Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 27. júní 1935. GAMLA BIÖ Maraþon- hlaaparinn. Stórfengleg þýzk tal- og» hljómmynd um íþróttir og ást. Aðalhlutverkin leika: Brigitte Helm, Victor de Kowa og Hans Brausewetter. í myndinni eru margar myödir frá Olympisku leikunum í Los Angelos. Hún er spennandi og skemtileg. Mynd sem eng- inn íþróttavinur ætti að láta óséða. Höfnin: í gær fóru á síldveiðar: Þór, Garðar frá Vestmannaeyjum, m/b Þorsteinn, línuveiðarinn Svanur frá Aakrnsei og línuveiðarinn Fáfnir. M ElSen Hornp annað kvöld kl. 8V2 I Iðnó. Fyrirlestur: Komir, stríð og fazismi. iUfpæpr 1 kröna, hjá Eymundsen, Hljóð- færahúsinu og Atlabúð. Vigfás Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10. Övenju vel birgir af allskonar fataefnum sem stendur. ii m skoHiisfi á bifreiinsii 03 Mfblélnm í iögsagnarninððesni Reykjavfikuir. Samkvæmt bif reiðalögunum tilkynnist hér með bif- reiða- og bifhjólaeigendum, að skoðun fer fram, sem hér segir: - , ... Mánudaginn 1. júlx þ. á. á bifreiðumogbifhjólumRE 1- - 50 Þriðjudaginn 2. — — - — — — RE 51- - 100 Miðvikudaginn 3. — — - — — — RE 101- - 150 Fimtudaginn 4. — — - — — — RE 151- - 200 Föstudaginn 5. — — - — — — RE 201- - 250 Mánudaginn 8. — — - — — — RE 251- - 300 Þriðjudaginn 9. . _ — — RE 301- - 350 Miðvikud. 10. — — — — RE 351- - 400 Fimtudaginn 11. — — — — RE 401- - 450 Föstudaginn 12. — — — RE 451- - 500 Mánudaginn 15. — — — — RE 501- - 550 Þriðjudaginn 5 1 1 l 1 — — RE 551- - 600 Miðvikud. 17. — — — — RE 601- - 650 Fimtudaginn 18. — — — RE 651- - 700 Föstudaginn 19. — — RE 701- - 750 Mánudaginn 22. — — - — — — RE 751- - 800 Þriðjudaginn 23. — — — —- RE 801- - 850 Miðvikud. 24. — — — — RE 851- - 900 Fimtudaginn 25. — — — — RE 901- - 950 Föstudaginn 26. — — — — RE 951- -1000 Mánudaginn 29. — — - — — — RE 1001- -1050 Þriðjudaginn 30. — — RE 1051- -1071 Ber bifreiða og bifhjólaeigendum að koma með bif- reiðar sínar og bifhjól að Arnarhváli við Ingólfsstræti, og verður skoðun framkvæmd þar dagiega frá kl. 10— 12 fyrir hádegi og frá kl. 1—6 eftir hádegi. Vanræki einhver að koma bifreið sinni eða bifhjóli tii skoðunar, verður hann látinn sæta ábyrgð sam- kvæmt bifreiðalögunum. Bifreiðaskattur, sem fellur í gjalddaga 1. júlí þ. á., skoðunargjald og iðgjöld fyrir vátrygging ökumanns verður innheimt um leið og skoðunin fer fram. Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé í lagi. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til eftirbreytni. Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 26. júní 1935. Jón Hermannsson. Gústaf Á. Jónasson. settur. Fimm manna drossía í góðu Iagi til sölu. — Uppl. í síma 2646 kl. 7—8 í kvöld. LANDSMÁLAFUNDIR Frh. af 1. síðu. stígvélaskó, óhreina krakka og pótti fundarmönnum lítið til koma slíks málaflutnings, því að hann var ófáanlegur til að ræða lands- málin, heldur kom með skrítlur úr gömlum Þjóðvinafélagsalman- ökum iog aðra smáfyndni til þiess að reyna að leiða athyglina frá aivörumálunum. Á Glæsibæjarfundinum mæftum við Eysteinn einnig. Fyrir stjórnarandstæðinga mættu Magnús Guðmundsson, /Jón í Dal og Einar Olgcirsson. —. Munu stjórnarandstæðingar hafa vænst sér mikils af þessum fundi, sakir pess að margir Bænda- flokkskjósendur eru þar í ná- nágrenninu iog nokkrir kommúnist- ar úr Glerárþorpi. En svo fóru ieikar á fundi þessum, að þeir fáu menn, sem ætlað var það öm- urlega hlutskifti, að klappa fyrir stjórnarandstæðingum