Bjarki


Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 2

Bjarki - 11.07.1902, Blaðsíða 2
B J A R K I. ið, urðu þeir að leyr.a aðaikjarnanum í kenníngu, og íil i höfðu þeir. al þaulhugsaðar bre cir nákvæma fluttu þeir í þessum t amiðju ] i arar kenningar frá megi I ni, kjarnar og til hinnar ytri framkömu — út í skui Þetta gcrði klerkalýðurinn eirin af undirstöð Jiðum þe:: sem kirkjan boðar. En aðalundirstaðan ( lalag klerkalýðs- ins við veraldiega valdið. 0:^ ástœður að menn cru svo fýknir í að troða sii inn á aðra, hún er sú, að hin sanna trú mundi sannfœra þá um að þeir vær.i undanvillingar sjálfir; því reyna þeir f staðmn að hnoða sam- an og únga út nýrri trú, sem hefur þá eina yfirburði, að hún sleppir þeim við ö!l aforot. Nú! Sönn trúarbrögð geta þá verið allstað- ar, nema þar sem fölsk trúarbrögð drottna meðal manna; með öðrum orðum, allstaðar, nema þar sem sú trú, sem ' hefur í bandalag við valdið — ríkistn dfottnar. Þannig geta allar svokallaðar frú' og trúarvillu-kenningar haft sanna tr" styðjast, en það verður varla með sanni : um neina trú sem er geingin í bandalag við veraldiegt vekli. Það kann að sýnast þverstæða, en sarnt er það satt, aðiheitin »orþodox-,« »kaþólsk«-og »rnótmælenda«-trú þýða, eins og þau eru höfð í vanalegu máli, ekkert annað en trúarbrögð sameinuð veraldlegu valdi, þ. e. ríkiszrá, eða mcð öðrum orðum fölsk trúarbrögð. Á hinum fyrstu tveim öídum var hugtakið kirkja ekki notað nema sem ljeleg minni hátt- ar röksemd, er forvígismenn trúarinnar brugðu fyrir sig þegar í hita var komið. Páll bar beinlínis guð sjálfan fyrir þeim kenningum sem hann boðaði: »hvernig guð' með opinberun auglýsti honum sitt leyndarráð.« Annar byggði sínar skoðanir á fullgiidi Lúk- asar, en allir sögðu þeir: »Vorar hugmyndir um trúna eru alrjettar, og sönnunin fyrir því er fólgin ívorri fjölmennu samkomu, vorri ecclesíu eða kirkju.« En það var ekki fyr en eftir kirkjufundinn í Nicea, er keisarinn kallaði saman, að allur þorri þeirra, sem trúðu kenningum Krists, voru hvattir til að viðurkenna blekkingu, sem beint út var gerð af ásettu ráði. Hugtakið kirkja var nú ekki Iengur eins og það hafði áður verið, Ijeleg röksemd, sem aldrei var otað fram nema gagnvart öðrum álíka Ije- legum rökum; kirkjan varð nú fyrir ýmsa sama sem veldi. Af því að hún var komin í samband viðver- aldlegt veldi, fór hún að haga sjer eins og það, og það er áreíðanleg staðreynd, að öll trúarbrögð sem nokkurn tíma hafa farið í bandalag við veraldlegt vald, hafa einmitt við það bandalag hœtt áð vera trúarbrögð, og orðið svik eða blekking. Hvaða kenning er það þá, sem Kristindóm- urinn boðar oss ? Það má einu gilda á hvern hátt hún er rannsökuð og með hvaða mælikvarða hún er mœld, gagnrýnd eða skoðuð; því sú kenning aðskilst, svo að segja samkvæmt eðlisþýngd sinni, í tvær greinir glögglega aðskildar; öðru megin eru allar kreddurnar, bæði kreddan um gudóm Krists og heilagan anda og þeirra sam- band innbyrðis, og kreddan um altarissakra- mentið, með víni eða án víns, og með sýrðu eða ósýrðu brauði, hinumegin kemur það safn af siðferðislegum reglum, sem býður auðmýkt, fátækt og hreinleik á sálu og líkama, en bann- ar oss að dæma aðra og hvetur oss til að leysa brœður vora úr þrældómí og hlekkjum, og lifa í friði við