Alþýðublaðið - 27.05.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1935, Blaðsíða 4
MÁNLPDAGINN 27. MAÍ 1935. M GAMLA BIO Kviksettur. Afar fjörug taimynd í 8 þáttum eftir samnefndri skáldsögu Arnold Benn- etts, sem hefir verið þýdd á íslenzku. Aðalhlutverkin leika: LILIAN GISH og ROLANI) YONG. Síðasta sinn. Hðtoth]oi til sölu, ódýrt. Uppl. Lokastíg 24 A, kl. 12—2 næstu daga. Sköfatoaður. Brúnir leðurskór með hrá- gúmmísólum og hælum. Stærðir: 36 til 41 kr. 5,75 do. 42 — 45 — 6,50 Strigaskór með gúmmíbotn- um. Stærðlr: 22—28 Verð 1,90 do. 29—35 — 2,50 do. 36—42 — 3,00 Karlmannaskór úr leðri 9,00 Skð?. B. Stefáussonnr Laugaveg 22 A. — Sími 3628. Plöntasalan á Suðurgötu 12 hefst fyrir alvöru í dag. Lesið auglýsingu í auglýs- ingadagbókinni í dag. „Gullfoss“ fer annað kvöld (28. maí) í hraðferð vestur og norður. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. „Dettifoss" fer á miðvikudagskvöld (29. maí) um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir há- degi sama dag. F. IJ. J. F. U. J. AlÞfBUBUB Danzlelk heldur félag ungra jafnaðarmanna miðvikudaginn 29. maí I Iðnó kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 4 á miðviku- dag í Iðnó. Hljómsveit Aage Lorange leikur undir danzinum. — Munið! Allir í Iðnó mið- vikudagskvöld. Skemtinefndin. AhqIísídq nm síldarkanp. Hefi verið beðinn að útvega ferska síld til söltunar á Siglufirði n. k. síldarvertíð, af 1—2 skipum. Þeir, sem vildu sinna þessu, geri svo vel að hringja( í síma 9210 eftri kl. 8 að kvöldi og verða þá gefna allar frekari upplýsingar. Hafnarfirði 27. maí 1935. Öskar Jónsson. Frh. af 1. síðu. SOGSDEILAN flutningana, eins og Berdal hafði gei't ráð fyrij í útreikningum sín- um. Með hinni opinberu upptöku danska firmans Höjgaard & Schultz í Atvinnurekendafélag Islands, undir forystu Eggerts Claessens, er það sýnt, hvaðian firmanu hefir komið stuðningur í deilunni við iðnaðarmenn, verka- menn og bifreiðastjóra, og hvað- an sá stuðningur muni koma í framtíðinni. Hin ósvífna framkoma þessa danska auðfélags og framkvæmd- arstjóra þess, meðan hann dvaldi hér á landi, gegn reykvískum verkalýð, er auösjáanlega sprottin af því, að versta íhaldsklíkan hér í Reykjavík, sem er um leið í framkvæmdanefnd atvinnurek- endafélagsins, miðstjórn Sjálf- stæðisflokksins og útgáfufélagi Morgunblaðsins, hefir hvatt hann og róið undir. MAGNOS TORFASON Frh. a± l.^síðu. að löngum manni, slánalegum, krúnurökuðum með lágt enni og máttlaust andlit, sem sagður var hálfbróðir Svavars Guðmundsson- ar,*) en heitir þó Axel Þórðar- son, og greip til hans. Svifti hann honum fram á gólfið og þeytti honum á mannþyrpinguna. Lenti nú alt i þyrpingu kringum slánann og sýslumanninn, og heyrðist í því dimm og draugaleg en þekt rödd: „Ég fyrirbýð yð- ur að láta þennan mann út!" En þessu var þegar svarað með því að margir kölluðu: „Þegi þú, Jón!“ Héldu nú risk- ingarnar áfram, og virtist sýslu- manni um stund ganga illa að koma slánanum út, því að íhalds- menn vöfðust fyrir sýslumanni. En þá var snögglega kallað: „Hvar erum við, Magnúsarmenn ?“ Komust þá margar hendur á loft í einu, og flaug sláninn út tlm dyrnar, eins og hann hefði alt í einu fengið vængi. Ölafur Thors, móðurskip- ið og Magnás! Sýslumaður gekk nú aftur að borðinu og hélt nú áfram ræðu sinni: „Hvers vegna tilkynningu mihni var tekið svona, veit ég ekki, en það er nú komið fram ♦ $ ♦ í — i Franska kiæðið. | X\ Silkiklæði, og Prjónasilki í Karlakóf Beykjaviltg* Söngskemtun í Gamla Bíó þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 7,15 síðd. . Söngstjóri Sigurður Þórðarson. Einsöngvari Stefán Guðmundsson. Píanisti Anna Péturss. Aðgöngumiðar verða seldir í hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar og í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. ! * „ „ ..... Aths. