Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.06.1935, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 27. júní 1935. ALÞÍÐUBLAÐIÐ Smíðum allskonar húsgögn eftir nýjustu tísku. ALFEEÐ & JÚLfUS, húsgagnavinnustofa, Vatnsstíg 3 B. VÖNDUÐ VINNA. ------- LÁGT VERÐ. Reykjavlk, Akureyri Akureyri, Reykjavik Alla Mánudaga, Miðvikudaga og Föstudaga. Frá Ak^ireyri sömu daga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Oddeyrar. Bifrelðastðð Steindórs. Sími If»80. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala ALLA venjulega matvöru og hreinlæiisvöru, sel eg með læjvsta verði. Fljót og góð afgreiðsla. Sent um allan bæinn. Cæsar Har, sfmi 2587. Nýjar skærurí Norður-Kína Harðar árásir á Naakingstiðroina fyrlr aðgerðar- lepi henaar gagovart Japðnnm. LONDON, 25. júní. N.VJAR SKÆRUR hafa orðið í Norður-Kína, og h:afa þær enn hleypt illu blóði í Japana gagnvart Kínverjum. Um 500 kín- verskir liermenn, segir fregnin, ruddust yfir kínverska múrinn nálægt Tushi-kiu og yfir landa- mærin milli Chahar og Manchu- ríu og réðust á landamæralög- reglu í Manchuríu eða Manchu- kuo. Nokkrir úr lögregluliðinu féllu í viðureigninni. Einn af elztu stjórnmálamönn- um Kína í Cantonríkinu, Chi Lu, ^erði í dag mjög harðvituga árás á Japana, Þjóðabandalagið og Nanking-stjórnina. Hanin kvað Ja- pana fyrst og fremst hafa rofiö níu-velda-samninginn með að- gerðum sínum í Manchuríu og JehoT; þar næst hefði Þjóða- bandalagið látið þetta viðgangast og loks liefði Nanking-stjómin lagt alt Kínaveldi í hættu með því að veita Japönum ekki viðnám, og kvað hann ekki annað fyrir- sjáanlegt, en að Kínaveldi væri þá og þegar úr sögunni, ef þessu héldi áfram. (FÚ.) Þjóðverjar lofa að nota ekki kafbáta gegn kaupförum. LONDON, 25. júní. FB. Á fundi í neðri málstofunni í dag var brezk-þýzka flotamála- samkomulagið rætt og var und- ir umræðum borin fram fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar, sem Sir Bolton Eyers Monsell fiotamálaráðherra svaraði. — Fyrirspurnin var á þá leið, hvort þýzku fulltrúarnir hefði gefið nokkura yfirlýsingu við- víkjandi notkun kafbáta, ef til styrjaldar kæmi. Flotamálaráðherrann upplýsti, að þýzku fulltrúarnir hefðu lýst yfir því, að Þjóðverjar vildi fúslega undirgangast að skuld- binda sig til að hverfa aldrei að því ráði að hef ja ótakmarkaðan kafbátahernað og mundu þeir því ekki, ef til styrjaldar kæmi, nota kafbáta til árása á kaup- för. Þetta loforð var gefið, sagði flotamálaráðherrann, án nokkurs fyrirvara um hvað önnur sjóveldi kynnu að skuld- binda sig til í þessum efnum. (United Press). ísland í erlendum Möðum. I Evening Free Press, sem gefið er út í London, Ontario, Canada, birtist þ. 8. maí rit- stjórnargrein, sem nefnist „A Great Canadian Icelander Poet“ og fjallar hún um Stephan G. Stephansson. Er í grein þessari minst á það, hversu miklar mæt- ur Islendingar hafi á skáldskap Stephans G. Stephanssonar, för hans hingað til lands o. s. frv. og vitnað í ummæli Sig. prófes- sors Nordals um St. G. St. Til- efni ritstjórnargreinarinnar er ritgerð um St. G. St. í