Alþýðublaðið - 08.06.1935, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 08.06.1935, Qupperneq 2
LAUGARDAGINN 8. JÚNf 1935. ALÞYÐUBLAÐIÍ) Rússar efna tii mikilla háiofts- og hafrannsókna i sumar. Þeir hafa 76 skip í förum í Norðurhöfum til ýmiskonar rannsökna. MOSKVA í maí. (FB.) RÚSSNESKUM verksmiðj- um, þár sem smíðuð eru margákomir áköld til vísinda- legra rannsókna, er nú verið að útbúá tæki til hafrannsókna. Rússar hafa sem kunnugt er haft mikinn áhuga fyrir hálofts- fiugfierðum í vísindálegum til- gangi, ög í sumar ætla þeir á ný að senda flugkúiu upp í há- ioftin í rannsóknarskyni. Nú hafa [>eir tekið ákvaxðanir um það, að hefja víðtækar haf- rannsóknir, og meðal annars ætl-a rússneskir visindamenn að gera tilraun til þess að kornast eins langt niður í djúp sjávar og unt er. Rússar leggja og mikla áherzlu á það um þessar mundir, að und- irbúa rannsóknarLeiðangra til Noröurhafa. og er sagt, að þeir ætli aö hafa eigi færri en 76 skip í förum margvíslegra erinda á þeim slóðum í sumar. f fyrsta lagi er markmið þeirra, að koma á reglubundnum skipagöngum þar nyrðra með ströndum fram alls staðar þar, sem því verður S)ómannaverkfall yflr- vofandí i Noregi OSLO í gærkveldi. (FB.) JÓMANNASAMBANDIÐ hefir farið fram á leyfi landssam- barids. verkalýðsins í Noregi um áð hefja samúðarverkiííil nteð há- setum og kyndurum á skipurn „Vesíeraaiens Saítens Damp- skibsselskaper“ og láta samúð- arverkfallið ná yfir aliar strand- ferðirnar. SamúðarverkfaDið kem- ur til framkvæmda i lok júní, ef samkomulag næst ekki fyrir jtann tima. Sáttasemjarinn í Ber- gen hefir lýs't yfir, að ágreiningur í cleilunni sé svo mkili. að hann hafi ekki talið nokkra von um árangur, þótt hann bæri fram tii- lögu til máiamiðlunar, eins og sakir standa. við komið, a. m. k. sumarmán- uðina, og yfirleitt hefja undir- búning að því, að þeir geti hag- nýtt sér sem bezt öll þau gæði, sem á þessum slóðum er um að ræða. M. a. verður ísbrjóturinn Sedov rvotaður tii þess að kanna svæði svo langt norður í höfum, að menn vita eigi dæmi til, að þangað hafi komist áður nema ; tvö skip. í sambandi við þessar fyrirætlanir eru margs konar flug- ferðaáfonn norður þar. M. a. ætla Rússar að hiata í förum nýja tegund flugvéla með ströndum fram alt frá Murmanskslrönd til Behringssjóar. Flugvélarnar, sem notaðar verða, eru þannig gerð- ar, að þær eiga ekki aö geta orðið fyrir neinu tjóni af völdum frosí«. (United Press.) Malaria drepar fallbyssBÍóður Mussolinis i Afriki. LONDON, 4/6. Malaria he'fir síungið sér niður meðal verkamannasveitanna í - ölsku í Aiustur-Afríku, og hafa um 3000 verkanrenn verið sendir h-eim, en sagt er, að alls hafi 25 000 italskir verkam-enn nýlega verið sendir til Eritreu og Soma- lilands. Blöðsdltaeiliiipar á landa mærnm Abessinín. LONDON í gærkveidi. Nánari fregnir en áður voru k-omnar hafa nú verið sendar frá Róm um viðureign Itala og Abys- siniumanna á iandamærum þeirru nú síðast. Þar segir svo, að 31. maí hafi fiokkur vopnaðra Abys- siniumanna gert árás á landa- mæri Eritreu, drepið 30 innfæclda menn og rænt þúsundum naut- gripa. Sama dag á annð atvik a'ð ■| hafa komið fyrir