alla menn. Þessar tvær greinar hefur hingað til aldrei tekist að samrýma, þrátt fyrir óþreytandi til- raunir kennimanna og kristniboðara til að fljetta þeim saman; þær hafa alltaf haldið sjer hvor ari eins greinilega og vatnsdropi frá ipa. Munurinn á þessum tvennskonar skilningi á kenni '. rist er alí) of ur o :' augum upj kkr- um geti láðst að taka eftir honum, og hverj- um manni er það í sjálfs vald lagið, að líta á rannsaka þá ávexti, sem hver skilningur- inn uni sig hefur borið, og sjá rná af h'ferai þjóðanna; og svo getur hver um si:;, alit eft- ir eðli þessara ávaxta, gjört sína ályktun um ';, hvor skilningurinn sjc rjettari, eða — ef jeg má hafa það orð — hvor ski'níngurinn sjc sannari. Ef vjer h'tum frá þessari ð á sögu I kristindómsins, þá blöskrar oss það sem vjer I sjáum. Hvert sem yier lítum, alit frá hinum fyrstu tímum og fram á þennan dag, og hvaða kredd- ; ur sem vjer svo virðum fyrir oss, hvort held- . nr fyrstu kredduna um -s ló n Kri ! hina síðustu, hvort heldui , una um það, hvernig eigi að ha'.da fingrunum ¦ar rnenn krossi sig, eða krcddima um alt- isakramentið með eða án víns, — þá sjá- um vjer, að ávextirnir af öllu þessu starfi J mannvitsins, í viðleitninni til að skýra kredd- j urnar, hafa undantekningarlaust verið fjandskap- ur, hatur, líflát, landrekstur, pintingar og brennudauði, F.n cf vjer lítum aftur á hina siðferðislegu stefnu kristiiegrar kcnningar, þá' verður oss ljóst, að af gángi Krists út á eyðimörku, til að leita sambúðar við guð, jafnt sem þeim sið að gefa Síberíufaungunum brauð, hafa ávext- irnir verið öll sú huggun og gleði sem hægt er að öðlast í þessu lífi. Það var ekki nema, eðíilegt að þeim hlyti að yfirsjást, sem ekki höfðu gert sjer Ijósa grein fyrir, hverja ávexti hvor stefnan um sig rnundi bera, það var meira að segja nærri því éhagsanlegt annað en þeim skjátlaðist. Einnig má afsaka alla þá, sem lifðu og unnu ráðvandlega og heiðarlega eins vel og þeir gátu, en 'eiddust þó út í þetta fánytju þras, án þess að þeir tækju eftir því, að þeir með þessum si'num kreddukenningum þjónuðu ekki guði, heldur djöflinum, og án þess að mtnui það, sem Kristur sjálfur hafði sagt, að hann vceri kominn til þess að óflýta og eyðileggja allar kreddukenningar. Afsakanlegur í villu sínni er sömuleiðis þriðji flokkurinn, sá flokkur sem fjekk munnmælin um þýðingu þessara kreddukenninga að erfð- um; því hin óskynsamlega andlega menning, er þeir urðu aðnjótandi, kom þeim kyrkingi í hugmyndalíf þeirra, að þeim varð um megn að sjá það sjálfum, að þeir fóru villir vegar. Og þegar iillu er á botninn hvolft, verður víst h'ka að fyrirgefa þeim fáfræðlingum, sem álíta að kreddukenningar hafi einga minnstu þýðingu, en skoða þær sem tóman hugarburð eða orðagjálfur. En vjer, sem þekkjum hina upprunalegu merkingu fagnaðarerindisins og höfnum öllum kreddukenningum, vjer, sem sjáum ávextina, sem þessar kreddur hafa borið hjá öllum þjóð- um jarðarinnar, vjer höfum einga afsökun, þó vjer förum af rjettri leið. Er kreddukenningin um hina samræðislausu þúngun Maríu meyjar ómissandi eða ekki? Flver var árángurinn af prjedikun þeirrar kenningar ? Hatur, háð og skammir. Og hver var hagurinn, sem átti að vega upp á móti öllu þessu? Alls einginn. Og hefur kenning Krists, þegar hann neit- aði