnuna," „Bylting og íhald" og „Höfuðóvininn“. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pví í Alpýðublaðinu, Útsala á brauðum frá Alpýðubrauð- gerðinni, Vesturgötu 50 A. Vegganyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Undanrenna fæst i Alþýðubrauð- gerðinni. Mjólk og riómi fæst allán daginn í Alþýðubrauðgerðinni. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Malín eru íslenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Hús jafnan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alpýðuhrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Náttkjólcir (og' annað kvenlín), undirkjólar og nærfatnaður úr silki, kvenbolir úr ull og bómull, millipils, kjólar, pils, svuntur og morgunkappar, fæst með bezta verði í verzlun Ben. S. Þórarins- sonar, að ógleymdum kvenvasa- klútum og silkislæðum. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Frá Aljrýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. Fægilögur (Blanco) á gull, silfur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Lífstykkin í verzlun Ben. S. Þórarinssonar segja allar frúr og frúarefni að séu vænst og falleg- ust, en þó ódýrari en annars stað- ar. Úr 15 tegundum að velja og öllum sérlega góðum. Kvensokkar úr ull, silki, ísgarni og bómull í öllum litum eru bæði beztir og ódýrastir í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. — Barnasokkar, alls konar, hvergi eins ódýrir. 'I clag: Saltkjöt 55 aura. Gul- róíur 15 aura, Kartöflur 15 aura Ví kg. Egg 18 aura. Laugavegi 64. Sími 1403. Blódraud epli, 18 kr. kassinn. Sveskjur 10 kr. Ódýr sykur og kaffi. Hannes. Jónsson, Laugavegi 28. Drengjaföt og clrengjcipei/sur í öllum stærðum og axlabönd þykir bezt að kaupa í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Rúmteppi, borðteppi, borðdúka, serviettur og handklæði, kaupir fólk í verzlun Ben. S. Þórarins- sonar, sem ekki hefir of mikið af peningum. > Barnakot í öllum stærðunr úr verzlun Ben. S. Þórarinssonar loía allir. Barnaföt, barnatreyjur og úti- föt úr ull og silki eru hvergi eins ódýr, falleg og fjölbreytt og í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Portdyrastengur eru ódýrastar í vinnustofunni Aðalstræti 11 (bakhús). Úrval af rammalistum. Innrönimun á sanra stað. Karlmcinnanœrfcitnadur, sokkar, vasaklútar, hálstreflar úr silki, axlabönd 0. fl. hefir hingað til þótt happadrýgst að kaupa í verzlun Ben. S. Þórarinssonar, án þess meira sé sagt. Frúr og frúarefni. Takið eftir því, að verzlun Ben. S. Þórarins- sonar selur undirlíf fyrir hálfvirði og hörblúndur undir hálfvirði. Silkibönd fyrir þrjá fjórðu verðs. Barnahúfur fyrir þriðjung verðs og drengjafrakka ekki nærri fyrir efnisverðinu. Föt hreinsuð, pressuð og við- gerð, fljótt, vel og ódýrt. Fötin eru sótt og send heim. Á sanra stað' eru góð smoking-föt lítið not- uð til sölu. V. Schram, Ingólfs- stræti 6. Kvenhcmzkar eru beztir og fjöl- -breyttastir í verzlun Ben. S. Þór- arinssonar. Þá spillir ekki verðið. St. „Dröfn“ nr. 55. Framhalds- stofnfundur sunnudaginn 19. dez. kl. 5 í Góðtemplarahúsinu. Nýj- ir stofnfélagar velkomnir. Smámeyjcikápur, mjög fallegar og ódýrar, fást í verzlun Ben. S. Þórarinssonar. Ritstjórl og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. ann af öllum mætti til þess að átta mig á, hvernig ég ætti að kynna heiminum þennan einkennilega kunningja minn þannig, að bezt færi á. Ég vissi, að fréttaritarinn myndi ekki bíða lengi; hann myndi grípa fáeinar setn- íngar á lofti og þjóta af stað til þess að síma þær til blaðsins. „Ég skal segja yður það, sem ég hefi leyfi til þess að segja,“ hóf ég máls. „Þessi maður heiir lækningagáfu, mjög merkilega hæfileika. Huglækningar, á ég við.“ „Ég skil,“ sagði fréttaritarinn. „Nokkur trúarbrögð ?" „Herra Smiður boðar ný trúarbrögð.“ „Já, einmitt, — nokkurs konar spámaður! Og hvaðan kemur hann 7“ Ég reyndi að skjótast undan spurningunni. „Hann er alveg nýkominn hingað —.“ En blóðhundur blaðanna ætlaði ekki að láta komast fram hjá sér. „Hvaðan komið þér, herra?“ spurði hann Smið. Smiður svaraði samstundis: „Frá guði.“ „Frá guði? Hm. Einmitt, frá guði. Mjög hugnæmt! Hvenær? ef ég mætti spyrja.“ „I gær.“ „Þetta er vissulega furðulegt! Og þessi múgur, sem þér voruð að halda ræðu yfir, — notuðuð þér nokkurs konar huglækning við hann?“ Ég sá fyrir hugskotssjónum mínum, hvern- ig sagan tók á sig mynd, — stórar fyrirsagn- ir, glahnalegt letur þvert yfir blaðsíðuna, svo sem gerist í kvöldblöðum vorum: ,SPÁMAÐUR BEINT FRÁ GUÐI SEFAR 1 SKRILINN. XXVI. Ég tók skyndilega fasta ákvörðun í þess- um vanda. Það eina skynsamlega, sem hægt var að gera, var að taka málið í sínar hend- ur og sjá um að koma Smið á framfæri á viðeigandi hátt. Hann var sannarlega dá- samlegur maður og verðskuklaði, að farið væri sæmilega með hann. Ég ávarpaði fréttaritarann aftur. „Hlustið þér á! Þessi maður hefir markverða hæfi- leika, og hann tekur ekki borgun fyrir að beita þeim. Þess vegna er réttara, ef þér ætlið að segja frá þeim, að gera það á kurteisan hátt.“ „Vitaskuld! Mér hafði ekki dottið annað í hug —.“ „Hver veit, nema fréttaritstjóranum geti clottið annað í hug,“ svaraði ég stuttur í spuna. „Leyfið mér að segja til nafns míns.“ Ég sagði honum, hvað ég héti, og sá, að hon- um varð hverft við. „Þér eigið við, sjálfur herra —!“ Þá leit hann snögglega á mig og komst að þeirri niðurstöðu, að hann þyrfti ekki að ljúka við spurninguna. Ég mælti: „Hér er nafnspjaldið mitt,“ og rétti honum það. Hann leit á það og sagði: „Ég skal með ánægju útskýra þetta í skrifstofunni og sjá um, að með málið sé farið nákvæmlega eins og j)ér óskið.“ f . - ■ . , / „Þakka yður fyrir,“ svaraði ég. „Það vildi svo til, að ég lenti í uppþotinu við kvik- myndahúsið og var barinn því nær í rot. Þessi maður fann mig og læknaði mig svo að segja í einni svipan. Ég er þakklátur, eins og eðliiegt er, og af því að ég veit, að hann er kennari, sem hjálpar fátæklingunum og þiggur ekki fé af neinum, þá Jangar mig til þess að þakka honum opinberlega og hjálpa honum til þess að verða kuimum.“ „Vitaskuld, vitaskuld!“ sagði fréttaritarinn, og fyrir augum mér birtust enn aðrar fyrir- sagnir: AUÐUGUR, HELDRI MAÐUR LÆKNAÐUR MEÐ KRAFTAVERKI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.