Dalhousie Review, eftir Watson Kirkcon- nel prófessor, sem fyrir nokkur- um árum gaf út þýðingar sín- ar á íslenskum ljóðum, mikið verk. Telur Kirkconnell, að Stephan G. Stepansson sé vafa- laust jafningi hvaða skálds sem væri, er Canada hefir eignast, hvort sem um þá er að ræða, er ort hafa á enska tungu eða frakkneska — og að lokum muni það verða alment viður- kent, að hann gnæfi yfir þá alla. Einnig drepur Kirkonnell á það, að Stepahan G. Stephansson hafi verið mikilvirkastur allra skálda, sem alið hafa aldur sinn í Canada. Verk hans sé í fimm bindum, um 1500 bls., en næstir lionum komi af skáldum Cana- da Wilfred Campbell (660 bls.), Wilson MacDonald (um 600 bls.) og Biiss Carman (516 bis.). „I einu herberginu í húsi hans í Alberta“, segir Kirkcon- nel, „var alt fult af hókum, flestar sígild ensk og skandina- visk verk. I miðju herberginu var skrifborð hans og stóll. Þarna notaði hann hverja tóm- stund í 40 ár til rækilegrar sjálfsmentunar og náms og skóp mergð dýrmætra, sérkenni- iegðra ljóða“. (FB.). 08 til Kvennadeiidar Slysavarnafé- lagsins í Hafnarfirði 1935: 12/2. Ragnhildur Guðmunds- dóttir, áheit, kr. 5,00. Gjöf frá sömu 1 kr. 2/6. Gjöf frá Pálínu Eysteinsdóttur kr. 5,00. Áheit frá Ragnhildi Guðmundsdóttur 5 kr. Gjöf frá Lofti Bjarnasyni 10 kr., frá Þórarni Egilsson 10 kr„ Guð- rúnu Guðmundsdóttur 8 kr. 8/6. Gjöf frá skipshöfninni á b/v. Rán 215 kr„ Maí 195 kr„ Haukanesi 165 kr. Frá Elísabet Egilson 1 kr 12/6. Gjöf frá skipshöfninni á b/v. Kópur 145 kr., Andra 188 kr„ Sviða 172 kr., Garðari kr. 286,50 17/6. Gjöf frá G. S. 10 kr„ frá AMAAUGLYSIN ALÞÝÐUKIAC: viatKifii fíi.v'itfl Smáréttir á kvöldborðið. — Laugavegs Automat. Smurðbrauðsbúðin hefir síma 3544. Ferðaskrifstofa fslands Austurstræti 20, sími 2939, hef- ir afgreiðslu fyrir flest sumar- gistihúsin og veitir ókeypis upplýsingar urn ferðalög um 'alt land. Regnhlífar teknar til viðgerð- ar á Laufásveg 4. Munið, að reiðhjólin, Hamlet, og Þór, fást hvergi á landinu nema hjá Sigurþór, Hafnar- stræti 4. Gerum við reiðhjól. FRAMKÖLLUN, KOPÍERING og STÆKKANIR. Vandlátir amatörar skifta við Ljósmyndastofu Sigurðar Guðmimdssonar, Lækjargötu. Símar 1980 og 4980. Verksmiðjan Rðn Selur beztu og ódýriv ?tu LlKKISTURNAR. Fyrirjiggjandi af öllum stærðum og gerðum. Séð um jarðarfarir. isar Sími 4094, konu 2 kr. 21/6. Áheit frá gamalli konu 3 kr. — Samtais kr. 1408,50. Hafnarfirði, 21. júní 1935. Kærar þakkir. Gjaldkerinn. S nestlð tii alskonsr (erðaiaga. Drifandi, Lanyavegi 63, Sfmi 2393. ~WÍ James Oliver Curwood: 1» Skógurinn logar. því telja Carmen Fanchet betri konu en Jean-ne Mr/rie Anne Boulain. ' En hið lagalega yald þessarar ásteeðu hafði þó engin áhrif á Carrigan. Carmin Fiarichet mundi hafa gert enda á lífi hans þarna í sandinum. Hún mundi hafa séð hvífík hættra það var að láta hann k'omast lífs af. í sporum Jeanne Marie — Anne Boulain hefði hún skipað Bateese að varpa honumj í ána. En hún hafði gert þvert á móti. Hún hafði iðrast og gert yfirbót, þrátt fyrir hættuna, sem af því kynni að ieiða fyrir hana. Hún hafði