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 1 daginn sem sungið er. Peysuföt. i Nýkomið. % G. GHoniaayssoii t Co. | Austurstræti 1. Vanti yður menn hvort heldur er í lengri eða skemri vinnu þá snúið yður til ViannmiðlDnarsbrifstofnnnar 1 Rejfkjavík, Hafnarssræti 5 (mjólkurfélagshúsinu). Sími 294Í því hun hefir ávalt menn til allskonar starfa, bæði til sjávar og sveita. I DA6 Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður e.r í nóft í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Erindi Búnaðarfélagsins: Garðyrkjan, I (Ragniar Ás- geirsson ráðunautur). 20,00 Fréttir. 20,30 Ferðasaga: Söngför Karla- kórs Reykjavíkur (Magnús Jónsson prófessor). 21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómsveitin); b) Ein- söngur (Einar Sigurðsson); c) Paganini-tónleikar (plöt- ur). S. F. R.I. Sálarrannskónafélag Islands heldur fund í Varðarhúsinu miðvikudagskvöld 29. maí kl. 8!/2, með hinni nýju tilhögun. Einar Loftsson kennari flyt- ur erindi. Menn eru beðnir að taka með sér sálmabókina. Stjómin. *) Það mun þó rangt vera. STEIN 1ÖRSPRENT H.F. að menn vildu mig úr flokkn- um.“ Síðan lýsti sýslumaður því hve þráfaldlega hann var beð- inn að vera í framboði fyrir flokkinn og hve illa það gekk að fá hann til þess. Hann kvaðst hafa sagt Bændaflokksmönnum frá því, hvernig hann áliti að Bændaflokkurinn ætti að starfa og loks, er hann fann að menn féllust á skoðanir hans gaf hann kost á sér. Svo ræddi hann um kosningarnar og úrslit þeirra og sagði m. a.: „Ólafur Thors gat móður- skipið. Móðurskipið gat mig og ég gat Þorstein Briem. Hefði ég ekki verið í kjöri í Árnessýslu hefði Bændaflokkurinn ekki fengið nema 1 uppbótarsæti. Hefði ég ekki verið í kjöri hér þá hefðu stjórnarflokkarnir fengið 26 þingsæti og ég og Ás- geir verið í skammarkróknum og stjórnarliðið orðið einrátt bæði á sjó og landi. . . . Eg er ekki hégómagjarn, en ég veit ekki til þess að nokkur Islend- ingur sé eins útbíaður af hé- góma og formaður Bænda- flokksins (Tr. Þ.). . . . Smátt og smátt trénaðist ég upp á að vinna með Bændaflokknum. Mér virtist stefnuskránni hafa verið breytt þegar á þing kom og nú er hún svona: Vertu með íhaldinu! Vertu með íhaldinu! Vertu með íhaldinu! — Og þar sem ég hefi aldrei verið með íhaldinu, þá gat ég ekki nú, á gamals aldri, snúist á þá sveif- ina.“ Síðan lýsti hann fundahöld- um Bændaflokksmanna á bak við sig og sagðist ekki hafa þol- að það. „Ég er ekki sekur. Ef nokkur er sekur í Bændaflokkn- um, þá eru það þeir Þorsteinn Briem og Hannes. Þeir hafa brotið stefnuskrá Bændaflokks- ins. Og hver hefir nú réttar fyrir sér hann Jón þarna í Dal eða hann Magnús Torfason, eða hann Svavar þarna. (Svavar veður um gólf og f jórir hund- ar fylgja honum, sem allir skoða hann í krók og kring). Svavar er allgreindur maður, en hann er pólitískt roðhænsni." (Svavar steytir hnefann og hrópar eitthvað titrandi röddu). En Magnús lýkur ræðu sinni með þessum orðum: „Hann Moggi minn blessaður verður að þreyja og þrauka nokkur ár enn, þangað til hann fær tækifæri til að segja: Góða nótt, Mangi minn.