Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 1
Nýir kaupendur fá ALÞÝÐUBLAÐIÐ ókeypis til næstu mánaðamóta. RífSTJÖRI: F. R. VALDEMAR3S0N XVI. ARGANGUR FIMTUDAGINN 27. júní 1935. ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 167. TLUBLAÐ Ogrpni ðf slídj Skagafirði. Skip verða að skiija eftir I nótum og koma hlaðin tii Siglaflarðar* o SIGLUFIRÐI í morgun. kGRYNNI af síld er nú á Skagafirði. Mörg síldveiðiskip komu inn I gær seinnihluta dagsins og í gærkveldi, öll með mjög góðan afla. I morgun kl. um 10 leytið kom Ásbjörn frá Samvinnufélagi ísafjarðar dekkhlaðinn hingað af síld og hafði hann lent í svo miklu síldarkasti, að hann varð að skilja eftir í nótinni. Er Ásbjörn var búinn að hlaða sig lét hann annan bát frá Samvinnufélagi Isfirðinga fá nótina með því sem í henni var. Öll skip, sem hafa komið í morgun hingað eru með ágætan afla og segja sjómenn að nóg síld sé úti fyrir. Fólk streymir nú til Siglu- fjarðar og með Gullfossi, sem kemur hingað um kl. 12 er f jöldi af síldarvinnufólki. Jafnframt fjölgar skipum á öllum miðum hér við Norður- land. Ríkisverksmiðjan er nú búin að taka við rúmlega 8000 mál- um af síld. Nýja síldarverksmiðjan verð- ur reynd í dag kl. 1 og munu margir verða viðstaddir er hún tekur til starfa. Gott veður er á Siglufirði í dag. Fréttaritarinn. I skeyti til FÚ. í gærkvöldi frá Siglufirði segir m. a.: I nótt og í dag hafa þessi skip komið til Sigluf jarðar með síld: Sæhrímnir með 145 mál, Hilmir með 415 mál, Þorgeir goði með 480 mál, Málmey með 225 mál, Sæfari frá Eskifirði með 215 mál, Sjöfn með 435 mál, Vébjörn með 600 mál, Gunnbjörn með 650 mál, Már með 660 mál, Sæborg með 450 mál, Nanna með 500 mál, Ár- mann úr Reykjavík með 800 mál, öll til ríkisverksmiðjanna, og Höskuldur með 500 mál og Freyja með 200 mál, bæði til Snorra og Hjaltalíns. Síldin er enn þá í fremur litl- um torfum og veiðin er mest út af Skagafirði og HSaganesvík. Eitt skip fékk þó mestalla sína síld við Skaga. Mikil áta er í sjó og ágætt veiðiveður. — Fleiri skip voru væntanleg þegar skeytið var sent. Styrjaldir eru óumflíianlegar medau auðmeunirnir eru ráðandi. „Þeir, sem eru ræningjar í sínu eigin landi, verða líka allt af ræningjar í viðskiftum sínum við önnur lönd“. Viðtal við frú Ellen Hörup. H Henning B fer með 16*17 ára stúlku tll Hafnar! Hún hefir fnndist alis lans og á flæhingi í KanpiSiannahofn. u 'NG stúlka, 16—17 ára að aldri hvarf héðan úr bæn- um um leið og Henning B, sem kom hingað með efni til Sogs- virkjunarinnar fór héðan um daginn. Lögreglan hér fékk símskeyti í gærkveldi frá sendi- herra Islands í Kaupmannahöfn þess efnis, að hún væri fundin í Kaupmannahöfn. Fyrir nokkurum dögum kom kona til Gústafs A. Jónassonar lögreglustjóra og tilkynti hon- um, að dóttir hennar Sigríður Kjartansdóttir hefði horfið af heimili sínu laugardaginn 8. þessa mánaðar og hefði hún ekki sést síðan og ekkert til hennar spurst. Við rannsókn á heimili stúlk- unnar fanst nafnspjald eins skipverja af flutningaskipinu Henning B og þar sem lögregl- unni tókst ekki að hafa upp á stúlkunni hér í bænum eða í ná- grenni bæjarins féll grunur á, að hún hefði farið héðan með flutningaskipinu Henning B., sem lét héðan úr höfn einmitt sama daginn og Sigríður hvarf. hvarf. Lögreglustjóri símaði því