Alþýðublaðið - 11.03.1920, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1920, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBL AÐIÐ Um dagim og Tegion. Uppboðið á veiðarfærum og fflfla enska togarans, sem Fáíkinn máði nýíega við veiðar í landhelgi, fór fram síðari hluta dagsins í gær. Var önnur varpan (ný) seld fyrir 550 kr, en hin (notuð) fyrir 750 kr. Fiskurinn var seldur með geypiverði; sögðu fróðir meun að pundið mundi varla innan við 50 fflura, og var þó fiskurinn ekki nýr. M.á það undarlegt. heita, hve fólk verður sólgið í ýmsa hluti á upp- boðum, og enn undarlegra að alla- jafnan skuii það kaupa, jafnvel skemda vöru, eða verri en þá sem það getur fengið annarsstað- str, langt ofan við sannvirði. Heil- brigðast væri, í sama falli og hér um ræðir, að upptækur sfli er seldur, að bærinn fengi aflann keyptan fyrir sannvirði og iéti svo selja hann almenningi. Það er varla hægt að telja það víta- laust, að með þessu móti tekur landssjóður fé af bæjarmönnum al- ' gerlega að þarflausu. Takið þetta til greina við næstu sölu upptæks afla. i. Mennirmr, sem fórust með vél- bátnum „Ceres“ hétu: Magnús og Halldór Hjörleifssynir, bræður frá Worðfirði, Guðjón Sveinbjörnsson, líka frá Norðfirði (bróðir hans fórst á.vélbát frá Norðfirði í vetur) og Grímur Grímsson úr Mýrdal. „Baajan“ á TalMsgranni við Hafnarfjörð hefir nýskeð slitnað upp og verður ekki lögð fyrst mn sinn. Einkennileg ráðstöfun, ef dufiið á annað borð hefir nokk- urntíma haft þýðingu. Ekki eru siglingaleiðir hér við land of góð- ar, þó ekki sé kipt í burtu þeirn -xnerkjurr,, sem sett hafa verið. .Preatvillíi er í greininni „Vísis- axarsköft" í blaðinu í gær, 2. bls , 3. dálki, 9. línu að neðan; stend- ur „gegn“, en á að vera „fyrir". Infflfteazan breiðist ennþá hægt út og eiga sóttvarnirnar vaíalaust mestan þátt í því. Er sjálfsagt að halda þeim áfram í lengstu lög. Veikin sr nú í um 30 húsum og Jiggur enginn þungt haldinn. Verð- Ir eru við öll húsin sem í sóttkví eru og strangt eftirlit haft. 10 sjúklingar voru í morgun í Barna skólanum og voru sumir þeirra orðnir því nær hitalausir. Hngnlsemi. Eigendur fiski- skipsins „Ilafstein" sýndu skip- verjum á því skipi þá óvenjulegu og eftirbreytnisverðu hugulsemi, að vátryggja fatnað þeirra og ann- ab dót, eftir að þeir voru lagðir út. „Hafstein“ lenti í hrakningum og skemdist dót skipverja nokkuð, en þegar að landi kom fengu þeir skemdirnar bættar, eftii mati. Bet- ur að aðrir útgerðarmenn sýndu sama lit. S. Teðrið í dag. Reykjavík, ísafjörður, Akureyri, Seyðisfjörður, Grímsstaðir, Vestmannaeyjar, Þórsh., Pæreyjar, Stóru stafirnir -5- þýðir frost. Loftvog lægst land; fallandi á Óstöðugt veður. S, hiti -í-3,0. V, hiti -r-2,3. SSV, hiti -v-1,2. NV, hiti —1-1,0. SV, hiti -^-6,5. vantar. VSV, hiti 3,5. merkja áttina, fyrir norðvestan Suðvesturlandi. £ita!e§verz!uttaraijerl. (Aðsent.) Það átti sér stað hér í Reykja- vík íyrir nokkru síðan að sumar brauðbúðir, sem höfðu mjó!k til sölu, neituðu að selja mjölkina eimstökum mönaum nema því að eins að þeir keyptu um leið brauð í sömu búðinni. Á þetta var minst í blöðunum — að mig minnir í Dagsbrún, og vítt að verðleikum, enda hatði það tilætlaðan árangur. Þetta rifjaðist upp fyrir snér, þeg- ar eg í gærdag kom í búð hér á Laugaveginum og bað um 1 pd. af kandissykur, en fékk það svar, að eg fengi það ekki nema kaupa um leið 2 pd. af sírausykur. Mér þótti þetta undarlegt, og datt mér f hug, að þegar lítið væri til af einhverri nauðsynjavöru, gæti kaup- maðurinn neituð að selja hana, nema með því skilyrði að kaup- andinn keypti aðra tegund af vöru, sem hann hefði enga þörf fyrir, og beitt kaupandann þannig örg- Vo hefir 2. flokks kj öt frá í haust á kr. 1,20 ^/2 kg. Dósa* mjólls: á kr. 1,25, minna í kössum. Saltílsk góðan á kr. 0,80 kg., og jaröepli, hin viðurkendu að gæðum. Kotnið og reyaið viðskiptin við Gunnar S. Sigurösson, 9/V o n66 Sími 448. ustu kúgun. Hvort það varðar við lög að beita við menn þessum lúalegu verzlunarviðskiftum, læt eg ósagt, en eftir mínum skilningi ætti að svifta sííka kumpána verzl- unarrétti. Þegar verzlunarbúðirnar eru orðn- ar sæmilega stöndugar, gleyma þær, sumar hverjar, því, að í hvert skifti sem kaupandinn réttir þeim cura, í staðinn fyrir vöru, leggur hann ofurlítinn skerf við gróða kaupmannsins. Ur því að kaup- maðurinn kann ekki að meta þetta, en beitir í þess stað viðskifta- manninn kúgun og þrælatökum,. þó í smáum stí! sé, ættu menn að ganga á svig við sifkar búðir, því að nóg er af öðrum verzlunum, sem sjá heiðri síimm betur borgið en þetta. Verkamaður. Land breytir nafni. Það var ákveðið nýlega í Lona- on, að land það er hingað ti! hefir verið nefnt Austur-Áfríka Þjóðverja (German East-Afrika) skuli hér eftir vera nefnt Tangana- jika-landið, eftir stöðuvatninu mikla, sem takmarkar það að vestan, og sem er lengra en ísland endilangt frá Öndverðarnesi til Gerpis, en er helmingi mjórra en Faxaflói.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.