gáfust al- gerlega upp að frumræðunum loknum. Síðasti fundurinn, sem ég mætti á, var á Húsavík. Ihaldið hafði þar mikinn viðbúnað og sendi þangað báða Magnúsa sína, er fyrir Bændaflokkinn mætti Jón H. Þorbergsson á Laxamýri. Var þessi sendisveinn Jóns í Dal næsta aumkunarverður, því að undirtektir fékk hann ekki .aðrar en þær, að tveir íhaldsmenn klöpp- uðu, þeir Júlíus sýslumaður og Friðrik póstur. Á Húsavík er fylgi skift milli flokka. Er þar nýstofnað jafnáð- armannafélag, sem gengið er ( Alþýðusambandið. 0g eftir undir- tektum á fundinum má ætla að það félag eflist á næstunni, enda eru margir fylgismenn íhalds- og kommúnista orðnir vonlitlir um málstað þeirra flokka. Að lokum vil ég taka það fram, að á mörgum fundum var það mjög áberandi, að fundarmönnum leiddist undir ræðum Bænda- fliokksmanna, sem lýsti sér í því að margir fóru út undir ræðum þeirra, en þeir fáu, sem eftir sátu skeggræddu um veðurfar og skepnuhöld. Það var bersýnilegt að frjáls- Iyndir menn una vel þeim fram- kvæmdum, sem gerðar hafa verið á þeim 10 mánuðum, sem núver- andi stjóm hefir seiið við völd, og það er eindfeginn vilji þeirra, að haldið verð áfram á sömu braut róttækra aðgerða." MANNLAUSA FLUGVÉLIN Frh. af I. síðu. inn endurtekur hana einnig og ^itar í dagbók vélarinniar stað og stund, en flugvélin hefur sig upp af jörðinni, og innan fárra mín- útna er hún komin háít í Ibft upp. Liðsforinginn kallar ,,hægri“, und- irforinginn endurtekur þá skipun, styður á annan hnapp; flugvélin snýr á augabragði til hægri, og liðsmaðurinn ritar í bókina. Þannig er hver skipunin gefin af annari, og flugvélin hlýðir tafarlaust. Áhorfendunum finst sem þeir séu sjónarvottar að ein- hverjum töfrum. „Dýf“, hrópar liðsforinginn, og flugvélin stingur sér log virðist vera að hrapa. Mér hafði verið sagt, að þegar vélin væri komin í vissa hæð, myndi hún rétta úr sér sjálfkrafa. „Ég vona að það bregðist ekki,“ hvísl- aði ég áð þeim, sem stóð næst- ur mér. En ég var farinn að ótt- ast að það brygðist og :að vélin græfi bæði sig og mig í jörðu, þiegar hún alt í einu rétti úr sér tog sveif síðan með rnestu snild á lendingarstaðinn. Flugmaðurinn, sem í vélinni var, var stoltari yfir framkomu hennar en hann hefði getað verið yfir því, að vinna afrekið sjálfur. Hann sagðist aldrei hafa þurft að I DAG Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, jngölfsstræti 6, sími 2128. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Lesin dagskrá næstu viku. 19.30 Tónleikar: Létt hljómsveit- tarlög (plötur). 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá útlöndum (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 21;00 Tónlieikar: a) Otvarpshljóm- sveitin; b) Einsöngur (Pét- iur Jónsson); c) „Kringum jörðina á 30 mínútum“ (plötur). HÖRUP Frh. af 1. síðu. er tekið, er ekki hættuleg þar. — Þér álítið þá, að þjóðfé- lagsþróunin á Norðurlöndum muni fara fram með öðrum og friðsamlegra hætti heldur en 1 hinum fazistisku löndum á meginlandi Evrópu? — Já, ég get ekki hugsað mér það, að nokkur ofbeldis- hreifing eigi sér þar framtíð eða að nokkur bylting verði þar í venjulegum skilningi þess orðs, að minsta kosti ekki í mínu landi. Skipafréttir: Gullfoss er á Siglufirði, Goða- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss er í Kaup- mannahöfn. Dettif-oss er í Vest- mannaeyjum. Lagarfioss er í Kaupmannahöfn. Selfoss er á leið til Antwerpen. Dronning Al- exandrine er væntanleg kl. 3V2 í dag. Island er á útleið. Primula ípr í Reykjavík. Útsvörin. Fyrsti hluti útsvara ársins 1935 |éll í gjalddaga um síðustu mán- aðamót, og er því liðinn einn mánuður síðan útsvarshlutinn átti að gneiðast. Annar útsvarshlutinn .