Alþýðublaðið - 08.06.1935, Side 3

Alþýðublaðið - 08.06.1935, Side 3
LAUGARDAGINN 8. JUNl 1935. ALÞTÐUBLAÐIÐ Aipióðleg FithoíBudasamfceppni. Géts ís esizkir rithðfnndar tekið|iáttlhenni? ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÓRN: Aðalstræti 8. AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SlMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4904: F. R.Valdemarsson(heima). 4905: Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. STEINDÓRSPRENT H.F. Heimavistarskólar. SO VAR tíðin, að íslenzk sveita- heimili önnuðust sjálf um fræðslu barnanná. Sumheimiliað minsta kosti leystu þetta hlutverk prýðilega af hendi, önnur miður, en það mun sannast mál, að á með- an heimilisfræðslan enn var í blóma sínum hér á landi hafi barnafræðsla verið sæmileg á mælikvarða þeirra tíma. En síðustu tímar hafa borið tvenns konar breytingar í skauti sínu, sem hafa gert sveitaheim- ilunum með öllu ókleift að ann- ast barnafræðsluna. Annars vegar hefir sú breyting orðið á um hag sveitanna, að fólki h'efir fækkað þar mjög mik- ið, og hins vegar fara kröfurnar til barnafræðslu sívaxandi. Málið liggur því þannig fyrir, að samtímis vaxiandi kröfum hef_ ir geta til þess að fullnægja þeim ■farið þverrandi. Reynt hefir verið að bæta úr þessu með farskólum. En reynslan sýnir ótvírætt, að með þeim hætti verður máliö ekki leyst á viðunandi hátt. Margt er það án efa, sem að þvi hefir stutt að skapa þá reynslu. Má í því sambandi nefna stuttan skóla- títna, slæm húsakynni (víðast hvar), léleg kensluáhöld og þrælkun kennara. Alt þetta hefir leitt til þess, að svo er nú kom- ið að barnafræðsla til sveita er víða næsta bágborin. Or þessu virðist ekki vera unt að bæta nema á þann eina veg Ýms heimsfræg útgáfufélög hafa ákveðið að efna til alþjóðlegrar rithöfundasamkeppni um beztu skáldsögu heimsins. Hugmyndin að þessari miklu rithöfundasamkeppni er komin frá Englandi, en að henni standa þó útgáfufélög í flestum menn- ingarlöndum. Upptökin að samkeppninni átti enska útgáfufélagið Pinkers í London. Gyldendals útgáfufélagið að koma á fót heimavistarskól- um í sveitum. Helzt ættu þessir skólar að vera allstórir, þannig að þar gætu starfað tveir kenn- arar að minsta kosti. Slíkt skap- ar rneiri trýggingu fyrir því, að næg fjölhæfni sé fyrir hendi í kenslukröftum. Einnig verður hægara fyrir skólana að eiga nauðsynleg kensluáhöld, ef þau eru færri en stærri. Pað verður því að teljast mikil framför, að heimavistaxskólar eru þegar stofnaðir allvíða um sveitir, og sú stefna virðist ráðandi með- al skólamanna, að hverfa eigi eins fljótt og auðið er að því fyrirkomulagi um land alt. Um leið og þetta kemur til fram- kvæmda, ætti skólaskylda barn- anna að lengjast og starfstími skólanna að lengjast ár hvert. Margur mun óttast, að þetta fyrirkomulag verði aðstandendum barnanna dýrt úr hófi fram. Reynsla sú, sem þegar er feng- in, bendir þó til þess, að svo þurfi ekki að verða. Þannig hefir reynslan orðið sú við heimavist- arskólann á Flúðum í Hruna- mannahreppi, að bændur hafa lagt búsafurðir á borð með börn- um sínum, og síðan ekki þurft að greiða meira með þeim í p|en- ingum en 35 kr. yfir árlegan kenslutíma. Þetta fyrirkomulag mætti hafa við alla heimavistar- skóla í sveit, og