Bjarki


Bjarki - 20.09.1901, Side 2

Bjarki - 20.09.1901, Side 2
US dal. Tókust þeir þetta á hendur og fluttu málið á þíngi, og fyrir það er flutníngabraut Iögtekin á Fagradal með vegalögunum frá 13. apríl' 1894. í þetta skifti gat þó víst ckki »æsíngin ein« ráðið á þíngmálafundinum á Höfða, þar sem eingin. rödd hafði heyrst til þess tíma ura n o k k u r n akveg til Hjeraðs, og þá eigi heldur yfir Fjar&arhelði. Ósk þessari rjeði eingaungu þörf Hjeraðsins til þess að losna við hinn ervtða og dýra lesla- flutníng sumar og vetur. Síðan liggur ak- brautarmálið niðri í 6 ár, eða þángað trl 18gg, að farið er að hreifá þvi hjer ! s/slu, fyrst^í viðræðum manna, að akbrautarlögin ein nægi eigi, heldur þurfi sem fyrst að fá fje til fram- kvæmda, til að leggjá akbrautina. þá — og þá fyrst — fara að heyrast raddir af Seyðis- firði um það, að hin fyrrrhugaða akbraut til Hjeraðs ætti að liggja frá Seyðisfirði um Fjarð- arheiði. Og síðan hcfur þessu Fjarðarheiðar- máli verið haldið fram með æ meira kappr og stutt með mögulegum og ómögulegum rökum, og í sumum blaðagreinum með fjarstæðum og lokleysum (talað um snjóplóga og því um líkt). Þetta nægir til að sýna, að akbraut á Fagra- dal var fyrir laungu, eigi að eins hugsuð af okkur Hjeraðsmönnnm, heldur og Iögleidd áð- ur cn Seyðfirðínga dreymdi fyrir nokkurri ak- braut; — þeir taka hugmyndina til láns, og fara svo að keppa við okkur um vegarstæðið. — Ef annars nokkursssaðar er að tala um æsíng í þessu máli, þá hygg jeg að þetta nægi til að sýna, hvar hún á heima. Þó ætla jeg ekki að nefna það æsíng, held- ur eins konar dugnað í baráttunni fyrir til- verunni, þetta, hversu Seyðrsfjörður er leikinn f því að henda á lofti og reyna að verða fyrri til að hagnýta fyrir sig hugmyndir annara manna. Sem dæmr um það er spítalamálið (hafið á Eskifirði}, akbrautarmálið (hafið á Hjer- aði) og nú síðast klxðavcrksmiðjumálið (hafið á Eyjafirði). Og hvernig geingið hefur rerið að málum þessum, sýnir, að mennirnir eru bæði dugnaðar- og kappsmenn, og hafa þar á ofan, liklega oftast nær, skynsemina í heima- högum, — sem raunar aMt saman — út af fyrir sig — getur verið nokkurrar virðfngar vert. Það á alls ekkert skyk við æsfng, að vjer Hjcraðsmenn viljum hafa akbrautina, þar sem hún þegar er ákveðin, á Fagradal. Það er byggt á þcirri san-nfæríngu vorri frá fyrstu, að dalur þessi1 sje htð eina akvegarstxði milli Hjeraðs og sjávar, sem að noturra geti komiðr ©g þessi sannfæríng styðst við staðlega (Iocala) þekkíngu vetur og sumar.. Oss dettur ekki í hug að reingja vegfræðínginn, eða balda, að ekki mcgi leggja akvcg á Fjarðarheiði. Það mi líklega mjög víða, ef það eitt er tekið til greina. En Hjeraðsmönnum er ekki um það að gera að fá cinhvern akveg, heldur ak- veg, sem getur fullnægt þeim þörfum vorum, sem hafa komið oss út í þetta akbrautarmál. — það, sem vjer aftur byggjum á full not ak-brautar um Fagradal, en lítil eða eingin um Fjarðarheiði,. er þctta aðallega: 1. Títninn scm aka má eftir auðum vegi um Fagradal er minst 2/5, kragri eg þvf miklu meiri tryggíng fyrir að nægMegt vörumagn verði flutt yfir sumarið. 