í fyrrakvöld til ,,Statspolitiet“ í Kaupmannahöfn lýsingu á stúlkunni, nafn hennar og það með, að nafnspjald eins skip- verjans á Henning B. hefði fundist í fórum hennar. I gærkveldi fékk svo Gústaf A. Jónasson lögreglustjóri sím- skeyti frá Sveini Björnssyni sendiherra í Kaupmannahöfn og var frá því skýrt í skeytinu, að stúlkan væri fundin í Kaup- mannahöfn, peningalaus og alls- laus og á flækingi. Bað sendiherra um fyrirskip- anir um það hvað gera skyldi við stúlkuna. I viðtali við Alþýðublaðið í morgun sagði Gústaf A. Jónas- son, að hann mundi leggja til, að Sigríður Kjartansdóttir, sem er að eins 16—17 ára að aldri, yrði send hingað heim með fyrstu ferð á kostnað ríkisins. IN þekta danska blaðakona og friðarsinni, frú Ellen Hörup, kom til bæjarins með „Lyru“ síðastliðinn mánudag. Hún býr á Stúdentagarðinum, sem gerður hefir verið að hóteli yfir sumarið, og átti fréttamað- ur frá Alþýðublaðinu viðtal við hana þar í gær. — Það hefir heyrst, að þér hefðuð í hyggju að halda nokkra fyrirlestra hér. Er það rétt? spurði fréttamaðurinn. — Fyrst og fremst kom ég hingað til að létta mér upp og skoða landið í sumarfríi mínu, svarar frúin. Ég hefi aldrei komið hingað áður, og mig langar þess vegna til þess að sjá mig ofurlítið um í þessu sérkennilega landi. En ég er að hugsa um að nota tækifærið um leið til þess að halda eina þrjá fyrirlestra um áhugamál mín, friðarhreifinguna, frelsishreif- ingu kvenna og uppreisnar- hreifingu Asíuþjóðanna gegn auðvaldinu í Evrópu.Fyrsti fyr- irlesturinn hefir verið ákveðinn á föstudagskvöldið í Iðnó og á að f jalla um „Konuna, stríðið og fazismann“. — Álítið þér að ný heims- styrjöld sé yfirvofandi? — Já, ég álít meira að segja að hún sé alveg óumflýjanleg. Styrjaldirnar endurtaka sig svo lengi, sem auðmennirnir ráða lögum og lofum í heiminum. Þeir, sem eru ræningjar í sínu eigin landi, verða líka allt af ræningjar í viðskiftum sínum við önnur lönd. — Haldið þér, að Norður- löndum takist að varðveita hlut- leysi sitt í annað sinn, ef til heimsstyrjaldar kemur? — Það vona ég, en þó er engin vissa fyrir því. Aftur á móti er það áreiðanlegt, að sá her, sem Norðurlönd halda í dag er engin trygging fyrir því; að Fnndahöldin á Vestsr- og Norðnrlandi. Viðtal við Guðjón B. Baldvinsson, verkamann G UÐJÓN BALDVINSSON verkamaður ltom í gær úr fundaferð um Vestur- og Norð- urland. Hafði hann mætt þar á stjórnmálafundum fyrir hönd Alþýðuflokksins. Blaðið náði tali af Guðjóni í moiigun. Hvað er að frétta af fundun- um? „Á fundunum, þar sem ég mætti, hafa stjórnarflokkarnir verið í meirihluta og ræður stjórnarand- stæðinga snúist upp í vörn. Á Ferstiklufundinum voru mættir um 50 manns og af þeim hóp klöppuðu sex manns fyrir stjórn- arandstæðingum. Þegar ég sá M'orgunblaðið með fréttum af Hólmavíkurfundinum, varð jnér að orði, að fréttin hefði verið skrifuð daginn áður en fundur- inn var haldinn. Stjórnarandstæð- ingar höfðu haft viðbúnað og voru að burðast með vantrausts- tillögu á forsætisráðherra. Eftir frumræðu fulltrúa Sjálf stæðisflokksins, Sigurðar Kristj- ánssonar, hugðust þeir að reyna fylgi sitt með lófaklappi, en úí koman reyndist sú, að tveir rnenn fullorðnir og þrjú börn klöpp- uðu. Þegar stjórnarandstæðingar sáu fylgisleysi sitt, fóru helztu forkólfar þeirra að