við land-amæri Somaliu, þannig að flokkur vopn- aðra Abyssiniumanna ruddist þar yfir landamærin, en landamæra- lögreglan í Somalíu skaut á þá og nokkrir særðust. (FÚ.) ,.Normandie“ fékk blða bandið. „N-ornxanclie“, stærsta skip heimsins, hlaut hið „bláa band Atlantshafsins", þ. e. viðurkenn- ingu fýrir því, að hafa sett nýtt met á leiðinni vestur yfir At- lantshaf frá Evrópu til Norður- Ameríku. Skipið var 4 daga, 11 klst. og 33 mínútur frá Southamp- ton til Ambrose, vitaskipsins undan austurströnd Bandaríkja. Meðalhraði var 29,68 sjómílur á vöku. (UP.) Þúsundir Nevv-York-búa fóru í dag um borð í Normandie til ( að skoða skipið. Aðgangurinn er seldur á 50 cents, og rennur að- gangseyririnn í fransk-amerískan styrktarsjóð sjómanna. (FÚ.) Furðuflugvélarnar í Noregi. Rannsóknum er nú lokið út af flugi „furðuflugvélanna", sem mest var rætt um í vetur, -og segir í skýrslu hersins um rann- sóknimar, að þær hafi Leitt í Ijós, að undanfarna tvo vetur liafi ver- ið fl-ogiö yfir svæði í Norður- ; Noregi í flugvéi 'eða flugvélum, sem óvíst sé hvaðan hafi kornið eða hverjir eigi. PTTTTO.\»raH4:t.l \\\ Esja austur um hraðferð til Seyðisfjarðar þriðjud 11. þ. m. kl. 9 sd. Tekið verður á móti vör- um til hádegis, kl. 12, burt- farardaginn. I. O. G. T. VÍKINGSFUNDUR á annan í Hvitasunnu. Kosning fulltrúa á Stórstúkuþing. Síra Sig- urður Einarsson, flytur er- indi. ísland í erlendum blöðum. 1 „The Teachers World“ birtist þ. 1. maí grein um Island, „Vo;- can-oes aliv-e under the ice“. — Gneininni fylgja 8 góðar myndir frá íslandi. FB. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Steíánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jnr. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasaia 15 aura kostar að kopiera myndir 6x9 cm. Sportvöruhús Reykjavíkur. igfpgýl m m Smíðum allskonar húsgögn eftir siýjustu tísku. ALFRED & JtLÍUS, húsgagnavinnustofa, Vatnsstíg 3 B. VÖNDUÐ VINNA. -------- LÁGT VERÐ. Smáréttir á kvöldborðið. — Laugavegs Automat. Tómar mjóikurflöskur eru keyptar daglega á Laugavegs- Automat Laugaveg 28, Kaffi- sölunni við Kalkofsveg'inn og kaffisölunni í Meyvantsstöðinni við Tryggvagötu. Munið, að reiðhjólin, Hamlet og Þór, fást hvergi á landinu néma hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Gerum við reiðhjól. FÆÐI. Mánaðarfæði 60 krónur. Lausar máltíðir, 2 heitir réttir með kaffi fást allan daginn. Veið 1 króna. Buff með lauk og eggj- um er alt af til. Matstofian, Tryggvagötu 6. Sími 4274. Sparið peninga! Forðist ó- þægindi! Vanti yður rúður í glugga, þá hringið í síma 1736, og verða þær fljótt látnar í. Hjúkrunardeildin í verzhminni „París“ hefir ávalt á boðstól- um ágætar hjúkrunarvörur nleð ágætu verði. — ALLA venjulega matyöru og hreinlætisvöru, sel eg með lægsta verði. Fljót og góð afgreiðsla. Sent um allan bæinn. Gæsar Mar, sitní 2587. Verksmiðján Rún Selur beztu og ódýru stu LIKKISTURNÁK.. Fyrirliggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. DST' Sími 4094, -James Oliver Curwood: > 5 Skógurinn logar. III. KAFLI. Þessar tuttugu sekúndur, — Carrigan fanst það að vísu lengra, voru ógleymanlegar. Carrigan sá himininn