að dæma skækjuna, haft góðar eða vond- ar afleiðingar ? Eða hvaða afleiðing hafði hún? Hugarþel þúsunda og aftur þúsunda karla og kvenna hefur orðið mýkra og mannúðlegra við að hugsa til þessarar kenningar. Svo er enn eitt, sem ekki má gleyma: Hafa menn nokkumtnna orðið á eitt sáttir, þegar um kreddukenningu er að ræða? Þeirri spurningu þyrfti ekki einusinni að svara. Það hafá menn vitanlega aldrei orðið. Eru nokkrar deildar skoðanir um það, hvort skylt sje að gefa þeim þurfalihg ölmusu sem biður um hana ? Alls eingar. Og þó eru það kreddukenningarnar, sem sumir vefeingja, aðrir hafna aígerlega og enn aðrir játa hugsunarlaust, þó eru það einmitt þær', sein eru bráð-vita-gagnslaisar hverjum manni, en verða tií eyðíleggingar mörgum. Það eru þessar kreddukenningar, segi jeg, sem prestarnir eru alltaf að halda fram og munu framvegis haida fram sem aðalkjarna trúarinn- ar. En þegar aftur á móti urn hinar siðferðis- legu reglur er að ræða, sem allir eru sam- dóma um og eru stórvægilegar og með öllu nauðsyníegar hverjum manni, þar sem þær stuðla mjög svo að frelsun manna, þó hafa þessir sömu prestar að vísu ekki haft þor til að koma þeim algeriega fyrir kattanef, en þeir hafa heldur ekki haft hugrekki til að lýsa yfir því, aðftœr sje aðalkjarninn í kenníngu Krists. Því sú kenníng mundi rísa öndv erð móti þeim og dæma þá. jlmfsráðsfundur var haldinn á Vopnafirði 28.-30. júní, af amt- manni Páli Briem og amtráðsmönnunum Þor- grími lækni Þórðarsyni, Axel syslumanni Tul- iníus, Einari presti Þórðarsyni og Árna hrepp- stjóra Kristjánssyni. Auk venjulegra reikningsmála voru þetta helztu málin: 1. Samþykkt sú breyting á reglugjörð Eiða- skólans, að stjórnarnefndin kjósi sjálf formann sinn í stað þess ákvæðis, að annarhvor sýslu- maður Múlasýslanna skuli vera formaður hennar. 2. Amtsráðið staðfestifrv. til reglugjörðar um fjallskil og refaveiðar í Norðurmúlasyslu og Seyðisfjarðarkaupstað og ákvað að hún skyldi öðlast gildi 15. sept. 3. Amtsráðið veitti spítalanum á Seyðisfirði 300. kr. styrk fyrir 1903 og 100 kr. styrk hvorum kvennaskólunum á Akureyri og Blöndu- ósi. Somuleiðis veitti það Sigurði Sigurðssyni frá Eiðum 200 kr. styrk til náms við kennara- skóla í Danmörku. 4. Forseti lagði fram ýms skjöl viðvi'kjandi fjárkláðanum. Amtsráðið athugaði skjöl þessi og ræddi fjárkláðamálið rækilega. það kom fram að útbreiðsla kláðans hefur aukist að mun. Þannig kom fyrir kláðakind á Ketilsstöðum á Völlum í Suðurmúlasýslu og í vetur hefur komið fyrir ein kind grunsamleg í Norðfirði í sömu sýslu. Enn fremur kom það fram í amtsráðinu, að í fyrra vor mundu hafa komið fyrir 3 kindur með kláða í Hjaltastaðaþinghá. í vor hefur fjár- kláðinn eins og eðlilegt er komið fram í næstu hreppum við Jökulsá á Fjöllum, bæði í Fjalla-hreppi/>g á 2 bæjum, öðrum í Jökuldals- hreppi en hinum í Sauðaneshreppi. Amtsráðið verður því að álíta,að kláðagrun- aða svæðið nái frájökulsá á Fjöllum að Breiða- merkursandi í Austurskaftafellssýslu, með því að fje þaðan hafi beinlínis og óbeinlínis samgöngur við fje af Hjeraði, og virðist því nauðsýn bera til, að einhverjar ráðstafanir sjeu

x

Bjarki

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarki
https://timarit.is/publication/28

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.