tínast út af fundinum, og létu ekki sjá sig þar raeir. Á Hvannnstanga og Sauðár- króksfundinum mættum við Ey- steinn Jónsson fyrir hönd stjórn- úrfl'okkanna, og áttu stjórnlarflokkn arnir greinilegan meirihluta á báðurn fundunum. Á Sauðárkróks. fundinum mætti Magnús Jónsson prestakennari fyrir Sjálfstæðis- flokkinn. Eyddi hann frumræðu sinni í að tala um styttubönd Frh. á 4. síðu. Er Lawrenee enn á lifif þeim takist að verja hlutleysi sitt í ófriði. Þau hafa ekki bol- magn til þess að verja sig með vopnum, ef á þau yrði ráðist af einhverju stórveldanna og eru því neydd til þess, að fara að þeirra vilja. Það sást bezt árið 1914, þegar heimsstyrjöldin hófst. Þá heimtuðu Þjóðverjar að Danir lokuðu sundunum inn í Eystrasalt með tundurduflum, og þeir urðu að gera það. En svo komu Englendingar og kröfðust þess, að tundurduflin yrðu aftur tekin upp, og það var líka gert. Undir slíkum kringumstæðum er bezt að hafa alls engin tundurdufl. Og ef ég væri einráð í Danmörku, þá myndi ég láta hætta öllum her- búnaði þar og afvopna þann her, sem fyrir er. — Hvaða möguleika sjáið þér til þess að sigrast á auðvaldinu, undirrót styrjaldanna ? — Ég er hvorki sósíalisti né kommúnisti. Ég er næst því að vera fylgjandi stefnu indverska ' foringjans Gandhi, sem er á móti öllu ofbeldi og vill yfir- vinna það með friðsamlegri and- stöðu við það. En mér er það fullkomlega ljóst, að fazistiskri harðstjórn og herveldi, eins og nú er ríkjandi á Italíu, Þýzka- landi og víðar, verður aldrei steypt með slíkri baráttuaðferð. Þeim verður ekki steypt öðru vísi en með stríði og borgara- stríði. — Álítið þér að fazisminn eðá Nazisminn eigi sér nokkra framtíð á Norðurlöndum ? — Nei, það álít ég ekki. 1 Danmörku vekur hann aðeins athlægi, og stefna, sem þannig Frh. á 4. síðu. Orðrómur um að hann sé hráðlifandi oghafi álaun verðið sendurtilAbessiníu. EINKASKEYTI TIL ALPÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. O Á ORÐRÖMUE lieíir ^ gosið wpp, og verið hirtui* í folöðum úti um heim, að hinn heimsfrægi euski æfintýramaður, Lawrence, „hinn ókrýndi konungur Arabíu“, sem á dögunum var fulíyrt að hefði dáið af slysförum, sé ennþá foráðlifandi, og hafi um það leyti, sem fréttin um dauða hans var foorin út, Verið sendur af ensku stjórninni suður í Afoess- iníu í afar þýðingarmikl- um erindum. Þessi frétt er tekin töluvert aívarlega, því að það er kunn- ugt, að Lawrence hafði í heims- styrjöldinni öðlast meiri þekk- ingu á þjóðunum í Suðvestur- Asíu og Norðaustur-Afríku og meiri æfingu og leikni í því að umgangast þær og hafa áhrif á þær, en nokkur annar Englend- ingur eða Evrópumaður yfir- leitt. Og hitt er vitað, að stór- viðburðir eru í aðsigi í Abess- iníu, sem Englendingar virðast engan veginn hafa í hyggju að horfa upp á aðgerðalausir. LAWRENCE ! I sambandi við þennan orð- róm er þess getið, að margt hafi verið leyndardómsfult við legu Lawrence á hermannaspítalan- um í Morton í Dorsethéraði á Englandi á dögunum. Hann hefði verið einangraður alger- lega, hermenn látnir standa vörð um þá álmu hússins, sem hann var í, og engum verið hleypt inn til hans öðrum en læknum og hjúkrunarkonum, sem hefðu verið sótt annars- staðar að. Mussollni vill fá aF) hafn göð áhrlf á Abessinín (!). Viðræður Edens og Mussolinis um Afoessiniumálin. M