Alþýðublaðið - 01.06.1935, Page 4

Alþýðublaðið - 01.06.1935, Page 4
LAUGARDAGINN 1. JÚNÍ 1935. GAMLA BÍÓ Koanninr fljðtsiis. Afarspennandi og við- burðarík talmynd frá Suð- urhafseyjum. Aðalhlut- verkið leikur hinn óvið- jafnanlegi skapgerðarleik- ari CHARLES LAUGHTON ásamt Carole Lombard. Börn fá ekki aðgang. Ferðafélag íslands. Tvær ferðir verða farnar í fyrramálið, kl. 8, önnur á Skjaldbreið. Hin ferðin verður farin á Esju. Ekið verður að Bugðu í Kjós, gengið þaðan austanvert við Flekkudal og vestur á Hátind og þaðan niður á Kjalarnes hjá Móðilsá. Þaðan verður ekið heimleiðis kl. 6. — Farmiðar eru seldir í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar til kl. 7 í kvöld. AStarisganga verður í fríkirkjunni í Hafn- arfirði annað kvöld kl. 8y2. — J. Auðuns. Kjartan Ásmundsson gullsmiður er nýkominn heim frá Þýzkalandi. Hefir hann meðal annars lært þar ema- illieringu og tekur að sér að smíða emaillieruð félagsmerki. Krosskirkja í Landeyjum var vígð á upp- stigningardag að viðstöddu f jöl- menn. Vígsluathöfnina fram- kvæmdi biskup, dr. Jón Helga- son, með aðstoð fjögurra presta: þeirra Öfeigs Vigfús- sonar prófasts, síra Jóns Skag- an, síra Erlendar Þórðarsonar og síra Sveinbjörns Högnason- ar. Rakarastofum bæjarins verður lokað í dag kl. 6 og verður svo fram í ágústmánuð á laugardögum. Danzleik heldur Glímufélagið Ármann í Iðnó annað kvöld (sunnud.) kl. 10 síðd. Hljómsveit Aage Lor- ange spilar. Verðlaunin frá síð- ustu einmenningskeppni verða afhent á danzleiknum. Allir í- þróttamenn hafa aðgang meðan húsrúm leyfir og þarf ekki að efa, að bæði verður þarna fjör- ugt og fjölment eins og ávalt er á Ármannsskemtunum. MORGUNBL. OG SOGSDEILAN Frh. af 1. slðu. & Schultz í kröíum hans á hendur bæjarfélaginu og verkalýðnum og þar með sýnt ,að því er annara um hagsmuni danskra auðfélaga og umboðsmanna þeirra hér á landi heldur en heild og hag bæj- arfélagsins og vinnandi manna í bænum. Þetta er í íaun og veru ekkert nýtt ,því að þetta vissi almenn- ingm áður. Hins vegar hefir þetta svo kallaða aðalmálgagn Sjálf- stæðisflokksins sannað það á- þreifanlegar en nokkru sinni áður, að það er enn á einhvern hátt háð erlendum hagsmumun og reiðu- búið til þess hve nær sem er, að taka upp baráttuna fyrir þá til skaða fyrir bæjarfélagið og þjóð- félagið. 21 árs piltur finst örenduríflæð- armáli. LJÁRSKÓGUM, 31. maí. I gærdag á fimta tímanum vildi það slys til á Fellsströnd, að Einar Tryggvason, sonur Tryggva bónda Gunnarssonar í Arnarbæli, drukknaði. Hann var á 22. árinu. Einar var að leita að hestum og kom að Dagverðarnesi um kl. 4 i gær, hitti hann þar Pétur bónda Jónsson, og sagði Pétur honum, að hestarnir væru niðri í nesinu. Um klukkan 5 varð Pétxl geng- ið niður að sjó, og sá hann þá lausan hest þann, er Einar hafði riðið, datt í hug að Einar kynni að hafa dottið af baki og meiðst, og fór að svipast um eftir honum, en fann hann þá í fjörunni, örend- an. Lífgunartilraunir reyndust árangurslausar. Pétur getur þess til, að Einar muni hafa ætlað að vaða út i smáhólma, skamt þaðan, og muni eitthvað af hestunum þá hafa verið þar, en straumur var tais- verður, og álítur Pétur, að straumuiinn muni hafa tekið pilt- inn. (FÚ.) Frækileg björgun. I fyrrakvöld féll fimm ára gam- all drengur fram af bryggju á Suðureyri við Súgandafjörð í sjó- inn, en annar drengur, Árni Jóns- son Grímssonar frá Isafirði, 11 ára, stakk