Alþýðublaðið - 22.12.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 22.12.1926, Page 1
m c Alpý Gefið út af AlpýðiiHokknum Starfsræktu er komin á búkamarkaðlnn, | 55 krésiii | | grammófón- i I arnfr j | í vönduðum eikarkassa, | - erts alveg á föram « Jólalög og 200 nálar I Sækið ókeypis skiá Iyfir plötur. Allar liarmomkBirsa- | I- ar eiga að seljast af- ■ ar éclýrfe T\/í n n í A n ® n I Munið að verðlauna- « míðar fylgja kaupun um. L HljðifæraHsi. SSi 311 SSi iiB J Erlesa# síiaiskeyti. Khöfn, FB„ 21. dez. Stresemann aðvaraðnr. Frá Berlín er símað, aö Strese- mann ætli í ferðalag til Suður- Evrópu. Er það varð kunnugt, gaus sá orðrómur upp, að Musso- lini hefði óskað þess, að þeir ,kæmi á funcl saman tii viðræðu. Vinstriblöðin þýzku óttast, að það geti yaldið misskilningi, ef af þessum fundi yrði, og hann myndi verða til þess að spilla fyr- ir samvinnu á milli Frakka og Þjóðverja. Hafa blöðin því að- varað Stresemann og ráðiagt hon- um, að fara ekki á fund Musso- linis. Ameriskir stjórnfræðingar og skuldakröfur Bandarikjanna. Frá New-York-borg er símað, að stjórnfræðiprófessorar Co- lumbíu-háskólans þar í borg krefj- ist þess, að sanmingar erlendra ríkja urn ófriðarskuldir þeirra við Bandaríkin verði endurskoðaðir og skuldakröfur Bandaríkjanna lækkaðar. Brauis-verzlio. ■ ** • Það er innkaupshúsið yðar, ef þér leitið að nytsam- legum, hentugum og kærkomnuin |ólegjofnm. í dömtideidini&I fáið þér: Borð- og dívan-tepþi úr plyssi og gobelin, hörborð- dúka, borðdúkadregla, damask-kaffidúka, damask- handklæði og sængurvera-damask, rúmteppi, kven- og telpu-gólftreyjur, unglinga- og telpu-kápur, regn- híífar, silkislæður, alklæði og dömukamgarn, drengja- föt, frakkar og peysur. í hepradeildiimi fáið pér: Mannchettskyrtur, herrabindi, silki-trefla og -klúta, ullartrefla, tauhanzka, mislitar peysur, taubuxur, nær- föt, ullar og bómullar, hatta og húfur, skinnhúfur, sokka, axlabönd, sokkabönd, vezki, buddur o. m. m. fl. - - -• - ' Pétur Eggert Skagfeld Markan Isienzkar plötnr. Póstkort af söngvurunum ókeypls með hverjum tveim plötum. Auk þess verðlaunamlði með hverri plötu. Sæklð ikeypis plötuskrá. illjóðfærahilslð. ..................... ffiears' ELEPHANT CIGARETTES SHT IijúfSengar «c| kaldar. Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. 1 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ • ♦ Duglegir drengir óskast til að selja jólautgáfuna af skátablaðinu »Liljan«. Blöðin verða afhent á morgun kl. I e. h. í verzlun, Gunnars Gunnarssonar, Hafnarstræti 8. Há sölulaun! Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný ibrauðabúð á Framnes- vegi 23. Nýkomið: Epli, vínber, bjúgaldin, glóaldin og alls konar niðursoðnir ávext- ir, sem selst mjög ódýrt til jóla. Verzlumn ÞÖRF, Hverfisgötu 56. Sími 624. Portdyrastengur eru ódýrastar í vinnustofunni Aðalstræti ll (bakhús). Úrval af rammalistum. Innrömmun á sama stað. ISBE IIBI IB BI Afslátturlnn af öllum i i VOPll HI heldur áfram til jóla. Gisðm. B. ¥ikar. I Laugaveg 21. í Margar tegundir af mjög falleguin |ólatréspokum, fyltir með ýmis konar sælgæti. Sýnishorn i gluggunum. Ódýrir og hentugir. Þau félög, sem halda jólatrés- skemtanir. ættu sem fyrst að leita tilboða. á l,60 l/a kg. Át-silkkulaði margar tegundir. Kerti pakkinn 75 og 90 aura. • Spll margar tegundir. Ávextir í dósum, 20°/» afsláttur. Silli & ValJi. Að stoppa í sokka er seinlegt og leiðinlegt verk, en litlu Stopp-vélarnar gera vinnuna fljótlega og skemti- lega. Þær eru því kærkomin jóla- gjöf hverri húsmóður. — Fást á Skólavörðustig 14.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.