Alþýðublaðið - 08.06.1935, Qupperneq 4
LAUGARDAGINN 8. JÚNI 1935.
MÞtBPBUBlB
I ÐAGl
rGAMLA BÍÓ H§
ENGIN SÝNING
fyr en á annan í
Hvítasunnu.
„Brúarfoss“
fer væntanlega á þriðjudags-
kvöld (11. júní) til ísafjarðar,
Húsavíkur, Akureyrar, Siglu-
f jarðar og Sauðárkróks, þaðan
aftur til Eeykjavíkur.
Skipið kemur EKKI á Vest-
firði eða Breiðaf jörð, en Selfoss
fer á allar þær hafnir.
„SeIfoss“
fer til Vestfjarða og Breiða-
fjarðar 12.—13. júní á þær
hafnir, ;:em Brúarfoss átti að 1
koma við á samkv. áætlun, þó
eklii ísafjörð.
Sumiudagsbiað
Alþýðubiaðsins er borið út
með blaðinu í dag.
KOMMÚNISTINN í bæjarstjórn.
(Frh. af 1. síðu.)
4700 tonnum fyrir 28 krónur
tonnið."
Eftir að Björn Bjarnason hiafði
samþykt þessa ályktun með því
að greiða ekki atkvæði gegn henni
og verið var að taka málið út af
dagskrá, var sú fyrirspurn gerð
tii hans, hvort hann væri ekki
með tillögu um að skipuð yrði
rannsóknarnefnd á bæjarstjórn út
af Sogsdeilunni, en Verklýðs-
blaðið hafði á miðvikudaginn lýst
því yfir með ógurlegum belg-
ingi, að hann myndi á þessum
fundi bæjarstjórnar bera fram
slíka tillögu.
Bjöm kvaðst ekkert vita um
siíka tillögu, og er Óiafur Frið-
riksson sagði, að hann gæti þó
ckki gert blaðið algerlega ómerkt
á þennan hátt, þá svaraði Björn:
„Ja; ég hefi enga tillögu; semdu
tíllögu.“
Björn bæjarfulltrúi mun því í
næsta Verklýðsblaði fá nöfnin
„landráðama'ur" og „svikari" eins
og Loftur.
Hermann Jónasson
forætisráðherra og frú komu
með Brúarfossi í gærkvöldi.
Með sama skipi kom Jónas
Jónsson alþingismaður.
Öronning Alexandrine
fer héðan annað kvöld áleiðis
til Kaupmannahafnar.
Fisktökuskipið
Columbus kom hingað í gær.
Esja
kom að austan úr hringferð í
gærmorgun.
Skaftfeliingur
fer til Hornafjarðar í dag.
Katla
kom í gær. Hafði hún komið
með sementsfarm frá útlöndum
og var búið að losa mestan hluta
farmsins á höfnum umhverfis
land.
SÝNING GUÐM. EINARSSONAR
JFrh. af 1. síðu.)
Aftenposten segir:
„Flestar myndir Guðmundar
hafa orðið til langt inni á öræf-
um Islands, milli jökla og gíga.
Pað er liið stórfenglega, sem hríf-
ur hann, og gagnrýningin mun
tæplega neita honum um það,
að hann hafi sérkennilega hæfi-
leika til að leiða þaðí í ljós í list
sinni.“ (FÚ.)
LAWRENCE.
(Frh. af 3. síðu.)
leiðar, að Feisal var gerður að
konungi í Irak.
En síðan dró Lawrence sig
til baka og fékk stöðu sem flug-
vélaverkfræðingur. Hærri stöðu
vildi hann ekki. Vélar, sagði
hann, að væri það eina, sem
hann hefði áhuga á. Enda þótt
hann hefði nú tekið sér nafnið
Shaw, var hann þó svo frægur,
að hann fékk hvergi að vera í
næði. Þar til fyrir skömmu síð-
an var hann vélaverkfræðingur
og smíðaði Speed-vélar í Sout-
hampton. Frægð hans var hon-
um til byrði. 1 Þýzkalandi,
Frakklandi og mörgum öðrum
löndum fékk hann ekki lands-
vistarleyfi, sakir orðróms þess
að hann væri slyngasti njósn-
ari Englendinga. Hans eigin
frásögn um uppreisnina í eyði-
mörkinni er kominn út á ótelj-
andi tungumálum og saga hans
eftir Lowell Thomas er uppseld.