ætti bændum þá ekki að réynast ofvaxið að standast þann kostnað, sem af skólavist bama þeirra leiðir. Er þá kipt burtu örðugustu hindrun- inni í vegi heimavistarskólanna. í Kaupmannahöfn sér um sam- keppnina fyrir hönd Dana. Að líkindum geta íslenzkir rit- höfundar tekið þátt í þessari sam- keppni. Ekki munu þó nein ís- lenzk útgáfufélög standa að sam- keppninni, en íslenzkir rithöfund- ar munu geta sent handrit sín til Gyldendals. Eiga öll handritin að vera komin til útgáfufélagsins fyrir 30. apríl 1936. Samkeppnin er tvenns konar, þjóðleg og alþjóðleg. Öll handrit, sem send verða til Gyldendals, verða dæmd af nefnd manna, sem hefir verið skipuð. Eiga sæti í þessari nefnd Vilhelm Andersen prófessor, Knud Bruun-Rasmus- sen, sem er varaformaður danska rithöfundafélagsins, og Ludvig Holstein rithöfundur. Það handrit, sem þessi nefnd álítur vera það bezta, fær 5000 danskar krón- ur, og er höfundinum jafnframt trygt að Gyldendals forlagið gef- ur söguna út og greiðir fyrir það auk 5000 krónanna 20o/o af hverju eintaki, sem selt verður. Þetta handrit verður síðan sent til London og verður þar lagt undir dóm alþjóðanefndarinnar, ign í henni eiga sæti: Englending- urinn Hugo Wolf, sem er for- maður nefndarinnar, Hollending- urinn Carl van Doren, Norðmað- urinn Johan Bojer, Þjóðverjinn dr. Rudolf G. Binding og formað- ur franska rithöfundafélagsins Gaston Rageot. Sú skáldsaga, sem þessi nefnd dæmir bezta, fær frá , öllum for- lögunum, sem. standa að sam- keppninni, verðlaun að upphæð um 80 þúsund krónur. . Um þetta stendur meðal annars í skilyrðunum fyrir þátttöku i samkeppninni: „Sú skáldsaga, sem fær fyrstu verðlaun, verður gefin út í öllum þeim löndum, sem standa að sam- keppninni. Verður bókin gefin út í öllum .löndum samtimis. Út- komudagurinn verður ákveðinn af öllum útgáfufélögununn í samein- ingu.“ En síðan kemur málsgrein, sem er athyglisverð. Hún er svona: „Það skal tekið fram, hvað við- víkur ítalíu, að útgáfan þar verð- ur því aðeins, að bókin brjóti ekki í bága við álit ítalska gagnrýn- andans, þó mun ítalía greiða til- lag sitt til verðlaunaupphæðarinn- ar undir öllum kringumstæðum.“ Annars eru aðalskilyrðin þessi: Allir rithöfundar, hverrar þjóð- ar sem þeir eru, hafa tækifæri til að virtna verðlaunin, þó þvi aðeins að handritin séu afhent á máli einhverra þeirra landa, sem standa að samkeppninni, en það eru þessi lönd: Ameríka, Eng- land, Italía, Svíþjóð, Tékko-SIo- vakia, Frakkland, Noregur, Þýzkaland, Danmörk, Holland, Spánn og UngVerjaland. Til greina geta aðeins komið þær skáldsögur, sem aldrei fyr hafa verið gefnar út og viðkomandi rithöfundur á aö öllu leyti. Hand- ritið skal vera vélritað og að minsta kosti 50 þúsund orð. Efn- isval er hverjum í sjálfsvald sett. Þátttakendurnir í samkeppninni geta sent eins mörg hendrit og þeir vilja, en hvert handrit verður að senda út af fyrir sig. Loks er skýrt frá því, að skáld- sagan, sem fær aðalverðlaunin, verði kvikmynduð, og hefir am- eriska kvikmyndafélaginu Warner Brothers First-National verið seldur einkarétturinn að þvi. Almennnr kirklufnndnr. Á fundi presta og annara á- hugamanna um trúmál, sem haldinn var á Þingvölluml í 'fyrraj, ! var kosin 7 manna nefnd til að undirbúa almennan