“ Jón í Dal talaði næstur og var stanslaus hlátur meðan hann talaði. Kvaðst hann oft hafa vakað nótt eftir nótt með i Magnúsi við að smíða brandara. Sigurður Kristjánsson fékk ekki hljóð og ekkert klapp. Hann kvað sér standa alveg á sama hvort fleiri eða færri vildu hlusta á sig. — Svavar fékk orðið og talaði hann ógurlega æstur, og var oft stjakað óþyrmilega við honum. Eysteinn Jónsson talaði um handjárnin og Bændaflokkinn og var óspart klappað fyrir ræðunni, en Gunar Benedikts- son og Þorvaldur í Arnarbæli töluðu um mjólkurmálið. Jón Guðlaugsson bifreiðar- stjóri talaði fyrir Alþýðuflokk- inn og var gerður góður rómur að ræðu hans. Síðari hluti fundarins varð viðburðalítill, menn fluttu ræð- ur sínar aftur og aftur og lauk fundinum um klukkan 9. Var Svavar Guðmundsson hrópaður niður er hann reyndi að tala undir fundarlokin. Magnús virtist eiga mikinn meiri hluta fundarins en Sjálf- stæðisflokkurinn minst allra flokka. Ekki munu hatursmenn Magnúsar Torfasonar hafa tal- ið sig fara neina sigurför á hendur honum, á þessum fundi. Opinber stjórnmálafundur verður haldinn á Eyrarbakka næstkomandi sunnudag. I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR í’kvöld. ST. IÞAKA nr. 194. Fundur á morgun. Tekin endanleg á- kvörðun í húsmálinu. Kosinn fulltrúi á Stórstúkuþingið o. fl. ríðandi mál. Nauðsynlegt að allir mæti. KAPPREIÐARNAR Frh. af 1. síðu. „Fróði", eig. Hjörtur Sigmunds- son, Deildartungu. Hraði 24,8 sek. Annar varð „Krummi“ eig. Einar G. E. Sæmundsen, hraði 26 sek. Og fengu þessir hestar 1. og 2. flokks verðlaun. M NÝJA BÍÓ Hffl Nana. Stórfengleg amerísk tal- og tónmynd, samkvæmt heimsfrægri sögu með sama nafni eftir franska stórskáldið Emil Zola. Aðalhlutverkin leika: Anna Sten, Lionel Atwill og Philip Holmes. Börn fá ekki aðgang. í úrslitaspretti náði enginn hestur tilskyldum hraða, 24 sek. til 1. verðlauna kr. 75, en „Gjósta" varð fyrst að marki á 24,6 sek. og hlaut því 2. verðlaun kr. 50. Stökkhestar: (350 metrar). í þessum flokki keptu 11 hestar i tveim flókkum. 1 fyrra flokki náði enginn áskyldum hraða til verðlauna. I öðrum flokki fékk 1. verðlaun kr. 50 „Fálki“, sem áður er getið. Hljóp hann völlinn á 28,2 sek. I þessum flokki varð annar að marki „Reykur", eig. Ölafur Þórarinsson, Hafniarfirði. Hraði hans var 28,2 sek. og hlaut hann önnur verðlaun, kr. 30. 1 úrslitaspretti fékk 1. verðlaun kr. 150 „Reykur". Hlaupatími 1 hans var 27,8 sek. Önnur verðlaun kr. 75 fékk „Háleggur', eig. Ól- afur Þórarinsson, Hafnarfirði. — Hraði hans var 27,8 sek. Kappreiðarnar voru filmaðar og var þeim 1-okið kl. 7 e. h. Vallarstjóri var Daníel Daníels- son, formaður „Fáks“. Dómarar voru: Hákon Bjarnason skög- ræktarstjóri, Ludvig C. Magnús- son endurskoðandi og Eyjólfur Gíslason innheimtumaður. Ræsir var Sigurður Gíslason lögieglu- þjónn. Kappreiðarnar fóru hið prýði- asta fram. Hér með tilkynnist, að móðir okkar, tengdamóðir og amma, ekkjan Kristín Kristjánsdóttir Grettisgötu 81, andaðist að morgni 26. maí. Sigrún Benediktsdóttir. Sigurður Jóliannsson. Arthúr Jónatansson. Innilegt þakklæti vottum við öllum sem sýndu samúð og hlut- tekningu við jarðarför Kristínar Ólafsdóttur. Sigurjón Jónsson. Viggó Sigurjónssoh. Guðrún Benediktsdóttir. Ólafía Jóhannsdóttir. Hafsteinn Guðmundsson. Barnabörn og systkini. Umsóknir um sumardvöl fyrir „fátæk og veikluð börn“ í barnaheimili Odd- Pellowa að Silungapolli í sumar, sendist Jóni Pálssyni fyrv. banka- féhirði fyrir 5. júní næstk. — Umsóknir séu skriflegar; nöfn barn- anna, aldur (5—12 ára) og heimilisfang sé greinilega tiltekið. Bláa-fankismatarstellin og kaffistellin eru komin aftur, sama lága verðið. Einnig ýmsar fleiri tegundir af nýtísku stellum, nýkomnar. K. Einarsson & BJGrnsson, Bankastræti 11. Nétorlstar innan Sjómannafélags Reykjavíkur eru boðaðir á fund á skirf- stofu félagsins í Mjólkurfélagshúsinu, þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 8!/2 e. h. Mótoristar er kunna að vera utan félagsins eru líka vel- komnir á fundinn. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.