Lawrence reit fyrstu bók sína
árið 1919 og var hún full bitur-
leika vegna þeirra vonbrigða,
sem hann hafði orðið að þola.
Einnig svifti hann ofan af ýms-
um deilumálum innan herstjórn-
arinnar í Egiftalandi, en ferða-
tösku með handriti og ýmsum
skjölum var stolið frá honum.
Orðrómur barst út um það, að
stjómin hefði staðið á bak við
stuldinn, en sennilegra er, að
þar hafi aðeins verið um venju-
legan þjófnað að ræða. Eftir
minni skrifaði Lawrence bókina
aftur.
Nú hafði þessi vísindamaður,
sem kringumstæðumar gerðu
að hermanni, dregið sig til baka
og bjó í litlu húsi í Suffolk.
Engir titlar eða heiðursmerki
eru tengd nafni hans. Austur-
landapólitík hans var hmnin til
grunna; þetta mál, sem hann
hafði fórnað eldlegum gáfum
sínum, f jölhæfni og starfskröft-
um, færði honum aðeins von-
brigði. En minningin um frægð-
arverk hans mun lifa og gera
hann að æfintýralegri persónu.
Skýringin á slysinu: að hann
ætlaði að komast hjá því að
aka yfir lítinn drenghnokka,
sem hljóp í veg fyrir hann, og
allur sá huliðshjúpur, sem virt-
ist hvíla yfir atburðinum, er
hann slasaðist, hefir til hinns
síðasta haldið skírum þeim
æfintýraljóma, sem allt af hefir
hvílt yfir þessum manni.
Einar Bachmann
rafvirki og kona hans Ásta,
Nönnugötu 5, urðu fyrir þeirri
sorg í morgun að missa yngsta
barn sitt, 6 ára telpu, Ásthildi,
úr lungnabólgu, er hún fékk upp
úr kíghósta. Ásthildur litla var
prýðilega efnilegt barn og hvers
manns hugljúfi.
Næturlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272.
Næturvörður er í nótt í Reykja-
víkur- og Iðunnar-apótekí.
Veðrið: Hiti íiReykjavík 6 stig.
Yfirlit: Alldjúp lægðarmiðja aust-
an við Færeyjar á hreyfingu norð-
austur eftir. Háþrýstisvæði um
Norður-Grænland. Útlit: Norðan-
og norðaustan-kaldi. Skúrir aust-
an til.
ÚTVARPIÐ:
15,00 Veðurfregnir.
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Lög fyrir ýms
strengjahljóðfæri (plötur).
20,00 Fréttir.
20,30 Leikrit: „Pétur og Páll.“
Eftir Edv. Brandes (Har-ald-
tur Björnsson, Viðar Péturs-
spn, Þóra Borg).
21,00 Tónleikar: a) Einleikur á
cello (Þórhallur Árnason).
b) Sígild skemtilög. c)
Kirkjulög (plötur).
Á MORGUN;
Næturlæknir er Halldór Stef-
ánsson, Lækjargötu 4, sími 2234.
Næturvörður er í tnútt í Lauga-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
MESSUR:
Kl. 11 Messa í dómk., B. J.
— 5 Messa í dómk., Fr. H.
— 2 Messa í ,£*ík., Á. S.
— 2 Messa í frík. Hafnarfj„ J. A.
— 11 Messa í Hafnarfj.k., G. Þ.
— 2 Messa í Kálfatj.k., G. Þ.
ÚTVARIÐ:
10,40 Veðurfregnir.
14,00 Messa í fríkirkjunni (séra
Arni Sigurðsson).
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Fiðlulög og pí-
anólög (plötur).
^0,00 Erindi: Hvítasunnuhátíðin
fyr og síðar (Magnús Jóns-
son próf.).