afdráttariaust sagt hon- um, hver hún var. Hún hafði tekið hann heim til sín og með þessu framferði hafði hún ánetjast í neti lagavaidsins, ef það viidi nota sér slíkt. Þetta hafði hún gjört umsvifalaúst og djarflega. Af slíkri konu gat St. Pierre verið hreikinn, hélt Carrigan. Þegar hann svipaÖist um í káetunni var því (sem hvíslað að hionum, að þetta musteri hefði reist maður, sem með því vildi láta; í ljósi aðdáun sína fyrir konu. Kvöldsólin skein inn um gluggann og lagði blessun sína á þann hielga stað. Hér hlaut mikil hamingjd að hafa átt sér stað. Hún ein gat reist þetta musteri eins og það vajr. Ekkert var of ljótt,, ekkert var sparað til að ditaga að hin dýrustu þægindi úr þús- unda mílna fjarlægð, til að gera líf konu St. Pierres glaðara og bjartara. Margt sá Davíð, sem virtist geta orðið kvenmanni til ánægju inni þar. Á borðinu lágu útsaumaðir dúkar, sem hún sýnilega hafði unnið að. Tímarit fyrir konur gefið út einhvers staðar langt suður í heimi menningarinnar lá þ,ar og opið. Þar voru blöð og fjölöi bóka og nótnahiefti á slaghörpunni, og marglitir blóma,bik- arar. Blómaiangan lagði inn í herbergið. Kötturinn lá sofandi í sólskininu á einum hvítabjarnarfeldinum. í einu horni herbergis- ins glóði snjóhvít Kristsmynd í sólskininu. Hann kunni illa við sig. Þetta var hið heilaga land konunnar, hennar heimili og helgidómur, og þaðan hafði hann rekið hana í þrjá daga með nærveru sinni. Ekkert annað herbergi hafði verið til. Tii «ð bæta fyrir /ódæði titt imfii hún látið benum eftir helgidóm sinn. Og þessi nýfædda tilfinning, sem hafði hlýjað honurn um hjartaræturnar upp á síðkastið, reis upp að nýju, ^Kr hann fann, að hann var að berja hana niður. Klukkustund eftir sólsetu lá hann í húminu. Að eins gjálfur bylgjanna við hátinn rauf kvöldkyrðina. Hann heyrði ekkert hljóð, enga rödd, ekkert fótatak. Hiann skildi ekkert í hvert stúlkan og menn hennar hefðu farið, ef þau væru enn þarna í fjörusandinum. Svo vaknaði í bonum önnur spurning. Hviar var húsbóndinn, St. Pierre? VIII. kafli. Það var dimt í káetunni, þegar lágar raddir utan dyra rufu þögnina. Svo kom einhver inn. Svo var kveikt á eldspítu log við bjarma hennar sá Carrigan dökka smettið á Bateese, kynble.nrr ingnum. Hann kveikti á lömpunum fjórum, einum eftir annan og snéri svo til sjúkrabeðsins. Þá sá David hann fyrst sæmiialega vel. Hann var ekki hár, en Itraftalegur sem jötun. Hann var arma- iangur og álútur. Carrigan diatt í hug finngálknin fornu, þegar hann sá hann. Stóreygur var hann og augnalokin þung, kinmíbeinin há, sem venja er til um Indíána. Hárið svart, óklift »og bundið um það rauóum klút. Hann viar sjóræningjalegri en nokkru sinni fyr. Slíkur maðiur var líkur því að vera manndrápari. En þrátt fyrir ljótleik hans, hafði David ekki svo mikla andúð gegn honum. Bateese gLotti ógeðslega, því að munnstór var hann með af- brigðum. ,,Þér rnegið nú prísa yður sælan,“ sagði hann á bjöguðu máli. „Þarna veltið þér yður í mjúku rúmi en liggið ekki á sandin- um, steindauður eins og fiskurinn,- sem ég færi yður, m‘sier. Þetta voru ljótu mistökin. Bateese sagði: ,,Bittu steini um háls- inn á ‘onum og kastað' ‘onum í ána, ma belle Jeasnne. En hún sagði nei, látum hann frískast, gefum h'Onum mat. Ég kem hér með fisk, sem hún Lofaði yður. Ég skal skrafa eitthvað við yður meðan þér eruð að éta.