Alþýðublaðið - 29.12.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ekki með ölmusugjöfum, held- ur með vináttu, hjartanlegri sam- úð, drenjglyndi og göfugmensku. HafnarfiTði, annan í jólum. Gudm. Sveinsson. Óskastundin. Æfintýraleíkur í fjépum sýningum eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Þegar „Tengdamamma" biður fyrir syni sínum, rofar til í svip, nægileg'a lengi til pess, að peir Sveinn og Ari sjá ljósið í glugg- anum og komast heim. Kraftur bænarinnar brýtur ljósinu braut. Ljósþráin er skír í pessu æfin- týri, „óskastundinni", löngunin eftir birtunni. Bjartur er byrgður í tröllahelli. Þá verður hann Svart- ur. Þegar hann nýtur ljóssins, mun hann aftur veröa Bjartur. Umhverfið heíir áhrif á sál og sinni. „Ráðvendni, sannfæiing og sam- vizkuseml geta orðið andstyggi- legar, ef pær leiðast út á glap- stigu," segir Victor Hugo. Þegar Helveig tröllkona náði tangarhaldi á hollvættunum í æfintýri Krist- ínar, pá urðu þær að illvættum og sálarlif peirra umhverfðist, pang- að til þær komust aftur undan valdi hennar. — „Óskastundin fylgir hverjum goðum og göfugum ásetningi," segir Haukur í Mkslok. „Ásetn- ingur ykkar er óskastund him- insins," svarar „verndardís þeirra, sem vizkunnar leita". Haukur lýs- ir þekkingarþorsta sínum og jafn- 'framt leitarþrá mannsandans, pegar hann segir: „Ég prái að kanna ómælisvídd alheimsins, þótt hvert einasta spor kosti mig sársauka og hver þekkingargeísli þrotlaust erfiði." „Hvildin er ekki sæla, nema á eftir baráttu." „Hún er eins og andartakshlé á undan nýrri áreynslu," svarar Fríða, unn- usta hans. — „Við práum efling krafta okkar og aukna pekkingu," segir Haukur. „Hvert takmark, sem næst, bendir á annað enn pá fjær," leiðbeinir verndardísin. „Engin leið er ófær, sem liggur t.l sigurs hins góða," hefir hún áður sagt við Fríðu. „Engin álög standast elskunnar magn. Engin kyngi polir dagsljósið dýra." „Máttugri er elskan, sem lífinu fórnar," heldur en hatrið, — vitn- ar Fríða síðar. Ljósið sigrar. Fyrir pví verður myrkravaldið í líkíngu Helveigar tröllkonu að Steini. -— Á leik pessum mun geta orðið lagleg sýning, ef vel ér til vandað. Hann mun vera fæddur í skamm- tiegi uppí í sveit — í Ijóselskum huga. Guðm. R. Ólafsson úr Grindavík. Kaupmannsraunir. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 3 e. m. Kaupmaður, sem líka er at- vinnurekandi, situr við skrifborð, sem pakið er bókum og skjöl- um, en hrekkur til og lítur út í glugga við, að hann heyrir rok og rigningu hlymja á rúðunum enn ákafar en áður: Regnið dynur; rokið hvín. Ráð ei lengur duga mín. Ot úr pessu enginn sér. Ólánið er skapað mér. Guð ei lengur góður heítir; gæði hann mér engin veitir. Fyrr á árum fékk ég pó fagran hlut af landi' og sjó, byggði hús og ferleg fley, fé pví mig pá skorti ei. Verzlunin stóð vel í blóma; var hún pá til mesta sóma. Áður hlaut ég alls kyns hnoss, embætti og „fálkakross", en nú er porrin lukka og lán; lifi ég nú við verstu smán. Ef tíðin pessi' ei tekur enda, í tukthúsinu mun ég lenda. Sérhvað mér á móti snýst. Mun pví enginn geta lýst, hvað ég innra kvelst og líð. Mig kvelur alls kyns hugarstríð; sála mín er særð og kramin, sem hún væri pyrnum lamin. Óseldur er aflinn minn allur, sem er „kominn inn". í Einnig á ég úti' á reit álitlega „stakka"-sveit, en þurkinn alt af tíðin tefur, pví tíðarstjórinn náð ei gefur. Verkafólkið vill nú fá verkalaun sín öll mér hjá, og bankalán ég borga verð; búast má ég pví í ferð. Nauðsyn er að hefjast handa; horfir nú til stærsta vanda. Verzlunin ei veitir mér; vöxtur hennar sífelt pver. Fólkið pantar föt og skó og fleira, sem pví veitir ró, en vörur mínar feyjast, fúna, pvi fáir hjá mér kaupa núna. (Kallar á verkstjórann:) Komdu hingað, kæri minn! Kominn er illa „statusinn". Burt ég verð að bregða mér. Til beztu umsjáx fel ég pér verkstjórnina úti og inni. í öllu gættu. að hagsemd minni. Alt af rýrna efnin mín, — og ístran líka sífelt dvín. — Allir heimta útborgað, sem ætti ekki að finna stað. Verkafólksins vinnulaunin verða til að sprengja kaunin. Ef ,svo fer, að sólin sést, sízt pá skaltu slá á frest að breiða fiskinn bezt í hag — og breiða pá líka á sunnudag. . Gerum alt, að veltan vaxi. Vinnum að pví báðir, lagsi! Ath. höf. Eins og alpjðð er kunnugt, var síðast liðið vor og sumar sérlega votviðrasamt. Var ég þá í landvinnu hjá kaupmanni nokkrum vestanlands, og var af ýmsum álitið, að verzlun hans stæði á völtum fæti. Reyndi ég þá að hugsa mig í fótspor kaup- manns, sem stæði líkt á hjá, og varð niðurstaðan framanritað kvæði. Sunval'. 