20,30 Tónleikar: Otto Reger:són-
ata í f-moll (Hans Stepan-
eK og dr. Franz Mixa).
21,00 Tónleikar: Beethoven: Sym-
phonia nr. 9 (plötur).
Á ANNAN:
Næturlæknir er Halldór Stef-
ánsson, Lækjarg. 4, sími 2234.
Næturvörður er í Laugavegs- og
Ingólfs-apóteki.
MESSUR:
Kl. 11 Messa í dómk., Fr. H.
— 5 Messa í frík., Á. S.
— 2 Messa í Hafnarfj.kirkju,
Garðar Svavarsson, Djúpö-
vogi.
— 1 Messa í Bessast.k., G. Þ.
ÚTVARPIÐ:
10,00 Veðurfregnir.
14,00 Messa í þjóðkirkjunni í
Hafnarfirði, séra Garðar
Svavarsson(.
15,00 Tónleikar: Erlend þjóðlög
(plötur).
18,45 Barnatími: Saga (frú Ingi-
björg Steinsdóttir).
19,10 Veðurfregnir.
19,20 Tónleikar: Lög úr óperett-
um (plötur).
20,00 Fréttir.
20,30 Erindi: Rannsóknir á Vatna-
jökli (Jóhannes Áskelsson
jarðfræðingur).
21,00 Tónleikar: a) Alþýðulög
(Útvarpshljómsveitin). b)
Einsöngur (Sveinn Þorkels-
son).
Danzlög til kl. 24.
Mngvellir.
í dag.
Kl. 2 e. h., 5 síðd., 8 síðd. og Syz síðd.
Einnig allan daginn báða hvítasunnudagana.
Skattskyldar eignir.
Samkvæmt nýsaminni skýrslu
Hagstofunnar nema skattskyld-
ar eignir einstaklinga 110,4
milj. kr. 1 ársbyrjun 1933 voru
skattskyldar eignir einstaklinga
107,5.milj. kr. og félaga 9,9 milj.
kr.
Sonur okkar
Carl Peder Hugo,
.5aooÉBsc3K:aa«a«f - ......— -^.
dó í morgun.
Reykjavík 7. júní 1935.
Estrid og Friðrik Ásmundsson Brekkan.
--... „------- —Ml
Elskaða litla
Ásthildur
okkar var í morgun hafin til hins eilífa friðar.
8. júní 1935.
Ásta og Einar Bachmann og börn
Nönnugötu 5.
Kærar þakkir til þeirra, er sýndu okkur og minningu
Guðrúnar Gunnarsdóttur
vinarhug, við andlát hennar og jarðarför.
Ingibjörg Þorkelsdóttir. Sigurður Þorsteinsson.
Elsku litli drengurinn minn
E i n a r
andaðist 7. þ. m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Kirkjuveg 31 Hafnarfirði.
Guðrún Sigurbergsdóttir. Þórarinn Sigurðsson.
ÖLL REYKJAVÍK HLÆR!
Bjarni Bjomsson
i
í síðasta sinn á annan í hvítasunnu kl. 4 í Iðnó.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó á annan
frá kl. 10 f. h. Sími 3191.
Málverkasýningu
opnar Magnús Á. Árnason
í Iðnskólanum kl. 1 e. h. á morgun (Hvítas.).
Sýningin verður daglega opin kl. 1—10 e. h.
Aðal*
safn að arfnndur
dómkirkjusafnaðarins verður 2. hvítasunndag kl. 5 síðd. 1 dóm-
kirkjunni. i i
DAGSKRÁ:
1. Reikningsskil. — 2. Kirkjunefnd kvenna gefur skýrslu. —
3. Kosningar í sóknarnefnd og til kirkjufundar. — 4. Kirkjumál
Reykjavíkur. Málshefjandi: prófessor Sigurður P. Sivertsen. —
5. Önnur mál.
SÓKNARNEFNDIN.
Auglýsið í Alpýðnblaðinn.
Happnrætti Háskóla Islands.
Slðustu forvðð í dag að ná fi miða fyrlr 4. fl.