sér þegar á eftir hon- um og fékk bjargað honum á sundi til lands. Drengurinn hrest- ist brátt. Búðum lokað I dag er búðum lokað kl. 4, og verður svo framvegis á laugar dögum í sumar. Skrifsíofu löpunus verðnr lokað kl. 12 á hádegl á lauprdðgum yfir sismar- mánuðina. E,s. , EDDA“ hleður til Genoa 5. þ. m. og Livorno 6. þ. m., _ beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á báðum höfnum: NORTHEN SHIPPING AGENCY. Símnefni: „Northship“. Gunnai* Gnðióastion, skipamiðlari. — Sími 2201. Kveikt i mosa I Hafisarfjarðar~ hrauni. I gær varð þess vart, að eldur var uppi í Kapfelluhrauni í Hafn- arfjarðúArauni. Um ki. 3 var þetta tilkynt á skiifs ofu fcæ'arfóge a. Sendi hann þá Stíg Snæland lögregluþjón á vettvang til að athuga orsök eldsins. Stígur fór við þriðja mann á staðinn, og sáu þeir þegar, að eldurinn var af mannavöldum. Hafði mosi brunnið þar á um 30 fermetra svæði. Var nú gengið í að slökkva eldinn og tókst það vel. Komu þeir aftur til Hafnarfjarðar kl. 714 í gærkveldi. Tjónið af jarðskjálft unum enn meira en ætlað var. LONDON, 1. júní. Síðustu fréttir frá Indlandi benda til þéss, að tjónið á land- skjálftasvæðinu í Balushistan sé enn þá meira en búist var við í fyrstu. I Quettaborg einni hafa far- is á annað hundrað manns, og í Mastung er talið að 4/6 af öll- um íbúum borgarinnar hafi far- ist. I Quetta bjuggu 60,000 manns, og auk þess var þar staddur fjöldi af brezku fólki, sem leitað hafði til f jalllendisins vegna hitans niðri í bygðum. Aukalest fór í kvöld frá Kar- achi áleiðis tli landskjálftasvæð- isins, með vistir, lækna og hjúkrunarkonur. (FÚJ.)) Loftvarnasáttmáli milli Þýzkalands og Vestur- Evrópurík janna ? LONDON, 31. maí. FB. Stjórnmálamenn hér fullyrða, að þýzka ríkisstjómin hafi sent Bretastjórn uppkast að loft- varnarsáttmála Vestur-Evrópu- þjóða, en í samningsuppkastinu er gengið út frá því, að þær þjóðir, sem undirskrifi slíkan samning, komi til hjálpar ef á einhverja þeirra væri ráðist. Ennfremur er fullyrt, að Þjóðverjar fallist í grundvallar- atriðum á þær takmarkanir, sem gert var ráð fyrir í Lund- únatilkynningunni frá 3. febr. (United Press). •/.* *.«/. • Tííkynning til Ármenninga. Samkvæmt veittu leyfi frá bæj- arráði Reykjavíkur um einkatíma í sundlauginni til íþróttafélaganna Ármanns, K. R. og Ægis, höfum við fengið sundæfingatíma á þiiðjudögum kl. 9—10 og fimtu- dögum kl. 9,40 til 10 síðd. Aðal- kennari er Ólafur Pálsson, en honum til aðstoðar Páll Þorláks- son og Þórarinn Magnússon, er einnig veitir allar nánari upplýs- ingar og tékur á móti nýjum fé- lögum. Félagar! Notið vel þetta ágæta tækifæri til að læra og æfa sund. Mætið stundvíslega. Að æfingum félagsins er óviðkom- andi bannaður aðgangur. Stjórn Gltmufél. Armanns. Tilkynning frá ráðuneyti forsætisráðherra: Samskotafé vegna landskjálftanna 1934: Úr Suðureyrarhreppi í Isa- fjarðarsýslu kr. 228,50 og úr Sléttuhreppi í Isafjarðarsýslu kr. 279,00. (FB.) I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður e'r í fi'ótt. í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Tónleikar: Margrödduð ó- perulög (plötur). 20,00 Fréttir. 20,30 Leikrit: „Tröll“, útvarps- leikrit eftir Einar H. Kvaran (Ragnar E. Kvaran 0. fl.). 