“ Hann sótti nú körfu nokkura fram að dyrum. Síðan dró hann borð að rúmi Carrigans og lagði fyrir hann soðinn fisk biins og fcona St. Pierres hafði lofað honum. Með honum var iíka brauð og tebolli. „Hún sagði, að ‘ér fengjuð ekki meira, því þér eruð Veikur, en Bateese sagði: O, látt' ‘ann eta þangað til hánn hrekkur [upp af, sem allra fyrst.‘“ „Viltu að »g falli frá, Batewe, er það?“ „Já, þannig væruð þér nú bezt kominn, m‘sier.“ Bateese glotti nú ekki lengur. Hann benti á matinn. „Étið þér í skyndi. Ég ætla að segja yður dálítið á eftir.“ Þegar Carrigan sá hinn ljúffenga mát fyrir framan sig, fékk hann óviðráðanlega miatarlyst, sem von var eftir þriggja daga sult. Meðan hann borðaði, vann Bateese ýmis skrítin verk. Hann lagaði bjarniarfeldinn á gólfinú, iét vatn streyma í ^lómaskálarmir, týndi saman blöð, sem lágu dreifð, — og það sem Carrigan þótti all markvert, dró einhvers staðiar fram dúk og tók að !dusta hann. David lauk nú borðhaldinu og Jeið mjög vel. Heitt teið hafði eins og veitt honum nýjan lífsþrótt og hann langaði til að stiga •á fæturna.. Alt í teinu tók Bateese eftir því, að sjúklingurinn viar að hlæja að honum. „Hvur djöfullinn,“ rumdi hann og kom æðandi með dúkinn í krumlunum. „Þér sjáið eitthvað meira en lítið skemtilegt, m‘sier?“ „Nei, ekkert skemtilegt, Bateese,“ svaraði Garrigan og gloíti við. „Ég var bara iað hugsa um hve skrambi liðleg herhcrgis- þerna þú værir. Þú ert svo léttur og kvikur í hreyfingum.“ „Djöfullinn sjálfur“, grenjaði Bateese og var hinn versti. „Nú eruð þér búinn að éta og skuluð nú hlusta. Þér hafið aldrei heyrt um Conoombre Bateese áður. En það er nú ég. Sko! Með þessum höndum hérna hefi ég lamið ísbjörn til dauða. Ég er sterkasti maður hér nyrðra. Ég get horið mörg hundruð pund. Ég bryð stór bein eins og hundur. Ég hleyp hundrað mílur án þess að stoppa. Ég rif up;p tré, sem aðrir höggva með öxi. Ég er ekki hræddur við neitt. Heyrið ’ér? Þér heyrið hva’ ég er að segja? „Ég heyri.“ „Gott er nú það. Þá ætla ég að segja yður hvað Bateese ætlar að geria við yður, minn góði lögregiuforingi. Ma belle Jeanne, gerði aumu vitleysuna. Hún er so góð í sér, viidi ekki láta yður drepast. Bateese segir: „Drept’ ’ann, svo enginn viti hviað hefir gerzt á bak við steininn fyrir þremur dögum.“ En ma belle Jeanne segir: „Nei, Bateese, ég tók misgrip á honum og öðrum og við lofum honum að lifa.“ Og so lætur hún mig gefa yður fisk, iog á ég að segja yður hvað verður, ef þér reynið að komast héðan burt úr bátnum? Skiljið þér? Bateese drepur yður. Sko, hann snýr yður úr hálsiiðnum með þessum hér og fleygir yður í ána. Ma belle Jeanne segir að gera það þrjátíu — fjörutíu, næit- um því hundrað strákum, að drepa yður, ef þór reynið að stei-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.