Alþýðublaðið - 23.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALfcÝÐUBLAÐIÐ Leikfélag HeykJsivikMr. Vetraræfintýrf. SJénleikttar í 5 pátfum eftir Willlam Shakespeare. Mðmgin eftir Indriða Einarsson. Lögin eftir £. Hiímperdmck. Danzinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður fjögur kveld í röð; annan jóladag (26), Nýkomlð: «Starfsrækt» er skemtileg bók um aivarlegt efni. rnikið úrval af postulíns kaffi- og súkkulaði-stellum fyrir 6 og 12 manns, margar tegundir af bollapörum. Kökudiskar, stórir og smáir, postulíns- og steintaus- matarstell. Verðið mjög lágt. — Barnaleikföng seljast með 20 til 50% afslætti. Verzlmtln ÞÖRF, Hverfisgötu 56. Sími 624. Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkuir! í Hafnarstræti 18 uppi verð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—7 síðdegis. —■ Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. „Þetta er rækalli skemtileg saga, þó hún sé íslenzk,“ sagði maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. 27., 28. og 29. dez., kl. 8 síðdegis. 10 manna hljómsveit undir stjórn E. Thoroddsen aðstoðar. 10 aura. Appelsínur, Epli 50 aura V2 kg. Suðusúkkulaði 1.50. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag (fimtudag 23. dez.) frá kl. 1 — 7 og annan í jólum og næstu daga kl. 10—12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. cím.: i o sími 19. Tréhestar 10 kr. Dúkkuvagnar 25 kr. Hjólbörur, Sleðar, Dúkkur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Nidursodnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. í DAG; Rjúpur 45 aura, Hangi- kjöt, Saltkjöt, Smjör, Tólg, Kart- öflur, Guirófur. Odýr sykur. — Epli 50 aura V2 kg. Appelsínur 10 aura. Steinolía besta tegund. Veggmyndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. KilUlA JL Undanrenna fæst í Alþýðu- Blómstiirkarfáp, Andvökur Steph. G. Steph. og ¥afurlogar, eru beztu jólagjafir. Fást í Mékáhiiðlnni Laugavegl 46. Laugavegi 64, Sími 1403. brauðgerðinni. Gleymið ekki mjólkinni á 40 aura stórar dósir. Verzlun Elíasar S. Lyngdals Simi 664. Fœgilögur (Bianco) á gull, silf- ur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavégi 53. Kerti 55 aura pk. Gerhveiti 30 aura Spil frá 40 aur. Verziun Elías- ar S. Lyngdais Sími 664. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið því í Alþýðublaðinu. ■ 1HH fi 1 SíLS S1BS ! Ð E22l|| | Hljómsveit Reykjavikur. | Mýkanslð: Epli, vínber, bjúgaldin, gióaldin og alls konar niðursoðnir ávext- ir, sem selst mjög ódýrt til jóla. ffiljémlelkar | 1 í Dómkirkjunni 2. jóladag 1 Drengir og stúlkur óskast tii að selja «Jólaljósberann» í dag og á morgun. Mjólk og rjómi fæst allan dag- inn í Alþýðubrauðgerðinni. ¥ei*æliiMlsa PÍIF, Hverfisgötu 56. Sími 624. m. 2 e. h. 1 Frú Guðrún Ágústsdóttir, j| HANGIKJÖT frá Hornströndum kom nú með Esjunni. Rjúpu? á Dagsbrúnarmenn! Múnið að skrifstofa félagsins er opin mánu- daga, miðvikudaga og laugardaga kl. 6 til 71/2 e. m. “ Þórarinn Guðmundsson 2 og Georg Takács i aðstoða. m »ai ™ TTTTTTTTTTTTIZXITIIIIIIITTITII “ IÍaÍiíq poiiiJ eina litla 50 aura stykkið. Nýtt kjöt vel feitt. Kjötbúðin Von. v týird rsjui, tvílit, mjög ódýr, Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Frá Alþýðubrauðgerðinni er opnuð ný brauðabúð á Framnes- vegi 23. 1 Aðgöngumiðar seldir í bóka- | ™ búðum og í hljóðfærahúsum. — Verð kr. 2,00. Sjómenn! Kastið ekki brúkuð- um olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir þau betri en ný. nýkomin. Alfa, Bankastræii 14. Útsalci á brauðum frá Alþýðu- brauðgerðinni, Vesturgötu 50 A. ■nitnaiiHKiisœu Sokkar — sokkar — sokkar frá Frá Alpýdubraudgerdinni. Vín- Ritstjóri og ábyrgðarmaður »STARFSRÆKT« er ómissandi bók öllum hugsandi mönnum. prjónastofunni Malín eru ísienzk- arbrauð fást strax kl. 8 á morgn- Hallbjörn Halldórsson. ir, endingarbeztir, hlýjastir. ana. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. höfði sínu að að halla, — klæddir í tötra, skorpnir og magrir; sumir grétu af sársauka; aðrir steyttu hnefana í magnlausri reiði. Kunningi minn, T—S, konungur kvikmynd- anna, hefði með öllum sínum útbúnaði ekki getað sýnt fullkomnari mynd mannlegrar eymdar né neina, er hentugri væri til þess að hafa áhrif á viðkvæma sál spámanns og sannfæra hann um, að Ameríka undir auð- valdsstjórn væri verri en Róm undir keis- arastjórn. Koma Smiðs vakti enga sérstaka athygli. Örðugleikar fólksins voru of miklir til þess, að það gæti tekið eftir nokkru öðru. Það leitaði að því einu að finna einhvern, er hlustað gæti á raúnatöiur þess, en það komst brátt að raun um, að þessi ókunni maður var hentugur til þess. Hann spurðí margra spurninga, og áður en langt um leið, hafði hópur safnast umhverfis hann, — eins og hann væri eins konar stjórnarfull'trúi, er hefði rannsókn með höndum. Mér leizt svo, sem jretta myndi taka allan daginn; ég ranglaði um og reyndi að láta lítið á mér bera. Undir hádegi kom drengur með dagblöð, og ég keypti morgunútgáfu „Kvöldgjallsins". Já; þarna var það — þvert yfir alla fram- síðuna; stórbruni við höfnina og landskjálfti í Japan hafði ekki einu sinni getað rýmt því burtu. Eins og ég hafði búist við, hafði frétta- ritarinn reynt að gera alt sem sögulegast; Smiður tilkynti, að hann væri spámaður, kominn fyrir tuttugu og fjórum stundum úr nærveru guðs, og sannaði það með því að lækna Iama, halta og blinda — og einnig með því að dáleiða alla, er hann talaði við, alt-frá ungum heldri manni til hóps af Gyð- ingahúsfreyjum. Hann hefði nefnt Ameríku „Skrílsland“ bg sagt, að því væri stjórnað af vitfirringum. Ég fór með blaðið til hans í því skyni að kenna honum dálítið, hvernig hann ætti að hegða sér í heimi þessum. Ég mælti: „Þér munið, að ég reyndi að varna því, að þetta með skrílinn —.“ Hann tók við blaðinu af mér og leit á fyrir- sagnirnar. Ég sá, að nasavængir hans titruðu, og eldur brann úr augunum hans. „Skríll? Þetta blað er skríll! Það er versti skríllinn!“ Hann lét það detta á gólfið og steig fæti sínum á glannalegt letrið. Hann mælti: „Þér talið um sk-ríl —. Hlustið á þetta.“ Því næst sneri hann sér að einum manninum, er stóð i hópnum hjá okkur: „Segið frá, hvaða skrílsbrögðum þér hafið verið beittur!“ Maðurinn, er ávarpaður hafði verið, lítill rússneskur klæðskeri, Korwsky að nafni, sagði frá því á vandræðalegri ensku, að hann væri ritari klæðskerafélags- ins, og að þeir hefðu hafið verkfall, en að ráðist hefði verið inn á skrifstofur þeirra fyr- ir fáeinum dögum á næturþeli, hurðin brotin af hjörunum og alt tætt upp úr skrifborðs- skúffunum. Þetta virtist vera verk atvinnu- rekanda þeirra eða sendimanna frá þehn, því að ekkert hafði verið tekið nema skjöl, er hægt var að nota gegn þeim í verkfallinu. „Þeir náðu í félagaskrána,“ sagði Korwsky. „Þeir senda menn til þess að ógna þeirn tií þess að taka upp vinnuna! Þeir afturkalla lán. Þeir sjá um, að dætur okkar séu reknar, ef þær fá búðarvinnu; þeir elta okkur uppi eins og hundar!“ Frásögumaðurinn hélt áfrarn að skýra frá því, að innbrotið hefði ekki getað verið frarn- ið án vitundar lögreglunnar; sanrt sem áður hefðu engar ráðstafanir verið gerðar til þess að taka glæpamennina fasta. Rödd hans skalf af reiði. Smiður sneri sér að mér. „Þér hafið skríl, er kemur á næturþeli með dinnn ljósker og verkfæri innbrots- þjófa!" Ég hafði veitt því eftirtekt, að meðal

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.