heiðan og bláan, hina Ijómandi sól — og stúlkuna. Skammbyssa féll úr máttvana hönd hans, og hann lét fallast fram á olnbogann. BæÖi andlega og líkamlega var hann á héijarþröminrii, en samt sem áður var sérhver dráttur í mynd þessara augnablika dreginn með eldpensli í hug hans. Stúlkan var berhöfðuð. Andlit hennar var hvítara en nokkuð annað andlit, lífs eða liðið, sem hann hafði séð. Augu hennar voru sem hylur, sem á slær eldsglampa. Hann sá bjarnxann í hári hennar, hann sá vaxtiarlag hins granna líkama, skelfingu hennar, undrun og hryiling. Þetta sá hann alt, þótt hann svimaði og væri ruglaður í kol1.- inum. En svo tók mynclin að fölskvast í vitund hans. En andlit hennar sá hann lengst. Það varð skýrara, sem gimsteinn í regn- bogalitri umgerð, — fagurt, stamndi og óttaslegið andlit, umkringt kolsvörtum iokkum, sem fiögruðu í goiunni. Hann sá að hárið var í óreiðu, eins og hún hefði lent í einhvers konar .stimpingum eða hlaupið hratt á móti golunni, sem kom upp með ánni. Hann barðist við að festa sér mynd hennar í minni, eða segja . eitthvað eða hreyfa sig. En sjón og meðvitund yfirgáfu ihann. Hann hneig aftur á bak með einkennilegu kokhljóði. Hann heyrði ekki óp stúlkunnar, þegar hún kiastaði sér á hné í mjúkan, hvítan sandinn við hlíð hans, og kallaði á hjálp. Hann varð ekki var við neitt, þegar hún lyfti höfði hans og strauk aftur hár hans, fult af sandi. Hún var að aðgæta, hvar kúlan hefði hæft hann. Hann vissi ekkert um að hún hljóp niður að ánni. Hans fyrsta tilfinning var, a'ð hann fann eitthvað kalt og svai- andi drjúpa yfir brennheit gagnaugu sín og andlit. Það var vatn. Hann fann þetta óljóst, og nú fór hann að hugsa. En þa'ð vari erfitt að halda saman hugsununum. Þær skutust burt eins og snæljós, 'Og þegar hann hafði náð í eina og bjóst til «ð klófesta aðra, var hin fyrri flogin út í veður og vind. Að lokum tókst honum þó að halda í eitthvaö af þeim, og hann óskaði þess mjög, að segja eitthvað. En augu hans og varir' vora ramlega iokuð, og vildi hann opna þnu, komu Tylkingar einhverra svartálfa langt aftan úr höfði og settu alt út um þúfur. En smám saman skýrðist skilningur hans. Stúlkan var að stumra yfir honum. Hann fann það og hann varð var við hreyfingar hennar. Vatnið draup yfir andlit honuni. Svo beyrði hann rödd, rétt yfirsér, en hann skildi ekkert. Með mikilli áieynslu opnaði hann augun. „Le hon Dieu sé lofaður! Þér lifið, m’sieur," heyrði hann röddina segja einhvers staðar í fjarlægð. „Ég er að reyna pað,“ umlaði hann óskýrt. Hann fann alt í teinu til mikillar gleði. „Reyna það—.“ Meira gat hann ekki sagt í svipinn, því var nú ver og miður. Dg nú komu ýmis undur yfir hann. Honum fanst einhver vera að draga sig áfram. Hann heyröi sandinn urga undir sér. Stund- um hætti þó þessi dráttur. Eftir drykklanga stund heyrðist hon- um hann heyra fleiri en eina rödd. Það voru tvær — stundum eins og fjarlæg suða. Og nú tók hann líka að sjá sýnir. Hann þóttist sjá stúlku með kolsvart hár og myrk augu, en sú stúlka breyttist snögglega í aðra, sem hafði hár sem líktist glóandi gulSi. Það var alt önnur stúlka. Hún vax ekkert lík þeirri fagureygu