Alþýðublaðið - 28.12.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.12.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ Tilkynning. Frá og með deginum í dag seljum við beztu tegund af steamkolum fyrir kr. 85,00 tonnið (kr. 15,00 skip- pundið). Enn fremur kólatöflur (Briketts) fyrirkr. 75,00 tonnið, kr. 13,50 sklppundtO helmkeyrt. N. B. Við eigum skip liggjandi á höfninni með Best South Yorkshire Steamkol. Hf. Kol & Salt. Leikfélag Reykjnviknr. Vetraræfintýri. Slésaielkur í 5 páttum eftir Wiliiam ^hakespeære. Mðingiu eftir Mriða Einarsson. Lögin eftir E. Humperdinck. Danzinn eftir frú Guðrúnu Indriðadóttur. Leikið verður í kvöld og annað kvöld kl. 8. 10 manua kljómsveit undir stjórn E. Thoroddsen aðstoðar. Aðgöngumiðar verða seldir i Iðnó í dag og á morgun frá kl. 10— 12 og eftir kl. 2. Leikhúsgestir eru beðnir að mæta stundvíslega. Sími 12. Síml 12. Stefnuvottur. Þorsteinn Gunnarsson, stefnuvottur, hefir sagt peim starfa af sér sakir heilsubilunar. í stað hans hefir verið skipaður stefnuvottur hér í bænum frá næstu áramótum að teija Einar Jónsson frá Brimnesi, fyrrum hreppstjóri. Hinn nýskipaði stefnuvottur á heima í Þingholtsstræti nr. 15, og er simanúmer hans 1583. Allskonarsjó-ogbruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! i*á fer vel um hag yðar. Flugeldar Púðurstrákar, Púðurkerlingar, Púðurskessur. Flugeldar. Sólir, Stjörnuijós og Blys, fást í heildsölu og smásölu i Verzl.,Ooðafoss‘ Laugavegi 5. Simi 436 Mjólk og rjómi fæst allan dag- inn í A1 þýðubrauðgerðinni. Sjúmenn! Kastið ekki brúkuð- um olíufatnaði. Sjóklæðagerðin gerir pau betri en ný. Brauð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni á Vesturgötu 50 A. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupenclur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Sokkar — sokkar — sokkar frá prjónastofunni Maiín eru íslenzk- ir, endingarbeztir, hlýjastir. Dagsbrúnarmenn! . Múnið að skrifstofa félagsins er opin mánu- daga, miðvikudaga og laugardaga kl. 6 til 71/2 e. m. Frá Aljiýdubraudgerdinni. Vín- arbrauð fást sírax kl. 8 á morgn- ana. Utbreiðið Aljtýðublaðið I Skrifstofa Sjómannafél. Reykja- víkurt í Hafnarstræti 18 uppi verð- ur fyrst um sinn ávalt opin virka daga 4—7 síðdegis. — Atkvæða- seðlar til stjórnarkosninga eru eru afhentir þar. „Þetta er rækalli skemtileg saga, pó hún sé íslenzk," sagði maður um daginn. Hann lá við að lesa „Húsið við Norðurá", fyrstu íslenzku leynilögreglusög- una, sem skrifuð hefir verið hér á landi. Nioursoonir ávextir beztir og ódýrastir í KaupfélaginU. Veggmijndir, fallegar og ódýr- ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Undanrenna fæst í Aljrýðu- brauðgerðinni. Fœgilögur (Blanco) á gull, silf- ur, nikkel, plett og alla aðra málma. Vörubúðin, Laugavegi 53. Útsala á brauðum frá Alþýðu- brauðgerðinni, Vesturgötu 50 A. Alpýduflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu. Grammófónavidgerdir og alt til grammófóna. Hjólhestaverkstæðið, Vesturgötu 5 (Aberdeen). Rltstjóri og ábyrgðariaaöur Hailbiörn Haildórssoa. Alpýðuprentsmiðjan. TJpton Sinclair: Smiður er ég nefndur* til köminn, að við snúum okkur að verzl- unarmálunum! Ég skal vera hreinskilinn við yður og leggja spilin á borðið. Ég hefi verið að lesa blöðin og hefi séð um ait petta dá- samlega, sem þér hafið gert, — læknað sjúka og sefað upphlaup og alt pað, — og ég held, að pað sé rétt af mér aö hækka tilboð rnitt, herra Smiður! Ef pér viljið undirskriía samning, sem ég hefi hér í vasa mínum. pá skai ég borga yður þúsund doliara á viku. Hvað segið þér um pað, vinur minn?