LONDON, 26. júní. FO. R. ANTHONY EDEN fór frá Róm um miÖjan dag í dag, áleiðis til París. Þótt vitað sé nú, að hann hafi rætt við Mussolini um Abessiníumálin, er pað ekki kunnugt, hvað þeim hefir farið á milli um þau mál, að öðru leyti en því, að Musso- lini á að hafa sett skýrt fram mál- Fyrsta fiug mannlausu flug- véiarinnar gekk ágætlega. Henni var stjórnað niðri á jörðinni með útvarpstæki. I LONDON, 26. júní. FÚ. DAGvar haklin fyrsíagreini- lega sýningin á mannlausu her- flugvélinni, The Queen’s Bee, sem enski herinn á. Liðsforingi, sem var niðri á jörðinni, stjórnaði vél- inni með litlum kassa, sem var viðlíka og útvarpstæki. Sjö ein- faldir hnappar voru á þessum kassa, að öðru leyti sást vélaút- búnaðurinn ekki ,því að hann var Ijnni í flugskýlinu ogí í flugvélinni sjálfri. Liðsforinginn þrýsti á hnapp, og eftir fáar mínútur flaug vélin yfir höfði áhorfendanna með hundrað mílna hraða á klukku- stund. Síðan voru gefnar skipan- ir: til vinstri, niður, áfram, beint, með því að snúa viðeigandi hnappi, og alt af varð flugvélin við skipununum viðstöðulaust. Tilraununum var haldið áfrarn í rúma klukkustund. Einn maður var í vélinni til vara, ef til þess skyldi koma, að vélar hennar væru eitthyað í ólagi, en þess varð engin þörf, að hann snerti neitt við þeim. Vélarnar létu algerlega að stjórn útvarpstækjanna niðri á jörðinni. Næst á að fljúga vélinni yfir sjó við skotæfingar, og hafa hana að skotspæni; verður hún þá að sjálfsögðu mannlaus. SjðnarvottnrsegirM Sjónarvottur að tilraunaflugi brezku, mannlausu flugvélarinnar, Edward Halliday að nafni, lýsir tilraunafluginu á þenna hátt: „Ég var einn af þeinj mörgu, sem komið höfðu til Farnborough til þess að sjá þessa undraflugvél sýna listir sínar. Þarna voru þær tvær á flugvellinum, en alls hafa verið smíðaðar milli 15 og 20 slíkar vélar. Þær eru mjög svip- aðar De Haviland „tiger moths“, enda af þeirri gerð; og þar sem stað ítala, svo að Mr. Eden getur nú sagt ensku stjórninni nákvæm- lega frá allri afstöðu ítailia. En manna á milli er álitið, að Mussolini hafi sett fram þrennar kröfur: 1. að ítalir skuli hafa rétt til þess, að framfylgja friðsamlega eignarhaldinu á nýlendum sínum í Afríku. 2. um rétt ítala til þess að fara um í Abessiníu til þess að byggja vegi, og brýr og stofna skóla. 3. um rétt ítala til þess að hafa góð áhrif á menningu lands- ins. þær eru ætlaðar fyrst og fremst að skotspæni fyrir flugvéla- eða lioftvarnabyssur flotans, eru þær málaðar þannig, að. þær eru næstum því ósjáanlegar á vatni. Flothylkin höfðu verið tekin und- an vélinni, sem nú átti að sýna, og hjól sett í staðinn. Einnig var talið nauðsynlegt að hafa mann í flugvélinni til vonar og vara, ef eitthvað kynni út af að bera, þar sem fljúga átti yfir landi, og einkanlega þar se«n! 'slíkur mannfjöldi var saman kominn. Úti á víðavangi stóð kassi, á stærð við útvarps-grammófón, og á honum tæki, sem minti á skifti- foorð í talsímastöð. Á því voru 7 hnappar, og yfir þeim letrað roeð hvítum stöfum: upp, hægrj, vinstri, lárétt, svif, dýf og niður. Þarna stóðu þrír menn: liðsfor- ingi, undirforingi og liðsmaður. Liðsforinginn kallar: „upp“. Und- irforinginn endurtekur skipunina og styður á hnappinn. Liðsmaður- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.