2. Vegurinn er brattaiaus, nema stuttur spöl- jjy, Þar af lciðir, að allt að þriðjúngi meira má flytja á hverjuia vagni með sama út- búnaði, og flutiífngur þar af leiðandi c. þriðjúngi ódýrari. Þetta hefur sjerlega roikla þýðíngu, af því að hið eiha, sem hætt er við að gæti staðið í vegi fyrir notkua akbrautar er, að almenníngur sæi í flutníngskostnaðinn, og þá þvf fremur sem hann væri hærri. 3. Á Fagradal er alstaðar graslendi, og það öþrotlegt og gott, með frara veginusn, svo að alstaðar má hafa skiftistöðvar og á hestum hvar sem vill, en Fjarðarheiði er ekki annað era hraun og hrjóstur, sann- kölluð eyðimörk. þeir sem upphafiega hrundu akbrautar- márlinn á 3tað, hafa aidirei hugsað sjer að ak- braut yrði notuð að vetri til, og því ekki gert ráð fyrir að nota þyrfti snjóplóga og önnur slík áhöld. Aftur er eðlilegt að formælendur Fjarðarl'reiðar finrai þörf á slíku, þar sem ó- hugsanlegt er, að hinn skammi tími, sem veg- ur þar er auður, gætr fuilnægt flutnrngaþörf- innr, nema með allt of stórkostlegum- útbún- aði (fjölda vagna og hesta, sem svo- hefðu allt of stutta atvinnu til að bera sig, með hæfi- fegií ’flutnfngsgjafdi). Ea. þegar 4—6 álna háar vörður eru venjulega á kafi í snjó á Fjarðarhciði fram á sumar, sem þó cru híaðn- ar á hæstu hedtum, þá er aanaðhvart: að ak- brautin yrði að vera vef uppbleypt í dýpstu dældunum, eða þá að snjóplógurinn þyrfti að rrsta djúpt. Ástæður fyrir því, að þíngmálafunduriran á Höfða vildi ekkr þiggja akbraut yfir Fjarðar- heiði, ef hún feirrgist ekki á Fagradal, heldur láta málið bíða betri tíða, voru : 1. að akbraut á Fjarðarheiði kæmi ekki að notum fyrir snjódýpt, fyrir ofstuttan notk- unartíma árlega á brautinui og af hátt ftutníngsgjald. 2. að þegar akbraut væri komin á Fjarðar- heiði og reynsfan sýndi, að hún væri ekki notuð til vagnfiutníngs, enda þótt orsakir þess væri að eins hinar greindu, — þá mandi verða lángt a& bíða þess, að önn- ur akbraut yrði lögð við hliðina á henni yfir Fagradal. Funcfurinn taldi nauðsynlsgt, að annað sporið í þessu máli yrð-i rjett stígrð, eins og hfð fyrsta, en ekki öfugt. Hverja ástæðu höfum vjer n.ú., Hjeraðsmenn, til að æskja akbrautar? Þessu er að nokkru lcytr svarað í upphafi greinar þessarar. Lesta- flutnínguri'nr! hefur 3 aðalókosti:. 1. að hann fer illa bæði með menn og hesta, sjer 1 fagi vetrarferðirnar yfir einn hinn versta fjallveg hjer austan lands. 2. að hann er afardýr, bæði fyrir það, að hestahald er hjer dýrt, og það hve láng- ur tími geíngur til haas, mest um aðal- bjargræðistímaran, vorið og sumarið. 3. að bænduí mega eicki naissa allan. þann vinnukraft,. sem í flutníngana geingur, og hljóta oft þeirra vegna að vanrækja nauð- synja störf. Getur sá óbeini skaði oft orðrð Bniklu mciri cn hinn beini kostn- aður. Og þó. er þetta ekki aðalástæðan til »3 æskja akbrautar til Hjcraðs. Aðalástæðani er sú, að vjcr þuríum að fá vöiur fluttar til hjeraðsins, sem nú er ekki. hugsanlegt að verði fluttar, fyrir vantandi vinnukraft hesta og manna, cnda óldeyfan kostnað með sKkum ftutníngsgögnum, sem