Íelluí í gjalddaga 1. júlí n. k. Skemtun í Rauðhólaskála. Á laugardagskvöldið kemur v-erður skemtun haldin í Rauð- hálaskála. Verður þar danzað um kvöldið. Bjarni Þ. Johnson hæstaréttarmálaflutningsmað- ur varð bráðkvaddur að heimili sínu hér í bænum á þriðjudags- kvöldið. Frá Vestmannaeyjum símar fréttaritari útvarpsins: I fyrradag var þeim hjónunum, Ingibjörgu Jónsdóttur og Jóni Guðmundssyni, Suðurgarði, fært að gjöf stækkuð Ijósmynd af Sigurgeiri syni þeirra, sem hrapaði til dauðs í Bjarnarey, 30. maí síðastliðinn. Á myndina var festur áletraður silfur- skjöldur. Gjöfinni fylgdi einnig allmikil peningaupphæð. 15 aura kostar að kopiera myndir 6X9 cm. Sportvörehús Reykjavíkur. snerta við útbúnaði hennar, en að það hefði verið unun að sjá, hve fullkomlega vélarnar hlýddu hin- um þráðlausu skipunum." Ellen Hörup flytur fyrirlestur annað kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Efni þessa fyrir- lesturs verður: Konur, stríð og fasismi. Aðgöngumiðar á 1 kr. fást hjá Eymundsen, Hljóðfæra- húsinu Oig í Atlabúð. Peysn- fatasilki margar tegundir. Kamgarn, 9,75 mtr. UppMutasiIki í miklu úr- vali. Silkisvimtuefni frá 7,50. Slifsi frá 3,50. Svartir silkisokkar, 1,95. Frönsk sjöl. Peysufatafrakkar. Alt, sem tilheyrir ísienzk- um kvenbúningi er bezt og ódýrast í Verzl. eiiHl9|. Eer gfpér sdéttiir Laugaveg 11. NÝJA BIÓ lAstarfórn. (moral und Liebe). Þýsk tal- og tónkvikmynd efnismikil og snildarlega vel leikin af f jórum þekkt- ustu skaplistarleikurum Þjóðverja, þeim: Grete Mosheim, Oskar Homolka, Camille Horn og Johannes Keimann, Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTœ, er sýna meðal annars vígslu Litlabeltisbrúarinn- ar. Börn fá ekki aðgang. Féðnrvðrnr frá J. Rank. Mixed Corn ,,A“ Mixed Corn „X“ Layers Mash Growers Mash. Alexandra hveiti seljum við ódýrt í heilum sekkj- um ‘SÆ a Útsvðr 1935. Fyrsti hluti útsvara ársins 1935 féll í gjalddaga um síðustu mánaðamót, og er því liðinn eimi mánuður síð- an útsvarsMutinn átti að greiðast. Annar útsvarshlutinn fellur í gjalddaga 1. júlí n. k. ing um lán úr iðnlánasjóði. Með skírskotun til 5. gr. laga nr. 12, 9. janúar 1935 um iðnlánasjóð, skulu þeir, sem á þessu ári kynnu að ætla sér að sækja um lán úr sjóðnum senda lánbeiðnir sínar til atvinnumálaráðuneytisins fyrir 1. ágúst þ. á. Lánbeiðnum skal fylgja: a. Ýtarleg umsögn um það, til hvers lánið á að not- ast, hvaða vélar og áhöld á að kaupa, kaupverð ___þeirra, hvar þær eigi að setjast og til hvers þær eigi að notast. b. Rekstrar- og efnahagsreikningur lánbeiðanda fyr- ir síðastliðin 3 ár. c. Brunatryggingarskírteini verkstæðisins. d. Yfirlýsing frá viðskiftabanka lánbeiðanda um bankaviðskifti hans og að bankinn geri ekki kröfu til þess, að lánið verði notað til greiðslu eldri iána. e. Fasteignamat og veðbókarvottorð þeirra fasteigna, sem lánbeiðandi kann að eiga. f. Nafn, aldur, mentun og heimili lánbeiðanda, svo og aðrar upplýsingar, er krafist kann að verða. __ Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 27. júní 1935. Hefti með reiknitpm frá Alþýðublaðinu hefir tapast. Öskast skil- að á afgreiðslu blaðsins Hafnarstræti 16.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.