Alþýðublaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.12.1926, Blaðsíða 1
ubla Gefið út af Alþýðuflokknunt m Starfsrœkt44 er komfn á bökamarkaðlnn. 55 krému I 'granmóf' arnir I | í vönduðum eikarkassa, f - ern siirecg á forœm S S* Jólalög og 200 nálar | ékeypís. ;« Sækið ókeypis skrá » Iyfir plötur. Allar fearmonlkurn- | ar eiga að seljast af">- g ar óciýrt. Munið að verðlauna- £ míðar fylgja kaupun- j um. 1 ma s HllóðfærahAsið. IIBBI9B II NSrlemel símaskeyti. Khöfn, FB., 21. dez. Stresemann aðva*aðnr. Frá Berlín er simað, að Strese- mann ætli í ferðalag til Suður- Evrópu. Er það varð kunnugt, gaus sá orðrómur upp, að Musso- lini hefði óskað þess, að þeir Jcæmi á fund saman til viðræðu. Vinstriþlöðin þýzku óttast, að það geti yaldið misskilningi, ef. af þessum fundi yrði, og hann myndi verða til þess að spilla fyr- ir samvinnu á milli Frakka og Þjóðverja. Hafa blöðin' því að- varað Stresemann og ráðlagt hon- um, að fara ekki á fund Musso- linis. Amerískir stjórnfræðingar og skuldakröfur Bandaríkjanna. Frá New-York-borg er símað, aö stjörnfræðiprófessorar Co- lumbíu-háskólans þar í borg kref j- ist þess, að samningar erlendra ríkja uffl ófriðarskuldir þeirra við Bandaríkin verði endurskoðaðir og skuldakröfur Bandaríkjanna lækkaðar. verzlun. Það er innkaupshúsið yðar, ef þér leitið að nytsam- legum, hentugum og kærkomnum Jélagjofnm. í domudeldlnni fáið þér: Borð- og dívan-teppi úr plyssi og gobelin, hörborð- dúka, borðdúkadregla, damask-kaffidúka, damask- handklæði og sængurvera-damask, rúmteppi, kven- og telpu-gólftreyjur, unglinga- og telpu-kápur, regn- hiífar, silkislæður, alklæði og dömukamgarn, drengja- föt, frakkar og peysur. í feerradeildinnl fáið þér: Mannchettskyrtur, herrabindi, silki-trefla og -klúta, ullartrefla, tauhanzka, mislitar peysur, taubuxur, nær- íot, ullar og bómullar, hatta og húfur, skinnhúfur, sokka, axlabönd, sokkabönd, vezki, buddur o. rn. m. fl. Pétur Eggert Skagfeld A/arkan Islenzkar ploíur. Póstkort af söngvurunum ókeypis með hverjum tveim plötum. Auk þess verðlaBinamiðí með hverri plötu. SæMð ókeypis plðtuskri. Elijéðíærahúsið. -?•¦-?•' %>ean ELEPHANT CIGARETTES 'WW Ljaffeagar oig kaldar. -®!K Fásí alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ? ? ? Duglegir drenglr óskast til að selja jólaútgáfuna af skátablaðinu »Liljan«. Blöðin verða afhent á morgun kl. 1 e. h. í verzlun, Gunnars Gunnarssonar, Hafnarstræti 8. Há sölulaun! Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný :brauðabúð á Framnes- vegi 23. ilSI illl 1111 Bíýkomið: Epli, vínber, bjúgaldih, glóaldin og alls konar niðursoðnir ávext- ir, s'em sélst mjög ódýrt til jóla. Verzlumim I-OEF, Hverfisgötu 56. Sími 624. Portdyrastengur .eru ódýrastar í vinnustofunni Aðalstræti 11 (bakhús). Orval aí rammalistum. Innrömmun á sama stað. 1 Afsl&tturlnn i ! af öllnm vOrum ! Mt heldur áfram til jóla. 6uðm. B. Vikar. ¦ Laugaveg 21. I MSHQ Margar tegundir af mjög fallegum folatréspokuin, fyltir með ýmis konar sælgæti. Sýnishorn i gluggunum. Ódýrir og hentugir. Þau félög, sem halda jólatrés- skemtanir. ættu sem fyrst að leita tilboða. Srikkulaðl á 1,60 V? kg. Át-srikkulaðl margar tegundir. Kertl pákkinn 75 og 90 aura. * SpII margar tegundir. Ávextir í dósum, 20% afsláttur. Silli & Valdi. Að stoppa í sokka er seinlegt og leiðinlegt verk, en litlu Stopp-vélarnar gera vinnuna fljótlega og skemti-' lega. Þær eru því kærkomin jóla- gjöf hverri húsmóður. — Fást á Skólavörðiistlfl 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.