nú tfðkast. — Lffsslcíl- yiði Hjeraðsins í framtíóinni er aukin og bæft jarðrækt, bæði töðu og matjurta, en til þess þarf áburð. Eini vegurinn til að auka hann er að fá annað eldsneyti en áburðinn (sauða- taðið), en það getur ekki orðið á annan veg en að fá akbraut frá sjó til Hjeraðs, svo að flutt verði kol til eldneytis. Þetta cr þýðfng armeira atriði en rrtáske virðíst í fljótu bragði Jeg tel sama að brenna áburði og að brenna töðu, og hún er sannarlega dýr eldiviður. Það er aðgætandi,. að hjpr lifa mcnn eingaungu 'á landbúnaði, og þess vegna er grasræktin að- alfóturinn undir lífi og velmegun allrar alþýðu hj,er. — Önnur varan er timbur. Það er ó- sjeð, hversu mjög hinn erviði og dýri lesta- flutníngur á timhri stendur fyrir verulegum húsabótúm hjer á Hjeraði, og hver áhrif það hefur aftur á heilsu og vellíðan manna. Hjer um má segja, að úr þessum þörfúrra sje bætt með akvegi, eins þó hann liggi á þessumi staðnum. sem hinum, en því neitúm vjcr sem eigum að njöta vegarins og nota hann. Vjer Hjeraðsmenn getum ails eigi lát- ið oss í ljettu. rúmi liggja, frvort hann liggur þar, sem hann kcmur að fullum notum, eða sáralitlum eða alls eingr.m. Ef vjerfáum ekki- veginn, þar sem vjer höfum hans not, þá er oss eingin þága í, að peníngum landsjóðs sje varið í gagnslausan veg og þannig kastað í' sjóinn. Vjer erum þvert á móti andstæðir því, bæði sem gjaldendur og meðeigendur land- sjóðs, að fje hans sje kastað burt í ónytju- fyrirtæki. En. hvrð getur Seyðfirðíngum geingið til að< vilja eyðileggja þetta nauðsynjamál hjerao'sins?- Líklega sannfæríng um, að vegur sje betur kominn á Fjarðarbeiði en Fagradal. — Það er að minnsta kosfi óliklegt,. að- það sjeu cin- úngis viðskiftin við Hjeraðið, sem þeir sjeu a3 haldía L Til þess cr þetts allt of mikið vel- ferðarmál fyrir Hjeraðið, að kaupstaðapólitík. ætti að komast þar að. Hjeraðið mun og, enn vera allmiklum mun marmfleira en Seyðis- fjörður, og því hörð aðgaungu sú kcnníng, a& Hjcraðið eigi að eins að vera til fyrir Seyðis- fjörð. Að minnsta kosti dettur mjer ekki f hug að ætlast til, að Seyðisfjörður enda þótt minni sje, ætti aðcins að vera til, til þess að þjóna þörf Hjeraðsins. Og hverjir hafa nú eðiilegastan atkvæðis- rjett um það, hvar akbrautin eigi að liggja? Svar: Þeir, sem hún er lögð fyrir. Sje hún lögð fyrir Seyðisfjörð, þá er sjálfsagt að leggja hana, þar sem hann áHtur sig hafa hennar best not. Sje hún lögð fyrir Hjeraðið, á þess atkvæði i sama hátt að gilda. — Era fyrir hvern eða hverja verðun hún lögð, ef til kem- urf Svar: Fyrir þi, sen> flutmfngarnir hafa hvílt í. Og þA mun koma upp> hlutur Hjer- aðsmanna, því ieg vci-t eklci til, aó Seyðis- fýörður hafi neitt haft af því að segja, hvað það er, að ná öILum. lífsnauðsynjum sínum yfir FjarðarhcrðL Jeg skaJi ótilkvadd.ur játa það, að mj'er og líklega flestvim Hjeraðsmönnum, væri cins kært, eða jafnveí kærari, að Fagridalur hefði legið til Seyðisfj.arðasr, vegna þess að viðsk'.fta.bönd Hjeraðsins liggja nú flest þángað, En feitMi

x

Bjarki

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.