kirkjufund á þessu ári. I nefndinni eiga sæti Friðrik Rafnar, prestur á Akur- eyri, Sigurgeir Sigurðsson, prest- ur á Isafirði, Valdimar Snævar, kennari á Norðfirð, Sigurbjörn Á. Gíslason ritstjóri. ólafur Bjöms- son, kaupmaður á Akranesi, Gísli Sveinsson, sýslumaður í Vík, og Ásmundur Guðmundsson dó- sent. Nefndin hefir nú boðað til fundar 23. þ. m., og er svo til ætlast, að hann standi 2—3 daga. Gert er ráð fyrir, að 1—3 fulltrúar mæti frá hyerjum söfnuði lands- ins, og verða þeir kosnir af sókn- arnefndum og safnaðarfulltrúum og HaUgrímsnefndum, þar sem þær eru starfandi. Helztu verkefni fundarins eru: Umræður um skipun prestakalla. Málshefjendur Friðrik Rafnar og Gísli Sveinsson. Samtök og sam- vinna um kristniboðun. Málshefj- endur Ásmundur Guðmundsson og Ólafur Bjömsson. Frá fundinum verður útvarpað guðsþjónustu frá dómkirkjunni, er séra Eiríkur Brynjólfsson frá Útskálum flytur; erindi, sem Fr. Rafnar flytur um skipun presta- kalla, og erindi, sem V. Snævar flytur um safnaðarfræðslu. Fundur þessi verður sennilega fjölmennur, og er þess aö vænta, að hann verði til þess að glæða heilbrigt trúarlíf í landinu. S-n- Veiko bðrnin oo barnaleidvelUrnir. Fyrir síðasta skólanefndiarfundi lá bréf frá Stéttarfélagi kennara um leikvelli í bænum, og sam- þykti nefndin að fela formanni sfnum, frú Aðalbjörgu Sigurðar- dóftur, að taka sæti í nefnd, er félagið gengist fyrir að stofnuð yrði og skyldi fjalla um þessi mál. Á bæjarstjórnarfundi í fyrradag ræddi frú Aðalbjörg nokkuð imi þessi mál. Benti hún á það, hve óþolandi það ástand væri, sem leikvellimir í bænum væru í. Hún sagði, að nú væri einmitt miklu meiri ástæða fyrir bæjar- félagið að taka þessi mál til at- hugunar, þar sem mikil veikindi væm á börnum hér í bænum og hefðu verið undanfarið. Þau væm hóstandi og æiandi af kik- hóstanum út um allar götur og væri það óþolandi sjón og jafn- framt hið argvítugasta miskunn- arleysi, að skapa þessum litlu sjúklingum ekki tækifæri til að komast af götunni þann tíma dagsins, sem þau væm látin vera úti. Frú Aðalbjörg sagði, að eitt yrði að gera nú þegar í stað, og það væri að gera full- komlega við leikvöll Austurbæj- arskólans. Hún bar síðan fram svo hljóðandi • tillögu, sem var samþykt í einu hljóði: „Bæjarstjórn felur bæjarráði að athuga nú þegar hvað hægt sé að gera á þessu vori til að bæta úr hinni miklu þörf á bamaleikvöllum hér í bænum.“ Unga Island er nýkomið út. Efni þess er maig víslegt að vanda og vel við bamo hæfi. Hefst það á kvæði eftir Stefán Thorarensen: Nú gengur vorið í garð. Þá kemur dönsk saga, Hieystiverk, þýdd af Að- alsteini Sigmundssyni, Landið, sem beið, eftir Sigurð Einarsson. Lítill „farþegi" eftir Stefán Kr. Vigfússon, Vorljóð eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson og Leskaflar fyrir litlu börnin. Ritstjórn annast Amgrím- ur Kristjánsson, Bjarni Bjarnason og Kristín Thoroddsen. Relbningur h.f. Eimskipafélags Islands fyrir árið 1934 liggur frammi á skrifstofu vorri, frá og með deginum í dag, til sýn- is fyrir hluthafa. Reykjavík, 8. júní 1935. STJÓRNIN. Thomas Lawrence hlnii ókrýndi konungur Arabiu. Thoirns Edward Lawrence — hinn ókrýndí konungur Arabíu lézt um daginn, eba svo er sagt, i Sýrlandi. Hann vai' einhver