21.10 Tónleikar: a) Útvarpstríóið; b) Sígild skemtilög (plöt- ur). Danzlög til kl. 24. Danz í Iðnó. í kvöld heldur Jafnaðarmanna- félagið danzskemtun í ’fönó. Bezta hljómsveitin í bænum leikur öll fjörugustu og beztu danzlögin. Danzað verður fram á bjartan morgun. Félagið heldur danz- leikinn til ágóða fyrir framlag sitt til Alþýðuhússins. Afgreiðsla Alþýðublaðsins er flutt í Hafnarstræti 16. Karlakór Reykjavíkur heldur samsöng í Gamla Bíó á morgun kl. 2,30 e. h. Skipafréttir. Gullfoss er á Siglufirði. Goða- foss var væntanlegur til Reykja- víkur kl. 41/2 í dag frá útlönd- um. Dettifoss er á leíð til Hull frá Vestmannaeyjum. Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í tnorgun á leið til Leith. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Dronning Alexandrine fer kl. 6 í kvöld vestur og norður. Island er í Kaupmannahöfn. Höfnin. Fisktökuskipiö Sado kom í nótt. Enskur togari kom bilaður í nótt. Dönsk skonnorta kom frá Eyr- arbakka í nótt. Kolaskip, sem köm til Kol & Salt, fór í rnorgun. E.s. Edda hleður í Genúa 5. þ. m. og í Livorno 6. þ. m. beint til Reykja- víkur. Hafnarstræti 16. Afgreiðsla Alþýðublaðsins er flutt í Hafnarstræti 16. Magnús Pétursson héraðslæknir á í dag 25 ára starfsafmæli. Hann nýtur mikils trausts í starfi sinu og vináttu allra þeirra mörgu sjúklinga, sem sótt hafa ráð til hans. Starf hans er ákaflega mikið og erfitt, en hann er alt af samur og jafn, þegar hann er sóttur heim. Munu margir bæjarbúar senda honum heillaóskir í dag. Stjórnmálafundir verða margir í Árnes- og Rang- árvallasýslum á morgun og sækja margir Reykvíkingar þessa fundi. Skrifstofu lögmanns verður lokað kl. 12 á hádegi á laugardögum yfir sumarmánuð- ina. Konungur fljótsins heitir ný kvikmynd, brezk, sem Gamla Bíó sýnir fyrsta sinn í kyöld. Hinn heimsfrægi skap- gerðarleikari Charles Laughton leikur aðalhlutverkið. Bjarni Björnsson gamanvísnasöngvari hélt skemtikvöld í Iðnó í gæofkvöldi fyrir fullu húsi áheyrenda. — Hermdi hann eftir ýmsum kunnum stjórnmálamönnum og virtust þeir sem aðrir áheyrend- ur skemta sér vel. Bjarni varð að gefa aukanúmer. Málverk Ásgríms Jónssonar af Þingvöllum, sem Alþingi Is- lendinga gaf Ríkisdeginum sænska, var í eikarumgerð, sem Ríkarður Jónsson hafði teiknað og skorið út, en Haraldur Wendel ; trésmíðameistari smíðaði umgerð- 1 ina. (FB.) Allsherjarmót 1. S. I. verður háð á íþróttavellinum dagana 16.-—20. júní. Umsóknir um þáttöku í mótinu skulu vera komnar til framkvæmdanefnd- arinnar, pósthólf 43, eigi síðar en 6. júní. NYJA BIO Kvikmynda" prinsinn, Bráðskemtileg þýzk tal- og tónmynd. Aðalhlutverkin leika: Liane Haid, Victor De Kowa, Helke Júrgensen, og skopleikarinn frægi Paul Kemp. J. I. J. I. Kvðldskemtnn í Iðnó í kvöld kl. 10. Ræða. Upplestur. Einsöngur. Danz. Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar frá kl. 4 í Iðnó. Snmarmánuðina júní, júlí og ágúst verða skrifstofur málflutn- ingsmanna í Reykjavík lokaðar á laugardögum frá kl. 12 á hádegi. Stjórn málaflutnmgsm.fél. íslands. í. S. 1. I. s. 1. Kiattspjnaiét íslauds 1935 hefst sunnudaginn 2, júní Fram og K. R. keppa annað kvöid kl. 8yz. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli kl. iy2 og verður síðan gengið þaðan á íþróttavölinn. Mótanefndin. Til Aknrejirar alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga. Ágætar bifreiðar og bifreiðastjórar. Steindórs. ♦»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»:♦»» Afgrsiðslu" og Augiýsingaskrifstofa Alþýðublaðsins er flutt í Hafnarstræti 16, símar; 4900 og 4906.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.