17m dagtnn og veginn. Næturlæknir er í nótt Katrín Thoroddsen, Vonarstræti 12, sími 1561. fsfisksala. „Snorri goði" seldi afla sinn nýlega fyrir 1364 sterlingspund. Togararnir. „Baldur" fór í gær á veiðar bæði í salt og ís. Verið er að útbúa „Menju" og „Kára" á veið- ar. Er „Kára" ætiað að fara á saltfiskveiðar aðallega, en hafa pó með sér dálítið af is. „Geir" er væntanlegur hingað i dag. „Rauðhetta" heitir sjónleikur fyrir börn, sem „Hringurinn" sýnir í Iðnaðar- mannahúsinu pessa dagana. Orðin óralangir og villúr aflöguðust í síðasta blaði í grein H. J. St. Einingin. Jólafagnaður í kvöld kl. 8V2- Félagar eru vinsamlega beðnir að hafa sálmabækur með sér. Jólatrésskemtun Sjómannafélagsins verður end- urtekin á morgun, svo sem áður er sagt. Aðgöngumiðar verða af- hentir í dag til kl. 5 í Bárunni. Danzskemtun verður einnig þá fyrir félagsmenn, eins og í kvöld, að lokinni barnaskemtun- inni. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund.... . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,77 100 kr. sænskar . . r . - 122,14 100 kr. norskar . . . . — 115,74 . - 4,57V4 100 frankar franskir. . . - 18,33 100 gyllini hollenzk . . — 183,08 100 gullmörk pýzk. . . — 108,92 Móðgun við embættismenn. „Mgbl." hefir nú fundið upp á pví að tileinka embættismönnum í Reykjavík, að þeir skilji ekkert í þjóðfélagsmálum, enda lesi þeir ekkert annað um þau en rang- færslur „Mgbl." um stefnumál og rök jafnaðarmanna. Áður hefir blaðið leikið áþekkan leik við aðra alpýðumenn. Ósvífnin ríður ekki við einteymíng i „Mgbl." ípöktifundur er í kvöld. 3. flokkur sér um fundinn. Margt verður til skemt- unar. Mætið stundvíslega! Fyrsta bóhmentaafrek mitt. Eftir Mark Twain. Þegar ég var þrettán ára, var ég anzi slyngur strákur, — óvenju- lega slyngur, fanst mér þá. Þá var það, að ég ritaði fyrstu blaða- skrif mín, sem yöktu meiri eftir- tekt í þorpinu en ég hafði búist við. Og þó var það nú svona, og ég var ekki lítið hreykinn af því. Ég var setjarastrákur og var bæði efnilegur og tók framförum. Föð- urbróðir minn lét mig hafa vinntf við blaðið sitt (það hét „Viku- blað Hannibalsþorps", áskriftar- gjald 2 dollarar, 500 kaupendur, sem borguðu með kálhausum, ó- seljanlegum rófum og eldiviði), og pegar nú svo bar til einn góð- an veðurdag um sumarið, að hann purfti að bregða sér frá viku- tíma, spurði hann mig, hvort ég myndi geta stjórnað blaðinu vei og sæmilega á meðan. Já; ég var nú heldur á pví. Higgins var ritst'jóri andstæðingablaðsins. Fyr- ir skemstu hafði hann orðið fyrir móðgun, og kvöld eitt fann einn vinur hans miða á rúmi grey- piltsins, par sem hann sagði frá pví, að nú gæti hann ekki afborið að lifa lengur, og að hann hefði steypt sér í Bjarnar-ána. Vinur hans flýtti sér pangað og kom að í pví, að Higgins var að ganga frá árbakkanum. Hann var nú búinn að ráða pað við sig að sleppa því. Nokkra daga talaði þorpið ektó um annað en pennan atburð,, pó að Higgins reyndar vissi ekki neitt um það. Þetta pótti mér gotí tæki'- færi. Ég samdi greinilega og neyðarlega frásögn af þessu og lét fylgja hræðilegar myndir, sem ég skar í tré með sjálfskeiðungn-' um mínum. Ein myndin var af Higgins á skyrtunni einni, þar sem hann var að gang(a í ána með lukt í hendinni og kannaði fyrir sér dýpið með göngustaf og mestu gætni. Mér fanst þetta fjandi kát- legt, en datt ekki í hug að það væri siðferðislega rangt að birta slíkt. Ég var allkampakátur yfir pessu afreki og litaðist um bekkt hvort ekki væri meira til, og f laug 'þá í hug, að úr því gæti orðið fýr- ugasta lesmál, ef minst væri á ritstjóra nágrannablaðsins með stakri illkvitm, svo að hann „rifn- aði af vonzku". Ég gerði það, og hu kom grein, sem var stæld eftir jarðarför „Sir John Moore", — alveg baneitr- aður útúrsnúningur. Þá skammaði ég tvo velmetna borgara ákaft, ekki af því, að þeir hefðu neitt fyrir sér gert, svo að þeir hefðu til þess unnið, held- ur af því einu, að mér fanst það vera skylda mín að liafa blaðið fjörugt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.