mesti œfintýramadur pessamr gldar og vídkunnur af starfi isínu t Arabíu i ófrídnum mikla. Hér fer á eftir ágrip af œfiat- ridum pessa merkilega rrumns. THOMAS EDWARD LAWR- ENCE er nafnið á æfin- týramanni, sem innan við þrí- tugt hafði skapað veraldarsögu, unnið orustur, stofnað konungs- ríki og skipað konunga og hafn- að aðalstitli, hershöfðingjatitli og Victoríukrossinum. Og með- an aðrar hetjur stríðsins sóluðu sig í heiðursmerkjum, fékk Lawrence sér stöðu undir gerfi- nafni sem flugvélaverkfræðing- ur; því hann sagði, að það eina, sem hann hefði áhuga á væru vélar. Svo mikils virði var hann í heimsstyrjöldinni, að Tyrkir lögðu eina miljón króna til höf- uðs honum. Mörg heiðursheiti voru honum gefin, svo sem: ,Hinn ókrýndi konungur Araba‘, ,Slyngasti njósnari Englands', og nafnið, sem Tyrkir gáfu hon- um: ,E1 Orens, vélaspillirinn*. Lawrenee er fæddur í Wales, en er Iri að ætt og uppruna. Hann var 47 ára gamall, þegar hann dó, en frægðarverk sín innti hann af hendi, áður en hann varð þrítugur. Hann var stúdent frá Oxford og fór árið 1910 fótgangandi um Sýr- land til þess að rannsaka bygg- ingalist frá krossferðatímunum. Næsta ár tók hann þátt í forn- fræðaleiðangri um sömu héruð. Hann hafði sérstaka Ieikni í því að nema arabiskar mállýzkur (það var álitið að hann kynni tíu arabiskar mállýzkur), og auk þess var hann ágætur vís- indamaður, sem lagði einkum rækt við fornfræði, sögu og tungumál. Auk þess hafði hann sérstaka hæfileika til skipu- lagninga og hafði sérstakt lag á að vinna traust Araba. Svo kom heimsstyrjöldin 1914. Lawerence vildi fara í lierinn sem sjálfboðaliði, en var gerður afturreka, sakir þess, hve lítill hann var. Hann var aðeins fimm fet á hæð. Þá datt engum í hug, að áður en stríð- inu lyki hefði hann unnið sinn sérstaka sigur. Aftur á móti var hann sendur með landfræð- ingasveit til Kario. Þar kom það að góðum notum, hve kunn- ugur hann var arabiskum stað- háttum. 1 þessari stöðu var ha»n um tveggja ára skeið. Hann stóð í stöðugu sambandi við hina arabisku kunningja sína, og þegar Sheik Hussein árið -1916 hóf uppreisn gegn Tyrkjum, bað hann leyfis að ^mega fylgja þeim til „Arabisku skrifstof- unnar“ í Djiddah, sem heyrði undir enska utanríkisráðuneyt- ið. Þar bað hann um 14 daga leyfi til þess að heimsækja Feisal emír úti í eyðimörkinni. Hann kom aldrei aftur úr þeirri leyfisferð. Yfirboðar hans urðu fegnir að losna við þennan unga mann, sem „alt vissi“ og ríð- andi á kameldýri fór hann út á eyðimörkina, til þess að heim- sækja Feisal emír, hinn hyggna og duglega son Husseins. Hann borðaði geitakjöt og drakk svart, sætt kaffi í tjaldi hans og sagði við hánn: — Hvenær kemst her þinn til Damaskus ? Feisal baðaði út höndunum og sagði: — Það veit enginn, nema Allah, en ég held, að borgarhlið Damaskus séu jafnfjarri og port himnaríkis. En Lawrence hafði dottið dá- lítið sniðugt í hug. Hann vissi, að Hussein-ættin var komin af Fatima dóttur Muhameds. Hann þekkti ættarstolt Arabanna, og þótt hann sæi, að hinn litli her Feisals hefði vonlausa aðstöðu og væri án skotfærabirgða, og yrði að lifa á engisprettum og hunangi, en aftur á móti voru Tyrkir og Þjóðverjar velbirgir að skotfærum, sá hann þó að hér gat verið um möguleika að