“ Smiður svaraði engu, svo að kvikmynda- kóngurinn tók að fjölyrða. um pau stór- merki listarinnar, er hann ætlaði að hrinda í framkvæmd. „Ég skal taka slika mynd af yður, að heimurinn hafi aldrei annað eins séð. Þér getið gert pað, sern yður sýnist í sögunni, — alt, sem yður feliur vei að gera, og ekkert, sem yður feílur illa. Ég hefí aklrei sagt það víð nokkurn mann áður, en riú þekki ég yður, herra Srniður! og alt, sem ég bið yður unt, er að iækna sjúka og sefa skríl, rétt eins og þér hafið gert í dag. Ég gef drengskaparorð mitt fyrir pví, — ég skal setja pað í samninginn, ef þér kærið yður um —, að ég skal ekki taka annað en biblíu- myndir.“ „Þetta er einstaklega fallega gert af yður, og ég pakka ýður fyrir kurteisina í rninn garð, en' ég er hræddur um, að þér verðið að útvega einhvern annan til þess að leika mitt hlutverk.“ T—S mælti: „Mig langar til að biðja yður um að hugsa um, hvað pað væri fyrir yður að hafa púsund dollara á viku. Þér gætuð geiið öilum börnum verkfallsmannanna að borða. Ég myndi ekki skifta mér af, hvað þér gerðuð; — pér gætuð gefið mínum eigin mönnum að borða, þegar peir gera verkfall i Eternai City. Þúsund dollarar á viku er svei mér ekkert smáræði aö hafa milli handa!“ „Ég veit pað, vinur minn!“ „Gg pað, sem meira er: Ég borga yður fimm púsund fyrir fram, urn ieið og samn- ingurinn er undirskrifaður. Þér getið gengið tafarlaust í lið með verkfallsmönnunum. Hver veit, nema pér getið unnið sigur á ,Prinz- inumí með öliu pví fé?“ En pegar Smiður enn hristi Jiöfuðið, pá hélt hann áfram: „Ég hækka tiiboðið enn einu sinni, vinur minn! — en pað er líka síðasta hækkunin, skuluð pér vita. Ég borga yður fimmtán hundruð á viku. Ég hefi aldrei borgað byrjanda annað eins ;áður á æfi ininni, og ég held ekki, að nokkur annar í pessari atvinnugrein myndi heldur gera það.“ En enn pá hristi Smiður höfuðið! „Viljið pér segja inér, hvers yegna, herra Smiður ?“ „Já, með ánægju. Þér segið, að ég eigi að sefa skríl fyrir yður. En pað er skriísháttur í sjálfri verzluninni, sem ég get ekki sefað.“ „Hvers konar skríll ?“ „Meðal annars — pér sjálíur.“ >,Ég?“ „Já; - ])ér eruð skríll, peningaskríll! Þér ráðist á sálir nxanna og kvenna Iíka. Það parf sterkara af! en mig til pess að sefa. yður.“ „Ég skii yður ekki,“ sagði T—S ráðalaus, en svo hugsaði hann sig örlítið urn og bætti við: „Ég veit, að ég er ekki fínn maður, herra Smiður! og þaö getur verið, að allar rnyndir mínar hafi ekki mikið menningargildi, eins og það er kallað. En ef ég hefði annan eins mann og yður tii pess að vinna með, þá gæti ég tekið pað, sem nefnt er verulegar fræðslumyndir. Þér eruð pað, sem kallað er spámaður. Þér hafið boðskap aö flytja heirn- inurn. En hvers vegna ekki að lofa nxér að útbreiða hann fyrir yður? Ef pér notið mín tæki, pá getið pér talað til billjón manna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.