stúlku, sem hann sá fyrst. Hin seinni var eins og glóandi sóiar- geisli, hár bennar Logaði í eldi sóLar, og andlit hennar var annar-. legt. Hann var glaður, þegar hún fór og sú með fögru augun kom í staðinn. I huga Davíðs Carrigan gat þetta merkilega æfintýri gjarnan staðið yfir lieiian klukkutíma, dag eðn mánuð. Eða jafnvel ár. Því að honum fanst hann vera í öslitnum félagsskap við þessa fagureygu stúlku. Hann hafði þekt hana lengi og það mjög inni- lega, fanst honum. Nú mundi hann ekkert eftir hinu langa einvígi í glóðheitu sóiskininu, né ánni eða söngfuglunum, né sendlíngn- um forvitna, sem vísað hafði kúiu óvinarins veginn. Hc/nn var kominn inn í einhvern heim, þar sem alt var furðulegt og óraun- verulegt, nema þetta svarta hár, myrku augu og hið föla, fagra andlit. Stundum sá hann það undursamlego skýrt, en alt af, alt af viltist hugur hans aftmr í myrkri og móðu og röddin varð daufari og daufari í eynun hans. > Nú kom yfir hann þungur drungi og þöguit myrkur. iíami vur í gjá, þar sem jafnvel undifviíund hans var lömuð undir ægiþmiga. Loks' tók stjarna nokkur að skina niður í gjá jxessa, bleik stjarna, ógreinileg og í órafjarlægð. En hún nálgaðist stöðugt gegnum hina dimmu víðáttu og því nær sem hún kom því minna varð myrkrið. Síðan breyttist hún úr síjörnu í sól, og nxeð sólinni kom dögunin. í þessari dögun heyrði hann fuglasörig, og fuglinn var rétt yfir höfðinu á honum. Þegar Carrigan opnaði augun og íékk meðvitund, lá hann undir birkitré, sem í sat söngfugl. Fyrst um sinn braut liann heiiann ekkert 'um hvernig hami hefði komið þangað. Hann starfci á ána og hvítan sandinn. Þarna var steitininn óg bakpolíiurs hans. Líka riffillinn. Ösjálfrátt Ieit hanii til laúhsáíursstaðiarxns harna niður frá. Þar var nú alt vafið sólskini. En þarna lá sjáifur hann eða sat eða stöð; harui var ekki' [vel viss urn hvort heldur var, —. í dasamlega svalri forsælu. Skrúðgrænn sedrusviður úg greni umvafði harin, og hingað og þangað var silfur- og gull-glitað birki með þykkum blöðum. Hann tók nú eftir, að hann hallaðisí að nokkru leyti upp að birkistofni og að sumu Leyti upp ao ungu grenitré. Milli þeirra, þar sem hann lá með höfuðið, var púði úr mjúkum mosa, sem rifinn hafði verið nýr af jörðinni. Skamt frá honum var vatnsílát, sem hann sjálfur átti, fylt vatni. Hann hreyfði sig varlega og þreifaðí til höfuðsins og fann að bundið var um höfuð hans. Eina eða tvær mínútur lá hann hreyíingaxlaus og tók eftir ÖlLu og fanst míkið til alls konga. 1 fyrstia Lagi var hann iifandi. En sú staðreynd var tæplega svo markverð sem anrxað, er gerzt hafði. Hann mundi síðustu augnablikin í hinu ójafna einvígi. Fjandmað- urinn hafði unnið hann. Og fjandnxaðurinn var kvenmaður! Og þegar hún hafði skotið gat á hausinn á honum, hafði hún, í staðinn fyrir að ganga milli bols og höfúðs á honum, dregið hann hingað í þenna svala krók og bundið ium sár hans. Það var erfitt að trúa þessu, en vatnið, naosinn undir herðum hans og ýmsar sýnir, sem nú skýrðust fyrir honum, sanrifærðu hann. Kvenmaður hafði skotið á hann. Hún' hafði hamast eins og fjand-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.