ræða. Lawrence varð brátt leiðandi maður í arabisku uppreisnar- baráttunni. Þessi litli maður, sem var fæddur vísindamaður, gerðist hinn ágætasti herfor- ingi. Hann fór á milli ættar- höfðingjanna, sat hjá þeim við bálið, þáði af mat þeirra og ræddi við þá um fom frægðar- verk Arabanna og núverandi þrældóm þeirra, svo að hin flauelsbrúnu augn þeirra leift- ruðu af hrifningu, og hatri gegn Tyrkjum. Og Arabamir álitu að hann væri sendiboði Allah. Hið ótrúlega skeði. Hann gat fengið Araba til'þess að gleyma innbyrðis deilum og taka þátt í uppreisninni gegn Tyrkjum. Það leið langar tími, áður en hann fékk nokkra aðstoð frá Englendingum. Um langt skeið hafði hann ekki annað skot- vopna en tvær litlar fallbyssur, gegn f jandmannaher, sem hafði á að skipa þýzkum liðsforingj- um, hafði gnægðir skotbirgða og flugvéla. Lawrence þekkti landið betur en Tyrkir.og þess naut hann nú. Hann sprengdi 79 brýr í loft upp og 25 járnbrautarlestir. Þetta varð til þess að hann hlaut nafnið „vélaspillirinn". Aðferð hans var jafnan sú, að hann lagði dynamitsprengju undir vélavagninn. Síðan rændi hann lestina að matvælum og skotfærum. Hann virtist allt af vita, hvenær von væri á eimlest. Lawrence lagði ætíð sjálfur dynamitsprengjuna á sporið og dulbjó sig sem Betdúina. Hann kærði sig ekkert um að kenna Aröbum þessa list. Hann áleit að þeir myndu ekki geta lagt niður þetta „sport“, þegar stríðið væri úti. Herinn jókst og árið 1917 var Lawrence, sem þá var 29 ára gamall, orðinn æðsti maður hers, sem taldi nokkur hundruð þúsundir manna. Það var f jöl- mennasti her, sem stofnaður hefir verið í Arabíu um síðast- liðin 500 ár. Um sama leyti fékk Allen yfirstjórn brezka hersins í Sýrlandi. Nú varð samvinnan betri og nú heppnað- ist að sigrast á Tyrkjum. Loka- sigurinn var það þegar Dama- skus var yfirunninn. Og þegar Allenby kom til Damaskus var Lawrence kominn þangað og hafði tekið völdin í sínar hend- ur. Þegar stríðinu lauk hafði Lawrence öðlast nærri því ótrú- lega frægð, og um hann gengu mjög rómantískar sögur. Með óberstnafnbót tók hann þátt í friðarsamningunum ásamt Fei- sal. Hann hafði í nafni Eng- lands lofað Aröbum því, að Arabar skildu vera ein þjóð með Damaskus sem höfuðborg. Ríkið átti að ná yfir Sýrland, Palestínu og Mesopotamíu (írak), en Frakar kröfðust Sýr- lands, Englendingar Mesopota- míu, og Palestína var lofuð Gyð- ingum. 1 fyrstu heppnaðist að fá Frakka til þess að láta sér nægja að vera verndarar strandborganna á Sýrlandi, og þar var stofnað konungsríki, þar sem Feisal var konungur, en Hussein varð konungur í Hedjas. Lawrence varð hryggur yfir því, að hann fékk ekki að halda loforð sín og afþakkaði öll met- orð. Hann vildi ekki að fom- vinir hans, Arabarnir, skyldu álíta, að hann hefði selt þá fyrir metorð og titla. Alt skipu- lagið fór út um þúfur. Frakkar tóku Damaskus og tóku Sýr- land, Ibn Saud sigraði Hussein og náði völdum í Arabíu, án þess að Englendingar gerðu nokkra tilraun til hjálpar. Harð- stjórn Husseins gerði hann ó- færan til höfðingja. Arið 1921 var Lawrence um stutt tímabil skipaður í utanríkisráðuneytið til þess að reyna að greiða vandamálin í austurlöndum, og það var hann, sem kom því til Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.